Morgunblaðið - 22.05.1951, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.05.1951, Qupperneq 11
11 T Þriðjudagur 22. maí 1951. MORCUNBLAÐIÐ Hagni öucmundsson: Skoðleg pkvæði í &a«sps®BaMaittgean tEIR sem nokkuð þekkja til iðn- sogu landsir.s á fyrri hluta þess- arer aldar, vita vel að i þeim málum hafa skipst, á skm og skúr ir. Menn hafa komið o” farið, og a'kunnugt er að þurfti baeði áræði <og brek til að koma á fót iðn- fyrirtækjum, sem áður voru ó- þekkt hjer á landi. Einn þeirra manna, sem gerst hala upphafsmenn og brautryðj- endúr í iðnaði, á þessu: tímabili, er Hans Kristjánsson sem í dag verður 60 ára. Hann er fæddur á Suðureyri í Sú«andafirði 1891. Foreldrar lians voru hjónin Guð'rím bórðar- <dóttir ljósmóðir og Kristján Al- bertsson bóndi á Suðureyri. Svo hefur mjer verið sagt, að strax i æsku hafi á því borið hve laginn og útsjónarsamur harm var ©g að hvert það verft, sem hann j tók að sjer, beki í hdndum hans. Sjálfur segist hann á unga aldri hafa verið gagntekmn af áhuga á því að skoða innraborð hlut- j anna. Ef hann eignaðist leikfang einkum vjeldrifið, vsx hann ekki í rónni, fyrr en hann hafði tekið það allt í sundur og skoðað hvern ig ,,verkið“ í því vann. Hand- lagrii hans við vT‘elaar heíur fylgt hoirum alla æfi og oft komið hon- wm ' að ómetanle"a gaigni. Hans var ekki gamalí þegar hann varð form. á vjelbáti. Aþeimárum, var skipstjórinn einni" vjelstjói i, — Að allra dómi þótti hanum fara formennskan vel úr hendi, og hann vera laginn og dugandi sjó- SÓknari. Ekki festi hann ynáí við sjó- mennskuna, en sennilega hafa kynni hans af sjönum orðið þess valdanai, að hann rjefHst í það að Stofna sjóklæðagerffi. í>að ma fremur telja vott um bjartsýni og kappsemi, en framsýni. að hann skyldi hefja þessa sfarfsemi í Súgandafirði. Hún gat vitanlega ■ ekki þrifist á svo fámennum og afskektum stað, enda kom brátt í ljós að hann hugs-aði hærra, og leið. ekki langur timi áður en hann fluttist til Keykjavíkur, og hóf ■ starfsemina har, —- að vísu í smáum stíl fyrsí í stað. Jáfnframt s, Cíinni, á fyrsta starfstlrianvan, rióíst hann handa um að berja harðfisk með sjerstökum tækjum, sem ekki höfðu verið áður notuð í þeim tilgangi. •— Fvrsta orsök til þess arar starfsemi var só, að greiða þurfti fyrir sölu á harðfiski Súg- firðinga. Þetta varð svo uþphaf Harðfisksölunnar, sem um langt árabil hefur verið stórt. fyri rtæki hjer í bæ. Eftir að sjókíæðagerðin varð hlutaf jelag, óx húrs og gerð- ist umfanvsmikið og fjölþætt fyr irtæki og reisti stórhýsi við Skúla götu fyrir starfsemi sina, sem um sjóklæði fullnægir þörfum lands- búa á flestum tímum. Margir hjeldu að þegar hjer var komið, mundi Hans ekki Jeggja í ný stórræði, þvi að vitað var að hann átti við nokkra van- heilsu að stríða o» orðinn ná- lega hálfsextugur að aldri. En hjer fór á a.nnan veT. Hann yfir- gaf Sjóklæðagerðina og stofnaði nýtt fyrirtæki, Gólfteppagerðina, sem by varð frá grunni. Þeir sem þekkja Hans, vita að hann býr yfir óvetijule^um hæfi- leikum tii að skapa eitthvað nýtt. Hupur hans er fullur aí hug- myndum sem Ieita á og heimta framkvæmdir. Að rnínu áliti er ,það fyrst o«- fremst þetta, sem