Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Föstudagur 11. maí 1951. ' !20 verkalýðsfjelögi boða verkfall frá 18. maí FFTIRTALIN verkalýðsfjelög hafa vinnustöðvun frá og með 18. maí ingar við þau fyrir þann tíma: Eftirfarandi frjettatilkynning barst blaðinu í gærkvöidi: í dag tilkynnt atvinnurekendum n.k., ef ekki hafa tekist samn- Verkamannafjelagið Dagsbrún/^ Fjelag járniðnaðarmanna, Fjelag isl. rafvirkja, Fjelag bifvjela- vírkja, Fjelag blikksmiða, Sveina fjelag skipasmiða, Múrarafjelag Jteykjavíkur, Svéinafjelag pípu- iiagningarmanna, Málarasveina- íjélag Reykjavikur, Verkakvenra fjelagið Framsókn, A. S. B., fje- lag afgreiðslustúlkna í brauð- og írnjólkurbúðum, Starfsstúlknafje- fagið Sókn, Nót, fjelag neta\innu- fólks, Mjólkurfræðingafjelag ís- tands, Sveinafjelag húsgagna- Æfniða, Verkamannafjelagið Hlíf i Hafnarfirði, Verkakvennafje- iagið Framtíðin, Hafnarfirði. 'Verkakvennafjelagið Snót í Vest- • nannaeyjum og Verkalýðsfjelag Vestmannaeyja höíðu áður frest- hð vinnustöðvunum sinuro til 18. »naí. Þá hefur Iðja, fjelag verk- runiðjufólks í Reykjavík, tilkynnt vinnustöðvun frá og með 21. maí »a.k. Þessi 20 verkalýðsfjelög hafa ínnan sinna vjebanda 8000 .— átta t>úsund — meðlimi. Þá hefur Alþýðusambandið til- kynnt vegagerð ríkisins vinnu- .stöðvun 26 sambandsfjelaga víðs- vegar um landið. Verkalýðsfjelög þau er nú hafa tilkynnt vinnustöðvun hafa kosið V'.r sínum hópi samninganefnd nkipaða sjö mönnum, þar af einn íulltrúi frá miðstjórn Alþýðu- j>ambandsins. Atvinnurekendur >iafa einnig tilnefnt í samninga- riefnd jafn marga menn úr sínum tiópi og hefjast samningafundir »'.k. fimmtudag kl. 5 e. h. Undir þessa frjettatilkynningu nkrifa: Eðvarð Sigurðsson, Óskar Hall- ^ji ímsson, Sigurjón Jónsson. Uppeldismálaþi.ng og skeið KENNARASAMBANDIÐ og Landssamband framhaklsskóla- kennara, hafa ákveðið að efna til uppeldismálaþings hjer í bænum um miðjan júní naestkomandi. -—• Aðalumræðuefni þings þessa verð- ur unglingafræðslan og samband hennar við barnaskóla- og gagn- f ræðanámið. Ármann Halldórsson námsstjóri, mun verða frummælandi. Loks er svo ráðgert að fyrstu daga júní- mánaðar fari fram kennaranám- skeið er ljúki er fyrrnefnt þing hefst. Það er í vinnubókagerð og handavinnu, sem námskeiðið tekui fyrir. Flensborgarskéla var sagl upp í gsr HAFNARFIRÐI, 10. maí -r- Flens borgarskóla var sagt upp í dag. Á vegum skólans voru 240 nemend- ur, en vegna þrengsla í skólan- um, varð að fá húsnæði í barna- skólanum fyrir nokknrn hluta þeirra. Undir gagnfrreðapróf gengu 28 nemendur, og stóðust þeir allir próf. -— Hásstu einkunn hlaut Ásta Eyþórsdóttir, 1. eir.k., 7,88. 12 nemendur 3. bðkkjar gengu ekki undk' prófýen munu gangast undir landspróf seinna í sumar. Hæstu einkunn yfir skólann hlaut Vígþór Ilra'fn Jörundsson, 1. oink. 8,09. Við skólauppsögn gáfu 40 ára gagnfræðingar skóíanum 1000 trjáplöntur, sem þcif ætla að sjá um gróðursetningu á. — Einnig færðu 20 ára gagnfræðingar skól- anum g.iöf í minningarsjóð Og- mundar Sigurðssonar fyrrv. skó'.a stjóra, en þeir eru upphaflegir stofnendur sjóðsins. —Frjettari tari. I frásög’ur færamia frA svíþjób Stokkhólmi, 3. maí. ÞÁÐ ERU nokkur hundruð iaðmar frá Danmörku til Sví- þjóðar. En til þesá að komast þennan spotta, verður ferðamað- urínn að sýna vegabrjefið sitt þrisvar sinnum og gefa skýrsl- ur á alla vega lit eyðublöð um nafn sitt og þjóðerni, fæðingar- dag og síðasta