Morgunblaðið - 11.05.1951, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 11.05.1951, Qupperneq 16
Veðurúfiii í dag: S og SV kalöi, rigning eða súld öðru hverju. wttMaMö Sjá grein á hlaSsiSu 9. 104. tbl. — Föstudagur 11. maí 1951, §amkeppni um uppdrætti Éúða í nýtt húsahverfi FYRIRHUGAÐ er að reist verði nýtt smáhúsahverfi við Sogamýri ivorðanvert við hið nýja Bústaðahverfi. Hefur sjerstakt svæði verið rskipulagt í þessu skyni. Þar eiga að koma upp lítil einbýlishús. sem aðeins verða ein hæð. Hefur sjerstök nefnd -haft þetta mál til með- ferðar. Skipulag hverfisins hefur verið samþykkt af skipulagsnefnd • >g bæjarráði. i-l SAMKEPPNI UM TILHUGUN íiBÚÐANNA Tilgangurinn er að gera efnalitl um mönnum sem auðveldast ð t;oma upp eigin íbúð m. a. með því að þeir geti að verulegu leyti unnið að byggingunni sjálfir. En íyrir 2 árum síðan fjekk Sjálf- ntæðisflokkurinn gerða þá breyt- 391 ingu á skattalögunum að vinna j lSSajllII||'ö manna er færi til þess sð koma upp íbúðum fyrir sjálfa þá yrði skattfrjáls. í samráði við húsameistaraf je- lag íslands hefur bæjarráð aug- lýst samkeppni um tilhögun þess ara íbúða. Hjúkrunariið til Grænlands vegna 690—700 UMSOKNIR UM ÍBÚÐABYGGINGAE í áliti nefndar þeirrar er fjall- rð hefur um þetta mál segir m.a. Eftirspurnin eftir lóðum undir slík hús hefur verið gífurleg. Og rr.unu þeir sem hafa spurtst fyr- i: um slíkar lóðir til skrifstofu bæjarins síðan í ársbyrjun 1950 vora 6—700. Mjög mikill meiri h uti þeirra manna er þannig efnum búinn að þeir geta með engu móti komið sjer upp íbúð- um er fullnægja fyllstu kröfum T'ýggingarsamþykktar. Mönnum J:essum er yfirleitt svo mikill og a.ðkallandi vandi á höndum að úhjákvæmilegt er að bæta úr Jjörf þeirra. IARKSKONAR ÍBÚÐIR Ennfremur segir; A umrædd- t;m lóðum Viljum við leggja til ð leyfðar verði þessar fram- hvæmdir: EINN Catal ínaf iugbátann a sem bækistöðvar hafa í Grænlandi, kom hingað til bæjarins í gærkveldi, til að sækja lækna og hjúkrunar- kðnur, sem fara eiga til Juliane- haáb, tii að hefta útbreyðslu mi3l- inga sem þar geysa um byggðar- lagið um þessav mundir. Hjúkrunarliðið, en í því eru sjö manns, kom með amerísku áætl- unarflugvjelinni frá Osló klukk- an 9,10 til Keflavíkur. Hjúkrun- arfólkið kom hingað til Reykja- víkur nokkru fyrir miðnætti, en þá var ráðgert að flugbáturinn legði af stað til Grænlands. RæSavtðríkissijérn- ina á morgun SAMNINGANEFND Vinnu- veitendasambandsins og verk- lýðsfjelaganna hjer í bænum, sem sagt hafa upp samningum sínum frá 18. þ. m., áttu í gær fund mcð sjer. Var þá kjörin nefnd manna af beggja hálfu til að ganga á fund ríkisstjórn arinnar og rseða við hana við- horfin. — Mun þessi fundur verða á laugardaginn kemur. ^ y . i Gylfi heiiir síSasfi togarinn ÞANN 2. júní næstkomandi verð ur hleypt af stokkunum í skipa- smíðastöðinni í Gocl, síðasta tog- aranum af þeim 10, sem undan- farið hafa verið í byggingu í Bret landi. — Þessi togari er annar hinna dieselknúðu og fer til Patreksfjarðar. Eigendur hans er.u Vatneyrarbræður og munu þeir ætla að skíra skipið Gylfa. Þessir dieseltogarar verða stærstu skip flotans, 185 feta langir. Systurskipin Mars og Neptúnus, sem nú eru stærstu togararnir eru rúmlega 183 fet. Hinn dieseltogarinn kemur hing- að til