Morgunblaðið - 12.05.1951, Page 3
Laugardagur 12. maí 1951.
MORGUHBLAÐ10
3 1
Þjóöleikhúsið:
ÍMYNDUNA
MOLIÉRE er einn hinna mestu
leikhúsmanna óg leikritaskálda, er
nppi hafa verið. Án hans hefði
Comedie Francaise, — þjóðleikhús
Frakka, —- aldrei orðið hið mikla
musteri leiklistarinnar, sem það
hefur verið um margar aldir. Þó
hafði Moliére legið sjö ár í gröf
sinni, er það var stofnað með
konunglegri tilskipun 1680. —
Frönsk leikstarfsemi hefst held-
ur ekki með'Moliére, hún á upp-
runa sinn í mysteriuleikjum og
alþýðugamanleikjum miðaldanna.
Og á undan Moliére voru skáld
cins og Corneille og Racine, sem
Sömdu leikrit, sem nú eru talin
klassisk yerk'. En Moliére er fyrsti
afburðamaðuiúnn, fyrsti snilling-
urlnn í franskri leiksögu og hon-
tim framar ölium öðrum er að
þakka hin mikla og stórstíga þró-
im franskrar leiklistar eftir miðja
17. öid. Andi hans hefur svifið
yfir vötnunum innan Comedie
Fran^aise frá fyrstu tið og til
tíagsins í dag og þaðan hafa borist
áhrif hans til annara leikhúsa
víðsvegar um heim. — Frakkar hinn ímyndunai'veiki.
minnast þessa mikla snillings síns
með ást og lotningu og stóllinu,
som hann hneig örendur í eftiv
leik sinn í hlutverki Argans í
Imyndunarveikinni, er enn í dag
goymdur innan veggja Comedif.
Frangaise, sem helgur dómur.
Moliére var ekki aðeins skemti-
legur og bráðfyndinn i gaman-
leikjum sínum, þunglyndi hans
skín þar einnig í gegn. Hann
yar mikill mannþekkjari og það
var margt í fari samtiðar hans,
sem hann hafði megnustu óbeit á.
lÁdeila hans var því jafnan þung
©g háðið napurt og markvisst í
höndum snillingsins. Hann átti því
ínarga óvildarmenn, var hataður
af mörgum, en þó dáður af fleir-
um. Læknastjettin var sú stjett
manna, sem einna mest varð fyr-
Sr barðinu á Molére og það ekki
að ástæðulausu. Vanþekking lækn-
" anna á tímum hans, var geisileg,
en sjálfbyrgingsháttur þeirra því
yneiri. Molére rjeðist á skottuiækn-
íngarnar og meðalasuilið af mik-
ÍHi heipt í mörgum leikrita sinna
®g er .ímyndunarveikin eitt
þeirra. Argan, hinn ímyndunar-
veiki, er leiksoppur læknanna, trú-
gjarn úr hófi fram, og þeir hafa
hann miskunarlaust að fjeþúfu.
Það sem mest er áberandi í fari
'Atgans, er ótti hans við dauðann,
sem yfirskyggir alla góða eigin-
leika hans og gerir hann hlægi-
Segan. En hann er enginn bjáni,
getur verið slunginn, ef því er
að skifta, og ef betur er að gáð,
«r hann í raun og veru „tragisk“
Jiersóna. Ást -hans á lífinu, hefur
©furselt hann læknunum. Hann
kaupir lífið dýru verði, en honum
®r það í rauninni þung byrði.
Eíir NoSiére. Leiksíjóri: Óskar Borg
Frumsýning í fyrrakvöid
Annu Bors- í hlutverki Toinette og' Lárus Pálsson sem Argan, alls skift í 42 kapítula.
I Aðalkaflarnir eru:
TWÆR 3ÆKUR
FYRIR FRAMAN. mig hef ,ieg 'bændaskólana okkar, sjerstak-*
tvær nýjar bækur frá sænska L. jleg'a að því er varðar að forrha
T.-forlaginu, sem nú leggur mesta ! kennsluria og átta sig á hvo
stund allra bókaútgefenda, á Norð langt skal ganga og hvar neœa
urlöndum, á útgáfu góðra bún-jstáoar, þegar um takmarkað.v
kennslu er að ræða, og til þeirra
hluta er bókin áreiðanlega nógu
viðamikil og líklega fremur vi<5
vöxt.
