Morgunblaðið - 12.05.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1951, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐJÐ Laugardagur 12. maí 1951. 132. dagur ársins. Vorvertíð (á Suðurlandi). NœturvörSur í iæknavarðstofunni, simi 5030. NæturvörSur í Laugavegs A.poteki simi 1616. Helgidagslæknar Hvitasunnudag: Guðmundur Björnsson, Lönguhlíð 9, simi 81962. — 2. hvitasunnudag: Kristbjörn Tryggvason, Miklubraut 46, sími 1184. Messur á morgun: Útskalakirkja: Messað kl. 11. — Keflavík: Fermingarmessa kl. 11. — Sr. Eirikur Brynjólfsson. Hallgrímskirkja: Messað i hvíta- sunnudag kl. 11 árd. sr. Jakob Jóns- son. — Kl. 5 síðd. sr. Sigurjón Þ. Árnason og 2. í hvítasunnu kl. 11 árd.: Messa. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son. — Fríkirkjan: Méssa kl. 2 3. h. á Hvítasunnudag. Sr. Þorsteinn Björns son. Laugarneskirkja: Hvítasunnudag: Messa kl. 2 e.h. — 2. Hvítasunnudag messa kl. 11 f.h. — Sr. Garðar Svav arsson. Nesprestakall: Hvítasunriudag; IMessað í Fossvogskirkju kl. 11 f.h. ■— Kapellu háskólans kl. 2 ,:.h. — 2. hvítasunnudag, messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2.30 e.h. — Sr. Jón Thorarensen. Grindavík: Messað Hvitasunnu- dag kl. 2 e.h. Ferming og altaris- ganga. — Hafnir: Messað á annan i Hvítasunnu kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga. — Sóknarprestur. Útskálar: 2. í Hvítasunnu. Messað í Njarvíkurkirkju. Ferming. kl. 1 eftir hádegi. Landakotskirkja. Hvitasunnudag- ur: Lágmessa kl. 8.30 árd. Kl. 10 érd. biskupsmessa. — 2. hvítasunnudagur: T.ágmessa kl. 8.30 ard. og kl. 10 árd. hámessa. Þingvallakirkja. Messað á Hvíta- sunnudag kl. 2 e. h. Hálfdán Helgas. Dagbók dag kl. 3.30, ef veður leyfir. Stjóm- andi er Karl O. Runólfsson, r L Últarp ~g) Guiibrúðkaupj daga, fimmtudaga og sunnudaga. — — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátf- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 2—3. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti bornum, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónaemisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móli kvef- uðum börnum. I’ANN 14. maí eiga hjónin Birgitta Jónsdóttir og Sigurjón Gríms- son, fyrverandi múrari, Njálsgötu 42, gullbrúðkaup. Gengisskráning 1 £ kr. 1 USA dollar -------- kr. 100 danskar kr. ------- kr. 236.30 100 norskar kr_________ kr. 228.50 100 sænskar kr. _____ kr. 315.50 100 finnsk mörk _______ kr. 7.00 1000 fr. frankar _____ kr. 46.63 100 belg. frankar _____ kr. 32.67 100 svissn. frankar ___ kr. 373.70 Utvarpið laugardaginn 12. maí:, 8.30-—9.00 Morgunútvaip. — 10.10t Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —- 16.25 Veðurfregnir. 19.00 Dönsku- kennsla. 19.25 Véðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Ctvarpstríóið: Trió í Es-dúr eftir Hummel. 20.45 Erindi: Islensk undra- lönd (Július Havsteen sýslumaður). 21.15 Tónleikar: Simone, Roussillon og Jean Suchy syngja frönsk þjóðlóg (tekið upp á plötur hjer s.l. sumar). 21.25 úpplestur: Úr ömefnasafni Kristjáns G. Þorvaldssonar (Kristján Eldjárn þjóðminjavörður). 21.50 Tón leikar: Kórlög úr óperum (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar: Klassísk tónverk (plötur), 23.00 Dagskrárlok. 45.70 Erlendar útvarpssíöðvar 16.32 _ G.M.T. Noregur. Bylgjulengdir 41.61, 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Tónleik- ar af plötum. 18.35 Gömul danslög. 19.20 Skemmtiþáttur. 20.45 Mimi Thommesen syngur. 