varð þess valdandi að hann stofn- aði þetta nýja fyrirtæfei. Tii þess að nota hráefni sem til er í land- inu og jafnan er fleygt sem einskis nýtu, þurfti vjel sem eigí reynd- ist fáanleg, brátt fyrir eftírgrensl anir i öðrum löndum. En Hans ljeí það ekki standa í vegi fyrir fram- kvæmdum. Kom hjer í Ijós hug- Vit hans og sköpunarkraftur, því að hann fjekk gerða,eftir sinni fyv irsögn — með tilstyrk ágæts fag- manns í vjelaiðnaðinum. — vjel sem gegnir sínu hlutverkí á alveg íulinæp jandi hátl Gálfteppagerð- in er í höndum Hans orðið þroska í GREIN, sem birtist í Morgun- blaðinu 13. apríl, benti jeg á það sem mögulega lausn „vísitölu- þrætunnar", að full dýrtiðarupp- bót yrði greidd aðeins á lægstu launafiokka, hálf dýrtíðaruppbót á miðlunPs laun og engin dýr- tíðaruppbót á laun, er fara yfir ákveðið mark. Slíkt myndi ljettal samfellt um lengr byrðar atvinnuveganna og opin- eða matarhljes eða samfelld til kl. 8 að mánudags- morgni. Með-því að vinna þessa tæpu tvo sólarhringa fengi verka maðurinn ríflega hálfs mánaðar kaup í venjulegri dagvinnu. Menn kunna ef til vill að halda, að þessar tölur hafi lítið gildi, því að ekki sje unnt að vinna minnsta kosti lægri taxtana, al - samfellt um lengri tíma án kafíi- veg á sama hátt og tryggja rná mín þannig, að jeg sje andvígur góðum launakjörum verka- manna. Því fer víðs fjarri. En jeg vil meiri jöfnuð. Með því að færa yfirvinnuákvæðin til sanngjarns vegar opnast einmitt möguleikt að hækka dagvinnukaupið, að bers rekstrar og að auki draga til mikilla muna úr verðlags- skrúfunni, ef svo mætti að orði komast. Jeg ætla að geta þess hjer í nokkurskonar framhaldi greinar minnar, að samkvæmt þessari •eglu á ekki að greiða verðlags- uppbót á j'firvinnu. Markmið dýr íðarlaganna er að koma i veg fyrir skerðingu á kjörum lág- tekjumanna, en alls ekki að verð launa þá, sem hafa meira en næga atvinnu og starfa umfram 8 stundir á dag. Taxti fyrir yfir- vinnu er og 50—100% hærri en fyrir dagvinnu, svo að lítil á- stæða virðist að smyrja á hana til viðbótar 23-35% samkvæmt Þá ekki skylt að ,lita.svo á’. að visitölu. Gildandi ákvæði í kaupsamn- ingum um yfirvinnu eru reyndar að ýmsu öðru leyti varhugaverð,: og bitna þau einkar hart á út- J flutningsframleiðslunni, eins og síðar mun greint. Á undanförnum tveim áratug- um eða lengur hefir verið keppt að því linnulaust að sþenna upp taxta fyrir yfirvinnu. Vai þáð sagður liður í baráttunni fyrir styttingu vinnutímans í heild, enda var talið, að hinn hái taxti myndi draga úr eftirspúrn yfir- vinnu. Þó leikur grunur á, að hjer hafi verið um tylli-ástæðu cð ræða, því að launamönnum var ekki svo leitt sem af var látið að vinna lengur en 8 stundir. — Þess eru meira að segja mýmörg dæmi, að þeir bókstaflega settu það skilyrði, er þeir rjeou sig (t.d. í bvgginpariðnaðinuml. að fá 1—2 tíma eftirvinnu á dag til að hækka vikukaupið. vænlegt fyrirtæKÍ. Þannig hefur Hans stofnað brTú iðnfyrirtæki, sem öll ei"a fullan tilverurjett, og hafa vaxið og náð góðum þroska á ísienskan mælikvarða. Ef heilsa Hans væri betri en hún nú er, mætti hann vel stofna enn eitt iðnfyrirtæki. Til þess skortir hann ekki