Eirik Ákeberg, Iíugo WinfcJ—
er og Folke Jarl: Vára slátí-
ervalíer, 262 bls. með 5S
myndunr.
Þetta er bókin um túnræfet-
ina og sáðsljetturnar.
í henni fjalla 3 fcunnir fag-
menn um flest hið nýja, en þó-
reynda á því sviði á þann hátt,
að lesandinn fær mikið að vita,
án þess að honum sje íþyngt
með tyrfnum fræðisetningurr*
eða almennum smámunum, ser.a
hver bóndi á að vita.
Þótt staðhættir og ræktun i
Svíþjóð sje allólík því, sem hjer
gerist, er túnræktin þar unx
i -i i ■ i - , , svo margt skyld því, sem hjev
hok, ætluð til kennslu í bænda- ... v b ■ , , ’ ... •'
, , ... , ... ! ætíi ao vera, et kunnattu o;í
skolum. stærð hennar og efm,. ■ .. , , c-
... , , truar nytur við, að reynsla Svm
er miðao við það. . , ■ •,. . , ... , . ..
|a þvi sviði a fullkomlega enndi
Bókin er í 4 aðalköflum og ' til vor.
Einn af aðalköflum bókarinn-
aðarbóka. — Báðar eiga þær er- 1
indi til íslenskra lesenda.
Nils Berglund og Yngve And-
ersson: Maskinlára.
7. útg. 318 bls. með 367 myndum.
Þáð má með sanni segja, að
próf Berglund láti nú skammt
j stórra högga á milli. Á árunum
' 145—-47 kom hin ágæta bók
1 hans og Yngva Andersson's
Lantbruksmaskiner och red-
sjtap út í 18 þúsund eintökum.
Árið 1950 kom Traktorbókin
eftir Berglund og Karl-Áke
Svensson — ágæt bók, senni-
,-lega sú besta, sem samin hefur
verið um það efni hjer í álfu.
Og nú kemur Vjelfræðin í 7.
útgáfu, 1. útgáfa hennar kom
út 1933. Vjelfræðin er kennslu
tvímælis. Toinette vei’ður í hönd-
um hennar ' ærsladrós, er kann
sjer ekki hof. Ber naest a þessu
er líður á leikinn, einkum er
Toinette hefir tekið á sig CTerfi
læknjsins. ímyndunarveikin er
gamanleikur, en ekki farsi. Því er
1. Almenn vjelfræði, 17 bls.
. , * A-i « „ *„ , •!,_ 2. Rafmagn, 41 bls.
sín og er astæða til að geta leiks ^
ar fjallar um votheysverkun. i
honum er almennt og vel hald-
ið á máli og án þess að öfga
_ _ÍT,i,ar 3. Mótorar og traktorar. 85 bls. ' kenni. um turnatrú og tækni
litlu stulkunnar, sem var emkar ^ Vinnuvje]ar Q verkfœri eða annað því líkt. '|n slikt
goour.
Þetta er fyrsta sinn að Imynd-
148 bls.
Eins og allt frá hénai þessa
unarveikin er leikm hjer í heild , .
með dönsum og kór. Eru dans- goða fræðimanns og hofundar
nir nokkuð styttir frá því sem el bok)n aSæt tjl yflrllts af~
leikur frúarinnar Þar of ýktur. ei
Lárus Pálsson hefir skilið
Argan til fullnustu og leikur hans
«r frábær. Lárus er ekki aðeins
itnikilhæfur leikari, er hann fer
íneð alvarleg hlutverk, hann sýnir
það nú með leik sínum í hlutverki
Ai’gans, að hann er ágætasti gam-
anleikarinn, sem við eigum. Jeg
Jief sjeð hjer áður tvo af bestu
ígamanleikurum okkar í hlutverki
Argans, er báðir ljeku hlutverkið
afbrgaðs vel, þeir Árni heitinn
Firiksson og Friðfinnur Guðjnós-
Son, en hlutverkið er heilsteyptara
í höndum Lárusar og áreiðanlega
íiæn Moliére. Gerfi Lárusar, hreyf
íngar og svipbrigði, allt er þetta
í svp ágætu samræmi við persón-
tma, að á betra verður ekki kosið.