dvalarstað og hver sje, 'með leyfi, tilgangur heim- sóknarinnar. Hann verður að skýra allnákvæml.ega frá gjald- eyriseign sinni þá stundina, hvað hann eigi margar sænskar krónur í bakvasanum og hvað hann eigi af pundum og öðrum peningum, og að lokum gægjast borðalagðir menn ofan í tösk- urnar hans og þreifa undir nær- fatnaðinn hans og spyrja: — Hafið þjer nokkurn spíritus með- ferðis eða þá tóbak? Færri sjálfsmorS LUNDUNUM: — í fyrra frömdu 398 sjálfsmorð í Lundúnum, en 462 árið áður. Spellvirki í Unarverjalandi BÚDAPEST: — Sífellt berast fregnir um spellvirki, sem unnin eru í þeim ungverskum verk- smiðium. er senda vörur til Rúss lands. Nýlega fór vjelasending frá verksmiðju einni í grennd við Búdapest. Þegar til Rúss- lands kom, voru vjelarnar svo illa farnar, að ekki þótti ómaks- I ins vert að lappa upp á þær. ÍHvílasunnuferðir irerðaskrifsfofunnar UM hvítasunnu-helgina efnir Serðaskrifstofa ríkisins til ferða 'i eftirtalda staði: Tröliakirkju, Ííengil, Skálafell, á Hellisheiði, Krísuvík og auk þess margra ■iikíðaíerða i Hveradali. Ferðin að Tröllakirkju er 2Vz <iags ferð. Lagt af stað á laugar- <iag kl. 14. Ekið fyrir Hvalfjörð að Fornahvammi og gist þar um rióttina. Á hvítasunnudag er ek- ið upp á HoltaTörðuheiði að Kon- nngsvörðu, þaðan gengið á skíð- um á hæsta tind Tröllakirkju <1001 m). Af Tröllakirkju er mik- sð og fagurt útsýni og sarafelld- ;ir skíðabrekkur næstum alla leið »dður að Fornahvammi. Á mánu- ■»iag kl. 2 verður haldið til Reykja víkur. Ferðin á Hengil verður farin á vítasunnudag kl. 10. Gengið frá Kolviðarhól um Sleggjubeins- -ikarð á hæsta tind Hengils (803 »n). Á heimleið verður ölkeldan * Innstadal skoðuð. Ferðin á Skálafell verður á íaánudag kl. 10. Ekið austur fyr- » Smiðjulaut. Þaðan gengið á ílkálafell (574 m). Auk þessara ferða verða venju legar skíðaferðir báða helgidag- -ana kl. 10 og 13.30 og laugardag VI. 13.30. Þá verður ferð til Krísuvíkur 11. 13.30 á mánudag. Hverasvæð- *ð, Stefánshöfði og fleiri staðir skoðaðir. IÞrýsfiloHsknúnar larþegaflugvjelar tUNDÚNUM, 10. maí — Farþega ■flugvjelar knúnar þrýstilofti verða ■ijtlmennt teknai' í notkun í Bret- íaiidi áður sn 8 mánuðir eru liðn- l . Flugfjelag’ið British Overseas .Airways hefir pantað 14 „hala- ótjörnur", sem fljúya með 780 krrt. Sivaðd.' —iteuíéf-Nri}. Dr. Snorri Hallgrímsson skipaiur prófessor í læknadeild Háskólans og yfirlæknir við handlækningadeild Landsspftalans DR. SNORIÍI HALLGRÍMSSON fjekk í fvrradag skipunai'brjef scm prófessor við læknadeild Há-v. skólans og yfirlæknir við hand- lækningadeild Landsspítalans, fyr- ir Guðmund Thoroddsen, sem læt- ur af því embætti 1. sept. í haust. Umsækjendur um embættið voru þrír fyrir utan Snori'a, Guðmund- ur Kai'l Ppetursson spítalalæknir á Akureyri, Friðrik Einarsson og Gunnar Cortes. Snorri lauk læknisprófi hjer við háskólann árið 1936, stundaði síð- an framhaldsnám í Danmörku í 3 ár, en gerðist herlæknir í vetrar- styrjöldinni finnsku, hinni fyrri veturinn 1939—’40. Síðan vann hann á sjúkrahúsum í Svíþjóð og var doktor þar árið 1946. Doktors- litgerð hans fjallaði um skui'ðað- gerð á fótum mænuveikissjúklinga. Hann gei'ðist annar aðstoðarlækn- ir við handlæknisdeild Lands- spítalans 1944, og hafði það starf í tvö ár. Var síðan í Svíþjóð árið 1946, en gerðist fyrsti aðstoðar- læknir handlælcnisdeildai'innar 1947 og hefir haft það starf á hendi síðan. Sjergrein hans í læknisfræði, er