hugmyndir. Hans er tvíkvæntur, og hefur’ verið mikill gæfumaður í vali sinna lífsförunauta beggja. Fyrri kona hans var IÆaría H. Guð- mundsdóttir, Ásgrímssonar bónda á Gelti í Súgandafirði. Þau giftust 20. mars 1912. Varð beim 8 barna auðið og eru 5 þeirra á lifi^ öll mannvænleg, gift og búsett hjer í bænum. Jee tel bað eigi ofmælt að María hafi verið ágæt kona. Fór bar saman sjerstakur dugn- aður, fórnfýsi o" kærleikur. Frá slíkum konum stafar ávallt hlýr ylur sem vermir oy gleður. h-vern þann er af beim hefur nokkur kynni. María andaðist 1937. Seinni kona Hans, er Olafía Á Einarsdóttir frá Stokkseyri. Þau giftust 1942. Ólafía hefur reynst honum ágætlega. Hefur meira á það reynt vegna vaxandi van- heilsu hans hin síðari ár. Um- hyggja hennar og nærfærni er frábær, og henni virðist hafa orð- ið það auðvelt að vinna virðingu barna hans allra. Að mínu áliti er hún mikil húsmóðir og ágæt kona. Land okkar er frjálst og full- valda ríki. Því ríður á, a'ð eiga sem flestar skapandi hendur, sem flesta hugmyndaríka menn, sem hafa vilja, vit og þrótt, til að koma hngmyndum í fram- kvææmd. En ekki ríður landi okkar síður á því, að eiga menn og konur er segja má um eins og Högni á Hlíðarenda sagði um Njál: „Trúa myndi jeg, ef Njáll segði mjer, því það er mælt að hann ljúgi aldrei". Jeg þsldii ekki sannorðari og trúlyndari inann en Hans Kristjánsson. Jeg held að jeg mæli þar fyrir munn allra vina hans, er jeg óska honum af alhug til hamingju með þessi merkilegu tímamót í lífi hans. Þórður Kristjánsson. Júgéslavar mumi verja hendur síiiar BEUGRAD, 21. maí: — Hermála- ráðherra Júgóslavíu hjelt í dag ræðu við opnun nýs flugvallar í náí'renni Belfrad, sem verður ein helsta bækistöð júgóslav- neska flughersins. Hann sagði, að ef Júeósalvar yrði fyrir árás rússnesku leppríkjanna, myndu þeir taka hraustleva á móti með öllum herafla sínum og einkum yrði flughernum falið býðin^ar- mikið hlutverk í vörnum iands- ins. Reuter. nú dagkaup á lægsta taxta kr. 90,96 með 8 stunda vinnu, — Utgefaiidi hondtekinn. ! Kemur þannig í ljós, að verka- BUENOS AIRES -—- Ritstjóri og maður getur á einni nóttu áunnið i útgefandi Argentínublaðsins La sjer meira en á fjórum dögum. Nacion, hefur verið tekinn hönd- Nánar tiltekið þarf hann að vinna um, sakaður um „virðingarleysi 4% dag til að öðlast næturvinnu- fyrir ríkisstjóminni“. La Nacion kaupið. er frjálslynt blað, ekki ósvipað og Á sumrum og jafnvel einnig á La Prenza, sem stjómin tólc cign- vetrum byrjar næturvinna kl. 12 araámi. á hádegi á laugardögum ög er ef til vill svefns. Og þó er þessu þannig farið. Menn geta reiknað sjer næt urvinnu um eitt eða fleiri dægur með fullum uppbótum fyrir kaffi og matarhije, ef þeir eru. t.d. í flutningum eða ferðalögum. Þá er þess jafnframt að gæta, að í kaupsamningum eru ákvæði, er mæla fyrir, að verkamenn „eigi aðgang að sæmilegu húsnæði til kaffidrykkju og geymslu á hlífð- arfötum“, einnig að „salerni, vatni og vaski“. Tekið er fram, að „í skýlunum skulu vera boro og bekkir að skal þess vel gætt að þau sjeu ávallt hrein“. Nú vill bresta á, að þessu verði ávallt við komið. Telja verkamenn sjer þeir hafi tekið út kaffiííma