Argan Lárusar verður manni ó-
jrlcymanlegur, enda ber hann leik-
inn uppi að mestu.
I Frú Anna Borg fer með hlut-
verk Toinette, vinnukonu á heim-
ili Argons. Toinette er algjör and-
stæða Argans. Hún varpar kæti
<Dg lífsgleði inn -á heimili hins
hrjáða manns og hún er „raunsæ
án andríkis“ eins og einn bók-
ínenntagagnrýnandi franskur, hef
iir sagt um hana. Leikur frú Onnu
Borg í þessu hlutverki og skiln
Leikstjórinn virðist hafa gefið
henni of lausan tauminn og þau
ekki gætt þess sem skyldi, að.
hlutvark Toinette er ekki aðal-
hlutverk leiksins, — heldur hiut-
verk Argans. . Þessvegna raskar
hinn áberandi leikur frúarinnar
rjettu jafnvægi á sviðinu og dreg
ur úr heildaráhrifum leikritsins.
Er þetta leitt. því að frúin er Ijett
í hreyfingum á sviðinu eins og
jafnan endranær og glæsileg á
að líta.
Frú Elín Ingvarsdóttir fer með
þlutverk Angélique, eldri dóttur
Argans. Angélique er frá hendi
höfundarins gædd miklum kven-
legum yndisþokka, er gáfuð og
einörð og góð dóttir. Fór frúin
einkar vel og smekklega með
þetta hlutverk og athyglisvert er
hversu vel og eðlilega hún talar.
Frú Inga Þórðardóttir leikur
Béline hina hræsnisfuilu eigin-
konu Argans, er situr á svikráð-
um við hann og dætur hans, il
þess að svæla undir sig eigur
hans. Fer frú Inga ekki ólaglega
með hlutverk þetta, en hefur hins
vegar oft sýnt meiri tilþrif.
Haraldur Björnsson leikur
herra Diaforius lækni og Baldvin
Halldórsson Tómas Diaforius son
hans. Er gerfi Haralds ágætt og
leikur hans mjög góður. Er þar
öllu í hóf stillt en hefur þó til-
ætluð áhrif. Baldvin Halldórsson
fer einnig ágætlega með hlutverk
sitt, — í rjettum stíl, — en ef til
vill er gerfi hans full afkáralegt.
r hjá höfundinum. Hefur ungfrú lestrar' mii1111 hlntl hmna
igríður Ármann sjeð um dans- morgu m>’naa’ sem sk>'ra les'
ana og leyst það starf vel af malið, eru teikmmyndir, sem
j ði | koma lesandanum a'ð langtum
* Óskar Bovg hefur sett leikinn betri notum heldur en venju-
á svið og annast leikstjórnina.
Hefur hann leyst það starf ágæt-
legar Ijósmyndir.
Jeg tel víst, að bók þessi geti
lega af hendi" að öðru leyti en orðið að rniklu liði fyrir þá, sem og kenninga'r.
því sem að framan getur um kenna eiga um búvjelar við i
Toinette. Staðsetningarnar eru
kemur ekki á óvart, því að það
er sanni næst, að fræðimenn á
Norðurlöndum og víða annars-
staðar erlendis ríða yfirleitt
minna við einteiming, heldur
en hjer vill verða, þegar nýj-
ungar eru' boðaðar og þeira
haldið að bændum í ræðu og
riti.
