Morgunblaðið - 13.06.1951, Side 8

Morgunblaðið - 13.06.1951, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. júní 1951 GferEím BIY8JAVÍK Á j OS^ASKERAR i nýkoœnir. : m 4m&e/ej á\ : Stúlka í góðri atvinnu óskar eítir i Herbergi l með innl/yggðum skápum. sem | næst Miðbatnum. Eldliúsaðgang- \ ur æskilegur. Upp). i sima 80250 | f.b. næstu daga. •talMlMllitlltJIWtlHMHMillilMMIininUMIIIHfllKHlilll 1) — En hvað þetta er fallegur j 2) — Það getur vel verið Sestú nærri. Hann sjer anda leika nokk | 4) — Strákar, komið bið hing- hundur, sem. þú ert með litjto upp Andi. - ur brögð og verður stórhrifinn af að. Það er bjerna hundur, sem er stúlka. Kann hann einhverja , 3) En strákurinn i hvei-finu er þcím. .eins stói og hestur. leiki. þá aí tilvi’.jun staduur þarna I Fara af landi broff I Til sölu E Nýr klæðaskápur tvöfaldur, —- | milli kl. 6—8 i kvölti á Skúia- E götu 56, III. hæð t. v. F ramreiðslústúlka sem getur einnig tekið að sjer gj.aldkerastoif. óskást nú þegar að hre'sSingárheimili Náttúru- lækningafjelags íslahds i'Hver'a gerði. Uppl. (ekki í síma), i skrifstofu NLFÍ, Laugaveg 22 (gengið inn frá klapparstíg), kl. 3-—5 í dag. Flokksstjori i-ijáipræoisnersms í lieykjaviK, semor-Kapieinn og frú Daniel Moody Olsen, hafa fengið burtfararskipun frá Ísíandi. — í því sambandi verður haldin opinber kveðjusámkoma fyrir þau, sunnudaginn 17. júní, kl. 8,30, í samkomusal Hjáípræðishersins. — - FerSaskriísfofan Framh. á bls P ttr yfir Tungnaá að Fiskivötnum og þaðan til Reykjavíkur. 7. orlofsferð mætti einnig verða 8 dagar, en þá yrði ekið um Dali vestur að ísafjarðardjúpi. Siglt um Djúpið til ísafjarðar — ekið tíl Dýrafjarðar og til Vatnsdals og Brjánslækjar. Frá Brjánslæk yiði farið með skipi til Stykkis- hólms og ekið þaðan til Reykja- víkur. 8. orlofsferð yrði 7 dagar, ea þá yrði ekið um Krísuvík — Sel- vog — austur í Fljótshlíð — um Markarfljótsaura og með Vestur- Eyjafjöllum inn í Þórsmörk. 9. orlofsferðín mundi verða 9 til 12 dagar og yrði þá ekið norð- ur yfir Tungnaá í Jökuldali um Sprengisand í Bárðardal — að Goðafossi — upp í Mývatnssveit — þaðan í Ódáðahraun að Öskju og í Herðubreiðariindir; þá að Dettifossi — til Kópaskers og flogið þaðan til Reykjavíkur. Að lokum gat forstjórinn þess, að bæta mætti við tíundu orlofs- ferðinni, sem farin yrði um Vatna jökul — Esjufjöll — Kverkfjöll — Grímsvötn. Yrði hún 7 dagar. Eins og sagt hefur verið verða sumar þessara ferða farnar nú í sumar á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. Mun skrífstofan leitast við að sjá fyrir tjöldum til að gista í eftir því sem unnt verður. Allar upplýsingar varðandi ferða lögin, svo sem um kostnað, nesti o. fl. mun Ferðaskrifstofan að sjálfsögðu veita. Þorleifur tók það fram að lok- um, að þótt menn hefðu farið all- ar þessar ferðir, yrði það að við- urkennast, að ýmsir landshluta" voru enn eftir óskoðaðir. Þannig hefur ekki verið minnst á Fjall- baksveg, hringferð um Langa- jökul o. fl. Og þegar menn hafa fengið þá -"firsýn yfir Iandið, sem ’-'essar ferðir mundu veita '->eim, bá hafa þeir upp"ötvað, að mösu teikarnir til að s.iá ný’a staði og nýja fegurð á íslandi eru ótæm- andi. 