Morgunblaðið - 13.06.1951, Side 12
Veðurúfíif í dag:
Austan og norðaustan kaldi —•
ljettskýjað.
130. tbl. — Miðvikudajpiir 13. júní 1951
Sumarleyfisferðir
Sjá grein á bls. 6
liorðimenn senda 200
skip tll síldveiða hingað
Susn fara kannske fil Jan Mayen.
í „HAUGASUNDS DAGBLAD“ frá 7. júní er sagt, að síldveiði-
floti Norðmanna, sem fer til íslands í sumar muni naumast leggja
ú • höfn fyrr en 10. júlí. Sagt er að verið sje að byrja að undirbúa
skipin til veiðanna og það sje nokkurn veginn fastákveðið, hver
þeirra taki þátt í veiðunum.
Hekia undir Bandaríkjafána. Dauðaslys á Dalvík
ií „Bergens Tidende" sama dag
er sagt að norsk sildveiðiskip,
f.í-m fara á íslandsmið í sumar
»nuni verða um 200 talsins. Þau
*euni hafa meðferðis samtals 200
þ»ús tunnur.'
í fj'rra gerðu Norðmenn út 250
r.kip til veiða hjer við land. Seg-
i í hlaðinu, að ástæðan til bess
:ið faerri skip fari á Islandsveiðar
í ár, en áður, sje m. a. að um 20
(þeirra fari á þorskveiðar til V-
Grænlands. Ljelegur afli í fyrra
hafi gert það að verkum, að um
30 skip sem þá voru hjer við land,
verði ekki gerð út í ár. Flest
r-kipin leppja úr höfn á timabil-
ir.u 10. til 15. júlí.
Norskir útgerðarmenn kvarta
yfir því að útgerðarkostnaður
f jfi aukist mjög og veiðarfæri
hækkað mjög í verði svo og allur
útbúnaður til veiðanna. En búast
) egi við hærra síldarverði en í
fyrra.
Er blaðamaðurinn spurði hvern
'<g að veiðunum mundi verða hag
íf.3 hjer við land, var svarið. að
akipin mundu fyrst í stað leita
ó veniuleg mið við ísland. Ef
\ iði brygðist þar eins og í fyrra
og rannsóknarskip NorÖmanna
G. O. Sars skýrði samtímis frá,
..;3 sildar hefði orðið vart annars
staðar, mundi flotinn í heild sinni
• ra eftir leiðbeiningum frá rann-
;-)knarskipinu.
A minnsta kosti helminr'ur af
• óidveiðiflota Norðmanna sem
) ngað kemur, er sagður þannig
út búinn, að skipin geti farið til
<Tan. Mayen.
Komið hefur til orða, að Norð-
>nenn sendi olíuskip til Jan
IMayen, ef reyndin verði sú, að
> rikið af veiðiskipunum fari norð
t. á þær slóðir.
m
NEMENDASAMBAND Mennta-
skólans í Reykjavík er nú fimm
ára. Sambandið var stofnað á 100
ára afjnæli Menntaskólans árið
1940.
Eins og á undanfömum árum,
heldur sambandið hóf að Hóte!
Borg þann 16. júní til að fagna
nýstúdentum, en þeir eru útskrif-
aðir á þeim degi. Sá háttur er
hafður á þessum árshátíðum, að
þeir stúdentaárgangar, sem eiga
„jubii“ afmæli koma þar saman
í einum hóp og heldur fulltrúi
livers árgangs sutta ræðu, en 25
ára stúdentar hafa þar að ýmsu
sjerstöðu.
Starfsemi sambandsins er þann-
ig háttað, að hver stúdentaárgang-
ur kýs sjer fulltrúa og mynda þeir
sjerstakt fulltrúaráð, sem kemur
saman á aðalfundi einu sinni á ári
og jafnan er þörf krefur. Forseti
þess er dr. Björn Þórðarson. — í
stjórn sambandsins eru þessir:
Gísli Guðmundsson, formaður,
Páll Ásgeir Tryggvason, ’ritari,
Ingóifur Þorsteinsson, gjaldkeri og
meðstjðrnendur frú Oddný Thor-
steinsson og Höskuldur Clafsson.
FLU GVJELIN KEKLA, eign Loftleiða, sem flugfjelag eitt í
Bandaríkjunum hefur á leigu, kom hjcr við á sunnudaginn var á
Reykjavíkurnugvelli, á leið sinni vestan frá Bandaríkjum til
Luxemburg. Flugvjelin er nú undir Bandaríkjafána og nefnist
„Tokyo Trader.“ Á sunnudagskvöld fór flugvjelin til Grænlands
á vegnm Loftleiða, með ýmisskonar varning til franska vísinda-
mannale.'Jangursins á hájökli Grænlands. — íslenskir flugmenn
ióru sem leiðsögumenn með flugmönnunum amerísku, sem Iíeklu
síjórna. Á mánudagsmorgun um kl. 8 var komið til Keflavíkur úr
Grænlandsleiðangrinum. Var haídið af stað áleiðis til Luxem-
burg skömmu síðar. — Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Ólafur
K. Magnússon, af flugvjeiinni, skömmu áður en hún lenti suður á
Reykjavíkurílugvelli.
