Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 12
12 MO RGUN BLAÐli* Föstudagur 11. maí 1951. Hernaðarúlgjöld áfiantshafs- ríkjanna 20,7 millj. punda Einkaskeyti til Mbl. fi’á Reuter. LONDON, 10. maí: — Formaður fulltrúaráðs Atlantshafsríkjanna, Charles Spofford, skýrði frá því í dag, að sameiginleg hernaðarút- gjöld aðildarríkjanna væri nú 20,7 millj. sterlingspunda. Fjársöfnun Sumar- gjafar á Barna- daginn FRÁ stjórn Sumargjafar barst Mbl. í gær eftirfarandi heildar- yfirlit yfir fjársöfnun Sumar- gjafar fyrsta sumardág 1951 — (svigatölur frá 1059 til saman- burðar): Merkjasala kr. 32.237.55 (45.795.65). — Barnadagsblaðið 23.558.30 (21.502.10). „Sólskin” 34.686.80 (40.664.90). Skemmtan- ir 50.743.19 (49.188.77). Tekjur af blómasölu 1.948.00 (5.55.29). Gjaf VOPN OG ANNAR «----------------------------- VARNINGUR | Seinasta ár hafa Bandaríkin f* * sent meira en millj. smál. af, SlOlilðr ¥101111- hernaðarutbunaði til vinveittra þjóða. Hefir sá varningur aðal' málarnmksnfl lega farið til Norðuráifunnar. ' iíldsdSuíllPulIU Kaoada hefir aftuf á móti af- J AÐ tiihlutan stjórnar Sambands, hent Dönum og Belgiumonnum ■ - , k oamvinnufielapa hafa'ir 50-°° (100.00). Fánasala 0.00 vopn handa 2 herfylkjum. Auk SÍS og fjelög mnan þess myndað (1-520.76), samtals kr. 143.223.84 með sjer samtök, sem er ætlað, (164.327.43). að koma fram gagnvart verka- Söfnunin nú varð mjög svipuð lýðsfjelögunum, sem samnings-1 °<f 1049. Árangur má teljast aðili fyrir hönd þessara fjelaga, góður eftir aðstæðum. og dótturfjelaga þeirra. Starf-I semi Vinnumálasambandsins Sölubörn og söluverðlaun: verður hagað þannig, að það Alls seldu nú 1175 börn (1100). semji ýmist beint við verkalýðs- Söluhæstur varð Sigurður Stefán fjelögin fyrir hönd fjelaga sinna Helgason, Snorrabraut 81, er seldi eða þá að einstök fjelög semji fyrir kr. 755.00. sjálf í samráði við Vinnumála-| 1°° börnum var úthlutað bóka- sambandið og að fengnu sam-1 verðlaunum, og voru þau sum að þessa hafa Bandaríkin afhent V- Evrópuríkjunum feikn fullsmíð- aðra vopna. Þræta ísraels og Sýrlands r | / i meginalriðum WASHINGTON, 8. maí — David Ben Gurion, forsætisráðherra ísraels fór á fund Trumans, for- seta, í Hvita húsinu í dag. Rædd- ust þeir við um friðarhorfur og efnahagsmál í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. — Við frjettamenn sagði ráðherrann að fundi loknum: „Það gleður mig að geta frætt ykkur á því, að við vorum öldungis sammála í öllum meginatriðum". —Reuter. Happdræftlð LAKE SUCCESS, 8. maí. — Bandaríkin, Bretland, Frakk- land og Tyrkland báru fram _ sameiginlega ályktunartillögu þykki þess um efni samning- verðlaunabækur í fjórða sinn. í Öryggisráðinu í kvöld. Þar er krafist tafarlauss vopna- hljcs í landamærastríði ísra- els og Sýrlands. í ályktuninni er drepið á þær skuldbinding- anna. I stórn Vinnumálasambandsins eiga sæti eftirtaldir fimm menn: Vilhjálmur Þór, forstjóri, Reykjavík, formaður, Eiríkur ar, sem þessi 2 ríki hafa tekið Þorsteinsson, framkv.stj., Þing- á sig samkvæmt sáttmála S. Þ. eyri, Jakob Frímannsson, fram- samþykkt Öryggisráðsins og ' kv.stj., Akureyri, Björn Stefáns- fyrri vopnahljessamningum í son .framkv.stj,, Stöðvarfirði, Palestínu. Talið er, að málið Eei11 Thorarensen, framkv.stj., Selfossi. Varastjórn skipa: Harry Frederiksen, framkv.