Morgunblaðið - 11.05.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.05.1951, Qupperneq 4
4 UUKGIJHBLAÐIÐ Föstudagur 11.. maí 1951. 131. dagui' áruins. Næíurlæknir er í lieknavnrðstoí* Xinni, sími 5030. Næturvörður i Ingólfs Apóteki, úmi 1330. l.O.O.F. 1 = 1331158% = 9. 9 D a g bók Gengisskráning 1 £____________ ---- fcr. 45.70 ____— 16.32 ____ — 236.30 1.30—3 or þriðjndaga og fimœtudaga 1 USA dpllar _ 100 danskar kr. □- -□ VeSriS "t I gær var suðaustan átt hjer á landi. Stinningskaldi og rigning S.V.-landS, en heldur hægari og úrkomulitið N. og A.-larids. — 1 Beykjavik var hiti 9 stig k). 15 8 stig á AkureVri, 5 stig i Bol- ungarvik. 5 stig á Dalatanga. —- Mestur hiti mældist hjer a landi í gær á Síðumúla, 10 stig, en minnstur i Grimsey, 4 stig. — 1 London var hitinn 12 stig, 13 stig i Kaupmannahöfn. □------------—--------n f" grúokarp ) ,r rífínu, Ytft Kvlrvnfatíst-tij'-«Mfjy " , ' „Byltin^in er vegurinn til frelsis“ I blac5inu í gær var ljósmyml af yfirlýsingu kommúnista uni það að þeir vildu „leita sjer hjáipar lijá sigrandi aiþýðu Ráðstjórnar- rík-janna“, ef þeir gætu ekki náð völdum hjer á landi með öðru móti. — Þessi yfirlýsing er í sam- ræmi við alla stefnu kommúnista og hátterni fyrr og síðar. Engínn skyldi heidur ætlá, að þeir stcfni að því, að sú „hjáip Ráðstjórnar- ríkjanna44, sem þeir sækjast eftir, úgi að vera friðsanileg. I>eir liafa ikrifað skýrum stöfutn, að það sje ,,ráðstjórnarvaldið4t, sem þeir treysti á. I ritinu „Hvað vill Kom- múnistaflokkur Islands44 segir á þessa leið: „Byltirtg, framkvæmd öreigaal- ræðisins og ráðstjórnarvaldið, er vegurinn til efnalegs og andlegs frelsis, jafnt fyrir íslenska verka- menn og hændur, sem fyrir verka- lýð og fátæka hændur allrar ver- aldar44. Kommúnistar reyna nú að koma sjer hjá þessari yfirlvsingu með því að segja, að hún sje föls- uð. En hjer hirtist ljósniynd af henni, svo að engin undanbrögð duga. Ferðir Farfugla Farfuglar efna til 3ja daga skiða- ferðar um Hvitasunnuna á Snæfells- jökul. Þá verður ferð i Heiðarból. Nu eru að verða síðustu forvöð aö skrá sig í Skotlandsferð, því að aðsókn cr mikil. / Hinn íslenski málstaður í fyrradag voru gefin soman í Jijónaband hjer í bænum ungfrú Svanhildur Ölafsdóttir stjórnarráðs- fulltrúi og Sigurður Guðmundsson arkitekt. Myndin hjer að ofan er af Ijrúohjónunum. Á Hvítasnnnurlag verða gefin saman i hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni Kristín Bernburg (dóttir JBernburg heitins fiðluleikara) cg J.árus Ölafsson starfsmaður hjá Eím- skip. Heimili þeirra er á- Bræðra- fcorgarstig 15. 1 dag verða geíin saman i hjona- fcand af Borgardómara ungfrii Sigríð- nr Vilmundardóttír, Sardfelli )g Ól- rifur Gíslason, •Lambhaga. Heimili þeirra verður að Geldingalæk, Pvang- érvöllum. ( Hjýna~efa8 *) Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Norðquist hárgreiðslu íiemi og Guðmundur Clau-.en bif- reiðarstjóri ltjá Silla og Vald.i. Trúlofun sina opinberuðu í Faris 3. april s.l. Hulda Auður Kristins- dóttir, Miklubraut 1 og Guðmundur Jónsson píanóleikari, Óðinsgötu 8B. ( Fiugfergir I ,of tleiðir: 1 dag er áætlað að fljúga til V est mannaeyja, Akureyrar og Sauðár- fcróks. — Á morgun er áætlað að fIjúga til Vestmannaeyja,' Isafiarðár. Akureyrar. Patreksfjarðar og Hólma- vjkur. Fíugfjeliig íslands Innanlandsflug: í dag er ráðgert eð fljúga til Akureyrai'. Vestmanna- eyja, Kirkjubæjaiklausturs. Fagur- fcólsmýrar og Hornafjaiðar. Á moig- tm er áætlaðar flugferðir til Ak- ureyrar. Vestinannaeyja. Blónduóss* Og Sauðárkróks. — Millilandaflug: ,.Gullfaxi“ fer til Kaupmaniií.hafnar 4.1. 