Morgunblaðið - 12.05.1951, Síða 10

Morgunblaðið - 12.05.1951, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. maí 1951. Framhaldssagan 27 AST f MEINUM SKÁLDSAGA EFTIR LOIS EDWARDS „Það hlýtur að vera rjett hjá þjer“, sagði jeg hlæjandi. „En nú skulum við koma heim. Það er kominn matmálstími og fóikið bíður kannske eftir okkur“. „Þá skulum við hoppa heim“, sagði Niekie. Svo tókumst við í hendur í kross og hoppuðum jafn fætis upp að húsinu. Það var daginn eftir, að jeg spurði Guy hvort jeg mætti ekki kenna hpnum að synda. Mjer til undrunar tók hann ekki vel í það. „Það er fallega hugsað, Georgia sagði Guy, „og hann mundi áreiðanlega ekki geta fengið betri kennara. En hann er svo lítill og ekki mjög hraustur“. „Hann gæti orðið hraustur af að synda“ sagði jeg. „Hann er lítill, en hann er svo fljótur að íæra. Það getur verið gott fyrir hann að kunna það þegar hann byrjar í skóla“. Það hafði áhrif. Hann átti um fram allt að hafa yfirburði. Við vissum bæði að hann mundi þuría þess með. En þó hikaði Guy og allt mitt líf skal jeg muna eftir því að hann hikaði og vita það að hann man það líka. „Það er svo mikið slí í tjörn- inni“ sagði hann en bætti svo við, „en þú ert öru'''' í vatninu, Georgia. Og þú mundir alltaf yera nálægt honum“. „Auðvitað. Þú hlýtur að treysta mjer, Guy“. „Það er ekki það að jeg treysti þjer ekki. Stundum finnst mjer bara að jeg hafi svo mikla ábyrgð ....“. Hann stundi við. „Jæja, taktu hann og kenndu honum. Jeg veit hvað þjer þykir vænt um hann“. Við syntum á hverjum degi og Nickie var fljótur að læra. Eftir þrjá daga gat hann fleytt sjer sjálfur þar sem grunnt var, Og eftir vikuna fórum við á litla bátnum út á prammann. „Þetta er ljelegur og gamall bátur og hann lekur. Við verðum að biðja pabba að kaupa handa ©kkur nýjan bát“, sagði jeg einn daginn, þegar við vorum að róa í land frá prammanum. ,.Mjer þykir gaman að synda frá prammanum" sagði hann. „Þar er ekkert slí. Mjer er svo illa við það“. . „Mjer líka“ sagði jeg. Guy stóð á bakkanum. „Jeg sá ykkur“ sagði hann. „Ykkur gengur vel“. Hann hjelt á brjefi ©g mjer sýndist hann vera óvenju ánægður á svipinn. „Georgia segir að jeg geti lært að stinga mjer bráðum“, sagði Nickie um leið og hann stökk upp úr bátnum. „Hann er svo duglegur, Guy. Jeg er hreikinn af honum“. „Það ert þú, sem ert góður kennari“. Guy batt bátinn. „Sjáðu jeg fjekk brjef frá móður minni“. „Er hún mjög reið?“ Hann lagði handlegginn yfir axlir mjer. „Þú þarft ekki að vera hrædd. Jeg held að hún sje alls ekki reið. Hún segir: Jeg er auðvitað bara móðir þín, en mig langar til að vita hvenær þú hef- ur hugsað þjer að giftast“. Hann þrýsti mjer að sjer. „Hvenær viltu giftast mjer, Georgia?“ „Á morgun, Guy. Við skulum láta gifta okkur á morgun í þorp- inu“. „Þú gleymir að við erum í Frakklandi. Við getum ekki <úft okkur á morgun. Jeg skal tala við bæjarstjórann í kvöld. Við getum gift okkur i næstu viku. Viltu giftast mjer í næstu viku?