úcgsi ssiá við óksrey ltari
ðfóttu næstu dægrin
Finnski sendihsrrann
í GÆRKVÖLDI var yfirleitt austan kaldi eða* stynningskaldi um
land allt. Skýrði Vcðurstofan svo frá, að búast mætti við lítilli
breytingú á veðrinu næstu daga, úrkomulaust yrði væntanlega
suð-vestan lands, en annars svipað veðurfar og hiti aðeins nokkur
stig yfir frostmark fyrir norðan. Mega menn þar því jafnvel búa
sig undir það, að enn geri nokkra slyddu.
Hepfúmis sfærjfi
íogarinn í flofanum
TRYGGVI ÓFEIGSSON togara-
útgerðarmaður, hefur vakið máls
'• því við biaðið, að hið nýja skip
Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Pjet
ur Halldórsson, sje ekki stærsti
togari fiotans. Samkvæmt ensku
>náli er hann rúmlega 707 tonn,
eu samkvæmt sama máli, eru tog
■•inn Neptúnus 717 tonn og
* arz 716 tonn og er því ber-
ýnilegt að Neptúnus er stærsti
togari landsins.
iKariavinnsla
fr
<3 .
) 'JÚPAVÍK, 12. júní. — Síldar-
verkámiðjan á Ingólfsfirði, hefur
veiið stajfrækt undanfarið, og
tiiinið úr karfa. Karlsefni hef-
t ■: landað þar tveim förmum og
1 Ielgafell einum, og í kvöld er
Garlsefni væntanlegur með þviðja
faiininn.
Þessi starfí-æksla vérksmiðjanna
• mikil atvinnubót fyrir hrepps-
lúa. —Frjettaritari.
Við sama heygarðshornið
“ ’RAG — Tjekkneski landbúnað-
trráðherrann sakar „vestrænu
i- úmsveldissinnana" um að dreifa I
■ i aftur Kólóradó-biölium um
A-Evrópu, allt til Slóvakíu. í
I vrra var sams konar ásökunum '
konimúnista harðlega andmælt i
Vvstuiiöndum.
HINGAÐ til lands kom flugleiðis
í fyrrakvöld hinn nýi sendiherra
Finnlantís á íslandi, herra Eduard
H. Palin, en hann hefir aðseiur í
Oslo. Tók hann við af P. K.
Tarianne, sem var skipaður skrif
síofustjóri íinnska utanríkisráðu
neytisins í vetur. Paiin senui-
herra hefir ekki komiö hingað til
lands áður cg mun hann leggja
embættisskilríki sín fyrir forseta
íslands einhvern næstu daga.
Sendiherrann mun dvelja hjer á
landi í vikutíma að þessu sinni.
Palin sendiherra hefir langan
embættisferil ao baki í uíanríkis-
þjónustu Finna. Hann var meðal
annars sentíihcrra Finnlands í
Tjekkóslóvakiu, áður c:m I’.ann
flutíist til Oslo.
Frú Hegðrizp ssndiherra
komin úr Danmerkuríör
FRÚ BODII, Begtrup sendiherra
kom tim síðustu helgi úr för sinni
til Danmerkur. ^
I-Iitti frjettamaður frá Morgun-
blaðinu hana snöggvast að máli
í gær, og skýrði hún m. a. svo
frá, að hinn heimsfrægi danski
vísindamaður, Niels Bohr, væri
væntanlegur hingað 2. ágúst í
sumar í boði háskólans. Heldur
hann fyriilestur í háskólanum.
En ekki er vitað, hvert verður
efni iians.
Frú Begtrup var stödd í Kaup-
mannahöfn, þegar „Kantötukór-
inn“ kom þangað, á leið sinni
til Svíþjóðar. Skýrði hún svo.frá,
að söngfólkimi hefði verið tekið
með kostum og kynjum í Kaup-
manauhöfn. Einn af borgarstjór-
um Kaupmannahafnar, .Tulius
Hansen, hafi haft móttöku fyrir
Akureyringana í Ráðhúsinu. —
Einnig var þcim boðið í nokk'ra
skemmtistaði borgarinnar. En
ekkert varð úr að kórinn hjeldi
þar söngskemmtun, vegna þess, að
of stuttur undirbúningstími hafði
verið til þess að samsöngur kæm-
ist á, þá daga, sem kórinn gat
veiið þar um kyrrt.