sinn, ef umsamin þægindi eru ekki fyrir hendi. í reynd (praksís) er þess vegna ákaflega algengt, að yfirvinnutaxtinn sje nýttur út í æsar. Þá mætti bera fram þau rök, að vinnuveitendum sje i lófa lag- ið að sneiða hjá þessum agnúum í kaupsamningunum með því að láta blátt áfram ekki vinna neina yfirvinnu. Það kann vissu- lega að vera unnt í sumum at- vinnugreinum, en í öðrum verð- ur ekki hjá yfirvinnu komist. Á það einkum við um hafnarvinnu, uppskipun fiskjar, sem ella myndi skemmast, viðgerðir skipa; sem ekki mega tefjast o.s.frv. I skipaviðgerðum er þörf ýmissa fagmanna, sem hafa allt að tvisvar 'sinnum hærri laun en verkamenn, ef álag verkstæðis er tekið með. Þegar þeirra kaup- gjald fjórfaldast í kaffi- og mat artímunum á næturvinnutaxta, fulla dýrtíðaruppbót til handa lágtekjumönnum, ef dýrtíðarupp bótin er látin minnka eftir þvi sem ofar dregur í launastiganum. En eins og áður er frá skýrt, eru það hinir margbreytilegu hundraðshlutar í formi vísitölu, verkstæðisálags, umsjónar o.s. frv., sem valda mestum erfið- leikum, því að þeir auka svo á „skrúfuganginn“. Þegar hundr- aðshlutarnir bætást við yfirvinn- una og hinn háa fagmannataxta, hleðst utan urn kaupgjaldið líkt og snjóbolta. Þess vegna er knýj- andi að setja þær reglur, að vísi - tala, verkstæðisálagning og þóknun fyrir umsjón reilcnist að- eins á dagvinnutaxtann, hvort sem unnið er að degi eða nóttu, eða, þegar um yfirvinnu er að ræða, á þann hluta hvers yfir- vinnutíma, er samsvarar tíma- kaupi i dagvinnu. Það skal að endingu tekið fram, að sanngjörn yfirvinnu- ákvæði ættu síður en svo að lengja vinnutímann í heild, Þau gefa verkamönnum að vísu kost yfirvinnu, sem þeir hefðu ann- ars ekki, ef kaupgeta er lítil. En þau eru þeim minni hvatning að vinna umfram 8 stundir, og skipt ir það höfuðmáli. Yfirvinnutaxt- inn, sem nú er í gildi, bókstaf- lega ginnir verkamenn að reyna að ná sjer í sem mesta yfirvinnu, og stuðlar þannig beinlínis og ó- beinlínis að lenging vinnutím- ans. Magni Guðmundsson Ársfynáyr Ámerísk Hor- ræna Fragðafjeíapns FERTUGASTI og fyrsti ársfund- ur Ameríska-Norræna Fræðafje- laf'sins (The Society for the Advancement of Scandinavian Studv) var haldinn í Chicago föstudaginn o'T laugarda»inn, 4. Nu er svo komið, að eftirvinna ná fagmennirnir því marki að er greidd, eins og fyrr segir, með i vinna á áttföldu kaupi verka 50% álagi og nætur- og helgi-1 manns. Þeim er með öðrum orð- dagavinna með 100% álagi. Gert| um reiknað fullt dagkaup verka- er ráð fyrir, að verkamenn fái manns fyrir eina kiukkustund. kaffihlje með reglulegu milli- Kemur hjer að því, sem fyrr bili, sem ekki er dregið frá kaupi, segir, að yfirvinnuákvæðin í og þannig er jafnframt um mat- kaupsamningunum bitna þyngst á 5; mai os var funaarstaf urinn arhlje að kveldi og nóttu. Ef: útflutningsframleiðslunni, því að i Áorth Park^ Collef'e þar í borg, nauðsyn er að vinna um þessi' hún getur ekki skotið sjer undan j elr-n af helstu skolum Svia vestan kaffi- eða matarhlje, kemur full | þeim. Yfirvinnuákvæðin eru blóð haíA aukagreiðsla fyrir. Hvíldartíminn! taka á bátaflotanum. Þau eiga fæst þannig tví-greiddur, en það