Morgunblaðið - 22.05.1951, Page 9

Morgunblaðið - 22.05.1951, Page 9
Þriðjudagur 22. maí 1951. tfORGVNBLAÐl» 9 A Aburðatvefksmiðsani þaH? að fremleiðst' bæði köfniunarefni og fosfoisýrio til að fullnægja rækfun landsmanna EINS OG kurmugt er heíur Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur um margra ára skeið unnið að undirbúningi áburðarverksmiðjunnav og notað hvert tækifæri sem gefist hefur, til að kynnast sem ná- kvæmast öllurn nýjungum í reynslu annara þjóða í þessum efnum. — Morgunblaðið hefur haft tal af honum um síðust.u athugamr lians á þessu sviði. Var írásögn hans á þessa leið: Fyrstu þátítakeadurnir í hinni samnorrænu sundkeppni. Á efri lEyndinni sjest hópurinn, sem fyrstur synt'i í Sundlaugunum en þeir eru, talið frá vinstri: Guðmundur Iír. Guðmundsson fulltrúi, Þorgeir Sveinbjarnarson Sundhallarforstjóri, Þorgils Guðmundsson, íbróttakennari, Sigurjón Sigurðsson verslunarstjóri í Álafoss, Björn Olafsson menntamálaráðherra, Eríingur Pálsson yfirlögregluþjónn og 3 dætur hans. — Á neðri myndinni sjest hópurinn, sem fyrstur synti í SundhölKnnL Þar eru m. a. Jón Páísson sundkennari og sonur hans C. og ". frá vinstri og Sverrir F. Johannsson lengst tii hægri. hófs! á sini fosnnfeŒáfaréSfserra msSal fyrstu lanna MERKILEGASTA íþróttakeppni, sem ísland hefur tekið þátt í — samnorræna snndképpnin — hófst um allt land á sunnudag. Kjer í Reykjavík vom íánar allra Norðurlandaþjóðanna dregnir að hún á báðum sundstöðunum kl. 8 um morgunin og litlu síðar hófst keppnin. I SUNDLAUGUNFM Margt manna dreif að til beggja staðanna og í fyrsta hópnum, sem lagði til sundsins í Snndlaugun- um var m. a. menntamálaráð- herra Björn Olafsson, ásamt nokkrum gömlum sundgörpum, sem fyrir áratugum síðan þreyttu margt kappsundið saman. Litlu síðar komu fju-stu hjónin til sundsins. Voru það Jón Egils- son og frú, Meðalholtí 17. Þá synti og Ásgeir Ásgeirsson, banka stjóri og Ásgeir Sigurðsson skip- stjóri á Heklu. í SUNDHÖLUNNI I Sundhöllina kom eínriig rhargt manna þegar eftir opnun henn- ar. I fyrsta hópnum, sem þar synti var m. a. Jón Pálsson sund kennari og sonur hans 10 ára Þar var og Sverrír Fagner Jó- hannsson, en harrn hefur sótt Sundhöllina fyrstur manna morg- un hvern frá því Sundhöllin var opnuð fyrir 14. árum síðan og b í sínum vörslum mánaðarkort frá Sundhöllinni yfir þennan tíma. Þátttakan var aímenn þegar á sunnudag og í gær var hún einni.r góð og gefa þessir tveir fyrsti dagar góða von um að almenn- ingur muni ekki láta sinn hlut eftir liggja og vilji sýna frænd um "orum á NorSm’löndnrv'. e' íþróttamenntin er almenn hjer á icUiul. KLPPXIN ÚTI UM LAND Sundkeppnin hófst í Hafnar- firði kl. 5 e. h. Gísli Sigurðsson ávarpaði gesti, sem voru margit Þá fór fram sýning og keppni nokkurra hafnfirskra sund- manna. Helgi Hannesson bæjar- stjóri flutti ávarp og síðan hófst keppnin með því að 9 ára börn syntu. Þátttaka var mjög góð á sunnudag og í gær. Mikill mannfjöldi var viðstadd- ur setningu keppninnar á ísa- firði, en þar fór fram sýning og sundkeppni. Þorsteinn Kjarval, 73 ára gamall öldungur, opnaði hina samnorrænu keppni ásamt tveim 