Morgunblaðið - 14.06.1951, Blaðsíða 1
38. árgangur.
131. tbl. — Fimmtudagur 14. júní 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins,-
Uandarískar þrýstiloffs-
vjeiar. „fundrtar60 á flug-
veifi skammt frá Prag
Hurfu á æffngaflugi síðastl. fösfudag.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
FRANKFURT, 13. júní. — Herstjórn Bandaríkjamanna í Þýska-
landi fjekk í dag opinbera tiikynntngu fiá tjekknesku landa-
mærunum', þess efris, að þrýstilofts-orustuflugvjelarnar tvær, sem
•hurfu síðastliðinn föstudag, væru komnar fram í Tjekkóslóvakíu.
í tilkynningunni er það stað-* -------------------
fest, að norskur herfJugmaður I
hafi flogið annarri vjelinni, en
bandarískur hinni.
Tálsmaður bandarísku her-j
stjórnai innar skýrði frjetta-!
í ‘mönnum svo frá sjðdegis í dag,
að fregnirnar frá landamæiun-
um bentu til þess, að þrýstilofts-
flugvjeiarnar hefðu lent á flug'-
Velli rjett hjá Prag. Er þetta
byggt á frásögn tjekknesks landa.
mæravarðar.
Sænskur ræðismað-
ur fremur sjáifsmorð
i — skauf sig
ömsiddir
í kvöld var og opinberlega til-
kynnt í Prag, að stjórnarvöldin
þar hefðu tekið flugmennina tvo
í sína vörslu. En þá hafði banda-
ríska sendiráðið enn ekki fengið
neina skýringu á því, hver verið
hefðu tildrög þess, að flugvjel-
arnar fóru til Tjekkóslóvakiu.
Talið er þó vitað, að flugmenn-
irnir sjeu ómeiddir.
Þeir voru á æfingaflugi yfir
Suður Þýskalandi, er þeir hurfu.
Hvarf bresku
diplomatauna
Njésnari yfirheyrður
Emka.ikeyti til Mbl.
LONDON, 13. júní. — Slóð
bresku diplomatanna tveggja,
sem týndir eru, lá til London
í dag — og síðan ekki söguna
meir. Töklu þeir, sem leitinni
stjórna, að mikilvægra upp-
lýsinga væri að leita hjá tjekk
neskum njósnara að nafni
Carl Strauss, en þegar til kom,
neitaði hann því afdráttar-
laust, að hann hefði nokkru
sinni hitt hina týndu menn.
SENDUR ÚR LANDI
Strauss var fyrir skömniu
sviptur beirgararjcttindum í
Bretlandi og sendur úr landi,
eftir að sannað þótti, að hann
hefði njósnað fyrir tjekkneska
kommúnista. Eftir hvarf
diplomatanna handtók franska
lögreglan hann í Paris og
sendi hann til London til yfir-
heyrslu, en nú, að þeirri yfir-
heyrsíu lokinni, þykjast
bresku yfirvöldin sannfærð
um, að hann sje ekkert við
mál þetta riðinn.
ATOMNJÓSNARI
Sum bresku blaðanna halda
því frarn, að Burgess, annar
týndu mannanna, hafi verið
vinur breska atomfræðingsins
Alan Nunn May, scm nú af-
plánar fangelsisdóm fyrir að
njósna fyrir Rússa.
— Reuter—NTB
AÞENA, 13. júní. — Gösta Fred-
rik Risberg, ræðismaður Svía i
Aþenu, framdi í dag sjálfsmorð.
Skýrði gríska iögreglan frjetta-
mönnum frá þessu skömmu eftir
uð atburðurinn gerðist.
Astæðuna taldi hún hafa ver-
ið þá, að nýbúið var að tilkynna
ræðismanninum, að honum
hofði vcrið sagt upp stöðu sinni
hjá sænskri kúluleguverk-
smiðju.
VILDI VERA EINN
Lögreglan skýrir svo frá, að íull
trúi frá verksmiðjunni, hafi rætt
við Risberg í dag í einu af hótel-
um Aþenu. Er fulltrúinn tjáði hon-
um, að verksmiðjustjórnin hefði
ákveðið að segja honum upp, sagð-
ist Risberg vilja vera einn í her-
berginu litla stund.