Fyrir mi’ligöngu frú Begtrup,
hefir 10 íslenskum kennurum ver-
ið boðið til Danmerkur í sumar,
ei:;s og áður heíur verið skýrt frá.
Þrír af þeim, oru þegar komnir
þangað. Þessi kennaraferð, er gerð
meðal anpars til þess, að gera ís-
lenskum kennurum auðveldara
fyrir að vAja áiiuga nemenda
sinna á danskri tungu og kynna
þeim danska skóla.
^ALIIVÍT JÖRÐ
Fregnir frá þremur stöðum —
Dalatanga, Nautabúi í Skagafirði
og úr Möðrudal ofanverðum —
hermdu í værdag, að þar væri
alhvít jörð. En annars virðist
snjókoman hreint ekki hafa verið
mikil, þótt heita megi að slyddan
hafi gengið yfir allt norðanvert
landið og eitthvað suður á Aust-
firði. Og í Esju snióaði og Skarðs
heiðina nær því í upphafi þessa
veðurkafla.
Fregnir þessar eru byggðar á
frásögnum maiiíia, eins og þeir
símuðu þær snemma í gærmorg-
un. Eh veður fór heldur batn-
andi eftir því sem leið á gæ
inn, og hiti hækkaði víðast um
allt að tvö stig.
KALT. LOFT
Hin snögga og óvenjulega vcð-
urfarsbrevting um helgina á rót
sína að rekja til kaldra loft-
strauma frá Jan Maven og þar
um kring. Komst kalda loftið suð
ur vfir mitt landið. Það náði
raunai' alla leið til Færeyja, en
hitnaði á leiðinni yfir hafið, oj
cnginn snjór hefur fallið þar.
Kommúnisfar urðu
undir á ífalíu
JrÓMAEORG, 32 júní. — í svoit-
ar- og bæjarstjórnarkosningum
] þeim, er fóru fram á Ítalíu um
! helgina, hafa kommúnistar víða
j orðið að þoka fyrir kristilegum
lýðræðissinnum og bandamönn-
um þeirra. M. a. töpuðu komm-
únistar meirihluta í mörgum
borgum, sem þeir hafa haldið
síðan 1946. Má þar nefna Torino,
Piacenza og Pisa.
— Rcuter—NTB
ÞAÐ SLYS varð á Dalvík l gær-
dag, víð uppskipun úr vjelbátnum
„Hannesí Hafsteiu“, að uppskip-.
unarmál fjell í höfuð 16 ára pilti.
Stefáni Ei/assyni, sem mun hafa
verið háseti á bátnum. Var hann
þegar fluttur til læknisins á Dal-
vík, en andaðist skömmu síðar.
H. Vald.
Karfa- og síldar-
bræðsfa á Djúpavík
Rúmf. 1200 smáiesfir
af smásífd
DJÚPAVlK, 12. júní. — Síðast-
liðinn föstudag landaði .fón foiseti'
414 tonnum af karfa í bræðsiu, í.
sildarverksmiðjúna á Djúpavík, o;f
í kvöld er Surprice væntanlegur
með fu!IfermL
I síðastliðinni viku voru brætltl
rúmlega 3200 mál af smósíld, er
veidd hafði verið í ísafjarðar-
djúpi og Steingrímsfirði. Hefue
orðið vart við mikið af smásíld*
en skortur á veiðarfærum hamla.i
veiði. — Frjettaritari.
Akurnesingar unnu
K. R. með 5:2
í GÆRKVÖLIH ljeku Akurnes-
ingai' sinn fyrsta leik í íslands-
mótinu í knattspyrnu 1951, en þeiif
eru einu utanbæjarmennirnir, scm
þátt taka í mótinu.
Ljeku þeir í gærltvöldi við nú-
verandi Islandsmeistara K. R. óg
urðu úrsiitin þau að Akurnesinga i*
gengu með sigur af hóimi, skoruðu
5 mörk gegn 2. I hálfleik stóðu
leikar 5:0 fyrir Akranes.
I Iið KR-inga vantaði að vísu
þá Hörð Óskarsson og Ólaf Hann-
esson, en ;yfirburðir Akurnesinga
voru svo Tniklir, að það er engin
fjarstæða að ímynda sjer, að ís-
landsmeistaratitillinn fari nú í
fyrsta skifti frá Reykjavík.
reisf í Lufldúflum
LUNDÚNUM, 22. júní— Á föstu
daginn leggur Hákon, Noregskon
ungur, homsteininn að nýrri St.
Olaís-kirkju í Lundúnum. Raun-
ar verða 3 hornsteinár lagðir,
leggja þeir sinn hvor erkibiskup-
inn af Lundúnum og Þrándheiniá
biskup. Kirkjan verður reist til
minningar un Ólaf helga.
■— Reuter—NTB
JJSL ©1031j