sennilega meiri sök á því en táknar, ef um kvöid- eða nætur-, flesta grunar, að höfuðatvinnu- vinnu er að ræða, að hann er vegur þjóðarinnar riðar á gjald- borgaður fjórum sinnum hærra þrotsbarmi. — Verkamönnunum verði en venjuleg dagvinna. j sjálfum er enginn hagur í þess- Til þess að lesendum verði um ákvæðum, því að einungis fá- ir njóta fríðindanna á kostnað fjöldans, og auka þau þess vegna aðeins á misræmið. Það er brýn nauðsyn að leita þetta ljósara, skal sýnt hjer á eft- ir, hvaða kaup verkamanni yrði að greiða, ef hann ynni frá kl. 5 e. h. til kl, 8 að morgni samfellt, þ. e. tæki ekki í orði kveðnu hin' samkomulags um yfirvinnu umsömdu kaffi- og matarhlje.: ákvæðin við ábyrga forustumenn Kl. 17,00—20,00: 3 tímar eftirvinna og 14 tími kaffihlje kl. 17,00—17,15 5 næturvinnutaxta Kl. 20,00—21,00: 2 tímar, þ. e. matarhlje tví- reiknað á næturvinnutaxta ................ Kl. 21,00—24,00: 3 tímar næturvinna ........ Kl. 24,00—3,00: 3 tímar og 14 tími kaffihlje kl. 24,00—0,15 ............................. Kl. 3,00—4,00: 2 tímar, þ. e. matarhlje tví- reiknað á næturvinnutaxta ................ Kl. 4,00—5,00: 1 tími ...................... Kl. 5,00—8,00: 3 tírnar og 2 kaffihlje kl. 5,00— 5,15 og 7,45—8,00 .......................... Læg ;sti Dag sbr. taxti Kr. 56,84 Kr. 45,48 Kr. 63,22 Kr. 73,91 Kr. 45,48 Kr. 22,74 Kr. 79,60 Kr. 392,27 509,22 í verkalýðsfjelögunum, sem ætla má, að vilji hagsæld launastjett- anna. Eðlilegast virðist, að öll Dr. Richard Beck prófessor, for seti fjelagsins 1950—1951, hafði fundarstjórn með höndum; einn ■ ig flutti hann á fundinum erindi um Tómas Guðmundsson og skáldskap hans. og ræðu um sam- eiginlega hu«sjónaarfleifð nor- rænna manna í kvöldveislu þeirri, sem skólinn efndi til í sam bandi við ársfundinn. Áður en fundarstörf hófust, fyrir háde«ið á föstudaginn, hjelt dr. Beck einnig tvo fyrirlestra um íslenskar nútíðarbókmenntir fyrir stúdenta North Park Col- lege í samanburðarbókmenntum og hlýddu meir en 100 nemendur á. Átti próíessor E. Gustav John- son, forseti enskudeildar skólans, 73,80 (hlut að flutningi þessara fyrir- lestra. en hann er maður mjpg vinveittur islandi. Kom til Is- 88,56 ............, " ' ’ sókn þanpað síðari hluta ágúst- mánaðar í sumar. Prófessorar frá háskolum í Mið -Vesturríkjunum og víðar úv Bandaríkjunum flutíu einnig er- indi um norræn fræði á ársfund • inum. í stjórn fjelagsins eiga sæt.i háskólakennarar í norrænum fræðum víðs vegar um álfuna, meðal þeirra dr. Nils William., Olsson, menningarfulltrúi sendi- ráðs Bandaríkjanna í Reykjavík. Hæsti Dagsbr. taxti 95,94 59,04 29,52 103,32 Petain að berja nesíið yfirvinna, hvort heldur er að PARIS, 21. mai. — Læknar Peta- kveldi, nóttu eða um helgar, in skýrðu frá þvi í dag, að mar- reiknist með 50% álagi, og sje. skálkurinn sje nú alveg að dauða verkamönnum gefin hæfileg kominn. Hefur hann legið 1 moki hvíldarhlje. Slík hvíldarhlje má síðustu daga. Petain hefur verib svo að sjálfsögðu ekki nota til að haldið í fangelsi á eyju við veet™ tvöfalda kaupið. urströnd Frakklands frá sti;íðs-' Lesendur mega ekki skilja örð lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.