Hann hringdi því næst til
konu sirinar, kvaddi hana og
skaut sig. Hún flýtti sjer til
hótelsins, en Risberg var látinn,
er þangað kom. —NTB
Geisiavirkun aiom-
sprengja misjöfn
NEW YORK 13. júní. — í dag
var tilkynnt um árangur
atomrannsókna þeirra, sem
fram fóru á Kyrrahafi í apríl
og maímánuði s.l. Reynt var
aðallega hver áhrif atom-
sprengjur hefðu á skriðdreka
og önnur stálhergögn svo og
á jurtir og dýr.
Flugvjelar voru mikið not-
aðar við rannsóknirnar, en að
þeim unnu 9000 manns. Kom
í ljós að þær atomsprengjur
sem nú eru fyrir hendi eru
nokkrum sinnum kraftmeiri
en þær, sem beitt var í Japan.
Þá fjekkst og sú mikilvæga
vitneskja, a'ð geislavirkun
sprengjanna er mismunandi
eftir því í hvaða hæð þær eru
látnar springa og getur farið
allt ofan í ekki neitt.
— Reuter
Fundi slitið
PARÍS, 13. júní. — 69. dagskrár-
fundur fjórveldanna var haldinn
hjer í Paris í dag. Hann var
stuttur — rösklega tvær mínút-
ur.
Þegar fulltrúarnir voru komnir
tii sæta sinna, kom í ljós, að
enginn þeirra óskaði eftir að fá
orðiC.
Eundi slitið! — Reuter.
Stalin þarf ekki að kvarta
Tilvaiið æíingasvæði
Jm Zoo. menn ur svissiicsn.a loiivarnaaomu .væ*a umiangs-
miklar æfingar. Fór meðal annars fram kennsla í því að bjarga
fólki úr húsarústum. Æfingasvæðið við þá kennslu var þorpið And-
’rmatt, en það varð fyrir mjög miklu tjóni af völdum snjóflóðanna,
sem hermt var frá í fregnum í vetur. Myndin er af hluta af þorpinu.
fangarnir fá hnefafylii
af hrísgrjónum á dag
FSóftðmaður segir frá fangavist sinni í Peking
YÍNARBORG: — Ungverskur flóttamaður, sem um skeið var fangi
kommúnista í Pekihg, en nú er kominn til Vínarborgar, hefur
skýrt frjettamönnum frá fangavist sinni. Hann sat í fangabúðum
ásamt 122 útlendingum öðrum, sem nú hafa fengið frelsi fyrir til-
stuðlan Sameinuðu þjóðanna.
Erfiðisvinna
Opinber heimsékn
Aðbúnaður fanganna í heild
var „þolanlegur", segir þessi Ung-
ver.fi, og þeim var ekki misþyrmt. LONDON, 13. júní — Borgarstjói^
En matarskammturinn var óbæri- Lundúna hefur þegist boð ástr-
lega lítill. Óbreyttir borgarar ölsku stjórnarvaldanna um að
meðal fanganna og stríðsfangar , koma í opinbera heimsókn til
kommúnista fengu iðulega aðeins
hnefafylli af hrísgrjónum á dag,
eða um helming matarskammtar
á við kínverska verkamenn. Þrátt
fyrir þetta, voru fangarnir settir
til ýmiskonar orfiðisvinnu.
Cfsafrúarmenn
Við vinnu sína kynntist Ungver.i
inn lifnaðarháttum alþýounnar í
Peking. Komst hann að þeirri nið-
urstöðu, að kommúnistar ættu
litla hylli almennings, þegar fiá
eru taldir nokkrir öfgafullir ofsa-
ti úaimenn og margir unglingar.
Ástralíu í ágúst næstkomandi.
— Reuter.
Skæruiiðar
Fjöldamorðin og pólitísku of-
sókniinai', som hin kommúnistísku
stjórnarvöld standa fyrir, hafa
neytt fjölda manns til að leita
hælis í fjöllum og skógum. Stofnar
flóttafólkið með sjer skæruflokka,
sem gera tíðar árásir á birgða-
stöðvar og vopnabúr kínverska
kommún i stahc rs ins.