Vára sláttervallar, er góð bótc
og fróöleg. og hófsöm um efni
Árni G. Eylands
góðar og sum atriðin frábær,
ósvikinn Moliére, — svo sem þeg
ar þeir heilsast fyrst herra Dia-
forius og Argap. Hinsy /al virð-
ist mjer lekiurinn of sterkur bak-,
sviðs, er Angélique heldur hina | r 9
snjöllu varnarræðu sína og þær « «<•
deila hún og stjúpmóðir hennar. Jf “
Truflar þá leikurinn baksviðs
áhorfendur og dregur úr þeirri
Leikffelag
þr jú
Ækrasies
Eeikrit
LEIKFJELAG Akraness sýnir
athygli sem orð og leikur Angé- um þessai' mundir þrjú leikrit og
lique rjettilega ber. - j nefnir sýninguna Keðjusýningu.
Leiktjöld og búningateikningar Þessir sjónleikir eru allir ijettir og
hefur Lárus Ingólfsson gert og fullir af kátínu og heita: Lási trú-
tekist afbragðsvel: i lofast. Apakötturinn og Nei-ið.
Hljómsveit undir stjórn Ró- j Fjelagið hefir sýnt þessa leiki
berts A. Ottoson leik á undan tvisvar sinnum við góða aðsókn og
sýningunni og og undir dans og ágætar undirtektir. Á frumsýnjng-
söng. | unni var elsti leikarinn á Akranesi
Að leikslokum voru leikendur Benedikt Tómasson kallaður fram
og leikstióri hylltir af leikhúsgest í tilefni af 75 ára afmæli hans og
um og bárust frú Önnu Borg og heiðraður. Formaður leikfjelags-
leikstjóranum blómvendir.
Sigurður Grímsson.
Bílum stolið
i
ins afhenti homun skrautritað
skjal frá fjela'ginu, sem þakklæt-
isvott fyrir langt og gott starf í
þágu leiklistarinnar á Akranesi og
var Benedikt ákaft hyltur af á-
horfendum með lófataki og húrra-
hrópum.
Meðferð kikaranna á hlutverk-
um sínum er mjög sæmileg í heild
og sum voru snihdarlega vel leikin
svo sem:
Óli vinnumaður (gamall spjátr-
1 EYRRINÖTT var tveiin bilum stol-
Ævar Kvaran leikur Béralde, ið, annar þeirra var strætisvagn.
bróður Argans. Er hann „resonn J Strætisvagninn var ó Lækjarlorgi
örinn“ í leiknum og málpípa höf- (er honum var stolið þar um miSnætti, 1 pngur) í Apakettimim, eftir frú
undarins. Er leikur Ævars áferð- ^en vagninn hafði nokkru óður verið Jóhönnu L Heiberg leikinn af
argóður, en það er eins og hann tekin úr umferð. Vagninn fannst (jðni S. Geirdal. Óðinn er vanur á
eígibágt með að taka þátt í ærsl- 'snemma i gærmorgun inni í Borgar- Jeiksviði og kom það ljóst fram í
jtúni við 011uhreinsunarstöðim. Það þessu hlutverki, með því að hann
leikur herra var strætisvagnastjóri sem ' agninn var aldrei j vandræðum með sjálf-
um Toinette.
Valur Gíslason
Purgon, læknir Argans. Er það fann.
litið hlutverk að vöxtum, en
veigamikill þáttur í ádeilu höf-
undarins. Valur gerir hlutverki
þessu afbragðs skil, — sýnir vel
Yagninn var óskemmdur
en búið var að tappa af honum því
nær öllu bensini.
Hinn bíllinn stóð við húsið Lauf-
ásvegur 19. Só, sem honum stal, var
sjálfbyrginshátt, ógengni og reiði handtekinn skömmu siðar. Hann * Y '
læknisins sem hefur haft hinn jhafði ekið bilnum út i skurð 1 Mikla ’
ímyndunarveika í greipum sín- torgi. Við það að lenda út í skurð-
um en sjer nú að hann hefur mist
á honum tökin.
