Morgunblaðið - 12.05.1951, Side 1
12 síður og Lesbók
38. árgangur.
lCó. tbl. — Laugardagur 12. maí 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Bandaríkjamaðurínn Robert Vogeler sjest hjer faðma konu sína
og tvo syni, eftir að hann var kominn til Vínarborgar og þar með
vestur fyrir járníjaldið og frá ógn kommúnismans. Hafði hann
verið hafður í haídi í einangrunarklefa ungversks fangelsis í 14 V4
mánuð. Bandaríkjastjórn varð að greiða mikið lausnargjald til
þess að honum yr@i sleppt.
Mú fifkjast kommar
vera |s|óðræknír
Hörð kosningabaráfta á ííalíu.
EÓMABORG — Kosningabaráttan undir bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningarnar á Ítalíu 27. maí n. k. er nú að komast í fullan gang.
Kosningar þessar eru þýðingarmildar, því að nú mun sannreynast
hve miklu fylgistap kommúnista á undanfornum tveimur árum
r.emur.
iIÖRí) BARÁXTA Á
V-ITALÍU
Baráttan er sjerstaklega hörð í
ðnaðarborgunum í N-ltalíu, s. s.
forino, Genua, Bologna, Florenz,
reneyjum og Milanó. í öllum
jessum borgum fengu kommún-
star hreinan meirihluta 1945 og
íefúr stjórn borganna síðan ver-
ð í þeirra höndum. Eru líkur til
?ess að þeir muni tapa völdum
únum í öllum þessum borgum.
LJLFAR í SAUÐA-
5ÆRUM
Annars er það athyglisvert, að
lú þegar nálgast kosningar, þá
•eyna foringjar kommúnista að
jrafa niður ýmsar fyrri yfirlýs-
ngar sínar um innsta eðli og
narkmið kommúnistaflokksins.
rogliatti, helsti foringi flokksins,
'orðast nú að endurtaka yfirlýs-
ngu sína frá síðasta ári um að
talskir kommúnistar myndu
'agna rússneskum innrásarher.
Nú sötja kommúnistar upp yfir-
skinsgrímu þjóðrækni., Margir
æm á?ur hafa fylgt þeim að mál-
jm, skilja þó glöggt, að það er
aðeins til málamynda, vegna þess
að kosningar fara í hönd.
□-
-□
MORGUNBLAÐIÐ kemur
ekki út á morgun — hvíta-
sunnudag. — Næsta blað
kemur út n. k. miðvikudags-
morgun. — Lesbók verður
borin út með blaðinu í dag.
□-----------------□
Komu myríum konum
fyrir í fjöldagröf
BERLÍN, 11. maí. — Blaðið
Neue Zeitung skýrir frá því,
að fundist hafi í grennd við
Mecklenburg fjöldagrafir, þar
sem Rússar hafa komið fyrir
Þjóðverjum þeim, er þeir kál-
uðu í stríðinu. Voru flest lík-
in af konum, sem höfðu verið
skotnar í hálsinn. A-þýska al-
þýðulögreglan bannaði þegar
aðgang að gröfinni, unz líkin
voru flutt burtu að boði rúss-
neskra yfirvalda. — Reuter.
ym að vera
í Kóreu
Morrison um Ásíumáiin:
Kommúnistar fúi Formosa viiji
þeir hætta bardögam í Kóreu
s>
Hafa samvinnu um
úffiufningshömiur
CANBERRA, 11. maí. — Ástr-
alska stjórnin herðir mjög eftir-
lit með útflutningnum til Kína.
Verða ekki fluttar þaíigað nein-
ar þær vörur, sem hafa hernaðar-
gildi. Munu Bretar og Ástralíu-
menn hafa samvinnu um þessi
mál. — Reuter—NTB
Byggir þella á Kairosamningnuiii.
Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter.