- stj., Reykjavík, varaformaður, Alexander Stefánsson, framkv.- verði ekki leyst, þótt ályktun- in verði gerð. Svipaðs efnis var málamiðlunai tillaga æðsta manns S. Þ. í Palestínu, er hann bar fram í dag. Hefur . ísraelsstjórn þegar vísað henni sH-> Oíafsvík, Hjörtur Hjartar, framkv.stj., Siglufirði, Guðlaug- ur Eyólfsson, framkv.stj., Fá- skrúðsfirði, Oddur Sigurbergsson, framkv.sti Vík. Framkvæmdastjóri Vinnumála sambandsins er Guðmundur Ás- mundsson, hdl., Reykjavík. (Frjettatilkynning frá SÍS). á bug. — Reuter-NTB. - í frésögur færandi Frh. af bls. 3 Sænsku ferðaskrifstofurnar gera sitt ítrasta til þes:> að útvega ferðamönnum næturstað, og ó- heppinn má sá útlendingur vera r— og óframfærinn — sem hvergi hemst í húsaskjól. En staðreynd ( er það samt, að gistihúsavand- j Uvón |fí)||X(Vn ræðin eru alveg óvenjumikil í IIIJII IIQuv2|ll sænsku höfuðborginni og ferða Efling iðnaðar er Bækurnar gáfu þessi bókaforlög: Bókfellsútgáfan, Draupnisútgáf- an, Guðjón Ó. Guðjónsson, Helga fell, ísafoldarprentsmiðja, Leift- ur, Lilja, Mál og menning, Norðri Bókaútg. Pálma Jónssonar, Prent smiðja Austurlands, Bókav. Sig- fúsar Eymundssonar og Æskan. Bækurnar voru gefnar af glöðu geði og mikilli rausn. Þeim var úthlutað til barnanna s.l. sunnu- dag (6. maí), er veittu þeim við- töku fagnandi og þakklát. Er fátt ánægjulegra en að velja og út- hluta góðum bókum til barna. Afgreiðslu blaða, bókar og merkja, og aðgöngumiðasölu, önnuðust nemendur Kennara- skólans og kennarar við Skóla ísaks Jónssonar. Er slík aðstoð ómetanleg og ekki hægt að þakka hana sem vert væri. Það dró úr hátíðasvip dagsins, að aflýsa þurfti skrúðgöngunni,! og mun það sjálfsagt hafa dregið nokkuð úr merkjasölunni. En skemmtanirnar voru ágætlega sóttar, enda aldrei komið jafn mikið inn fyrir þær og nú. Enn sem fyrr andaði hlýju til í Sumargjafar. Lýk jeg þessu máli Framh. af bls. 9. 15554 15628 15756 15809 15897 15994 16020 16076 16085 16194 16453 16501 16529 16570 16621 16676 16677 16863 16980 17144 17194 17247 17318 17406 17571 17587 17602 17763 17789 17889 18035 18074 18130 18300 18409 18614 13664 18687 18695 18699 18792 18902 18918 18944 19166 19215 19286 '19545 19604 19733 19753 19947 20282 20386 20396 20508 20680 20781 20980 21047 21098 21242 21255 21310 21313 21355 21358 21363 2150S 21557 21632 21735 21859 22055 22057 22061 22091 22270 22318 22334 22608 22640 22725 22852 22879 22955 22993 23025 23073 23309; 23471 23547 23741 23860 23933! 