7 ára börnum, dreng og stúlku. k Gi rr ff Fyrstu hjcnin, sem Iukii sund- þrautinni voru Jón Egilsson og frú, Meðalholti 17. ELSE MÚHL cperusöngkona, sem syngur hlutverk Gildu í ó- perunni Rigoletto í Þjóðleikhús- inu, var meðal farþega á Gull faxa frá Kaupmannahöín s.i. sunnudag. — Ungfrú Múhl er un > söngkona, en hefur þó þegar get- ið sjer góðan crðstýr víða í Ev- rópu fyrir óperuhlutverk sín. — Hún hefur meðal annars sungið hlutverk Gilðu i Frakklandi og víðar. Ungfrúin er Svissneskur borgari. — Hún byrjaði æfingar í Þjóðleikhúsinu þegar í gær- morgun. — Myndin hjer að oían var tekin af ungfrú Múhl á Eeykjavíkurflugvelli s.l. sunnu- 1 dag. (Ljcsm. MM.: Ól. K, M,) — Jeg er nýkominn úr ferð frá Noregi, Holandi og Englandi, á vegum Lýsissamlagsins. En þar sem áburðarverksmiðj- an hefur verið mjer hugðarefni um meir en 10 ára skeið, sem jeg að vísu hefi orðið að vinra að í tómstundum, notaði jeg nú, eins og endranær ,tækifærið til þess að kynnast nýjungum á sviði áburðarframleiðslunnar. AUFERÐ TIL AD SAMEINA KÖFNUNAREFNI OG FOSFÓRSÝRU í fyrra komst jeg að því, að verið væri að fullgera nýjar að- ferðir til þess að sameina köfn- unarefni og fosfórsýru í eina , vöru, og nú fjekk jeg að sjá ’ þessa framleiðslu í öllum greinum 1 hennar, í nýrri verksmiðju í Hol- landi. •— Hvað er að segja um áburð- arþörf landsins, og hvert verð- ur verkefni hinnar nýju verk- smiðju? — Um áburðarþörfina er best að vísa í skýrslur um verðlags- grundvöll landbúnaðarafurða, en þar er reiknað með þessum á- burði fyrir 6 kúa bú: 334 kg köfn- unarefni, 165 kg fosfóssýru og 130 kg kalí. Sjest hjer að hlutfallið milli köfnunarefnis og fosfórsýru er 2 á móti 1, en milli köfnunarefn- is og kalís 2Vá á móti I. VERKSMIÐJUAFKÖST-N Hin fyrirhugaða á'burðarverk- smiðja á að geta unnið 6000 smái. af köfnuparefni á ári. En það hefur ekki komið fram, að hún ætti að vinna fosfórsýru eða þrí- gildan áburð, enda hafa allar til- lögur og áætlanir verið miðaðar við framleiðslu á svonefndu ammoníumnítrati eða ammonsalt pjetri, eins og það er oft nefnt. í lögum um áburðai verksmiðju ammoníumnítrati eða ammonsalt sero. væntanlega framleiðslu, og væri sannarlega æskilegt að geta nú þegar sinnt fosfórsýruþörf- inni, sem margir telja nauðsyn á að gefa meiri gaum. En fos- fórsýruframleiðslan mætti verða 3000 smál. á ári til þess að hald- ast í hendur við köfnunarefnisaf- köstin. XOTA SALTPJETURSSÝRU TIL AÐ UPPLEYSA FOSFÓRGRJÓT Fosfórsýruáburð verður að framleiða í verksmiðju eins og köfnunarefnið, en kalíáburð.ur fæst nothæfur úr jörðu. Algengasta framleiðsla á fos- fórsýruáburði er superfosfatið, sem er unnið úr kalkfosfati eða fosforgrjóti og brennisteinssýru. Mikill uggur er nú meðal allra þjóða um þessa framleiðslu, vegna vaxandi hörguls á efnum til brennisteinssýrugerðar. í Am- eríku er farið að nota fosfór- sýru til þes að leysa með fosfor- grjótið og gefst það vel, enda eru góð skilyrði þar í landi til þess að vinna fostorsýru á ódýr- an hátt. Hjer á landi er að vísu ekki til fosfórgrjót í neinum mæli, en þannig er einnig ástatt með fest- öll önnur lönd, nema Ameríku, Rússland