8,30 i fyrramálið. ^Til veíka mannsins S. Á. krónur 20,00.; .. t ,• , . Vísnabók H.ier er sumarósk frá Bjarna frá Vogi: Sumar á lönd og sumar á-strönd, tól yfir fjöllin háu. Gróða í hönd og gróður í önd, jleði yfir stðru og smáu. ( SkípafrjeíHr ) Eimskip h.f.: Bn'iarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Alexandria 8. þ.m. til Hull rg Lcndon. Fjallföss er i Reykjavik. Goðafoss er á Akranesi, fer þaðan siðdegis í dag til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Rvík 2. þ.m. ti! NeW York. Selfoss er á Sauðárkróki. Trölla foss fór frá Noifolk 3. þ.m, til R- vikur. Dux kom til Rvíkur 9. þ.in. frá Hamborg. Hilde kom til Reykja- víkur 9. þ.m. frá Leith. Ffans Boye fermir í Álabcrg og Odda í Noregi um miðjan maí til ReykjavNur. — Katla fór frá New York 8. b.m, til Rvíkur. Lubeck fór frá Hull .8. þ.m. til Rvíkur. Teddy kom til Reykja- víkur 8. þ.m. frá Kaupmannahcfn. Force kom til Reykjavlkur í dag frá Hull. Kíkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20.00 i gærkveld austur um land til SiglU- fjarðar. Esja kom til Reykjavikur í gærkvöld að austan og norðan. Herðu breið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðui- leið. ÞyriU er i Reykjavík. Oddur átti að fara frá Reykjavik í gær- kvöld til Austfjarða. Straumry lest- aði í Reykjavík i gær til Breiðafjarð- 1 arhaína. Skipadeild SÍS: Hvassafeli lestar saltfisk i Vest- mannaeyjum. Ai’harlel I er í Hafhar- firði. Jökulfell lestar frosinn fisk og kjöt á Austurlandi, - Danslagakeppni S.K.T. Stjórn S.K.T. biour blaðið r,o geta þess. að vegna getraunar Rikisútvarps ins i sambandi við ioka-atkvæða- greiðsluna um s.l, helgi, þá verður ekki hægt að birta úrslitin iyrr en að fresti Ríkisútvarpsins loknmn. eöa um aðra helgi (19. og 20. mai). Blöð og íímarit „The Icelandie Canudiati", 3ja hefti yfirstandandi árgangs hefir bor- ist hingað til lands. Rit þetta er gef- ið út i Winnipeg af samnefndum fje- lagsskap og er prentaó á ensku, enda einkum ætlað fólki af islenskum ætt um.'sem ekki skilur íslensku. en vill þó fylgjast með máium á íslandi og því sem gerist meðal Vestur-tslend- inga. —- í þessu hefti er með il anu- ars grein um Jón Árasoil biskup eftir T. J. Oleson. Lilja Guttormsson ritár um Noreg. Þá er birt útvarpjermdi, sem frú Þóra Helgadóttir flutti í kígifldiska útvarpið i .vetur- og hún nefndi „Our Children". Þá er grein um hugvitsmenn meðal íslenskra landnema vestan hafs, eftir Guttorm J. Guttormsson. Fleiri greinar og frjettapistlar eru í ritinu, sem er myndum skreytt. Breiðfirðingur, tímarit Breiðfirð- ingafjelagsins er nýkoir.ið út. Ritslj. er Stefán Jónsson. —• í ritinu er fjöldi greina og kvæða um og frá Breiðafirði. Er þárna að finna margs konar fróðleik frá Breiðafirði, hæði nýjan og gamlan. SpegiIIinn