Morgunblaðið - 13.06.1951, Side 1

Morgunblaðið - 13.06.1951, Side 1
38. árgangur 130. tbl. — Miðvikudagur 13. júní 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins, Hákon heimsakir London HÁKON VII. Noregskonungur er nú í heimsókn í Englandi. ivom hann þangað á konungssnekkjunni „Norge“, sesn sigldi upp Thames fljót alla leið að Tower-brúnni. Á eí'ii myndinni sjest mótorbátur Bretakonungs flytja Hákon í land, en á neðri myndinni sjást Elísabeth Englandsdrottning og Hákon, þar sem þau aka í gylltum Konungsvagninum um götur Lundúna. Georg Bretakonungur er veikur um þessar mundir, svo að hann gat ekki tekið á móti Ilákoni. — Slarfsmsnn fereska uSanríkisráðyneyfisins ákndRÍr Elæfevear ctk# ieéstca I©3t, sessa sögtisr íœítö aí Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDUNUM, 12. júní. — Tveir starfsmenn breska utanríkisráðu- neytisins, sem hurfu 25. maí s.l., eru ófundnir enn. Lögregla Vest- úrlanda tekur þátt í leit að mönnur.um, og er hún sú víðtsekasta er sögur fara af á seinni tímum. SLEITULAUS LE3T Breska, franska og ítalska iögreglan leitar heirra ákaf- lega, og allar fregn'lr, tsem verða mættu til leiðbeininsrar eru rannsakaðar til hlítar, hversu ótrúlegar, sem þær eru. Þá hefir fr.iest, að haiularísk; upplýsingaþjónustan taki og þátt í leitinni. Ekki þykja miklar líkur til. að þeir Maclean oe Burgess hafi haft áríðandi skjöi á hrott með sjer. Macican Iiafði tii a£ mynda engin afskipii af At- lantshafssátímálanum nje frið arsamningunum við Japan Falla bæði þessi mál undir aðra grein ráöuneytisins, svc og kjarnorkumálin, en Mac- lean veitti Bandaríkjadeilc ráðuneytisins forstöðu. Á 10 punda hjóli. ONDON — Breskur flugmaðuv fór nýlega á mótorhjóli frá Egyptalandi til Bretlands, en vegalengdin er 5,200 milur. — Hann keypti hjólið í Egyptalandi á tíu 'pund. Guy de M. Burgcss, er annar þeirra stárfsmanna breska utan- ríkisráðuncytisins, sem. hvarf í Frakklancli £5. maí. Huns cr nú úkaft leitað um ullu V-Evrfrpu. Xjarnorkutilraunir Bandnríkja- monna hafa gengii að óskum -—$> Fylgishrurt kcimmúniista BONN, 12. júní. —- Hubert Stein, ár stjórn þýska námumannasam- bandsins skýrði svo frá í dag, að stuðningsmönnum kommúnista í Ruhr, hafi fækkað úr 72 í 25 af hundraði, undanfarin 3 ár. Á sama tíma hafa þeir þó stofnað mikinn fjölda fjelaga eins og til mdvægis fylgishruninu. — Stein ;aldi stjórnarvöldin ekki nægilega vökul í viðskiftum sínum við kom- núnista. —Reuter-NTB Miklu öllugri sprengj- ur en úður þekktusfi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NT3 WASHINGTON, 12. júní. — í dag ritar kunnur blaðamaður í New York Post um seinustu kjarnorkutilraunirnar, sem gerðar voru á eynni Eiwf tok í Kyrrahafi. Segir hann, að stærsta spreng- ingin hafi verið fimmfalt meiri en nokkur kjarnorkusprenging til þess tima. Leiftrið af henni var svo skært, að vísindamennirnir blinduðust algerlega um sinn, enda þótt þeir hefði sjerstök hlífðar- gleraugu og fylgdust með sprengingunni úr 25 km fjarlægð frá staðnum, þar sem hún varð. ikil kornkaup Jaínaðarmenn Indverja sigursælir •íÝJU-DELHI, 12. júní. — Ind- /erski matvælaráðh. lýsti því vfir í dag, að hungui'svofunni 'iefði nú verið bægt frá indversku ’ijóðinni að þessu sinni. — Hafa begar verið fest kaup á yfir 4 nillj. smál. kornvöru. — Þá hefur "landaríkjaþing veitt 190 millj. dala lán til kaupa á hveiti vestan hafs, aðeins á forsetinn eftir að staðfesta lánsheimildina. 