“ Hann tók mig í fang sjer. Jeg hjelt í hendina á Nickie svo að við föðmuðumst öll þrjú. „Já, jeg vil það“ sagði jeg. Þegar við komum upp að hús- inu, sáum við að Anette og Henri sátu á pallinum fyrir framan hús- ið ásamt Giséle og Gickie. _ „Ágætt“, sagði Guy. „Við skul-, um segja þeim það strax“. Hann kiappaði á kollinn á Nickie. „Farðu inn og borðaðu kvöldmat inn þinn.“ Barnið hvarf inn í húsið. „Við höfum frjettir að færa ykkur“ sagði Guy við hin. „Við ætlum að gifta okkur í þorpinu strax og hægt er. Jeg hugsa að það geti orðið í næstu viku“. „Og hvað segir mamma“ spurði Anetté. ..Jeg ætla að skrifa henni snöggvast og biðja hann að koma. Jeg vona að þið farið heldur ekki strax“. „Ef mamma kemur, þá verð jeg auðvitað kyrr“ sagði Anette. „Nei, þakka þjer fyrir“ sagði Giséle. „Við Dickie förum til Deauville. Hvað ætlar þú að gera við Helen, Georgia?“ „Hvað hún á að gera við Helen? Hvað áttu við Giséle?“ spurði Guy. „Jeg á bara við að hún verður að sjá um hana. Bradfordhjónin j eru að fara og vi ðhin meira og minna að búa okkur undir að fara. Hún verður þá meira upp á I ykkur komin og jeg býst varla j við að það verði mjög skemmti- legt fyrir ykkur“. „Þú gætir boðið Helen að koma mcð ykkuí til Deauville“ sagði Guy. „Jeg gæti það, en mjer finnst mjög ólíklegt að ieg geri það. Nei, þið getið sjálf sieð um hana“. „Jeg held að Helen geti sjeð um sig sjálf. Hún er vön því“ sagði jeg. „Jeg ætla að fara og segja henni það núna, Guy“. Jeg fór inn í húsið og upp. Jeg barði að dyrum hjá Helen. „Hver er það? Get jeg ekki fengið að vera í friði?“ „Það er Georgia". „Hvað viltu?“ „Jeg ætlaði bara að segja þjer að við ætlum að gifta okkur í næstu viku. Fyrirgefðu að jeg ónáðaði þig“. Jeg gekk áfram inn ganginn. Dyrnar opnuðust að baki mjer og jeg snjeri við. Hún hjelt um J dyrakarminn með annari hend- inni. í hinni hendinni hjelt hún J á sígarettustubb. ,Jæja. Þið ætlið þá að giftast hjer í Longueville. Er það satt?“ Hún strauk hendinni tilgerðar- lega yfir ennið. „Hefurðu nokkurn tímann reynt að taka því óumflýjanlega, Helen?“ „Hefur þú það?“ hreytti hún út úr sjer. „Já, og jeg skal ekki telja nein um trú um að mjer hafi tekist það vel“. „En þú gerðir það samt. Þú gætir kannske gert það aftur“. Hún bljes frá sjer sígarettureykn um og bandaði honum burt með hendinni. „Þetta ert þú“ sagði hún. „Þú ert ímynd einhvers og þegar þú ert horfin þá verður allt eins og það var áður. Þú varst ekki til, fyrr en jeg skapaði þig“. Hún bar óðan á en þagnaði svo og bætti við. „Þú hefur fært mjer frjettirnar. Nú getur þú farið.“ Hún fór aftur inn í herbergið en snjeri sjer við áður en hún lok- aði hurðinni. „Jeg er hrædd um að það eigi eftir að fara ilia fyrir þjer“. Næsta morgun var mjög heitt í veðri. Jeg flýtti mjer að klæða mig og fór til að leita að Nickie. Hann sat á legustól úti á pallin- um fyrir framan húsið. Ljósu lokkarnir voru votir á enni hans. „Ertu búinn að borða morgun- .verð“ spurði jeg. „Það er svo heitt. Jeg er ekki svangur". „Hvaða vitleysa. Komdu með mjer. Við fáum okkur appelsínu og brauðsneið. Svo held jeg að best sé að fara að synda. Gleymdu því ekki að í dag áttu að læra að steypa þjer“. Hann stóð upp og kom á eftir mjer inn. „Jeg á að læra að stinga mjer í dag“ sagði hann við Honoré þegar hún kom með kaffið. „Er hann ekki of ungur til þess?