Morgunblaðið - 14.06.1951, Side 7
T
Fimmtudagur 14. áuní 1951
MORGUNBLAÐIÐ
Ibb M
Læknafjelag Norði»rIands: Talið frá vinstri: P.V.G. Kolka, hjeraffs-
læknir, Blönduósi, Halldór Kristjánsson, hjeraffslæknir, Siglufirffi,
Ólafur Þ. Þarsteinsson, sjúkrahúslæknir, Siglufirffi, Torfi Bjarna-
son, hjeraffs'æknir, Sauðárkróki; Lárus Jónsson, affstoffaríæknir,
Saaffárkróki, Guðjón Klemenzson, hjeraðslæknir, Hofsósi, Brynjólf-
ur Dagsson, hjeraSfclæfcnir, Hvammstanga, Sigurffur Ólason, hjer-
uffslæknir, Ilófmavík og Friffrik J. Friffriksson, affstoðarlæknir,
Blönduósi.
Iiarðar
GARÐAR GÍSLASON stórkaup-
naður er 75 ára í dag. Hann er
2inn af öndvegismönnum ís-
tenskrar verslunar á þessari öld.
Verslun hans á einnig hálfrar
aldar afmæli um þessar mundir.
Oarðar hefur nú verið erlendis
um allmörg ár og ekki í eldin-
jm hjer heima og þessvegna gera
sinhverjir hinna yngri manna
sjer máske ekki fulla grein fyrir
stöðu hans og áhrifum, þótt þetta
sje minnisstætt þeim,' sem eldri
eru. Þegar það er rifjað upp. að
Garðar Gíslason var brautryðj-
andi íslenskrar heildsölu, einn af
hvatamönnum að stofnun Eim-
(skipafjelagsins ,og í fyrstu stjórn
< þess, formaður íyrsta flugfjelags-
ins, sem hjer var stofnað og
íyrsti formaður Verslunarráðs ís-
lands, þá sjest að hjer er á ferð-
75
ara
um, og afrakstur verslunarinnar
var nú i landinu sjálfu til hags-
bóta íslensku atvinnu- og menn-
ingarlífi. Þessi íslehska verslun
hefur átt mikinn þátt í því að
skapa íjölbreytt lífskjör og bætt
líísþægindi, sem þjóðin hefur orð
.ið aðnjótantíi á seinustu tím-
um.
Ef nefna ætti eithvert eitt atr-
iði, sem Garðar Gíslason hefur
viijað leggja áhersiu á, þá er vöi u
vöndun sennil. cfst á blaði. Iiann
þreyttist aldrei á því að brýna
hana íyrir fólki, og gildi hennar
fyrir heilbrigt og arðvænlegt við-
skiftalíí. Hann hefur nú manna
mesta reynslu um útflutnings-
I versiun, ekki síst um sölu bún-
! aðarafurða. Hann kom upp garna
j hreinsun, gæruvinslu og ullar-
þvottastöð og vann að bættri fjár-
IA SÍDUSTU árora hafa læknar
í ýmsum landshltitmn sÆofnað með
sjer sjerstök fjelög' til þess að
r æða áhugamál sin. Eitt af þeim
< r I.æknaf jtlag Noi'ðvesturiands,
cn fjeiagssvæði þass nær milli
IToms vestra og Síglwness, eða
yfir sjö læknishjeruð, þar á meðal
yfir tvó af þvemttr fjötenennustu
sveitahjeruðum landsins, Sauðár-
I róks- og Blönduóssíijerað. Fjelag-
ið er nú átta ára gamalt. og hafa
frá byrjun skipað stjórn þess hjer-
íiðslæknarnir Páll Koíka á Blöndu-
csi, Torfi Bjarnasora á, Sauðár-
I róki og Halldór Kristsnsson á
Siglufirði.