21.30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 100 tjekkn. kr. ------------- kr. 32.64; 19.80. — Frjettir kl. 7.00, 11.30, ( BrúðVaup ) I dag verða gefin saman i hjóna- hand af sr. Eiriki Brynjólfssyni, ung- frú Iris Svala Jóhannsdóttir, Kefla- vík og Sigurjón Helgason írá ísafirði. Heimili þeirra verður é Túngötu 20. I dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Laufey Kristjánsdóttir og Engilbert Eggertsson. í dag verða gefin saman í hjóna- hand af Borgardómara ungfrú Elise Schmidt og Bjarni Tómasson málari. Bæði til heimilis, Meðalholti 6. t , * ,• , , .. armnar 1 dag veroa genn saman i hjona- hand af sr. Emil Björnssyni ungfrú Auður Guðmundsdóttír og Guðmund ur A. Erlendsson, ljósmyndari, Stór- holt 45. í dag verða gefin saman i hjóna- hand af sira Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Anna Sveinsdóttir, Sóleyjar- götu 17 og Gunnar Valgeirsson, fiug- virki, Njálsgötu 32. Heimili ungu hjónanna verður að Njálsgötu 32. I Rjettilega var á það hent, af þeim konum, sem um þetta skrifuðu, að þetta ákvæði skattalaganna stuðlaði beinlinis að lausung i þjóðfjelagmu. Sama vandamálið er uppi ,hjá ná- grannaþjóðunum okkar. í blöðum þeirra hefir verið bent á einstök til- felli, þar sem hjón græða í minnk- andi skattaálögum 10—20 þús. kiónur á ári, ef þau fengju af sjer að slita samvistum, þegar þau hafa ekki reikn að dæmið út fyrir giftinguna. Mælt er að dæmi sjeu til þess að hjón, sem að hafa unnast hugástum hafa unnið það til, að skilja af borði og sæng, til þess að geta íengið lækkun á sköttum. Óháði fríkirkjusöfnuður- inn Kirkjubvggingarsjóður: Giöf frá J. Á. kr. 200.00, B. S. kr. 50.00. — Guðjóni I. kr. 100.00 og áheit frá Þ. kr. 500.00. — Safnaðarsjóður: Gjöf frá I. P. kr. 1.000.00 og Þ. Á. kr. 100.00. — Kærar þakkir. — IJ.G. — Skrifstofa safnaðarins vex-ður i sumar opin é mánudögum í stað laugardaga áður. FlugferSlr ) Flugfjelag Islands h.ff.: ... ... í dag verður flogið til Aknreyrar, IvOKVnia iriarx Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðár Þegar Karl Marx á unga aldri kom króks. Á Hvitasunnudag verður ekk til Bretlands, sá hann hina nýju ert flogið innanlands. — Annan vjelamenningu og iðnaðinn annars- hvítasunnudag verður flogið til Ak- vegar, en fátækt verkalýðsins hins- ureyrar og Vestmannaej'ja. — Milli- vegar. landaflug: Gullfaxi fór til Kaup- Hann hugsaði sem svo ,að iðnaður- mannahafnar i morgun. Væntanlegur inn og auðvaldið væru orsök fátækt- aftur hingað til lands kl. 18.15 á meðal verkamannanna. En honum hugkvæmdist ekki að fátæktin og atvinnuleysið var ekki nýtt fyrir- brigði, heldur hafði það átt sjer stað í Englandi í margar aldir éður en iðnmenningin og vjelarnar komu til sögunnar. Honum missýndist þvi gjörsamlega, hverjar voru orsakir fátæktarinnar, segir dr. Viggo Starcke. hvítasunnudag. Fer on á þriðjudag. síðan til Lond- 10. þ. m. voru gefin saman í hjóna hand af sjera Sig. Norland ungfrú Sigrún Jóhannsdóttir frá Hjörsey og Sigurður Jóhannsson, iðnnerni, Ás- vallagötu 7. Heimiii ungu hjónanna er Sörlaskjól 24. Skattalögin hamla giftingu Fyrir nokkru síðan urðu umræður Um það hjer í blaðiru að samskattur hjóna stuðlaði að því, í mörgum tjl- fellum að fólk byggi saman, án þess að vera gift, vegn.i þess að það væri svo kostnaðarsamt fyrir það að gangá í heilagt hjónaband, ef konan hefoi Verulegar tekjur. Því þegar tekjurnar eru skattlagðar saman, yrði skattur- inn svo miklu hærri, en þegar þau gætu talið fram hvert fyrir sig. — Tölur hækka í verði . Skotskur prest.ur komst nýlega þannig að orði: „Það er staðreynd að nú á timum er minna af buxnatöl- um í söfnunarbaukum kirknanna en áður var. En rangt er að skoða það sem vott um frómari hugsunarhátt meðal sóknarbarnanna. Þessi hreyt- ing kemur til af því, að buxnatölur eru svo dýrar orðnar. Kosta yfir 1 penny stykkið'*. (Farmand). Sumarfrí í Svíþjóð Sænskur blaðamaður segir frá, að kunningjakona hans hafi sagt sjer að fjölskylda hennar hafi ákveðið að hætta við sumarferðalög að þessu sinni vegna þess að þau sjeu oiðin of kostnaðarsöm. En þjónustnstúlka hennar, hafi ákveðið að fara í suinar í skemmtifeiðabíl til Parisar með unnusta sínum. En hann er faglærð- ur iðnaðarmaður. — (Farmand). Vísnabók Vorvísa eftir Sigurð Guðmunds- son á Heiði í Gönguskörðum: Lömbin skoppa hægt með hopp, hugar sloppin meinum, bera snoppu að blómsturtopp, blöðin kroppa af gieinum. 1 Þjóðvinaf jelags almanakinu 1930, er þessi vísa ranglega eignuð Jóni Björnssyni bónda í Miðdölum, en hún er úr ljóðabrjefi til Elínar konu hans, sem var systir Sig- urðar á Heiði. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og j 1—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—-12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10-—12 fimm mfnÉfni krossgáfa s 100 gyllini __________ kr. 429.90 ■ Atomrannsóknir I Svo segir í ritinu „Austur-Evrópa" frá 5. april s. 1. Nýlega frjettu iðn- rekendur í Sviss frá frjeettasambónd- um sínum í Moskvu, að gríðarmikil sprengirig hefði átt sjer stað fyrir nokkru i atomrannsóknarstöð Sovjet- rikjanna. Sagt er að margir rússn- eskir og erlendir sjerfræðingar, er fengust við tilraunir þama, tiafi lát- ið lífið. 36000 verkamenn týndust, og engu varð bjargað af vjelum eða rann sóknarritum þar. Ilreinar rúður ( I Kanada hafa menn fundið óhrigð ult ráð til að halda gluggarúðum gagnsæjum og hreinum. Utan á rúð- urnar er smurt efni úr plastic og kvartz. Á slíkum rúðum festist aldrei úrkoma, gufa, olía eða sjévarselta, og rúðurnar verða jafngagnsæjar og hreinar hvað sem á dynur. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur á sýslumannstúninu, Hafn- arfirði á annan dag hvitasunnu kl. 4* ef veður leyfir. — Albert Klahn stjórnar. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli á Hvítasunnu- 18.00 og 21.15. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 18 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 _. 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.15 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðannn. 13.15 Öskalög ( Ijett lög). 14.15 Spurninga þáttur. 15.15 Knattspyrna. 17.00 Tón- smiður vikunnar (Mozart). 19.00 Bretlandshétiðin. 20.15 Óskalög — (klassisk). 22.00 Danslög. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81 — Útvarp S. Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulendir. 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a.: Kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band inu. Kl. 17.30 é 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 é 13, 16 og 19 m. b. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl Þi HVERf rncrrgunkaffinii SKYKINGAR: Lárjctt: — 1 sýkja — 6 fæða — 8 stilltur — 10 upphrópun — 12 lemstr aður — 14 ullarhniðri — 15 íjötrar — 16 forfeður — 18 skrá. Lóðrjett: -— 2 þar sem endað er — 3 likamshluti — 4 band — 5 rtsa — 7 daufa — 9 órtöðugleiki — 11 lamdi — 13 fyrir utan — 16 foi- setning — 17 ending. I .ausn síðustu krossgátu: I.árjett: — 1 snati — 6 aur — 8 tær — 10 úlf — 12 okrarar — 14 Ri — 15 Fl — 16 ála — 18 illinda. LóSrjett: — 2 narr — 3 au —-4 trúr — 5 stormi — 7 ófríða — 9 æki — 11 laf — 13 Alli — 16 ál — 17 an. — Já, en taldir þú alla hringina scm vísirinn fór fyrst. ★ — Hversyegna ertu að gráta, vin- ur minn? — Við eigum að fá sætsúpu og pönnukökur að borða heima í dag. -— Nú, er það nokkur til að gráta út af? — Já, jeg rata ekki heim. Dómarinn: Hvað heitið þjer? Vitnið: — Petrovitsj Buszeigch- mughdilskd. Dómarinn: — Hvernig er það staf- að? Vitnið: - borið fram. — Er það satt, að hann framdi þinn sje nískur? -— Jó. hvort hann er. Þegar hann hlær, þá hlær hann á kostnað ann- arra. ★ Islentlingur einn gaf eftirfarandi lýsingu á slagsmálum sem hann lenti í: — Jeg sá Fransara á götunni. Jeg rjeðist á hann með tóbaksbaukinn í annari hendinni en krepptan hnefann i hinni, Svo sló jeg hann beint fram- • " í endlitið bak við eyrað. Og svo flýði hann — og jeg á undan. Trúboðinn: — Aumingja maður- inn. Þú hefir aldrei kynnst trúarlifi. Mannætan: -— Jú. Við fengum a'ð- eins hragð þegar síðasti trúboði var hjer á íerð. Rödd í símanum: — Læknir, eruð það þjer? Konan mín fór iir kjálka- liðnum. Gætuð þjer komið einhvern tima í næstu viku til að líta á hana? Skoti nokkur kom í banka og bað um að fá tal af yfirbankastjóranuni. —; Hafið þjer nafnspjald, herra minn, spurði afgreiðslumaðurinn. — Já, svaraði Skotinn, en eruð þjer Alveg eins og 'pað erjhreinn á höndunum? Jeg þarf að fá nafnspjaldið mitt aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.