LONDON, 11. maí. — Herbert Morrison, utanríkisiáðherra Breta,
hjelt ræðu í neðri málstofu breska þingsins í dag' um Formósa-
málið. Tilefni þessarar ræðu Morrisons er m. a. að Churchill vítti
stjórnina fyrir þá ráðstöfun að viðurkenna stjórn kommúnista í
Kína og sjerstaklega fyrir þá yfirlýstu stefnu hennar að vilja fá
kommúnistum tafarlaust í hendur Formósa. Taldi Churchill að
svo rangstæð sjónarmið bresku stjórnarinnar hiytu fyrirsjáanlega
að verða til þess að sundra einingu Vesturveldanna.
r. Clementis „játa?
46
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
PRAG, 11. mai. — Tjekkneska innanríkisráðuneytið tilkynnti ný-
lega, að rjettarrannsókn hjeldi áfram í máli Dr. Clementis, fyrrum
utanríkisráðherra Tjekkóslóvakíu. Hefur Clementis „játað“ á sig,
að hann sje hinn versti glæpamaður, að hann hafi unnið að sam-
særi gegn þjóðinni o. s. frv.
SA HVERT STEFNDI <
MEÐ RÚSSNESKA
UNDIROKUN
Dr. Clementis var áður einn
af leiðtogum kommúnista í
Tjekkóslóvakíu og átti meðal
annars virkan þátt í valdaráni og
ofbeldisaðgerðum kommúnista í MERKJASALA til ágóða fyrir Hall-
landinu á sínum tíma. Seinna veigarstaði, sem fram fór 4. maí, gekk
þegar Rússar tóku að gerast æ meg afbrigðum vel.
MerkjssaSa HalSveigar-
sfaða gekk vel
ágengari og afskiptasamari um
tjekknesk innanríkismál, mun
hann hafa skilið hvert stefndi,
Seldust merki hjer i bænum fyrir
um 18 þúsund krónur, en það er
‘ IIORFINN FRA FYRRI
STEFNU
Morrison sagði í ræðu sinni,
að breska stjórnin ’nefði nú horfið
frá þeim skoðunum sínum að
afhenda bæri kommúnistum
Formósa tafarlaust. Vildi' hann
binda afhendingu eyjarinnar við
lausn Kóreuva.idamálsins.
Hann sagði, að á Kairófundin-
um 1943, þegar Churchill og
Roosevelt hefðu átt ráðstefnu
með Chiang Kai-shek, hefði verið
ákveðið að Formosa skyldi telj-
ast kínverskt land. Breska stjórn-
in teldi að kommúnistastjórnin,
sem de facto stjórn Kína, ætti
því tilkall til eyjarinnar.
SJÁLFSTÆÐI KÖREU
að Rússar heimtuðu óskoraða ^el™mgI me”a en a "^kjasoludeg,
undirgefni og reyndi þá að Hallveigarstaða , fyrra. Um solu ut,
spyrna við broddunum. Var hann a landl er ekkl vltað með vlssu enn'
þá þegar rekinn frá embætti og
handtekinn.
JÁTAR SIG GLÆPAMANN
Síðan hefur Clementis setið í
fangelsi. Hefur hann nú viður-
kennt að hann hafi undirbúið
samsæri gegn tjekknesku þjóð-
inni, að hann hafi haft samsæri
við flugumenn Vesturveldanna,
um að stofna til blóðsúthellinga
í Tjekkóslóvakíu og hefur hann
þar að auki játað að hann sje
versti glæpamaður, sem eigi skil-
ið hina þyngstu refsingu.
Á þessari sömu ráðstefnu hefðu
Kínverjar lofað að virða frelsi
og sjálfstæði Kóreu. Þar sem
þ.eir hefðu nú þverbrotið Kairo-
samninginn, með svívirðilegri
árás á Kóreu, teld, breska stjórn-
in enga ástæðu til að halda við
Fjáröflunamefnd Hallveigarstaða 1 ákvæðið um afhendingu For-
hefir beðið Morgunblaðið að færa öll-' mosa, þar til Kínverjar hefðu
um velunnurum fjelagsins besíu þakk ' dregið allt herlið sitt brott frá
ir fyrir vinsemdina. [Kóreu.