Nýlega hjelt það affaííund sinn
og sátu hann aDir erafcadtislækn-
r.r á f jelagssvæffmn, nfn alls. Var
]iar m. a. samþykfct eirar&Ma áskor-
un til heilbrigðisstjórnammar um
að hlutast til um það, að árlega
verði fluttir inn 10—15 nýir læknis
lsílar handa embættrsfæk num ut-
an Reykj avíkur, svo aff þeír geti
endurnýjað bíla sína á 4—5 ára
fresti. Bílakostur íslenskra lækna
er nú mjög úr sjer genginn og
ríkir meðal þeirra megn óánægja
út af lýafstaðinni úthlutun >and-
búnaðarbíla, sem búið var að gefa
þeim fyrirheit um, að ættu m. a.
að bæta úr bílaskorti lækna í sveita
hjeruðum landsins. Til dær.iis um
bíianotkun og bílaþörf hjeraðs-
lækna voru í Blönduóshjeraði einu
saman farnar á síðasta ári 271
læknisferð og að á síðustu Timm
árum hefur samanlögð vegalengd
Iæknisferða í því hjeraði numið
4G354 km., en það er G—7 vega-
lengdin eftir endilangri Afriku,
eða milli Cairo og Höfðaborgar.
| Flestar þessar ferðir hafa verið
’ farnar á sömu jeppabifreiðinni og
var eigandi hennar, Páll Kolka
hjeraðslæknir, einn af þeim, sem
var synjað um nýjan farkost v;ð
' nýlega afstaðna úthlutun bifreiða
til læknisferða í sveitahjeruðum.
Húsmæðraskólinrj
Franth. af bls. 6
Nú eiga þar sæti frú Ragn-
] ildur Pjetursdóttrr og frú Helga
Rafnsdóttir, kosnar af hsejai'stjóm
Rvíkur, en Bandalag fcvenna hef-
vr kosið í nefradina frú Guðnýju
Halldórsdóttur hússtjómarkenn-
nra og frk. Sigríði Brimn handa-
vinnukennara. Forxaaðua' íefndar-
innar er skipaðnr af ríkisstjórn-
inni, frú Vigdís Sfeírsgrimsdóltií'.
Tlefur frú Vigdís stofnað sjerstak
;■ n sjóð, til verð’anrriagjafa handa
framúrskarandi nenKrsd'nm í hús-’
rtjórnai'deild.
ADSÓKNIN
Á síðasta skólaárí vartv 40 nem-
cnclur í heimavist sfcólaavs, 51 á
<’ agn ámsk eiðumtra tvesm, og 82
l.emendur hafa sótt fcvoldnámskeið
skólans á s.I. vetri, en þau voru
J'imm yfir veturirars.
Umsóknir tim skóTavist hafa
1 orist svo margar, að skólínn cr
fullskipaður fyrir raæst ár, og rúm
str 40 umsóknir erra komnar fyrir
heimavist fyrir rÁóIaárið 1052—
53. 1 fyrstu voro umsófcnimar af-
greiddar eftir því, hvemser þær
liárust. En síðar var áfcveðið að
gera á því nokkra breytingu, þann
ig að ekki værn fíeiri nemendur
i skólanum utan RvDtur en fimm
lán í senn.
Er forstöðukonms hafði r.tutt-
lega gert grein fyrir sögu skólans
á umliðnum 10 ártun fcvaddi hun
riemendur sjerstafclega, með nokki'
tim velvöldum orðrarri. þar sem hún
in. a. lagði áherslra á sfeyldu allra,
ckki síst unga fólksinis, að gera
sjer það Ijóst, að' íífinra sje illa
varið, nems rraoirn stefrai að bví,
í>.ð verða samferðníólhinra r.ð liði.