liða- og beina sjúkdórnar og hand- leggjafræði. Dr. Snorri er 38 ára að aldri. Þau ái', sem hann hefir starfað hjor við Landsspítalann hefir hann áunnið sjer hið fylsta traust hinna mörgu, er til hans hafa leit- að og notið góðs af dugnaði hans og þekkingu. Finnar á fallanda fæti HINN 1. maí s.l. rann sól náðarinnar upp yfir fólk á Isafirði. Einn af „stjórum“ Alþýðuflokksins, Finnur Jónsson, sá, s< m gerir ódýr innkaup og Innkaupastofnun ríkisins var búin til fyrir, birtist þar vestra. Skyldi hann halda væðu ú 1. maí hátíð verkalýðsfjelaganna. En ísfírðingar virðast vera vanþakklátt fólk. í hinu rúmgóða samkomuhúsi, þar sem boðað var til hátíðar innar voru sárafáir áheyrendur mættir. Á svölum sátu þrjár manneskjur, en niðri í aðalsalnum var maður og maður á stangli. Auðn og tóm ríkti umhverfis innkaupastjórann. Talið er að þessi fundarsókn sje mjög táknræn um afstöðu almennings á Isafirði til kratanna um þessar mundir. Finnur virðist vera þar mjög á fallanda fæti. Veldur því fyrst og fremst gjörsam- lega vanræksla hans á öllum hagsmunamálum bæjarbúa: Ef þáð skoðun ísfirðinga að hann hafi yfirleitt látið við það sitja að útmála erfiðleika þeirra af völdum aflabrests á síldveiðum og nú síðast þorskveiðum. Hann hafi hinsvegar ekkert gert til þess að bæta úr þeim vandræðum, sem af þessu hefur leitt. — Það sætir því engri furðu þótt fátt fólk fýsti að hlusta á boðskap innkaupastjórans 1. maí. Grand Hotel, Stokkhólmi. Á því fer nú fram mikil viðgerð og það eykur enn á gistihúsa- vandræði Svíanna. Ferðamaðurinn svarar þessu jákvætt eða neikvætt, allt eftir því, hvort á við, þ. e. stundum segir hann ósatt, stundum segir hann satt, eftir ástæðum. En það mun eiga við í níu tilfellum af tíu, að ferðamaðurinn hafi á- kveðið það í rólegheitum heima hjá sjer, hverju svara skyldi ein- mitt svona spurningum, einmitt svona manna í útlandinu. Það cr góð regla og sjálfsögð að gera sjer ferðaáætlun. Það er ennfremur góð regla og sjálfsögð að taka mönnunum, sem vilja lesa vegabrjefið manns, og svo hinum, sem vilja þukla á nærbuxunum manns, með blíð- ustu- kurteisi. Þetta eru bestu menn að gera skyldu sína. Og það eru vissulega mikil með- mæli, að hvergi í víðri veröld eru þessir ágætu menn kurteis- ari og hvergi liprari og hvergi eru spurningarnar færri og hvergi meinlausaii, en einmitt á Nofðurlöndum. I Hi'tt er svo annað mál, að ’ maður furðar sig á því, að nokk- j ur skuli nenna að tala í alvöru um Einn heim (með upphafsstaf) þegar jafn yndælar þjóðir og Danir og Svíar þurfa allt að því eitt dúsin embættismanna til þess að fylgja einum íslend- ingi yfir landamæri sín. En á . þetta er drepið hjer, til þess að gefa örlitla mynd af því, hvað við eigum, jarðarbúar, geisilega langt í land í þessum efnum. í 0X0 ÞAÐ ER annars háft fyrir satt í Stoklchólmi, að fá lönd í ver- öldinni fúi nú jafnmarga óboðna gesii og einmitt Svíþjóð. Þetta eru flóttamenn frá Aust- ur Evrópu . , Sænsku stjórnarvöldin eru treg til að birta almenningi tölur yfir gestina, og ætla, sennilega rjetti- lega, að allt slíkt yrði aðeins til þess að örfa heimsóknirn- ar. En kunnugir fullyrða, að Svíar fái ennþá á sínar hendur þúsundir flóttamanna árlega, og að þess sjáist alls engin merki, , að flóttamannastraumurinn sje í rjenun. . Algengasta leiðin, sem þessif „farfuglar“ Austur Evrópu velja, er yfir Eystrasalt, og algengasta aðferðin að kaupa sjer far með mannasmyglurum upp