Morgunblaðið - 11.05.1951, Qupperneq 7
aa«i
Föstudagur 11. maí 1951.
MORCUNBLAÐIÐ
leygið aldrei bókum! j
Vorhreingerningarnar standa yfir. Á háaloftum og í ■
kjöllurum liggja víða bækur og tímarit engum til gagns, ;
■
aðeins til þrengsla og óþrifnaðar. ;
■
■
Við kaupum bækur og tímarit. ;
■
■
Fleygið aldrei bókum. ;
m
Hringið í síma 4179! ;
m
m
Sækjum heim!
■
m
m
m
■
BÓKAVERSLUN j
KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR
■
Hafnarstræti 19 ;
Heykfavik — Stokkseyri
^uJuióturjeJir ohbar lij-fja í dacj jöótucíaa íi. maí
Ferðatilhögun sama og áður
Frá Reykjavík kl. 10.30 árd. — Frá Stokkseyri kL 4.15 sd.
Frá Eyrarbakka 4.30 sd. — Frá Selfossi 5 sd. — Frá Hvera-
gerði 5.30 sd.
Bifreið&stöð Sleirtdórs
SÍMI: 1 5 8 5 .
IMýkomið!
Blússur
broderaðar og
venir akkar
Feldur h.f.
Nr. 17/1951
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á unnum kjötvörum:
í heildsölu 1 smásölu
Miðdagspylsur .... kr. 12,80 kr. 15,75 pr. kg.
Vínarpylsur og bjúgu .... kr. 14,00 kr. 17,25 pr. kg.
Kjötfars ......... kr. 8,40 kr. 10,50 pr. kg.
Reykjavík, 10. mai 1951.
Verðlagsskrifstofan.
Baðk
er
2 síærðir. — Verðið hagkvæmt.
^Jdaupjjeiacj ^JdajujiJin,cj
CL
Símar 9824 og 9224
Hverfisgötu 42.
¥erðlækkun é hlómum
Engin hátíð án blóma
ósir, Nellikkur og Levkof
hafa stórlækkað í verði — Nú fást íallegir blómvendir fyrir
10 - 30 krónur — Skreytið hátíðaborðið
ddjefacj LÍómauerófaua í UeiJaauíh
jCLUl
ilnmi i iii imi i iii 1111111111111 n ii iii iii
íÞetta er vörumerki*
= «
hinna vandlátu 5
Mlnalng;arsp.1ðld S .1.3.15».
fast hjá trunaðarmðnnym sambándsJ
uni land allt og víða 1 veraluninn i •
Reykjavílc. Skrifsto|,an;, Aásturstr^ti:
9# afgreiðir þau ainnig i sina 6450.
; VANTAR KOLAKYNTAN
Þvottapott
i góðu standi. Sími 81G00.
■
■
■
j Hið ísienska sieinolíuhlutafjelag.
| Verksmiðjan Herco 1
| Reykjavík. |
j Söluumboð:
\ EGII.L KRISTJÁNSSON |
| Heildverslun. — Sími 7136. :
<»*ll IIIIIII lllll III111111111III IIMIIIIimilllllHtlllMHtllttlltl*
GÆFA FYLGIR
trúlofunamrmg
UDum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstrætí 4
— Sendur gegn
póstkröfu —
— Sendið ■*
trranmt oiál —
Kaugum brotajárn
JJiucln L.j.
I ísskápur
: Sú, sem vill lúna kr. 18 þúsunri
5 1 1V2 úr. getur fengið nýjan ís-
: skúp fyrir vikið. Tilboð merkt
| „+-18 — 740“, leggist inn a
I aigi'. blaðsins strax.
111111111111111111111111111
■intiH*Miiiiiiiiiimiiiiiiiuw
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsslræti 11. — Sími 51(3
iunMuiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiiiitiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii
OOL&L
VATRYGGINGARFJELAGIÐ h.f.
getur boðið yður bestu kjör fyrir:
BRUNATRYGGINGAR,
SJÓTRYGGINGAR,
SLYSATRYGGINGAR
og flestar aðrar tryggingar.
Sjerstaklega viljum vjer vekja athjigli á hinum ódýru
slysatryggingum. T. d. kostar 20,000,00 króna slysatrygg-
ing með dagpeningagreiðslum aðeins 80,00 krónur á ár
í I. áhættuflokki. Skírteinið tryggir fyrir slysum hva
sem þjer eruð staddur, utanlands eða innan og hvor
sem þjer eruð á ferðalagi á landi, legi eða í lofti.
Ennfremur ferðatryggingar í skemri tima fyrir ein
stök ferðalög.
Ferðist ekki án þess að vera vel tryggðir.
Oll tjón gerð upp hjer á staðnum samstundis.
Skrifið, eða hafið tal af oss.*
LIVERPOOL & LONDON GLOBE
VÁTRYGGINGARFJELAGIÐ H. F.
Hafnarstræti 10 (Edinborgarhúsinu, III. hæð).
Sími: 1370.
— Best að auglýsa í Morgunblaðinu —