24043 24275 24368 24404 24405 24432 24476 24495 24504 24553 24667 24757 24758 24770 24860 Aultavinningar 2900 krónur 9580 og 9582 Birt án ábyrgðar. Vlljs fá hiniR WASHINGTON, 10. maí: maðurinn, sem rambar og röltir I ræðu, sem Truman, forseti, flutti, með því að votta öllum alúðar- fyrirhyggjulaust, má búast við að reka sig á þessi vandræði víður í Svíþjóð, að minnsta kosti um mesta annatímann. íslenskir ferðalangar, sem ætla að heilsa upp á Svíann í sumar, ættu fyrir alla muni að fara að svo að orði, að Bandaríkin yrðu' sinn, eins og jafnan áður. í gær, sagði hann, að friður í fyllstu þakkir, skemmtikröftun- Kóreu mundi engan vegin binda'um, samkomuhúsaeigendunum, endi á þá hættu, sem heiminum j börnunum, bókaútgefendun- væri búin af rússneskri árásar-1 um og öllum almenningi, yngri styrjöld. í ræðunni, sem hann sem eldri, sem studdu Barna- flutti í iðnráðinu, komst hann| vinafjelagið Sumargjöf í þetta hugsa um að tryggja sjer nætur- gtað. Ferðamannastraumurinn er svo jnikill, að horfir tíl vandræða. G J. Á. — Minningarorð Framh. af bls. 11. seig hann fyrir Þjóðhátíðargesti og forseta Islands ,er hann koin við í sinni fyrstu forsetaferð. I öllum þessum fjallaferðum naut Svavar fjelagsskapar og að- etoðar margra góðra fjallamanna, sem hann hugsaði hlýtt til, þó cinkum er fór að vora. Svavar lætur eftir sig aldraða móður, sem reyndist syni sínum ávallt vel. Það er sár söknuður hjá henni, systkinum og öðrum, er þekktu Svavar að þurfa að sjá á bak honum í blóma lífsins. Sakn- aðarsárin gróa við endurminn- ingamar, trúna á apnað líf, þar sem ættingjar og vinir hittast á ný. Frændi og vinur. Þakka þjer að efla svo iðnað sinn, að Rúss-| F. h. stjórnar um yrði ljóst, að ekki kæmi til Barnavinafjelagsins Sumargjafar mála að hefja nýja heimsstyrj- ísak Jónsson. öld. i „Við eigum 3 aðalandstæðinca. Eru tveir þeirra innlendir, en einn erlendur. Það er árásar- stefnan. Við berjumst gegn henni í Kóreu eins og í Grikklandi og Berlín. Innan lands eigum við í höggi við verðbólguna. Megin-1 uppi. Hefir skíðaflugvjel hans fjandi okkar heima fyrir er þó tvívegis lent og tekið sig upp af undanlátsstefnan. Við megum J Corvatsch-tindinum. sem er 11, ekki slaka á i neinu“. * 000 fet. Lending á fjallstindi BERN: — Svissneskur gistihús- eigandi, Wissel að nafni, hefir sýnt fram á ágæti smáflugvjela til björgunarstarfs á fjöllum BELGRAD, 8. maí — Útvarpið í Belgrad skýrði frá því í dag, að stjórn Títós hefði sent Banda- ríkjastjórn orðsendingú, þar sem þess væri farið á leit, að Andreja Artukovich yrði vísað úr landi, en hann mun dveljast í Los Angeles. Artukovich var innanríkisráð- herra í stjórn „lýðveldisins Kroa- tíu“, sem nasistar komu á fót. Saka Júgó-SIafar hann um stríðs- glæpi. —Reuter.___________ byggingar í Frakklandi PÁRlS — Ákveðið hefur verið að. nota fjórða hlutann af mótvirðis- sjóði Marshall áætlunarinnar í Frakklandi til að koma upp nauð- synlegum íbúðar og skólahúsum í landinu. Nemur fjárhæð þessi 50 milljarð frönkum. ♦!