8iöð kcmmúnisía bðnnuð BONN, 12. júní. — Yfirherstjórn bandamanna í Þýskalandi hefir bannað 2 blöð kommúnista í Bæjaralandi um þriggja mánaða skeið. Bannið er sett á vegna greina, er rákust á ör>""n og álit hernámsliðsins, — Reuter—NTB Afgreiðsiubanni afljeff SIDNEY, 12. júní. — 1 kvöld af- Ijettu ástralskir hafnarverkamenn afgreiðslubanni því, er.sett var á skip frá Nýja Sjálandi tfyrir þrem vikum. Var afgreiðslubann þetta sett á til stuðnings hafnarverka- mönnum Nýja Sjálands, sem lengi hafa átt í verkfalli til að knýja fram hærra kaup. —Reuter-NTB HANNOVER, 12 júní. — Jafn- aðarmenn, flokkur flótta- manna og Miðflokkurinn, hafa myndað samsteypustjórn í Neðra-Saxlandi. Hefir tekið næstum því mánuð að koma stjórninni saman. í henni eiga sæti 5 ráðherrar jafnaðar- manna, 3 frá Flóttamanna- flokknum og einn frá Mið- flokknum. Menn eru margir þeirrar skoðunar, að jafnaðar- menn hlytu meira fylgi en kristilegir lýðræðissinnar (flokkur Adenauers), ef kosið yrði innan skamms til sam- bandsþingsins í V-Þýskalandi. Ilafa jafnaðarmenn átt vax- andi fylgi að fagna að undan- förnu, það sýna kosningaúr- slit á ýmsum stöðum. — Reuter—NTB Verkfall viB Lundúnahefn LUNDÚNUM, 12 júní. — Rúm- lega 1000 vogarmenn við Lund- únahöfn hafa gert verkfail. Hefir það staðið í 9 daga. Bíða 102 skip nú afgreiðslu, af þeim hafa 28 matvæli innan borðs. — Reuter—NTB Viðnám kommúnista í Héreu iitið sem ekkert Sél! í éífira aS Pycngyang, höfucbarg N-Kórsu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTIÍ TÓKÍÓ, 12. júní. — Seinasta sólarhring hefir herja Kínverja varla ofðið vart á miðvígstöðvum Kóreu. Flótti hersins frá Chorwon og Kunhwa hefir komið kommúnistum úr jafnvægi. Herir S.Þ. sækja jafnt og þjett norður á bóginn á miðvígstöðvunum. Á einstaka stað burðast kommúnistar við að veita viðnám, en yfirleitt má segja að herinn geti sótt fram viðstöðulaust. SöTT AD PYONGYANG < Vinstri fylkingararmur sókn arhersins á miðvígstöðvunum stefnir greinilega að Pyong- yang, höfuðborg N-Kóreu. BARIST NORÐAN IJE Aðalorrusturnar í dag geisuðu norðan Inje á austurvígstöðvun- um. Flokkur kommúnista liafði búist til varnar í ásunum norðan bæjarins. Lá við borð, að hann yrði umkringdur. Úti við strönd- ina hafa hermenn S.Þ. sótt fram. i misseri LUNDÚNUM, 12. júní. — 1 dag hófust í Burma fyrstu þingkosn- ingarnar, sem þar fara fram eftir lýðveldisstjórnarskrána. Kosið er í klaustrum Buddha-trúarmanna, viðs vegar um landið, undir ströngu lögreglueftirliti. í iandinu eru 250 kjördæmi, og lýkur kosn- ingum ekki fyrr en um áramót. ALLT LIFANÐI AFMAÐ í þessari fjarlægð var hita- bylgjan svo mikil, að vís- indamennirnir fundu hana greinilega. Eftir sprenging- una voru mannvirki í grencl við hanc gcrsamlega horfin, svo að þeirra sáust engin merki. Sama máli gegndi unt dýr og fugla á eynni, allt lif- andi var gersamlega afrnáð. BJÖRGUNARLiÐ Á VETTVANG Hálfum þriðja tíma eftir spreng inguna, gátu vísindamennirnir horfið aftur til eyjaTinnar. Er þar um veigamikla reynslu að ræða, þar sem sýnt er, að björg- unarlið getur að vörmu spori farið til þess staðar, sem orðið hefur fyrir kjarnorkuárás, ef það er rjett útbúið. Ekki gat blaðamaður- inn um, hvaðan hánn liefði þessa vitneskju sína. TÓKST „MEÐ ÁGÆTUM“ Mac Mahon, öldungadeildarþing maður, sem er formaður kjarnorku málanefndar þjóðþingsins, segir, að tilraunin hafi tekist „með ágætum.“ FjármálaráShsrra hafSi samvinnu m Kominform BELGRAD, 12. júní. — Varafjár- málaráðherra Júgó-Slafíu hefur verið tekinn höndum, sakaður um samvinnu við Kominform. Sagt er, að skjöl, sem varða samninga milli Júgó-Slafiu og aiþjóðabankans um viðreisnarlán, hafi horfið úr skjala safni ráðuneytisins. Reuter-NTB Feikifecfir vafnavexfir í Júgó-Siafíu BELGRAD, 12. júní. — Vegna mikilla rigninga að undanfömu eru nú meiri vatnavextir í Sló- veniu en komið hafa þar í /,0 ár, svo að fjöldi bænda er vega- laus og uppskeran hcfir ónýtst á stórum flæmum. Vegir hafa spillst, og víða er landið eins og víðáttuniikið stöðuvatn yfir að lít.a. Mörg þorp eru umflotin vatni. Bxndur hafa misst skepn ur sinar, hús og húsbúnað. — Þriðjungur bæjarins Virovitca er á krtfi i vatni, og hefur orðið að flytja ibúana burt á bátum. Ain Orljava hefir flætt yfir bakka sína á GO km. löngn svæði og þar í grennd hefir mais- og hveitiuppskeran spillst, svo a.ð áætlað tjón er milljarður din- ara. — Reuter-NTB ...........

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.