og Norður-Afríku. En vjer fáum saltpjeturssýru í rikum mæli i áburðarverksmiðj unni, og nú hefur einmitt tekist, íyrir ítarlegar rannsóknir og til- raunir, að notfæra sjer þessa sýru til þess að gera nothæfan áburð úr fosfórgrjóti, sem stend- ur supgrfosfati fyllilega á sporði. En sá er kostur við hin» nýja áburð, að hann er hvort tveggja í senn, köfnunarefnis og fosfór- sýruáburður, og hefur þannig tvö falt gildi á við superfosfatið. FRAMLEIDD AUÐ- SELJANLEG VARA Þessi nýjung hefir geysivíð tæka þýðingu. Hún leysir ekki aðeins á mjög hagkvæman og ódýran hátt fosfórsýruþörfina hjer á landi, heldur veldur hún því jafnframt, að framleiðsla okk ar verður auðseljanlegri á er- lendum markaði. I Ammonsaltpjetur er góður á- burður, með um 34% af köfn- j unarefni, en hann er ekki vel sjeður í Evrópu enn sem komið er, og í Hollandi var talið frá- leitt að selja hann óblandaðan. Blöndun með kalki er gamaikunn aðferð, en kalkið hefur ekkert áburðargildi, og eykur því á fluth ' ingskostnaðinn. í hinum nýja áburði kemur I fosfórgrjótið í stað kalksins, se.n blöndunarefni, en er jafnframt mikilvægt áburðarefni, eftir að það hefur efnabundist saltpjeturs sýrunni. Fosfórgrjótið er einasta efni- varan, sem sækja þarf að. Það er | ódýrt jarðefni, og veldur mestu um ódýran flutning á því til landsins. Þar sem allgott fosfór- grjót fæst í Norður-Afríku, ætti að verða tiitölule-'a ódýrt að flytja það með skipum okkar, sem fara með saltfisk til Miðjarðar- hafslandanna, og hafa oft lítið að flytia heim. Jeg tel af þessum sökum rniög þýðingarmikið að nú þegar sj..- 1 tekið tillit til þessara nýju mögu- J leika. því bað verður að byggi . verksmiðjuna nokkuð öðruvjti en I ella. Oru'rg framleiðsla á þessum áburði er nú í Ho’lanöi og væri því sjálfsagt að notfæra sjer að- stoð sjerfræðinf"' þar í landi. EIGIN STJÓRN j Hefur þú ekki verið í ráðum j um skipulagningu áburðarverk- smiðjunnar? ! Jeg vann að þessum málum fyr ir ríkisstíórnina undanfarin ár, með fjelögum mínum í rann- sóknarráði. En eftir að áburðar- verksmiðjan var lögfest og fjekk sína eigin stjórn, hefur minna ráða í engu verið leitað. En ie" vinn áfram að þessu máli í tómstundum mínum, aí áhuga fyrir framp'angi þess, þvi að ieg tel áburðarverksmiðjuna gefa tilefni til þess að leggia grundvöll að stórstígum framför um í landbúnaði og iðnaði hjer á landi. Það tækifæri Petur farið for- görðum, ef ekki er leitað ráða neinna hjerlendra sjerfræðinga, og á jeg þar ekki við sjálfan mig frekar en ýmsa aðra verk- fræðinga, sem gætu lagt margt til málanna. SAMVINNA SOGS- VIRKJUNARINNAR Hvernig líst þjer á samvinnu áburðarverksmiðjunnar og Sogs- virkiunarinnar, varstu ekki fyrst ur til þess að benda á nauðsyn slíkrar samvinnu? Það var á fundi í Verkfræðinga fjelagi íslands í des. 1942, sem jeg ljet fyrst til mín heyra um notkun afgangsorku handa áburðarverksmiðju, en jeg taldi það einustu leiðina til þess að gera verksmiðjunni kleift að starfa á fiárhagsle"a öruggum grundvelli. En ekki leist þeim | í Ameríku á slíka tilhögun þá, j og liðu svo mörg ár, þar til þetta , sjónarmið var tskið upp af . amerískum