Reykjavíkur. Sundknaifleiksmét ísiands hafið . „ , SUNDKNATTLEIKSMÓT ís- landmu eða utan þess, og gera lands hófst ; gærkvöidi. j mót. Að tayggja sambyggðar ibúðir þar, 8-—10 saman í lengju, svipaðar Höfðaborg, 60—65 ferm. að stærð, úr timbri, stein steyrpu eða hlöðnum steini með fullkomnum eldvarnarveggj- um milli hverra tveggja íbúða. Einbýlishús, 60—85 ferm. að stærð, úr steinsteypu eða hlöðnum steini. Einbýlishús, af sömu stærð, úr timbri eða sviouðu efni. Að leyft verði að flytja þang- að sumarbústaði og önnur hús sem reist hafa verið á bæjar Slysavariiadeildirr.ar, m a. „Ingólíur“ í Reykjavík, hafa beitt sjer fyrir fjársöfnun í því skyni að festa kaup á björgunarflugvjel og eru nú til í þeim sjóði rösklega 309 þúsund krónur, að meðtöldum loforðum um greiðslu, þegar vjelin verður keypt. KEKVÍKINGAR! stuðlið að því að Slysavarnafjelagið fái sem flestar hvirfil-vjelar í þjónustu sína. BJÖRGUNARAFREKI3 við Látrafcjarg verður sýnt í Gamla bíó klukkan 3 í dag. má að ársíbúðum án verulegs kostnaðar og sjerstaks fjárfest ingarleyfis. iSílferðir byrjaðar iij Akureyrar > G.Ei: komu tveir bilar frá Norð- rrleið til Akui’eyrar. Þeir fóru I jeðan í fyrradag og gistu í Varmahlíð, en lögðu á Öxnadals- Thiðiha í gær og komust leiðar nnav. En heiðin er ófær enn venjulegnm bílum. Þetta voru ,.trujkk“-bílar með driíi á öllum 1 Jólum. Engir farþegar voru með þess- um bílum en mikið af pósti. Þeir íara á moigun frá Akureyri áleiðis l- .ngað suður, og taka þá farþega. Norðuileið ætlar að hefja fer-5- ir til Aknreyrar í næstu viku, tvisvar yikulega fyrst um sinn, þangað til ástæða verður til áð t-.ka upp daglegar ferðir eins og venja er til yfir sumai-tímann. Bifreiðasýning. FRANKFURT — Um þessar > ;undir er ^laldin bifreiðasýning inu taka þátt 5 lið, 2 frá Ægi, en eitt frá Ármanni, KR og ÍR. Á mótinu verður keppt eftir nýjum leikreglum alþjóðasund- sambandsins, sem ekki hafa ver- ið teknar upp hjer fyrr, þó þær sjeu fyrir nokkru samþykktar af sambandinu. Reglur þessar hafa lítt verið kunnar hjer nema 2—3 vikur, en voru lauslega skrásett- ar á íslensku í gær og samþykkt- ar af SSÍ þá þegar með 4 at- | kvæðum gegn 1, þrátt fyrir það ' að allflestir -leikmenn hafi ekki j haft tíma til að kynna sjer þær. Tjarnarboðhlaup KR á morgun HIÐ árlega Tjarnarboðhlaup KR fer fram á morgun kl. 3 eftir. há- degi. Hlaupið hefst við Bindind- ishöllina, en lýkur fyrir framan Miðbæjarskólann þannig að leið- in sem hlaupin er er rúmur hring ur umhverfis Tjörnina. Þrjár sveitir taka þátt í hlaupi þessu frá Ármanni, ÍR og KR, en í hverri sveit eru 10 menn., í hlaupi þessu er keppt um ;ikíl í Frankfurt, sú fyrsta, sem [ silfurbikar, sem Morgunblaðið h.aldin er í Þýskalandi eftir stríð,' hefur gefið. Sveit ÍR hefur unn- og aðrar- þjóðir taka þátt í. —‘ ið þann bikar 2 undanfarin ár Gtærsti erlendi þátttakandinn eru og hlýtur hann því til eignar, Uretar, 83 vinni fjelagið að þessu sinni. Niels P. Dnngal fer á alþjóðobbg á Algier Þingið f jallar um sullaveiki PROF. NIELS DUNGAL er á, förum til Algier. í höfuðborginni j þar, Algeirsborg, verður haldið alþjóðaþing sullaveikislækna, dag’ ana 20.