Morgunblaðið - 11.05.1951, Side 9
Föstudagur II. maí 1951.
VORGUNBLaÐIÐ
9
Karl Slrand, [ækmr:
LUNDÖNABRJEF UM
BRETLANDSHÁTÍÐINA
lini|íingðvinnðn hehir gefist vel
Bæjarsfjórn ákveSur að efna fií vinnuskóía
FÆSTIR þcirra. sem heímsækjaj
London aðeins til stuttrar dval-
ar, ómaka sig yíir á syðri bakka
Thamesár. Suðurbaklcinn hefir
ælíð verið olnbo'rabarnið, þjett-
skipaður verksmiðjum, vöru-
geymslum og fátækrahverfum
með þröngum snorvagnastræt-
um, meðan norðurbakkinn safn-
aði glæsilegum mannvirkjum öld
eítir öld, Þingnúsið, Westminster
Aobey, St. Pauls, Maijfion House
og Nál Kleópötru eru öll á norð-
u. bakkanum. Jafnvel skip Nel-
sons er bundið við Norðurbakk-
ann.
Á SUÐUKBAKKA
Suðurbakkinn á þó margt sjer
til ágætis ef vel er að gáð, þótt
þau ágæti sjeu vfírlætisminni en
hin fvrnefndu. Tveir heimsfræg-
ir spítalar, Guy’s og St. Thoras’s
eifrp har beima. Þar eru aðalsala-
kynni bæjarstjórnarinnar í Lond
o.i, rhe county HalJ. Og neðar
með ánni má sfá staðin þar sem
G'obe Plavhouse stóð á dögum
Shakespeare. Hvíta hjartað og
Georve Inn þar sem Dicken vandi|
komur sínar er þar í nágrenninu
o" f’öldi annarra staða, sem lifai
á frægð löngu horfinna skálda
o" listamanna.
En nú hefur suðurbakkanum
borist liðsauki. Þevar breska
stjórnin ákvað árið: 1947 að halda
hátíðlept hundrað ára afmæli.
bresku heimssýningarínnar 1851 1
þá var aðalsýnin"arsvæðinu val-
inn staður á slTðri bakka Thames-
ár, rjett hjá Wáterloa-járnbraut
arstöðinni. Eftir naerri ffögurra !
ára undirbúnin" var Breska há- .
tíðin — Festival of' Britain ■—
opnuð hann 3. þ.m. af konungi að ;
viðstöddu helsta stórmenni ríkis
HXJGMYND
PKINS ALBEXTS
Breska heimssýningin 1851 var
ei ís o« kunnugt er hugmynd Al-
berts prins, eiginmanns Victoriu
di ottningar og skipulögð af hon-
um að langmestu leyti. Albert
var maður listrænn,. trúði á vís-
indi og frTálsa verslun og við-
skipti. Þótt Víctoria væri hæg-
fara fylgdi hún „elsku Albert“
dyggileea að málum og heims-
sýningin komst á laggirnar og
tókst með afbrigðum vel þrátt
Þ'rir andstöðu og hrakspár ýmsra
leiðandi Breta, sem tortryggðu
og öfunduðu þennan þýska prins,
Albert. Reist var stórhýsi í Hyde j
Park, Kristalshöllin, sem þótti',
undur þeirra tíma, og var aðal- |
sýningin til húsa þar. Síðan var
K: istalshöllin flutt út í Syden- 1
ham í suðaustur London og var |
vinsæll skemmtistaður uns hún
brann i loftárásunum 1940.
Heimssýningin 1851 var eink- '
um tileinkuð iðnaði og verslun.
Verslun, tækni og samgöngur var
trú þeirra tíma, sem áttu að gera
þjóðina frjálsa og sterka. Sýn-
ingin í ár virðist hafa valið sjer
fræðslu sem höfuðtrú, þótt listir,
vísindi, iðnaður og tækni sjeu
nefnd á dagskránni sem aðalvið-
fangsefnin og undirbúningnum
hagað eftir því.
SÝNINGIN
Þrjátfu og tveg"‘a manna nefnd
allt þekktir menn og konur í at-
hafnalífi þjóðarinnar, hafa und-
irbúið hátíðahöld þessi. Þeim til
aðstoðar hefir komið fjöldi opin-
berra stofnanna, einkastofnana
og bæjar og sveitafjelaga. Smærri
og stærri borgir hafa efnt til há-
tíoahalda hver heima hjá sjer.