ÞAKKIR TIL SKÓKANS
Að svo mæltu kvacMi. frú Ragn ,
hildur Pjetursdóttír sjer hljóðs,
ser.i fyrsti formaCur skólanefnda: -
innar og í umboði núverandi
skólanefndar. Bar hún fram bakk-
ir sínar til forstöðukonunar og
til allra þeirra, sem stutt hafa
skólann og starf hans undanfarin
10 ár. Mintist hún þess m. a., að
stofnun Húsmæðraskóla Reykia-
víkur hefði orðið til þess, að breytt
hefði verið lögunum um húsmæðra
kennslu. Áður voru aðeins til lög
um húsmæðraskóla í sveitum. Enn
fremúr hefði stofnun þessa skóla
hrundið af stað löggjöf um hús-
mæðrakennaraskóla íslands. j
Því næst kvaddi sjer hljóðs, frk.
Helga Sigurðardóttir "orstöðu-
kona Húsmæðrakennaraskóla Is-
lands og flutti Húsmæðraskóla
Reykjavíkur sínar bestu þakkir
fyrir starf hans á umliðnum tíu
árum. |
Að aflokinni uppscigniinni voru
gestunum boðnar kaffiveitingar :
hinu rúmgóða og bjarta skólaeld-
húsi.
Garðar Gíslason stórkaunmaður.
Pakenham lávarður, hinn nyi
ílotamálaráðherra Breta.
inni maður, sem margt hefur lát-
ið til sín taka og mörgu komið
í verk. Það er líka mála sannast,
að Garðar Gíslason er einn þeirra,
sem sett hafa svip á íslenskt þjóð-
líf síðustu kynslóðar, fyrst og
fremst á viðskiptamál umbrota
og uppgangsáranna eftir alda-
mótin .Mönnum er af ýmsum á-
stæðum minnisstæðust stjórn-
mála- og bókmenntasaga þessara
ára, enda var þetta öndvegistími,
hin merkustu og frjósömustu ár
nýs gróanda, þar sem stórhugur
hagnýtra framkvæmda og hug-
sjóna hjeldust í hendur. Hlutur
verslunarinnar í viðreisn þessara
ára er miklu meiri en menn^era
sjer oft grein fyrir. Verslunar-
frelsið var að vísu komið á, (ald-
arafmæli þess nálgast nú óðum),
en alt um það var verslunin ekki
orðin ís'ensk, þrátt fyrir starf- j
semi ýmissa ágætra manna. Full-
komlega íslensk verður verslun-
in ekki, íyrr en íslendingum hug-
kvæmist að reyna sjálfir að taka
að sjer heildsöluna, annast að- j
drættina í stórum stíl og útflutn-;
ing afurða sinna á hagfcvæmustu
markaði, en útflutningsVefslunin
varð þó að vissu leyti fyrr inn-
lend er innflutningsverslunin.
Verslunarstörf og viðskiftap-
hugi hefur verið Garðari Gísla-’
syni i blóð borinn. Það var lítið
atvik á að sjá, þegar hanrr stofn-
‘aði umboðsverslun sína í Leith
1901, og seinna útibú hennar í
Reykjavík í ársbyrjun 1003, en
þáð markaði nýja stefnu í ís-
lenskri verslun. Með stofnun inn
lendra heildverslana íslenskra
manna varð viðskiftalífið að fullu
innlent og rekið með þjóðlega
liagsmuni íyrir augum, með þekk
ingu á íslenskum þörfum og kröf-
böðun. Hann hafði einnig áhuga
á ýmsum tækninýjungum og
vjelum og nýtisku samgöngu-
tækjum.
Þau áhugamál hans komu m. a.
fram í afskiftum hans af sam-
göngumálum, bæði til þess að
fá greitt fyrir verslun og við-
skiftum og til almennra nota.
Hann sá fljótlega gildi flugsam-
gangnanna og varð formaður
iyrsta flugfjelagsins, sem hjer
var stofnað (1919) og hann var
i íyrstu stjórn Eimskipafjelags-
ins eins og fyrr segir. Hann hef-
ur haft afskifti af mörgum öðr-
um fjelagsstörfum, sem jeg kann
ekki skil á.