“ „Nei, hann er orðinn duglegur að synda núna“. Hún klappaði á kollínn á hon- um og fór út. „Þú ert góður dreng ur“ tautaði hún. Við gengum niður að tjörninni. Það var ákaflega heitt í veðri og kyrrð og friður yfir sveitinni. Gangadreglar •ManitiiuiiMiEicnv •rniiiiiiiiiiiiiiiifMiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuniiiiiiiiiiiiiiiiB | Sumarkjólaefni I | mjög ódýr. (cocos) margir smekklegir litir fyrir- § liggjandi. Földum og saumum : saman eftir því sem um tr beð- ; iS. — = Geysir h.f. \ I = Uerzl Jnfjifyjarqar ^ohn Seglastofan. = Q ARNALESBOK jllcrguublaðsins 1 Hókon Hdkonarson 119. ingjans. Straumurinn og bylgjurnar höfðu borið það að landi. Stór hópur af hákörlum lágu fyrir utan og biðu þess, að vatnið stigi svo að þeir gætu hent sjer yfir bráð sína. Þeir ýttu hver öðrum frá, syntu órólegir fram og til baka, en þeir náðu ekki til dána mannsins. En maðurinn, sem stóð á ströndinni og sem var hættulegri en nokkur hákarl, hann náði til hans. Hann óð varlega út til líksins, ekki til þess að draga það á land og grafa það, heldur til að ræna það. Það var skammbyssa við belti mannsins. Ef til vill var hún hlaðin ------- Hann þreif hana og djöfullegt bros færðist yfir andlit hans, þegar hann sá, að hún var hlaðin. Það voru meira að segja þrjú skot í henni. Þrem lífum hafði hann vald yfir. En einn hafði sjeð það, sem fór fram. Nú dró hann sig varlega til baka og falinn af runnunum hljóp hann til hinna mannanna. Undarleg skúta. Það var bjartur, hlýr dagur með hressandi norðaustan golu. Skonnortan rann á fullri ferð fram hjá Skjaldbökuey og í áttina að hólmanum, þar sem flakið var. í staðinn fyrir svarta sjóræn- ingjafánann með hvítu hauskúpunni, blakti nú norski fáninn frjáls frá stöng í skutnum. Jeg hafði fundið hann í bunka af fánum niðri í einum klefan- um. Þegar við drógum hann upp, hleyptum við þrem heiðurskot- um úr fallbyssunum og hrópuðum þrisvar sinnum húrra. Stýrimanninum fannst eðlilegast, að við drægjum upp enska fánann, en við vildum ekki samþykkja það. Jens hafði heiðurinn af því að bjarga skútunni, svo að það var hans fáni, sem átti að draga upp. Það var nokkuð langt að sigla í kringum Skjaldbökuey og við ! komum ekki á áfangastað fyr en seinni hluta dagsins. Við köst- j uðum akkerum og komum okkur saman um að skiptast á að vera, á verði um nóttina. ituon - iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiii,; SAND-CREPE Ijósir litir. ÁLFAFELL Hafnaifirði. — Sími 9430, : ■ lllllMllll 1111111111111111111IIIMIIIMIMIIIIIIIIIMlll 1111II : 2-3 herhergja íbúð ( ; helst á hitaveitusvæðinu óskast = TIL LEIGU Steinn Jónsson, h.Il. ; Tjarnargötu 10, III. Sítr.i 4951 | I IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMMMIMMMMMM E TIL SÖLU i Ibúðir í Kópavogi, Vogunum, | ; Hlíðunum, Laugarnesliverfi, — = i Kleppsholti og víðar. Ennfremur | ; fallegt land við Álftavatn undir | i sumarbústað. Uppl. síma 6530 I ; og 5592 alla daga frá kl. 10 f.h. = i til 10 e. h. iFasfeignasðíu- miðsföðin Sími 6530, 5592. - 