Morgunblaðið - 13.06.1951, Síða 7

Morgunblaðið - 13.06.1951, Síða 7
T Miðvikudagur 13. júní 1951 MGRCL NBLAÐI Ð Frá skélastlfum i IsðfjarSar TONLISTARSKOLr Isafjarðar lauk þriðja starfsárx sínu 31. maí s. 1. Skólanum var slitið þann dag í samkomusa! Gagnfræða- skóla ísafjarðar með hátíðlegri athöin. Viðstaddir voru, auk kennara, nemenda og skólanefnd ar, fjelagar Tóníistarfjelags ísa- fjarðar og fjöldí gesta. Ræður fluttu skólastjórinn, Ragnar H. Ragnar, og formaður skólanefnd- ar, síi'a Óli Ketilsson. Nokkrir nemendur skólans Ijeku á píanó og orge!, bæffi einleik og sam- leik. Verðlaun voru’ afhent og lilutu þau þessir nemendur: Jón S. Jónsson, fyrir píanóleik og tónfræði, Anna María Vals- dóttir, íyrir tónfræði og Guðlaug- ur Jörundssoir, fyrír orgeileik. Einnig hlaut ísak H Jónsson bókarverðlaun fyrir míkið og gott starf í þágu skóíans. Daginn áður eti skólanum var sagt upp voru opinberír nemenda hljómleikar í Alþýðuhúsinu. —- Komu þar fram um 30 nemendur skólans, allt frá byvjencfum og til þeirra, sem lengst eru komnir áleiðis. Tónlistarskóli ísafjarðar var sfofnaður haustiS 1943 af Tón- listarfjelagi ísafjarðar óg er rek- inn af því sern sjálfsíæð stofn- un með eigin. fjárhag. Honum er stjórnað af nefnd ‘þriggja ínanna, sem Tónlistarfjelagið kýs á aðalfundi sínum. Það stendur starfeemi skólans mjög fyrir þrifum, að hann skort- ir húsnæði og hljóðfæri, Hefur kennsla að mestu leyti farið fram á heimilum kennaranna og á þeirra hljóðfæri. Byrjunarerfiðleikarnir eru margir og miklir, þar sem skól- ann vantar að heita má allt til alls nema góðan vilja og áhuga skólastjóra og kennara. Alþingi og bæjarstjórn ísafjarðar hafa rýnt skilning sinn á menningar- starfsemi skólans með því að veita honum nokfc uvn fjárstyrk. En samt á skólinn víð míkla fjár- hagsörðugleika að etja. ftiorðniesm að hefja sef- veiðar i nwðurhöfuns Viðfal við nsrsksn skipsfjóra, sem vonasf eífírr að ¥*i§a þúsimdír s&ía NÚ í VIKULOKIN kom norskt selveiðiskip sem Eskimo feeitir fr;\ Álasundi inn á Reykjavíkurhcfn, en hafði heldur. skamma viðdvöl, fór út aftur hið bráðasta, því að nú er aðalselveiðitíminn við aust urströnd Grænlands að hefjast. Frjettamaður Mbl. notaði sam\ tækifærið til að tala við skipstjórann, Bernt A. Brandal, skömrr. i áður en skipið lagði úr höfn. NÝLEGA VAR sex forusfumönnum íslensku verkalýðssamtakann.i boð.'ð til Ameríku á vegum Efnahagssamvinnustjárnarinnar. — muuu þeir kynna sjer verkalýðsxnál í Ameríku og haía tal af for- ustumönnum verkalýðssamtakanna þar í landi. Hinir íslensku fulítrúar sjást hier á myndinni, talið frá vinstri: Ingimundur Gcstsson, Finnur Jónsson, Helgi Hannesson, forseti Alþýðusam- bandsins, Guffmundur Sigtryggsson, Sæmundur E. Ólafsson og Hálfdán. Sveinsson. Ræff um sameiginleg vanda- mál höfuðboraa Norðurlanda FLESTIR SELVEIÐIMENN ♦ í ÁLASUNDI — Norðmenn stunda selveiðar * í Norðurhöfum af kappi, sagði skipstjórinn. Það munu vera allt j að því 25 skip sem fara á sel í I ár. Tvö þeirra eru frá Tromsö, en j hin öll frá Álasundi, en sú borg er eins og flestir vita mesta fislc- veiðiborg í Noregi. — Og hvert sækið þið helst selinn? — Það er viða að. Selinn er helst að finna í rekísröndinni og sumir bátarnir fara alla leið til Nýfundnalands, flestir fara ann- ars norður að Svalbarða, en jeg [ held, að við sjeum fjórir talsins, . j sem ætlum að leggja í hann í Danmerkur-sundi milli íslands og Grænlands. þó hann