—25. maí. Hefur próf j Dungal verið boðið sjerstaklega að taka þátt í þessu alþjóðamóti, verða í heiðursnefnd mótsins og flytja fyrirlestur um sullaveik- ina hjer á landi og útrýmingu hennar. En sullaveiki er nú að heita má útrýmt með þjóðinni. E-n um síðustu aldamót var tal- ið, að sullaveiki væri hvergi í heiminum eins útbreidd og á ís- landi. Og fyrir 100 árum var litið svo á, að sjötti hver maður hjer væri sullaveikur. Með góðri samvinnu lækna og almennings hefur tekist fljótar að útrýma þessum sjúkdómi hjer en víðast hvar annars staðar. Alþjóðafundur þessi, er aðal- lega haldinn til heiðurs hinum franska prófessor Dévé, er lengi hefur verið heimsfrægur sulla- veikislæknir. Fremstu íslenskir skurðlæknar, svo sem próf. Guðm. Magnússon og Matthías Einarsson, er fengust mjög við uppskurði sullaveikissjúklinga, voru í sambandi við þennan fræga lækni og nutu ráðlegging'a hans. Sullaveiki er enn í dag skæð- ur sjúkdómur víða um lönd. Enn er henni ekki svipað því útrýmt í Frakklandi. Mikið er um hana í Balkanlöndum, í Ástralíu og Argentínu, þar sem sauðfjárrækt er mikil og heilsuvernd í miður góðu lagi. ísland er einasta landið af Norðurlöndum, þar sem sulla- veiki hefur verið skæð fyrr á ár- um. Óvíst er hvernig sá sjúkdóm- ur hefur borist hingað tíl lands. I KNATTSPYRNUFRJETTUM breska útvarpsins í gærdag, var skýrt frá því, að hið heimskunna knattspyrnufjelag Arsenal, undir búi nú af kappi væntanlega Suð- ur-Ameríku keppnisför sína. —• Var þess sjerstaklega getið, að vonir stæðu til, að í liðinu yrði íslendingurinn Albert Guðmunds son, er leikið hafi með fjelaginu. Var á fyruTesaranum að heyra, að Arsenal hefði hugsað sjer að Albert yrði miðframherji liðsins. Arsenal niun leika sjö eða átta leiki í þessari för sinni og munu flestir þeirra fara fram í höfuð- borg Argentínu, Buenos Aires og í borginni Sao Paulo í Braziliu. GhagslæSur vers!- unarjöfauSur í APRÍLMÁNUÐI varð innflutn- ingurinn nosrri helmingi meiri en útflutningurinn. Verðmæti út- fluttrar vöru nam 38,2 millj. kr., en innfluttrar vöru 73,2 millj. Hagstofan birti í gær frjetta- tilkynninguum þetta og segir þar að vöruskiptaverslun aprílmán- aðar hafi því orðið óhagstæð um 35 milljónir króna. Eftir fyrstu fjóra mánuði þessa árs eru vöruskiptin orðin okkur óhagstæð um 29,8 millj. króna. — Otfiutningurinn á þessu tíma- bili nemur alls 189,1 milljónum, á móti 149,5 miilj. kr. í fyrra og innflutningurinn 218.9 millj. á móti 172 millj. kr. í fyrrh. Eins i og sjá má-af þessum tölum, er ' innflutnmguiimi í ár miklu meiri en í fyrra ©g áberandi mest í apríl síðastl.___________ 136 sfig KAUPGJALDSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu- j kostnaðar í Reykjavík hinn 2. maí s. 1. og reyndist húa vera 136 stigv Alþýðusambandið varsr viS kommún- IslðáróSrinum gegn vörnum landsins Á FUNDI miðstjórnar Alþýðusambands íslands 8. maí 1951, var samþykkt eftirfarandi: „Miðstjórn Alþýðusambands íslands samþykkir að lýsa yfir því, að hún telur að samþykkt hinna þriggja lýðræðisfl. á samn- ingi þeim, er nú hefur verið gerður milli íslands og Bandaríkj- anna, um vernd landsins, hafi verið eðlileg og nauðsynleg eins og nú horfir í alþjóðamálum og telur að sambandsfjelögunum beri að gæta alls varhuga við tilburðum þeim er kommúnistar hafa í framrni til &ð andmæla samningi þessum í nafni verka- lýðssamtakanna'.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.