♦ erbergi f : TIL LEIGU % Hagamel 14. $ ►£♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦£♦ ♦*♦ ♦Jl — Lundúnabrjef Framh. af bls. 9. Annar aðalhluti sýningarinn- ar er helgaður þjóðinni sjálfri, ætt, uppruna, þróun, siðum, trú, tungu, þókmenntum, hugsjónum og skapgerð. Gamansemi, skop og skrítnir náungar eru kynnt á snotran hátt. Þá koma heimili, garðar, skólar, heilbrigðisstarf- semi, íþróttir, frídagar við sjáv- arsíðuna, dund og skemmtanir. Líf heillar þjóðar í aldaraðir, í hnotskurn. Innan um allt þetta er dreift blómaskrúði, trjám, gosbrunnum og skrautljósum, þegar kvölda tekur ljómar sýningarsvæðið og fljótið í öllum regnbogans lit- um. Upp úr ljósadýrðinni gnæf- ir sjálflýsandi keila — The Skvl- on — svífandi til að sjá i ljósu lofti. Breska hátíðin er fagnaðarhátíð þjóðar, sem glímt hefir við misk- unnarlausa örðugleika í meir en áratug og finnur að hún á heimt- ingu á því að rjetta úr bakinu. En hún er einnig eggjun og bak- hjarl í þeim örðugleikum sem enn steðja að, fullvissun um mátt og megin, úrræðagæði og sköp- unarmátt þjóðarinnar. Það er vafamál að hún beri sig fjárhagslega, en henni er ætlað að ávaxta sig á annan hátt næstu hundrað ár. ENDURSKAPAEUR ATBURÐUK Eitt af því síðasta, sem fyrir augun bar -var líkan af Krystals- höllinni frá 1851 og nákvæm eft- irlíking af því er Viktoría drottn- ing opnaði sýninguna. í viðurvist helstu ríkisleiðtoga og nokkurra erlendra gesta- Vaxbrúður höfðu verið gerðar af hverjum einstök- um viðstaddra svo líkar, sem auðið var og öllum raðað í til- heyrandi stellingar, Wellington hertogi standandi öðrum fæti á pallskör drottningar, Palmerston lávarður íbygginn á svip o. s. frv. Jeg minntist þess að á þeim dögum var Kínverji nokkur, Hee Sing að nafni, staddur í London og langaði hann mjög til að sjá alla dýrðina. Hann skrýddist því viðhafnarklæðum sínum, gekk til hallarinnar í þann mund er hinir útvöldu komu til mótsins, slóst í för með hinum erlendu gestum og gekk óáreittur inn. Engum datt í hug að efast um það fyr en eftir á, að þessi aust- urlenski gestur með spekings- svipinn væri fulltrúi morgun- landsins. Jeg litaðist um á vaxmynda-> borðinu á ný. Og þar var hann. Ekki gat jeg sagt um hvort held- ur átti hjer hlut að máli, heiðar- leiki Bretanna að endurskapa þennan atburð nákvæmlega eins og hann var, eða skilningur þeirra á sjúkri glettni lífsins. En þarna stendur Hee Sing í snjáðri skikkju sinni með þjóðhöfðingja- svip á enni, frægasta borðflenna heimsins, að þessu sinni mættur í fullum rjetti sínum. London8. 5. 51. K. S. i> ■■•■■11111 n •iimimiumit in iimimmmtimmmHfin Markúj Eftir Ed Dodd aMmMNiiiiiiii»HiiiiiMiiimiHiiiiiiiii«iHiMiimiiimmmiiM«i HCLP M£f DUB /5 UP THCPB DV/MG AND MAPP TRA/L. rAX£ YOUfi HAKDS J <iiiiiHiiiiiiiliiiiiiiiiimHiii)i''»*i!imiiHiHniiii WktANWHIL 1) — Diðrik, gerðu það nú fyr- állar góðstundir, en gegnum þær ir mig að hjáipa mjer. Gunnar Bkein einlæg vinátta þín, „sem liggur særður uppi á klöppun- Ijósið í gegnum myrkur". I um og er að dauða kominn og Oddgeir Púlsson.' Markús ........... 2) — Jeg vissi það alltaf, að þú yrðir þæg. En þú ert' ann- ars ansi falleg stúlka. 3) Og Diðrik leggur hendurn-| 4) Á meðan er strandgæslu- aí utan um háls Katrínar og ætl- skipið komið á staðinn, þar sem ar að faðma hana að sjer. iHaförninn er að sökkva. — Slepptu mjer undir eins. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.