TOKYO: — Öll ákvæði um styrk-
leika og stærð jápönsku lögrcglu-
sveitanna hafa nú verið numin úr
gildi.
Samúðarverkfalii affjeff
CANBERRA, 13. júní — Hafnar-
verkamenn í Astralíu hafa afljeit
afgreiðslubanni sínu á þau skip,
sem eru með vörur til eða frá
Nýja Sjálandi. Verkfallið var úpp
haflega gert í samúðarskyni við
vinnustöðvun hafnarverkamanna
á Nýja-Sjálandi. — Reuter.
segiir breski
utanríkis-
ráðherrann
— Og skorar á Pravda
að birta viðial við sig!
LONDON, 13. júní. — Morrison
ítanríkisráðherra skoraði í dag
\ ritstjóra Pravda, hins opin-
bera málgagns rússneska
kommúnistat'lokksins, að senda
'rjettamenn til viðtals við sig
iða Attlee forsætisráðherra —
">g birta allt það, sem þeir hefðu
ið segja. Kom áskorun þessi
Eram í ræðu, sem utanríkisráð-
herrann hjelt í brcska blaða-
mannafjelaginu.
Úfiiokun frjstfa
Morrison sagði, að ólgan í al-
þjóðamálum ætti ekki einungis
rót sína að rekja til ofbeldislegr-
ar utanríkissteínu, heldur einnig
til þess, að sumar ríkisstjórnir
beittu sjer fyrir skipulagðri úti-
lokun frjáls frjettaflutnings.
Hann sagði: „Sem dæmi má
benda á það, hversu litlar
upplýsingar rússneska þjóðin
fær í blöðum súium um til-
slakanir Vesturveldanna á
dagskrárfundinum í París.
Frjálsu dagbföðin
„Ræður Stalins og annarra
rússneskra leiðtoga,11 hjelt Morri-
son áfram, „eru hinsvegar birtar
örðalaust í hinum frjálsu dag-
blöðum vestrænu lýðræðisþjóð-
anna.“
Og loks: „Stalin þarf sann-
arlega ekki að kvarta yfir
meðferðinni á sjer, þegar hann
örsjaldan veitir erlendum
frjettamönnum viðtal.“
Korea:
Kommar kalla sókn
ina gagnáhiaupl!
TOKYO, 13. júni. — Hersveitir
Sameinuðu þjóðanna í Koreu
hjeldu áfram sókn sinni í dag á
nær því allri víglinunni. Frjettir
crá vígstöðvunum herma, að and
staða kommúnista sje sumsstaðar
,lítil“, annarsstaðar „miðlungs-
öflug“.
í herstjórnartilkynningu komm
únista (sem Moskvuútvarpið
birti) sagði í kvöld, að Norður-
ærinn hefði hrundið „snörpum
jagnáhlaupum óvinarins fyrir
norðan 38. breiddarbauginn1-.
De Vaiera myndar stjóni!
Einskaskeyti til Mbl.
DUBLIN, 13. júní — De Valera
var í kvöld falin stjórnarmynd
un í írlandi. Hlaut liann stuðn
ing 74 þingmanna, en 69
greiddu atkvæði gegn honuni.
Tókst honum þannig — en þó
með aðeins fimm atkvæða
mcirihluta — að sigrast á
skæðasta keppinaut sínum,
John Costello, sem verið hef-
ur forsætisráðherra landsins
síðan 1948.
Sigur De Vr.lera, ea hann er
orðinn 68 ára, þýðir það, að
írar fá nú á nýjan leik eins
flokks stjórn. Stjórn Costellos
var skipuð mönnum úr hans
eigin flokki (Finegal-flokkn-
um), verkalýðsflokknum, lýð-
veldisflokknum og bænda-
flokknum. auk óháðra.
De Valera hefur þó ekki al-
geran meirihluta á þingi, enda
varð hann að fá stuðning fimm
óháðra þingmanna, sem að
þessu sinni snerust gegn stjórn
arsamstej pamú. — NTB.