11111111MMMMMMMMMMMMMMMMIIMMIIMMMMMIMMI « í 3ja herhergja íbúð ( í nýju steinhúsi til sölu. | Haraldur GuSmundííon § lö'jg. fasUignasali | Hafcarstræti 15. Símar 5415 og i * 5414 heima. z IIMIIMIIIIIIIIIIIIMMIMMIMIIMMIMIMMMIIMMMMIIMMI ; f Til tækifærisgjafa i = myndlr og málverk. önnumst = innrömmun. Munið okkar vin- i f sælu sænsk-íslensku ramma með i skrauthornum. RAMMAGERÐIN h.f. Hafnarstræti 17. : .MMMMMMMIMMMMIIMMMMMMIIMMIIIIIIIIMMMMMII I KVEN I BARNA IMANNA ! KARL- j BARNASTIGVJEL f | með hrágúmmisólum. Stœrðir A i 4—10 ára. = IIIIIIIIMIIKIIIIMIIIMMIIIIMMIIMIIIIIIIIIIimlllUmni 1 | Tökum að okkur hverskonar | viðgerðir | i og breytingar á sumarbústöðum | Upplýsingar i sima 80674. = E ■MMMIMIMMMIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIMIIIÞ Z I Skrifborð | I litið, úr mahogny (nýtt), til i 1 sölu af sjerstökum ástæðom. — = i Uppl. í sima 81391 milli kl. 1 | í og 3 í dag. Z IMIIIMMIMIMMMIIIIIMIIIIMMIIMMMMIIMMIMMMMMMI Z Stór hornstofa í nýju húsi með aðgangi að baði og síma til leigu á Hraun- teig 28. Uppl. í sima 6948. : IIIIMIIIIIIIIIMIfIIIIIMMMgllllllfllllllllllliiiiiMIIIIIIIII E Þær domur [ sem eiga efni hjá okkur tali við = = okkur, sem fj-rst. Amerísk tísku | É blöð nýkomin. = = Samnaslofan Uppsölum i Sinii 2744. | = ■ IMMIIIllllIIIMIIMlllMIIIIIIMMMIIMMMMfIMIMMMIMI - j ffiis og íbtsðir | = af ýmsum stærðum í bænum og i I fyrir utan bæinn til sölu. = Höfum einnig : heil og hálf hús og sjeVstakar i = = íbúðir af ýmsum stærðuxv! á hita = = = veitusvæðinu og í nýju hverfun i | fum, í skiptum, ýmist fyrir minna = = E eða stærra. § | Nýja fasieignasafan ) i • Kafnarstræti 19, simi 1518 og 1 f I kl, 7,30—8.30 e. h. 81546. \ E HltlllllllllllllllllflllltlMIIIIItlMIIIIMSMlllMMIIMMM Z j R|ómaísvél \ i (Amerísk, Taylor) með kæli- = | rúmum, er til sölu. Hentug fyr i i ir ísbar eða þviumlikt. Tilboð = = sendist Mbl. fyrir n.k. fimmu- i i dag merkt. ,,Taylor“, E IIMIIIIIIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMIIMIIIMMIll ” = frá okkur mæla með sjcr sjálf. Ht'SGÖCNCo. i Smiðjustíg 11. — Sími 81575. E 1 iiitimiiniiiii IIIIMIMIIMIIIMIIIIMMMIMIMMMIIMIMII - I Fólksbtfreið óskast § Upplýsingar í síma 3650 kl. 7 i —9 siðdegis. IMMIMMIMMMMMMIIIMMMMII j Segulband ( | óskast strax til kaups. — Tilboð a sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju- | dagskvöld merkt: „Segulbtnd —• | 749“. : lllllIIMMIMIIMMM111111111111111111111111111111111»IIIIIII Z Blóm Afskorin blóm og pottaplöntur. 3 Lækkað verð í Blómasöhmnl Reynimel 41. — Sími 3537. | a ■ MMMMMIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIII E lilboð óskast I a a í hifreiS, Nfereury, mod-il ’40. | Verður til sýnis við Leifsstytt- | una í dag 12. þ.m. kl. 1—3. § IIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIItllRIIIIIIIIMIMMMIIII - Karlmannsúr merkt: Tissot 6445, tapaðist 18. j april á Eiríksgötu eða Hótel : Borg. Öskast skilað á lögreglu- j stöðina. Góð fundarlaun. .............. 11 ■!■ ■ ■. i ■ ■ n ......................................ililli.........1111...........

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.