Ýmsir sjerþættir hátíðahaldanna
eiga sjer stað utan London, svo
sem vjelasýning í Glasgow. land-
búnaðar- og iðnaðarsýning í Bel-
fast. jarðrækt í framkvæmd í
Wales — á bóndabæ —, o. s. frv.
Sýningarskip, „Campania” á að
heimsækja hafnir landsins í
sumar og önnur umferðasýning á
landi fer um þær borgir er fjarri
liggja sjó. Hljómlistar- og leik-
listarviðburðir hafa vertð skipu-
lagðir um land allt. Bókasýning-
ar verða í London, Edinborg og
Glasgow. Stórt skemmtisvæði í
Tivoli-stíl hefir verið undirbúið
í Battersea Park í London.
REIS Á RÚSTUM
En Tðalhátíðastaðurinn er á
suðurbakkanum við Waterloo-
brúna. Þótt staðurinn sje nærri
því í miðri London, var svæði
þetta ósjálegt safn vöruhúsa og
fátækrahreysa, að nokkru leyti
í rústum eftir sprengjuárásir
stríðsins. Fyrir tveimur árum var
byrjað að ryðja svæðið og ekkert
skilið eftir að húsa tæi nema
gamall turn reístur 1830 til hagla-
gerðar. Hann var þveginn ræki-
rækile°a og stendur nú í miðri
þyrpingu ólíkustu b-'"tnnga sem
marpar hverjar eru nýstárlegar
tilraunir í húsagerðarlist sem eng
inn veit hvort vinna sjer hylli til
framtíðarnotkunar eða hverfa
sem aðrar dægurflugur.
Sýnin^arsvæðið er ekki stórt
o° engin löng trjágöng hrella gest
ina í hita sumarsins. Skipulagið
er mjög laust, næstum því óreglu
legt, en rúmið nýtt vel. Flestar
bygginCTarnar eru ljettar, stál,
gler og þunn steinsteypa, súlur
hvílandi á oddi, þök á lítt sýni-
legum vír setja svip sinn á þær
flestar. Undantekning er nýja
hljómilstarhöllin, sem reist er í
þunpum stíl og er eina húsið sem
víst er um, að ekki verður rifið
að sýningunni lokinni. Innanum
hús þessi og á veggi þeirra er
dreift nokkrum þungum hqgg-
myndum og veggmálverkum eins
og til þess að halda niðri þsssum
ljettu húsaskurnum.
ENGINN
AUGLÝSINGABRAGUR
Sýningunni er skipt niður í
fjölda deilda og hver deild er
greinilega skipulögð niður í for-
tíð, nútíð og framtíð. Hvar-
vetna er lögð áhersla á það, að
sýna framlag Breta til menning-
ar innan lands og utan, eins og
hún gerðist á liðnum öldum, ger-
ist í dag og eins og vonast er
eftir að gerist á komandi tím-
um. Heildarsvipur sýningarinn-
ar er rólegri en gerist um flest-
ar slíkar, þar sem aðeins ein
þjóð hefur til hennar stofnað,
engin samkeppni, enginn auglýs-
ingabragur er á neinu. Hægt ér
að eyða þar heilum degi án þess
að gestinum sje boðinn nokkur
skapaður hlutur til kaups.
FÁORÐ LÝSING Á ÞVÍ,
SEM FYRIR AUGU BER
í stuttu máli er erfitt að gefa
hugmynd um sýningarsvæði, með
tugþúsundum hluta og atriða.
Hjer skal aðeins drepið á fáein
atriði. Fyrsta deildin segir land-
fræðiléga sögu Bretlands, 150
miljónir ára aftur í tímann gegn-
um hitabeltistímabil, eyðimerk-
urtímabil, eldgosatímabil, ísöld
— allt til þessa dags. Saga kol-
anna er sögð, mótun landslags-
ins, þróun manna og dýra, uns
náð er fram til þessa dags. Þá
tekur við nútíðin, ræktun lands
og lýðs, dráttarvjelar renna í
lausu lofti, ull er kembd og
spunnin, kýr frá Guernsey jórtra
á básum, hænsni klaka, endur
skvampa á polli og verðlauna-
hestur hringar hreykinn- makka.
Fyr en varir liggur vegurinn inn
í kolanámugöng með eldri og
yngri tækjum til kolavinnslu.
Þaðan í vjela og málmadeild,
skip, skipasmíðar, járnbrautir,
| flugvjelar og útvarp. Hvarvetna
eru sýnishorn af vinnu, tækjum
I og framleiðslu. Þá tekur við hvelf
í ing mikil, sem helguð er upp-
götvunum allra alda í sögu Bret-
j lands, þar sem landafræði,
1 stjörnufræði, eðlisfræði efna-
fræði og líffræði sitja í öndvegi.