TOKYO, 11. maí. — Hersveitir
S. Þ. þokuðust enn norður á
bóginn í Kóreu. Mættu þær nú
nokkru harðari mótspyrnu en
undanfarna daga. Könnunarflug-
vjelar hafa orðið varar við það,
að kommúnistar hafa flutt all-
mikið lið frá vígstöðvunum norð-
an Seoul og til miðvígstöðvanna.
Þykir þetta benda til þess, að
þeir muni ætla í næstu sóknar-
tilraun sinni að leggja meiri
þunga í framrásina þar. Flug-
vjelar S. Þ. hjeldu enn áfram að
gera loftárásir á liðssafnað og
birgðalestir kommúnista norðan
vígstöðvanna. Var flugveður
Upplýsingar af
rændumlislaverkum
Fjekk Staiinverðl&unin í
marz, sviptur þeins í gær
BERLIN, 11. maí. — Allt frá
stríðslokum hefur ekkert verið
vitað um afdrif 2 þús. dýrmætra
listaverka af frægustu listasöfn
unum í Dresden, Berlín o. fl.
borgum. Nú er það loks að koma
í ljós, að Rússar hafa rænt öllum
dýrmætustu listaverkunum úr
listasöfnum Austur-Þýskalands.
Er listaverkunum nú farið að
skjóta upp á söfnum hingað og
þangað um Sovjetríkin, þar á
meðal málverkum eftir Correggio
Cranach, Titian, Rembrandt, Hol-
bein, Paolo Veronese og Rubens.
Vart hefur orðið í Moskvu nokk-
urra dýrmætustu listaverka
heimsins, sem áður voru í eigu
þýskra safna svo sen\. „Sixtínska
Madonna“ eftir Rafael. „Dresden
altaristaflan" eftir Dúrer og
„Heilaga fjölskyldan“ eftir
Mantegna. Listfræðingar í V-
Þýskalandi vinna nú að því að
skrá niður þau listaverk, sem vit-
að er að Rússar liafa rænt.
— Reuter.
MOSKVU, 11. maí. — Rúss-
neska tónskáldið Zhukovsky
fjekk Stalin-verðlaunin fyrir
tveim mánuðum, 25 þús. rúpl-
ur. Hann var sviptur þeim aft-
ur í dag að undirlagi ríkis-
stjórnarinnar. „Rjettmæt gagn
rýni“ almennings á óperu
hans. þeirri, er hann hlaut
verðlaurein fyrir í mars s. 1.,
olli því, að hann var sviptur
þeim nú.
Samband tónskálda og rúss-
neska listráðið áttu hlut að
því, að Zhukov.,ivy fengi verð-
launin. Fyrir „ vikum var
formaður listráðsins rekinn
vegna „ljelegrar forystu í
ráðinu.“ Skönuuu áður sakaði
Pravda listráðío og tónskálda-
sambandið um að hafa skjöpl-
ast um gildi óperu Zhukovsk-
ys. Ráðið sýntu „skilnings-
skort á hlutvern.1 Rússlands."
Óperan sjálf, sein fjallaði um
lífið á rússnesku samyrkju-
búi, var „þróUmil og bragð-
dauf.“
Eðlilegt að isiendingar óski *írndar,,
segir frjálslynl sænskl slé^iað. \J
Kaupmannahöfn, 10. maá.
HIÐ MERKA Gautaborgarblað Handels- og Sjöfartstidning,
skrifar í gær í forystugrein á þessa leið:
„Þegar fslendingar gerðust þátttakendur í Atlantshafs-
handalaginu, bjuggust þeir ekki við, að þeir þyrftu á
amerískri hernaðarvernd að halda, áður en styrjöld brytist
út. —
En ástanclið í alþjóðamálum og varnarráðstafanir Atlants-
hafsríkjanna gera það eðlilegt, að þeir óski eftir amerisku
varnarliði til landsins. Það er hagur að því fyrir íslend-
inga að fá slikar varnir, án þess að þurfa að fcrna nokkru
af sjálfstæði sínu. Bandaríkjamenn bera engar óskir í
brjósti um það að hafa áhrif á íslensk innanrikismál.
----Páll.