sjerfræðingum. Nú er samvinnan, sem og kunnugt er, ákveðin. Verð jeg þó að játa það hrein- skilningslepa að hvert árið sem líður, verð jeg kvíðnari um, að þetta takist ekki sem skyldi nema nægilegar framhaldsvirkj- anir sjeu trj'ggðar, eða sjerstakar ráðstafanir gerðar í skipulagn- ingu verksmiðjunnar frá upphafi, ]AFGANGSORKAN FF.R MINNKANDI Notkun raforku til almennra ■ þarfa er svo breytt síðan 1939, afj viðhorfið er mjög á annan veg nú op þá. I des. 1939 vor orkuvinnslan ca. 50%. 1949 63%■ og 1950 80% al toppálagi. Að vísu var hjer orðin aflþurrð' síðustu 2 árin, en virkjunarerfið- leikarnir geta orðið tilfinnanlegij á ný, þótt úr rætist við næstu virkiun, til nokkurra ára. Það er athyglisvert, að í des. 1950 og í mars 1951,, fjekkst ekki meiri afgangsorka til vetnisfram leiðslu en 50% af afköstum vænt anlegrar verksmiðiu. Af þessu er ljóst, að nýta þarf afgangsorkuna þeim mun betur þann tíma ársins, sem hún er meiri en nóg fyrir meðalafköstin. Þetta er atriði, sem þarf að gera full skil í upp- hafi skipulagsins, því að ekki er tími til stefnu, 1-—>- farið er að sverfa að með orkuna. Það eru mjög mörg atriði, sem enn þarf að athupa i sambandi við áburðarverksmiðjuna, sem grundvöll nýs iðnaðar í landinu, en of langt yrði að fara út í þá sáima í þessu viðtali. Áídarsfmælis GéSíempl- ararcglunnar minnsf í Winnipog ALDARAFMÆLIS Góðtcmplara reglunnar var minnst með fjöl- sóttu og virðule-'u hátíðáhaldi i Winnipeg mánudagskvöldið 30. anríl, er ís'ensku stúkurnar Hekla og Skuld þar í borg stóðu að. Arinbjörn S. Bardal, stór- templar í Manitoba, hafði sam- komustjórn með höndum og- flutti ávarp um stefnuskrá regl- unnar, en sjera Runólfur Mar- teinsson, dr. theol., fyrrv. stór- templar, flutti bæn, eftir að lesin' höfðu verið upp nöfn stofnenda stórstúkunnar og hinna ísler.sku stúkna og ensku stúkunnar Brit- ania. Aðalræðumaður samkomurm- ar var dr. Richard Beck, próf., fyrrv. æðsti templar stúkunnar Heklu. Rakti hann í megindrátt- um sc.gu reglunnar og lýsti marg þættu starfi hennar víða um lönd í þágu bindindis, menning- armála o" aiþjóðasamvinnu. —• Vjek hann sjerstaklega að Kví, hve fjölmenn reelan væri á ís- landi og Norðurlöndum og ítök hennar að sama skapi víðtæk með þeim bióðum. Vakti það mikinn föpnuð, er ræðunraður dró athv^li að því, að eigi færrr en fimmtán norskir stórþings- menn hefðu gert það að sameig- inleeri tillögu sinni, að reglan yrði sæmd friðarverðlaunuro Nóbels fyrir árið 1951 í viður- kenningarskyni fyrir starf sitt i þarfir alþjóðasamvinnu. Mikið var um söng og hljóð- færaslátt á samkomunni, er lauk með því. að sýnd var fræðslu- kvikmynd um bindindismál. — Siðan var sest að rausnarleguro veitingum og-skemmti fólk sjer við samræður fram eftir kvöid- inu. Þótti samkoman hafa farið hið besta fram og verið um allt hin* ónægjulegasta. WASHINGTON, 21. maí. Banda- ríska hermálaráðuneytið hefu: jtilkynnt að 2. bandaríska vjela- herfylkið muni. sigla til Evrópu :í júnílok. Hefur það verið að æi- ingum í Texas að undanförnu. Það verður staðsett í V-Þýsko.- ■ landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.