I í lítilli hvelfingu getur að líta:
I jörð, reykistjörnur og mána
þjóta áfram eftir sporbaugum
sínum umhverfis sólina, allt í
rjettum hlutföllum stærðar og
tíma. Á öðrum stað er risavax-
ið heilabú útskýrt með marglit-
1 um rafljósum og í þriðja stað
bygging og klofning frumeinda
og sameinda. — Þannig mætti
lengi telja.
Framh. á bls. 12
Sýningarsvæðið á súðnrhakka Temsárinnar. Hjer hafa menn verið að verki, sem ekki eru hræddir
viS að sýna og reyna hið „nýjasta á ótal sviðum í tækni cg framförum“, segir í einu Lundúnablaðinu.
FYRIR 3 árum stofnaði Bæjar-
stjórn Reykjavíkur til unglinga-
vinnu._ Unnið var í tveim flokk-
um. I öðrum flokknum voru
drengir 12—13 og í hinum flokkn
um drengir 14—15 ára. í hverj-
um flokki voru 20—30 drengir,
undir handleiðslu tveggja kenn-
ara í Laugarnesskólanum, Magn-
úsar Sigurðssonar og Skeggja As-
bjarnarsonar. Unnu vinnuflokk-
ar þessir m. a. að skurðgreftri við
Bústaðaveg og Holtaveg. Eldri
drengirnir fengu % af verka-
mannakaupi en yngri drengirnir
helming.
Næsta ár voru 3 flokkar
drengja í unglingavinnunni.
Tveir þeirra á vegum bæjarverk
fræðings en einn á vegum raf-
veitunnar.
S.l. sumar var gerð sú breyt-
ing á unglingavinnunni að þá
varð unnið í 4 flokkum að kart-
öfluræktinni og grjóthreinsun og
að undirbúningi baðstaðar við
Skerjafjörð. Alls voru 130 dreng-
ir í unglingavinnunni, eða rúm-
lega helmingi fleiri en fyrsta
sumarið. Var mikil eftirspurn
eftir að koma drengjunum í ungl
ingavinnuna. Þeir fá þar holla
vinnu, læra vinnubrögð og vinn-
an hefur þroskandi áhrif á þá
líkamlega og andlega. Það er og
mikilskvirði fyrir drengina og
vinna undir stjórn ágætra kenn-
ara.
Á s 1. hausti skipaði bæjarráð
nefnd til þess að gera tillögur um
verkefni og tilhögun unglinga-
vinnunnar á þessu ári. Hefur
nefndin nýlega skilað áliti. Legg
ur hún til að unglingavinnan í
því formi, sem hún hefur verið
starfrækt undanfarin sumur,
verði lögð niður en í stað þess
stofnaður vinnuskóli fyrir ungl-
inga á aldrinum 13—15 ára.
í vinnuskólanum sje ungling-
unum gefinn kostur á marghátt-
aðri vinnu, s.s. kartöflurækt,
rækfun grænmetis, útplöntun,
hirðingu skrúðgarða, berjatínslu,
framræslu, grjóthreinsun o. fl.
þvílíkum verkefnum. Einnig
steinagerð ef fært þykir og ann-
að á bví sviði.
Jafnframt vinnunni fái nem-
endur fræðslu um þau verkefni,
sem þeir vinna að, s. s. helstu
grundvallarskilyrði ræktunar,1
meðferð verkfæra, vjela o. fl. eft
ir þ\ú, sem föng eru á. Sjerstök
áhersla sje lögð á stundvísi og
hegðun nemenda. Farnar sjeu
fræðsluferðir með nemendur í
sambandi við vinnu þeirra og er-'
indi flutt.
Nemendum vinnuskólans skal
greitt kaup fyrir allan tímann,
þannig: 13 ára 4 kr. pr. klst. 14
ára 4.50 pr. klst., 15 ára 5.00 pr.
klst. Ferðir að vinnustað skulu
farnar í vinnutíma. Ennfremur
skulu þeir flokkar, sem vinna 7
st. á dag, hafa í vinnutíma 30
mín. matarhlje, en 20 mín. þeir,
sem skemur vinna.
Ráðningarstofa Reykjavíkur-
bæjar skal táka á móti umsókn-
nm í vinnuskólann og ákveða
hverjir skulu komast þar að.