undir Svíþjóðarströnd, kveðja heiðurs- mennina þar og flytja. sig. qg uTt-í'.i yLx i gúmmibat frá stríðsárunum. —• Smyglararnir halda snekkjum sínum austur yf- ir til baka, cn flóttafólkið bíður dagrenningar — og sænsku varð- bátanna — í fleytunUm. Þetta eru stórhættuleg bátskríli, ef eitthvað er að sjó, líklegast týnast margir í þessum mannflutningum. En hín- ir, sem komast heilu og höldnu í varðbátana, segja hinir róleg- ustu, að þeir hafi nú róið þenn- an spöl frá Póllandi, og tekur Svíinn fyrir sitt leyti þetta með stakri þolinmæði og sænskrí kurteisi, kinkar kolli alvarlegur á svipinn, yptir öxlum — og held* ur til hafnar með „gestina.“ Það mun vera fátítt, að SvíaP sendi þetta ógæfusama fólk heirri til sín aftur, en stöku sinnurrí komast þeir ekki hjá þessu, vegná milliríkjasamninga. Þetta er auð- vitað hálfgildis dauðadómur yfin flóttamanninn, enda óvinsælt meðal sænsks almennings. Mjer er sagt ,að heil sk-ipshöfrt Hafi nýlega verið send svona til Póllands, eftir að talsmaður hennar hafði tjáð yfirvöldunum í Svíþjóð, að hann og menn hans væru liðhlaupar úr pólska flot- anum. Það gerði gæfumuninn. Svíar geta skotið skjólshúsi yfir óbreytta borgara pólska, en þeir eru bundnir þeim samningum að afhenda liðhlaupa. Þar sem Pólverjinn notaði orð- ið sjóliðar en ekki flóttamenn, dæmdi hann sjálfan sig og fjelaga sína til þrælkunar eða dauða. Svona dýrt getur eitt orð ver- ið. — DXO BLÖÐIN HJER segja, að róið sje að því öllum árum að fá fleiri, skemmtiferðamenn til Svíþjóð- ar. Og raunar væri það herfileg- asti misskilningur að ætla, að hingað kæmu einungis bláfátæk- ir, hundeltir flóttamenn. — í Stokkhólmi eru ferðamennirnir — þessir, sem borga fyrir sig og koma með gjaldeyririnn — svo margir, að það horfir til vand- ræða. Hótel eru yfirfull, og ferða- mannatíminn svo kallaði þó alls ekki byrjaður. Og' svona er sagt að það sje árið um kring. — Svíarnir eru að sínu leyti of gestrisnir, sagði íslenskur em- bættismaður, sem jeg talaði við. Þeir eru alltaf að bjóða til sír» ráðstefnum — alþjóðlegum ráð- stefnum. Svo flykkjast fulltrú- . arnir hingað tugum og hundruð- um saman, og svo lendir mót- j tökunefndin í stökustu vandræð- , um með að hýsa hópinn. — Þetta er ljóta ástandið, sagði sænskur blaðafulltrúi, sem jeg hitti að máli í utanríkisráðuneyt- inu. Við vorum rjett í þessu að jf4 16 danska ritstjóra. Þetta (eru tignir gestir, mestu höfðing j- j ar. Þeir ætla að svipast um í Svíþjóð. Og við verðum að skipta þeim niður á þrjú hótel; það er allskostar ógerlegt. að útveaa þeim bústað undir einu og sama akinu. !Þ j — íslendingar eru mestu trassar að tryggja sjer hótel- jherbergi ,var mjer sagt í íslenska sendiráðinu í Stokkhólmi. Þeir jramba út úr flugvjelunum og !járnbrautunum og rölta inn í jmiðbæinn — og svo rekur þá í rogastans, þegar þeir fá ekki inni á hótelunum. —Svo koma þeir vitanlega til okkar, sagði Helgi Briem sendi herra og dæsti. En hvað getum við gert? Hjer eru hundruð ferða- manna, sem bíða eftir hótelher- bergjum. Hjer eru öll gistihús yfirfull, líka þau, sem eru utan við borgina. j Hvað getur sendiráðið gert? : Eiginlega alls ekkert. Það á eng- jin hótel í Stokkhólmi. En jeg vil með engu móti skilja svo við þetta efni, að eftir sitji hjá les- andanum sú skoðun, að ókleift sje með öllu að fá inni í Stokk- hólmi. Það er, ^rj»ast^ vitlejraj. Frainh. á b’ls. Í2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.