sje skotinn í þúsund" tali. — Aðalselveiðitiminn hefst venjulega um 10. júní og stend ur út júlí. Eftir það förum við á hámeraveiðar og verðum á þeiiT). fram i miðjan september, segii skipstjórinn að lokum. Selveiðiskipið Eskimo ev myndarlegt skip, um 250 tonn Skipstjórinn Bernt A. Brandal er um þrítugt. Hann fór ungur a\ stunda sjóinn, eða þegar hann var 15 ára, enda var faðir hars selveiðimaður. Og bróðir hans ei vjelamaður á skipinu. Landsmótið í bridge Frá höfuðbargaráðsfefmiEini i OsSo Eftir TORLEIF OPSTAD. HÖFUÐBORGARÁÐSTEFNA Norðurlandanna, sem haldin var í Oslo í maí, var fundur nokkurra bæjarfulltrúa frá Helsingfors, Kaupmannahöfn, Oslo, Rcykjavík og Stokkhólmi. Þar voru ekki FJARHAGSAÆTLUN LANGT FRAM í TÍMANN John Bergvall frá Stokkhólmi, var fiummælandi að umræðum um VEIÐI FER EI'TTR VINDUM er hafið fjárhagsáætlun borganna og aukn — Er það venjulega mikið af sel, sem veiðist? — Það er mjög mismunandi, eftir árferði. í rauninni eru sel- veiðarnar hálfgert happdrætti, eins og síldveiðarnar. Selurinn er að vísu alltaf í ísnum, en ekki i víst, að auðvelt sje eða hægt að ingu á framkvæmdum Komust ag honum'_ Fer mest efti menn að þeirri niðurstöðu að all- ar höfuðborgirnar væru í örri ! fiuttar neinar æsingaræður, held- stækUun því mœtti búast við sátu fundarmenn þvert á móti sívaxandi útgjöidum, svo sem til veðráttunni. Til dæmis er þoð svo hjer með austurströnd Græn- lands, að við selveiðimennirnir AðaEfundsir •ólegir og hlýddu á ýmis erindi ratnamðarT's frv’ Vildi friirri- i vi4-um varla; verri fjanda en aust- um áhugamál sín og helstu vanda- | i: * h ’ • , ’ rr-.rft,, á i anáttina. Þa þjappast allur ísinn mál borganna .mælandr, að boigunax geiðu a- að Grænlandi og ómögulegt Þei! kynntust hver öðrum 0? , “i T 1 ^ er að komast að selnum. En sje 1 KjnriLuar, nvei uuiuiii ug fram j timann. I þvi sambandl or Snmir caffa ræddu saman og komust að þvi, minnist bann 0„ á sambúðina vlð hann að '-estan.þaonnur saga .................. - mmmst nann og a samtruoina vro þvl að þa dreifist ísmn og við sveitastjórnir í nágrenni borg- j getum sigit inn í hann og komist an”f' . , . I í færi. i igi’ul Syvertsen fra Oslo, ræddi j Annars stundum. við veiðarn- um opinberar byggingar borganna. I „r þannigj heldur Bernt áfram, boigaima í ýmsum menningar- hú" nauðsyn á að að við höfum tvær jullur með að vandamál allra þessara borga eru nokkuð lík í höfuðatriðum og þess vegna gátu þeir gefið hver öðrum góð ráð. Síðan er ætlunin að koma á góðu samstarfi miili AÐALFUNDUR Leigjerxd'af jelags Reykjavíkur var hakíinn þann 28. maí s.l. Úr fjelagsstjómiimi áttu að ganga þau Jón HaUvarðsson lögfræðingur og frú Síeinunn Rálsdóttir og voru þau: bæði cnd- urkosin’. Stjóm fjelagsins! skipa nú: Kiistján Hjaltason,, formaður, J ón Hallvarðsson, lugfræðingur, íitari, Sveinn Guðmtmdsson, toll- vörður, gjaldkeri, frú Steinunn Pálsdóttir og Guðmimdur Jóhanns fon, prentari. í varastjórn var kostnn Hannes Pálsson frá Undirfeöí í stað Sig- urðar Sveinssonar, ráðunauts, er gekk úr varastjóroínni., Aðrir í vai-astjórn eru frú Agústa. Hró- bjartsdóttir og Páll Helgason f ramk væmdastj. Endurskoðendur vora kosnir Gísli Guðmundsson,, alþingismað- ur og Vagn Jónsson, hjeraðsdóms- Jögmaður. Á fundinum var samþykkt með samhljóða atkvæðuoaa fundar- manna, áskorun tií fielagsmáia- ráðuneytisins, um aS íeggja fyrir næsta þing, frumvat-p mn húsa- leigulugin.