'P tnprvn CETVR t>4ti KKKli bJ TtVERf AUGLYSING | Ákveðið er að jafna yfir og gróð i ursetja trjáplöntur í suður- og vesturhluta grafreiisins á Stað j i Hrútafirði, Reynt verður, eft- i ir þvi sem hægt er. að fram- í kvæma þetta þannig, að visa i r.iegi efiirleiðis á einstakar graf j ir. En þar sem ókunnugt er um : mörg leiði, er skorað á þá, sem viia um leiði ástvina sinna í i grafreitnum og vilja sir.na uni þau, að gefa sig fram við sókn arnefnd Staðarsóknar fyrir 30. þ. m. — F.h. sóknarnefndar i Stað, 4. júni 1951. Gíbíi Eirsltsson. MMiMiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmitiiiKiiiiifiiiiiiiiiiiii 'l»UHlnm»nimnn»ii»i»MiH>' -- •'•iihiiiiiiiii SendiíerðabíU |. (Renault, minni gerðin) í góðu : | lagi er til sölu nú þegar. Getur | | verið 4ra manna. Svampsæti; 1 | nokkuð af varahlutum getur 1 | fylgt. Uppl. 1 síma 2377 kl. 6 jj I —9 e.h. Reynt að ieysa oSíudeiluna TEHERAN, 12. júní. — Allt er nú búið undir viðræður persnesku stjórnarinnar og fulltrúa frá bresk persneska olíufjelaginu. — Hefst stefna þeirra á morgun (miðviku- dag). Eftirvænting rhaiina er gíf- urleg, og ?r báðum aðilum Ijóst, að mikil góðvild og skilningur verð ur að ríkja, ef einhvers árailgurs á að vera að vænta. •—Reuter-NTR Tjekkar dæmdir PRAG — Nýlega voru 6 Tjekkar dæmdir í 11 t.il 20 ára fangelsi fyrir þátttöku í „samtökum hermdarverkamanna“. Sagð; tjekkneska frjettastofan, að fo1' ingi samtakanna starfaði að f /rir lagi Breta og Bandaríkjamannn. ; ösíiiarilirte’ irakki • dökkblár á frekar stóran inann. j j Vatns-rafmagnsofn 1200 watta. j j 2 notuð gólfteppi, 1.20x1.70 m. ’ o;> 1.90x2.90 til sölu. : j j Vcrxlunin, Vesturgötu 21A. j : = svar ketill 1 fhði. Simi 9347. iMiiiimHiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiimitiimiiiiiniiHH' •venhfói | til sölu. Verð kr. 350.00. j sj nis í Hufðuborg C2. Til '>lllMH«MllHimiiN|H|iuM|HlHniuna»iiimil|imi„||U I Eldri h|ón ( E geta fengið húsnæði, fæði og = | þjónustu í nýju húsi rjett við 1 E bæinn. Allar uppl. gefnar í | : síma 80750. — Garðeigenaur athugið Ti.ikun! að okkur alla vinnu við skrúðgarðii. s ■■ 3 Baldur Maríusson garðyrkjumaður. Simi 7315. | Þórarínn Sveinbjörnsson | garðyrkjumaður. HMiiiiiinmiimiimiHmn..... •••miimiiiinmiii ■ll■lllll■IMIIIIItllllllt(MIMII■ll■llllllllll•l*ll■•lr*l••l••lll■ll j Ungur, i-eglusamur maður sem E | er vanur verslunarstörfum, ósk | | ar eftir V INNU s Mjög margt kemur til gi'eina. E j Hefi minna bílpróf. Ef einhverj = | ii mun’du vilja sinna þessu, þá j j vinsaml. sendið tilb. yðar á = j afgr. Mbl. merkt: „Duglegur .5 BHMiiriinmiimiiiMBiMiMMMmtiMiiiMiMiiiiMmiiiiMiitt ( 2ja herbergja ífeúð | j óskast innan Hringbrautar. Má | E vera i góðum kjallata. Tilboð I | : merkt: „íbúð — 249“ sendist j 1 : afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. i|nmiRiniiiim'iimiiniiiiMiiiiiiimMiniiMiiiimin»- Hússigendur talöið eftir Þcim, sem getur leigt mjer 2 —3 herbergi og eldhús Sem fyrst, get jeg látið í tje afnot af síma og auk þess ýmsar fatn- aðarvörur o. fl. á heildsölu- verði. Tilboð merkt: „Sími — Heildversl. -— 237“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. j spírað til sölu i gróðrarstöðinni j É Búsíaðabletti 23. — Síini 80263 | .Miiim!>iiMii<imiiiMiiimliiiiiiiiiiillim,(lu,(liillil,illilll S | Birkiplöntur j j til sölu enn í gróðrarstöðinni, j I Bústaðablett 23, — Sími 80263. I j Góð gleraugu eru fvnr Glu. j | Afgreiðum flest gleraugnarescpt E og gerum við gleraugu | Augun þjer hvílið tneð gler- \ augu fré T Ý L I h.t. Austurstræti 20 = | 1 ferm. kolakyntur til sölu ó- = 5 dýrt. — Álfaskeið 24, Hafnar- I '-C HiafHtii £ KaHiitiUtn J'■'<> « o® ilelr" lointuxiar. fimkaumboS Kinan«.» HJartaiua*n Auiiturstrast o- 'í'M IIHtMtmimil'IIIHWMIIIIHIIIIbn.illlllillllillliHMiiinil lil-frúðistí.rf — Fasteianasala Guðlaugur Einarsson, hdl. Laugavegi 24. Siiftar 7711 og 6573. ViStíilstími kl. 5—7 e.t. SJERA GUNNAR ÁRNASON á 'Æsustöðum cr fimmtugur í dag. Hann hefur verið prestur þar nyrðra, í Húnavatnssýslu, í rúm- lega aldarfjórðung og látið mörg kirkjumál til sín taka. Eftir að hann lauk kandidatsprófi við Há- skólann hjer stundaði hann um skeið framhaldsnám í kenni- mannlegri guðfræði erlendis, sótti alþjóðakirkjuþing í Stokk- 'hólmi, kristilegt stúdentamót í Þrándheimi og fór til Rómaborg- ;ar. Sjera Gunnar hefur verið vin sæll prestur og starfssamur, á- hugasamur kennimaður og góður "búmaður og fjelagsmaður. Hann hefur verið formaður Sögufjelags Húnvetninga, Framfarafjelags og Skógræktarfjelags og í stjórn .Guðbrandsdeildar Prestafjelags- 3ns o. fl. Þekktastur utan sókna 'sinna hefur sr. Gunnar orðið fyr- ‘ir ritstörf sín. Hann á sálma í Sálmabókinni og hefur skrifað greinar um kirkjumál í íslensk og dönsk rit og nokkrar smásög- ur. Tvennar stærri ritgerðir hans hafa hlotið opinber verðlaun: „Gildi sannleikans fyrir þjóðfje- lagið“ og „Átrúnaður þriggja höfuðskálda“ (verðlaunað af Gíöf Jóns Sigurðssonar). Hann hefur einnig skrifað fróðlega og skemti lega söguþætti úr Húnaþingi og þýtt nokkur rit. Kunnustu og vinsælustu rit sr. Gunnars eru útvarpsleikril hans: Tvenn spor í snjónum, Blásnar lendur, Ryk og Páskamessa síðustu prestshjón anna í Jökulfirði, en það var dæmt besta leikritið í samkepni Útvarpsins. Þessi útvarpsleikrit sr Gunnar hafa öðlast miklar vinsældir. vf»rkú» THAT'5 A ÐSAu , A F2VV. 5íT UP />• 1 Sr. Gunnar Árnason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.