Morgunblaðið - 22.05.1951, Síða 10

Morgunblaðið - 22.05.1951, Síða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. maí 1951. ; >• i Astarnaga 1 Tatfan.m ■ er komin í bókaverslanir. : Þetta er spennandi og sjer • stæð ástalífssaga ungrar ; stúlku. Berorð og sönn : lýsing. ■ : Þetta er bók fyrir ung- : ar konur.. — Lesið hana • í kvöld. ■ Kostar aðeins 25 krónur. : Fæst í öllum bókavei sl- : unum. ardiskar ; Tveir búðardiskar til sölu. Seljast ódýrt vegna flutnings. m m ■ Upplýsingar ; Raftækjaverslun Lúðvíks Guðmundssonar, • Laugaveg 48 B. Sími 7775. Til sölu er 36 smálesta mótorbátur Upplýsingar veitir Vjesteinn Bjarnason. Sími 212 og 202 í Keflavík. Mætið vel og stundvíslcga STJORNÍN Résastikar til sölu, Gróðrastöjin við Nýbýlaveg, Fossvogi. Sími 4881. Johann Schröder. BREIÐFIRDINGABUÐ Járniðnaðarnemar! Kvikmyndasýning verður í samkomusal Landssmiðj- unnar í kvöld kl. 8,30. Sýndar verða þessar myndir: 1. Stálframleiðsla í Englandi (litmynd). 2. Gufuvjelin. ! Fast fæði — lausar máítÉr I. vjelstfóra vantar á hvalveiðibát. Upplýsingar í síma 0111. Afcranesdeitó RKl 20 ára Á NÝLEGA afstöðnum aðalfundi deildarinnar gaf undirritaður for- maður hennar yfirlit yfir starfið undanfáfin 10 ár og er það í aðal- atriðum sem hjer fer á eftir. Ileildin var stofnuð vorið 1041 fyrir forgöngu Gunnlaugs Einars- sonar læknis, þáverandi formanns Rauða kross íslands. Þegar á öðru ári, 1942, var ákveðið, að taka sjer það verkefni, að koma upp gufu- baðstofu (finnskri baðstofu) í sambandi við Bjarnalaug, sem þá var í smíðum. Var bygg'ing bað- stofunnar hafin á því sama hausti. Af deildarinnar hálfu var unnið ötuilega að þessu næstu ár, en af ýmsum ástæðum, sem ekki voru deildarinnar sök, komst hún ekki upp að fuliu fyr en 1945 og var hún afhent bænum 14. okt. það ár, Kostaði hún alis 44464 krónur. Af þeim kostnaði lagði deildin sjálf fram 19464 kr., bæjarsjóður Akraness 5000 kr. og íþróttasjóður ríkisins 20000 krónur. Guxubað- stofan tók til starfa í nóv. 1945 og hefir sundiaugavörðurinn verið umsjónarmaður hennar. Sam- kvæmt yfirliti, sem hann hefir gefið til 1. jan. 1951, hefir aðsókn vérið þessi: 1945 vor 84 baðgestir, 1946 voru 1587 baðgestir, 1947 voru 1955 baðgestir, 1948 voru 1620 baðgest- ir, 1949 voru 2742 baðgestir, 1950 voru 2846 baðgestir, alls 10834 gestir. Gjaldið hefir verið 2 krón- ur á mann til 1. nóv. 1950, en síð- an 3 krónur. Stofan er opin á föstudögum fyrir kvenfólk, en á laugardögum fyrir karla. Deildin aflaði sjer Carbogen- tækis til notkunar við lífgunartil- raunir og námskeið hafa verið haldin í hjálp í viðlögum árin 1942 og 1944. Fræðsluerindi um starf Rauða krossins hafa verið flutt nokkrum sinnum í sambandi við skemmtisamkomur til fjáröflunar. Samkvæmt beiðni Rauða kross íslands hefir deildin gengist fyrir fjársöfnunum til bágstaddra. Ár- ið 1944 var gengist fyrir söfnun til bágstaddra flóttamanna frá Noregi. Söfnuðust 3133 kr. í pen- ingum, nýr fatnaður fyrir 16.000 kr. og talsvert af notuðum fatnaði. Árið 1945 var hafin söfnun handa þeim Islendingum erlendis, sem harðast urðu úti af völdxtm stríðs- ins og söfnuðust 2.500 krónur; sömuluðis fjársöfnun til lýsis- gjafa handa börnum í Mið- Evrópu og söfnuðust 10.930 kr. auk 6 tonna lýsisgjafa