___________ málum, sem getur orðið til mik illar hjálpai reistu leiguhús til að ferðis og skyttu á hvora og þess- GOÐ HUGMYND, SEM DRÓST AÐ FRAMKVÆMA Hugmyndin um að halda nor- sigrast á húsnæðisvandræðunum. j um bútum róum við hljóðlega að Þá ræddi hún og um nauðsyn þess, isröndinni. Það getur verið, að að borgirnar settu á fót elliheim ili og hjúkrunarheimili. maður hitti á 10—20 seli, sem móka uppi á ísfleka og ugga ekki að sjer. Skytturnar hafa góða SPARNAÐUR VIÐ REKSTUR riffla með dumdum kúlum og ræna höfuðborgaráðstefnu, kom BORGARSTJÓRNA fyrst fram 1923. Menn tóku cftir | þetta eru æfðir rr.enn, svo að oft C. Möller Mikkelsen frá Kaup- na þeir i einu svona helmingnum þvi, að vandamál og viðfangsefni mannahöfn ræddi um sparnað, í af hópnum, en hinir sleppa. borgarstjórnanna voru svo lík, að rekstri borganna. Hafa nýlega j hugsanlegt var talio, að samstarf farið fram í Danmörku mjög ít- SKIPTA ÞÚSUNDUM gæti komið að góðum notum. -— arlegar rannsóknir á rekstri bæj-I ,T T , . x. Samt la hugmyndm 1 þagnargndi arfyrirtækja og studdist hann við ... . . ,,T„ þar til 1937. Vaknaði þa mikill ymsar skyrslur og athugamr fra . T . „ V, 1 • I — Ja, eins og jeg sagði aðan, ahugi fyi-ir þvi, að halda rað- þeim rannsoknum. , , ■■•.? Á , . , - r- , ,, , , , þa er það mjog mismunandi. stefnu, en aður en það kæmist 1 ( Engm samþykkt var gerð a framkvæmd braust heimsstyrj- jhöfuðborgaráðstefnunni. Það yar öldin út. En eftir styrjöldina, var heldur ekki ætlunin að vekja upp deilur og láta afl atkvæða ráða. Tilgangurinn var einmitt að koma á tre.ustu samstarfi, þar sem full- fyrsta ráðstefnan haldin í Stokk- hólmi 1940 og önnur í Helsingfors 1948. Ætlunin var að halda þiiðju Siðastliðið sumar var íengurinn dágóður. Jeg held jeg megi segja, að í sundinu einu milli íslands og Grænlands hafi veiðst um 30 þús. selir. Við vonumst til að fengurinn verði álíka núna. Mest er þetty vöðuselur. Svíþjóð og Finnlandi og var ráð- stcfnunni því frestað þar til nú. Ati Khan sefui sig ekki á mófí skifnaði PARÍS, 9. júní. — Bartley Crum, lögfræðingur Ritu Hayworth, er staddur í París, þar sem hann át.ti tal við Ali Khan, eiginmann Ritu Crum átti tal við frjettamenn, þar sem hann skýrði frá því að Ali Khan rn.yn.di ekk'1 snúast til varnar í skilnaðarmáli þvi, sem Rita hefur höfðað í Reno. Hann sagði einnig að Rita krefðist þess aðeins, að Ali greíddi meðlag með barni þeirra. Hún krefðist einskis fyrir sdg sjá.Ifa. — NTB. ráðstefnuna í Oslo í fyrra, en um .trúár borganna gætu gefið hver það leyti stóð yfir kosningabar- jöðrum góö ráð, og unnið saman áttan til bæjarstjórnarkosninga í jað lausn sameiginlegra vanda- 'yjxKIL TEKJULINÐ ^mala. j — Fn hvernig hagnýtið þið , ' þessa veiði? SAMVINNUVSLJI RÍK.TANDI | — Við tökum fyrst og fremsl Næsta höfuðborgaráðstefna spikið. Það er í háu verði núna. veiður haldin næsta ar. Ef til vill yið getum selt kg. á 2,00 norsk- veiða vandamélin, sem þá verða af krónur og er það álitleg gjald- itnum. Frummælandi var Finninn tekin til umi'æðu önnur en nú. En evrisupphæð þegar alit kémur Peltka Railo, en fjöldi fulltrúa tók það er víst að samvinnuviljinn og SEman fyrir Nóreg. Þá er það til máls á eftir og skýrði afstöðu rföngnnin til að leysa vandamálin selskinnið, sem er mjög eftirsótt LANDSMÓTIÐ í bridge hófst í fyrakvöld. Og í gærkvöldi, um kl 7, höfðu þrjár umferðir veriö sþilaðar. Mótið var sett í Breiðfirðinga búð af forseta bridgesamband- íslands, Lárusi Fjeldsted mála ■ færslumanni, er þakkaði utanbæj - armönnum sjerstaklega fyrir þar n áhuga, sem þeir hefðu s’ýnt, með þátttöku sinni í þessu móti. Lárue. Fjeldsted fól síðan Zophonía.