er kominn út, fjölbreyit ur að vanda. LæknahlaSið, 8. tbl., er nýkomið út. Efni: Otitis media acuta inffant- um, eftir Erling Þorsteinsson, Sykur og aceton próf í þvagi, eftir Sigurð Samúelsson, Ristill og hlaupabóla, eftir Ól. Geirsson. Rit send > ækna- blaðinu, Or erlendum læknaritum. o. fi. Útvarpshlaðið, 6, thl„ er komið út, Auk dagskrárinnar frá 13. maí til 2. júní eru þessar greinar i blað- inu: Fylgt ttr hlaði; Fransk-íslenski Vatnajökulsleiðangurinn: Rabbað við Jón Eyþórsson; Stef. eftir I— Guð- mundsson; Fyrirgefning, smásaga eftir Friðjón Stefánsson; Danir og íslenskan. útvarpserindi flutt 22. apr íl, eftir Martin Larsen; Dugskráin getur verið örðug viðfangs; Húsmæð ur í verkfalli. útvarpsleikþáttur, eftir Sonju B. Helgason; Danslágakepplii og fleira. 100 norskar ki’. 100 sænskar kr. _____ 100 finnsk mörk — 1000 fr. frankar_____ IOO helg. frankar — 100 svissn. frankatr 100 tjekkn. kr. _____ ‘O0 gviiini —_ 228.50 — 315.50 _ 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 - 429.90 — Geturðu sagt mjer í stuttu máli hvað það er, sem þeir meina í Þjóðviljanum, þegar þeir talá um hinn íslenska málstað, sem allir eigi, nú að sameinast um? — Það er ósköp einfalt. Að vera með því sem Þjóðviljinn segir, alveg skilyrðis og undandráttar- laust. — Þú meinar að stefna að því að fá til þess aðstoð „að austan“ að taka þá menn af lífi, sem eru andvígir kommúnismanum og Stalin?“ — Já, hvað heldurðu. Er það ekki hinn eini sanni kommúnismi? Hefir þú heyrt getið um einhvern annan kommúnisma, þá segðu til, eða þegiðu síðan. * — En heldurðu að fslendingar verði ekki seinir til að trúa því að þetta sje hin eina og sanna ís- lenska stefna? — Það verður þá að kenna þeim það, með harðri hendi, að hjer sje ekkert undanfæri. Og þeg- ar menn á annað borð hafa yfir- gefið persónuleika sinn fyrir fult og alt, þá sje jeg ekki, að það skifti miklu máli hvérjum fjandanum maður fylgir eða hvað það er sem maður gerir. Því það sem maður segir og gerir verður þá algerlega á ábyrgð foringjans. — En hvernig heldurðu að fari fyrir þeim, sem kunna því ekki að láta aðra hugsa og tala fyrir sig og gera sjálfa 3ig að cngu? — Heldurðu að maður sem lifir fyrir „stærð" eins og Staiin geti nokkurntíma orðið að engu? Otvarp 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10. Í0 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Nótt í Flórenz“ eftir Somerset Maugham; VIII. (Magnús Magnússon ritstjóri). 21.00 Tónleikar (plötur): Tvö pía- nóverk: Sónatína og „Gosbrurmur- inn“ efftir Ravel (Alfred Coi'to lnk- ur). 21.15 Érindi: Or öræfum (fm Bjarnveig Bjarnadóttir). 21.15 Erindi: tJr öræfum (frú Bjarnveig Bjarna- dóttir). 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Frá útlöndum (Hafþór Guð- mundsson lögfræðingur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Skóla- þátturinn (Helgi Þorláksson kenn- ari). 22.35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvai G.M.T. Noregnr. Bylgjulengdir: 41,61, 25,56, 3122 og 1979. — Frjetúr ki 12,05, 18,05 og 20,10. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Eftirnuð dagstónleikar. Kl. 18.35 tftvarps- hljómsveitin. 19.35 Kvartett í I -dar eftir Beethoven. 