frá sjó- mönnum, útgerðarmönnum og h.f. Víði, sem metin var á 23.769 krón- ur. Loks má geta þess, að á stríðs- árunum tókst deildin á hendur, samkvæmt beiðni lofivarnanefnd- ar, að annast læknishjálp og hjálp í viðlögum, ef til loftárása kæmi. Fjeklc deiklin i þessu skyni hjúkr- unarvörur frá Rauða krossi ís- lands svo og 12 rúmstæði með dýnum, teppum og koddum. Hafa nokkur þeirra verið lánuð sjúk- lingum hjer á Akranesi síðan. Þegar gufubaðstofan var kom- Sn upp, tók deildin fyrir það verk- efni að safna fje til kaupa á sjúkrabifreið og er nú að því unn- ið. Því er að vísu ekki að leyna, að fjáröflun hefir gengið tregar síðustu árin, en þau fyrstu, og er ástæðan vitanlega sú, að nú hefir harðnað í ári og vje-r lifum ekki í gróða og velgengni stríðsáranna. Hitt munu allir skilja og viður- kenna, að verkefnið er gott og nauðsynlegt og því höldum vjer ótrauöir áfram starfi voru. Arni Árnason. 2 niiiiiiiiMiimniiii SSfllll — Best að auglýsa i Morgunblaðinu — er hentugasta og frundogasta vinarkveðjan við ýms UeKihwi. Fu-st hjá skrautgripaverslun Franch Michidsen, bókabúðum Lárusar Blöndals og Sigf'.isar F.ymundssonar og í Skátaheim ilinu. Bandalag íslcnskra skáta. raillimUllliMllllllllWMIullMMMIUMlHMlimiMllalliU tf LOFTX fí fíETVH Þ4Ð F.KKt ÞÁ HVERt herbergi i kjallara til leigu. í Höfðabverfi. Annaö mnrjett- að sem eldbús ef óskað er. — Sjerinngangur. — Fyri frain- greiðsla áskilin. Leigist minnst. til 2ja ára. Tilboð merát: -• ,.Höfðalxverfi“ sendist. argr. MM. fvrir fimmtudag. lllllllllllllllltllllllllllllll illlllllllllllllllllll >■«cMciiliitriiiiiiin111111 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII llllllllfllllll j Rústféri j Vil gjaman taka að mjer bú- ; stjórn á góðri jörð. einnig kem I ur til greina verkstjóm við j hverskonar vinnu, er öllu van- I ur. Tiiboð lcggist inn i afgr. j Mbl. meikt: „öllu vanur — j 869“ fyrir 25. þ.m. iilli llliil tnt 111111111111111111111 Zeiss-Ikon- Myirt(Sav|el til sölu, 6x9. Tersar 1:3.5. — Compur lokari, fjarlægöxrmæl- ir. Sjólftakari, Taska fylg r. Til- boð og fyrirspurnir iná ;ende ti( Árna Böðvarssonar, Akranesi. uiimimi ii m ii 111.1111111111 iiiimmimiiiiii ; Góð gleraugu eru fyrir öllu. I I Afgreiðum flest gleraugnaresept É og gerum við gleraugu. £ É Augun þjer hvílið með gler- É ; augu frá í 1 T Ý L I h.f. É É Austurstræti 20. | \jút' fíl leigy É 5 herbergjá neðri hæð i villu, £ i é besta stað i Vesturbænum til É É leigu. Sá. scm útvegar stórt lán £ £ til 3ja óra, gengur fyrir. Tilboð É É merkt: „Hitaveita — 864“, send £ £ ist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags | | kvöld. —■ Mtiimmmiii Maður í góðri stöðu óskar eftir 2 — 3ja herbergja ébúð Upplýsingar á skrifstofu vorri. II. F. HAMAR NYTT! Útlendar kápur og draglir Feldur h.f. Austurstræti 10. óskast til.kaups, helst ú hitaveitusvæðinu. í síma 81525. Upplýsingar KEFLAVÍK ■ ■ | Dagheimili f5-rir börn hefst 1. júní. — Áskriftarlisti • i bókabúðinni. Frekpri upplýsingar í síma 56 og 68. Í KVENFJELAG KEFLAVÍKUR. > • Urv&is birkiplGcilur : : ; Sjerstaklega valdar birkiplöntur til sölu í trjáræktar- ■ • ; 1 stöð Ilermanns Jonossonar við Fossvogslæk í Fossvogi. : — Best aö auglýsa I Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.