-* Pjeturssyni að stjórna landskeppr, i þessari. Fyrsta umferð var sjtiluð þá þegar um kvöldið, og urðu úrslií þau, að sveit Lárusar Karlssonar, Rvík, vann sveit Ásbjörns Jóns- sonar Rvík, Ragnai' Jóhannesson Rvík, vann Gunngeir Pjetursscn Rvík, sveit Egils Sigurðssonar Akranesi, vann sveit Stefáns Stef- ánssonar Rvík, sveit Róberts Sig- mundssonar Rvík, vann cveit: Helga Benónýssonar Vestm., sveti: Agnars Jörgenssonar Ak, vann sveit Gríms Thorarensen Selfossi, þá gerðu jafntefli, sveit Sigurðai Kristjánssonar Siglufirði og Frið- riks Hjaltalin Ak, svo og sveit Árna Þoivaldssonar Hafnarfirði og sveit Guðlaugs Gíslasonar Vestm. önnur uniferð var spiluð eftír hádegi í gær og þá urðu úrslitin, sem hjer segir: Friðrik Hjaltalín vann Árna Þorvaidsson, Stefán Stefánsson vann Heiga Benónýs- son, Ásbjörn Jónsson og Guðlaug- ur Gíslason jafntefli, Gunngeiv Pjetursson og Grímur Thoraren- sen jafntefli og einnig varð jafu- tefli hjá þeim Agnari Jörgenson og Róbert Sigmundssyni og Sig- urður Kjartansson vann Egil Sig- urðsson. Þriðja umferð var sjiiluð í gær- kvöldi, en var ekki lokið, er blaoið fór í prentun. UPPELDI ÆSKULYÐSINS Fyrsta umræðue.fhi ráðstefnunn- ar var uppeídi æskunnar í boi'g- Koreumélin jafsran fil afhugunar sinna horga til þessa máls. Kom-,verður eklcert breyttur þá ust þeir í heild að þeirri niður- stöðu, að æskulýðurinn hefði nú meiri peningaráð en fyrr og at hafnafrelsið væri meira en Samtímis hefur afbvotum ung- Iðuí-' Sýdendingar andínæía DAMASKUS, 12. júní. — Sýr linga farið fjölgandi og er það land hefir borið fram andmæli fallegt í kvenpelsa. Sumir halda eitthvert mest áríðandi vandamál við Bretland, Bandaríkin og þvi fram að það sje rányrkja, en allra borganna að leysa úr því, Rússland, af þvi að S. Þ. hafa ekki eru allir á þeirri skoðun. að koma á fót uppeldisstofnunum leyft Israel að halda áfram skurð Jaínvel dýraverndunarmenn við- fyi'ii' vandræða unglihga og það, greftri í fenjum þeim við Ianda- urkenna að viðkoman sje svo sem et' ef til vill cnn þýðingar- mæri Sýrlands, þar sem seinast mikil hjá selunum, að það gæH meira, að gefa uiiglingunum tæki-! kom til átaka milli ríkjanna j i ýmiskonar leðuriðju, bókband o. s. frv. Og ef farið er á mars- veiðarnar, þá fæst skinn af sel- kópum, sem. er mjög dýrmætt, gefur meira en 100.00 norskar kr. skinnið, enda þykir það mjög LUNDUNUM. 9. júní. — Bradley. jherráðsforingi Bandaríkjanna, var spurður að þvi í dag, hvovt fram-færu samningar um vopna- hlje í Kóreu. Bradley svaraðiv, „Ekki frekar en verið hefur nú um sinn. Við höfum jafnan haft samband hverjir við aðra um takmarkið i Kóreu og svo mun onn verða.“ — NTB ekki allt lifað, og svo er lika færi til að eyða frístuíldum á heil- brigðan hátt og- svala athafnaþrá þeirra við uppbyggjandi starf. lelja Sýrlendingar hagsmunum hitt, að selurinn er versta rándýr sínum stofnað í voða. — Reuter- -NTB í öllum fiskigöngum og reynslan hefur verið sú, að sjer ekki á, Sí jórnarskipti LÚXEMBORG — Nýlega urðu stjórnarskipti i Luxemborg aö undangengnum kosningum, þar sem jafnaðarmenn, er voru j stjórnarandstöðu, unnu 4 þing- sæti af flokkum fráfarandi sar.i- steypustjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.