Önnur hlutverk fara þau með
Valdimar Helgason er leikur
herra Fleurant lyfsala, Gestur
Pálsson er leikur lögbókara, Birg
ir Halldórsson er leikur elskhuga
Angélique, Róbert Arnfinnsson,
er leikur 2. læknir, Sigurður Ól-
afsson er leikur Polichinelle og
Áslaug Guðrun Haraldsaóttir er
fer með hlutverk Louison litlu,
dóttur Argans. Fara þessir leik-
inum, sknll maðurinn með hofnðið í
framrúðuna og braut hana. Hann
var drukkinn, maðurinn, er hann stal
bílnum, en bann segist oft hafa feng-
ið hann að láni.
an sig. Gerfið var gott, Iátbragð
og hreyfingar cðlilegar og skopið,
sem þessi persóna er látin koma
fram með, var svo eðlilegt og vel
fram sett, með kynlegum svip-
ar á að horfa.
Leikur hans var hvergi yfirdrifinn
"svo sem mörgum hættir þó við í
skopleik, til þess að kitla fram
augnabliks hlátur áhorfenda.
Aðrir leikendur í Apakettinum
fóru snoturlega með hlutverk sín.
Sigurður Símonarson ljek hressi-
lega Iversen náttúrufræðing, Ingi-
H.jálp við flóttafólk. björg Ágústsdóttir Ijek Margrjeti,
WASHINGTON — Bandaríska bróðurdóttur lians mjög snyrti-
landbúnaðarráðuneytið sendir legaj hefur góðan framburð, mikia
þcim, er misstu heimili sín í söngrödd, en sem þarf þó betri
Pálestínustríðinu 1,62 millj. kg. þjálfunar við. Þorvaldur Þorvalds-
af þurrmjólk og 120 þús. kg. af son ljek Lindal lögfræðikandidat’,
íngur hennar á því, orkar mjög' endur allir laglega með hlutverk þurrkuðum eggjum. . hann fór laglega með hlutverk sitt,
en ástaratlotin, sem hann hefir for*
ustuna í, mættu vera eðlilegri. — •
Sólrún Ingvadóttir Ijek jómfrú
Sörensen. Sýndi hún mjög g-óðan
leik, sjerstaklega í látbragði og íill
um hreyfingum, enda er hún þaul-
vanur leikari og lærð í listinni.
Leikendur í sjónleiknum Neiimx
eftir Joban I,. Heiberg, gerðu allir
góð skil á sínum hlutverkum, og*
er erfitt að gera nokkuð upp .v
milli þeirra, enda allir nokk .,t>
vanir á leiksviði.
Aðalpersónuna í þessum brV,
Link hringjara í Grená, spreng-
hlægilegan karl, Ijek Hans Jörg-
enson; hann náði góðum tökum á
hlutverkinu, bæði í látbragði, taU
og söng.
Allmikill songur er í báðrra
þessum sjónieikjum og fór harrr*
sæmilega fram og ágætlega á köfl-
um, einkum þótti söngurinn góðar
hjá Lindal og Margrjeti, í nætur-
senunni. Undirleik annaðist með»
ág'ætum frú Fríða Lárusdóttir.
Þriðji leikurinn í Keðjunni — •
Lási trúlofast — er sprenghlægi-
legur skopleikur. Aðalefni hans er„
að hálfgerður fábjáni kemst t
vandræði í ástamálum, en sem
húsbóndi hans, Jakob, smiður,
hjálpar honum út úr.
Aðalhlutverkið, Lása iðmiemo.
leikur Sigurður Guðjónsson, teksl:
honum vel að sýna þennan fá-
b.iána, og er ekki hægt ar.nað ert
að skemta sjer við að horfa á i'l-
bui'ði hans og svipbrigði. Að: i-
leikendur í Lása, fara laglega nv <>
hlutverk sín, en virðist vanta við-
bótar æfingu, til þess að leikuriru
geti gengið hraðar.
Leikf jelag Akraness hefur starF
að vel á liðnum vetri. Sýndi þa<>
Skuggasvein á miðjmn vetri, vijs
mjög góða aðsókn og endar nú ieik-
árið með þessari Keðjusýning-u, • i*
kom mörgum í gott skap, því von-
andi á fjelagið eftir að sýna þesfiiX
leiki oft, bæði á Akranesi og atm-
ars staðar, J.A„c£m