Um miðjan starfsfímann skal
verða 2ja vikna hlje á vinnunni,
og greiðist ekkert kaup fyrir
þann tíma.
í vinnuskólann skulu teknir
drengir á aldrinum 13—15 ára
incl. og stúlkur á aldrinum 14 og
15 ára.
Verkefni sem koma til greina
á komandi sumri, eru t. d.: Kar-
töflur ræktaðar í stórum stíl. Til
þess má benda á svæði í Lamb-
haga (gamla túnið) og Korpúlfs-
stöðum, alls ca. 5 ha.
Ræktað grænmeti og kartöflur
og til þess tekið svæði af Klambra
túni, meðfram Flókagötu, en 2
ha. Þetta land verði þó aðallega
ætlað vinnuflokkum stúlkna.
Unnið að undirbúningi lands
til ræktunar fyrir sumarið 1952.
Má þar bcnda á land í Steinanlíð
j og Grafarkoti.
Unnið í Heiðmörk við útplönt-
un, lagfæringu vega o. fl.
Unnið við enaurræktun og
fegrun Steinahlíðar.
Unnið við útplöntun í skrúð ■
görðum bæjarins og snyrtingu
þeirra og leikvalla.
Unnið við fyrirhugaðan bað •
stað í Fossvogi og við fegrun
Öskjuhlíðar.
Unnið við framræslu mýrlend'.
sunnan Norðurlandsvegar, vest-
an Smálancía.
Bæjarráðið hefur fallist á til-
lögur nefndarinnar og hefur falio
henni að sjá um þennan skóla. I
nefndinni eru Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúi, Bolli Thorodd-
sen bæjarverkfræðingur, E. B.
Malmkvist bæjarverkfræðingu;
og Magnús Sigurðsson kennari.
HASKOL&NS
25.000 krónur
9581
10.000 krónur
10565
5000 krónur
6942
2000 krónur
471
20442
596
5993
12665
14101
22609
25
1036
2080
3078
4561
5917
6406
7154
7871
9788
10428
10773
11731
12172
12351
13359
13741
14320
14820
16152
16886
17947
18205
18594
19890
20403
21316
22181
23390
24728
19
608
1142
2108
2533
3123
3724
4169
4542
4931
5330
5774
6220
6906
7501
7771
i 8589
9185
9589
10387
11056
11503
11831
11984
12477
12839
13033
13427
13991
j14521
14916
l
2908 10039 11508 10302
1000 krónur
2949 4334 4940 508(3
7064 8671 10607 1104:)
12802 13351 13947 14036
15401 18056 19699 20570
22890 23843 24299
500 krónur
456 584 727 762
1192 1319 1813 2039
2752 2898 2978 3063
3196 3247 3859 3973
4662 4908 5550 5637
6020 6078 6091 6353
6605 6683 6686 6995
7205 7468 7614 ' 7853
7988 9236 9464 9567
9973 10132 10252 10315
10433 10523 10558 10619
10812 10987 11085 11449
11791 11807 11936 12015
12220 12240 12267 12332
12527 12675 12724 13253
13373 13402 13436 13571
13872 13969 13973 14228
14552 14599 14695 14737
15191 15571 16047 16141'
16328 16464 16557 165S0
17101 17138 17621 17885
17955 18028 18071 18025
18225 18501 18557 18563
18805 18939 19076 19105
19893 19957 19966 20130
20600 20750 20761 21140
21822 21856 21966 22170
22135 22610 22681 22753
23974 24039 24215 24470
24834 24900 24996 25000
300.00 kr.
393 438 458 516
661 911 1074 1122
1315 1749 1803 1940
2140 2273 2392 2485
2665 2730 2755 2877
3187 3324 3499 3532
3804 3960 4020 4102
4263 4268 4307 4309
4553 4701 4720 4830
5021 5083 5166 5168
5380 5458 5574 5711
5833 5980 6115 6162
6295 6394 6671 6838
6979 6981 7285 7393
7555 7583 7606 7766
7805 8039 8058 8555
8610 8811 . 8981 9021
9236 9437 8538 9566
9610 10115 10277 10477
10767 10931 11002 11023
11119 11159 11390 11482
11509 11647 11706 11748
11840 11884 11891 11937
12053 12192 12224 12416
12486 12529 12533 12583
12840 12901 13000 13020
13245 13336 13347 13302
13532 13584 13739 13877
14131 14144 14179 14351-
14637 14650 14880 14906
15174 15389 15340 15346
Framli, á bls. 12,