22.30 Erindi um starfsemi leikhúsa i Oslo á liðnu vori Sviþjóð. Bytgjulengdir: £/,Oö 19.80 — Frjettír kl. 7,00; 11,30* 18,00 og 21,15. Danmörk. Bylgjulengdir: Í2,24 og 41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21,00a England. (Gen. Overs. Serr.J — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 1® - 19 — 25 — 31 — 41 og 49 bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 « 06 — 07 — 11 — 13 — 16 18 Auk þess m. a.: Kl. 11.15 Úr nt- stjórnargreinum dagblaðannn. 14.15 BBC hljómsveit leikur, 15.25 Öska- lög (Ijett lög). 16.45 Breskir kórur ^ (nlötur), 17.30 Skemmtiþáttur. 18.50 Skemmtiþáttur. 19.00 Lundúna phií- | harmoníumhljómsveitin leikur. 21.05 Tónsmiður vikunnar (Mozart). 21.20 Danslög. Nokkrar aðrar stöðvai Finnlandi Frjettir i ensku fcj„ 12,15. Bylgjulengdir 19,75; 16,85 o$ 31,40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga o® föstudaga kl. 16,15 og alla daga ki 23,45. Bylgjulengdir: 19,58 og 16,81, — Otvarp S. Þ.: Frjettir á islesukti kl. 14,55—15,00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdirs 19,75 og 16,84. — U. S. A.: Frjeitíií m. a.: Kl. 13 á 25, 31 og 49 m. beaá- inu. Kl. 17,30 i 13, 14 og 19 m. bazuH- inu. Ki. 19,00 á 14, 16, 19 og 23 % b. Kl. 22,15 á 15, 17, 25 og 31 as. % Ki oinn ; m OÍÍ 10 SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hundur —- 6 ieðja — 8 hreinn — 10 rándýr — 12 fjar_ glæframenn — 14 frumefni — 15 fangamark — 16 sunda — 18 deilna. LóSrjett! — 2 plat — 3 tvihljóÖi —• 4 tryggur — 5 vindi — 7 Ijóta — 9 Iiiass — 11 á frakka — 13 gælu nafn — 16 sund — 17 flan. i Lausn síðustu krossgátu: I.árjett: — 1 grein — ti ræl — 8 krá —- 10 lóa — 12 riílmg — 15 ^út — 16 NN — 16 asi—• 18 auðugur. I-óðrjett: — 2 gi át — 3 E/E — 4 illi — 5 skrúfa — 7 sagnir — 9 rit ;— 11 ónn —- 13 iásu — 16 að ' —17 ig- Hann: — Eeigum við ekki að gifta okkur? Hún: — Jú, elskan. Löng þögn. Hún: — Af hvcrju_segirðu ekkert?. Hann: — Jeg hcfi þegar sagt cf mikið. ★ — Er konan yðar alveg eins fai- leg og áður. .— Já, en það tckur lengri tjnta nútía. ★ Prestur nokkur var á ferðaiagi i járnbraut og var að lesa i biblíunni. Guðleysingi einn er sat i klefanuln með klerki, sncri sjer að honum og sagði: —- Jeg trúi ekki einu orði, sem stendur i þessari bók. — Presturinn ijet sem hann heyrði ekki hvað máðufinn sagði, en liann virtist ákveðinn að láta klerk ekki í friði. Nú ræksti hanú sig og sagði íuiu liærra en fyrst: — Jeg trúi ekki einu orði. sein stendur í þessari bók. Nú loks missti prestur þolinmsrð- ina og sagði við manriinn í nyrst- um tón: — Maður minn. Vairi yður sama þó þjer færuð hávaðalaust t;I hfel_ vítis. ★ Di-ukkinn maður sofnaði í vagni sinum. Múlasninn. sem fyrir nonum gekk, fór beina leið á lögregiustöð- ina þar fyrir fram.aii. ★ Þau voru uý gift og fengu maig.ir fagrar brúðargjafir. Þar á meðal voru tveir aðgöngumiðar að leik- húsinu í umslagi og miði sem á stóð: — Getið liver sendi ykkur þessa gjöf? Þegar hjónin komu heim un kvöld ið, sem þau voru í leikhúsinu, vorii allar brúðargjafirnar horfnar, en í stað þeirra var þar miði seni <i stóð: — Nú vitíð þið, hver sendi aðgöngu- miðuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.