Starfssemi hans í Verslunarráð
inu, þar sem hann var formaður
um 15 ára skeið, beindist einnig
að því að safna kaupsýslustjett-
inni saman, ekki einungis um
bein hagsmunamál, heldur einn-
ig um hugsjónamál þeirrar
frjálsu verslunar, sem hann hef-
ur trúað á og vevið ötull tals-
maður fyrir, og fju'ir vöruvönd-
un, skilvísi og ábyrgðartilfinn-
ingu, og þjónustu kaupsýslustjett
arinnar við þjóðarhag og marg-
breyttar þarfir einstaklinganr.a.
Góð menntun verslunai'manna
hefur verið eitt af áhugamálum
hans og hann var um skeið i
skólaneínd Verslunarskólans og
átt.i á sínum tíma hvað mestan
þátt í því að skólanum var feng-
ið nýtt og gott hús.
Verslun Garðars Gíslasönar er
nú 50 ára og væri sjálísagt efni
í sjerstaka grein, þótt ekki verði
saga hennar rakin hjer. Aðal-
stöðvar verslunarinnar eru hjer
í Reykjavík, en skrii'stoíu hafði
hún í L.eith og nú í Hull. Útibú
voru á nokkrum stöðum innan-
lands og er nú starfrækt eitljl
þeirra, á Minni-Borg í Grímsnesi;;
Á seinni árum hefur Garðar rek j
ið sjálfstæða verslun í New York,
og einnig haft skrifstofu í Suður -
Ameríku, og átt viðskifti víða ur.\
lönd. Garðar Gíslason hefur oíi.
unnið mikil störf í öflun mark •
aða fyrir íslenskar afurðir. Versl-
uninni hjer heima hefur Bergui
sonur hans veitt forstöðu nú sein ■
ustu árin (hann er nú vestra á
afmælisdegi föður síns), og
Kristján, sonur Garðars, rekur
einnig heildverslun hjer í bæn-
um. Tvær dætur hans eru gifta ■
hjer í Reykjavík, frú Þóra, gral.
Gunnlaugi E. Briem skrifstofu
stjóra, og frú Margrjet, gift Hall-
dóri Jónssyni arktitekt.
Verslunarsaga Garðars Gísla-
sonar væri efni í myndarlegn
bók. Vinir hans hafa stundum
vikið að því við hann, að hann
ætti sjálfur að skrifa minningar
sinar, en hann hefur Iitið tekici
undir það. Bræður hans, sjera
Ásmundur á Hálsi og Ingólfur
læknir, Skrifuðu ágæta minning •
arþætti sina um störf prests og
læknis og verslunarstörf þriðja
bróðuríns mundu einnig vera
girnilegt söguefni. Garðar er
prýðilega ritfær og einnig hag-
mæltur, þótt ekki haldi hann því
á lofti og rólega en vel máli far-
inn og fylginn sjer.
Þessi fáu afmælisorð um Garð-
ar Gíslason eru eðlilega fyrst og
fremst um þau störf hans, sem
að alþjóð snúa og hafa sögulegi
gildi. Störfin hafa líka verið meg-
inþátturinn í lífi Garðars Gísla
sonar. Hann hófst af sjálfum sjer
fyrir dugnað og hagsýni og vinna
og framkvæmdir hafa verið hon -
um alt í öllu. Kunningi hans hafðc
orð á því við hann fyrir tveim •
ur-þremur árum, að hann ætti
nú skilið að hvíla sig og skemta
sjer það sem eftir væri, en hann
tók því fjarri, entía hefði hann
ekki meiri skemtun af öðru en
því að fást við verslun og við-
skifti.
'Alt um það hefur Garðai’
Gíslason einnig verið gleðimað-
ur og haft opið auga fyrir ýms-
um verðmætum lífsins utan kaup
sýslu sinnar. Hann hefur verið
bókamaður, á gott, bókasafri. og
hefur yndi af góðum kveðskap.
I Hann hefur verið víðförull mað»
ur, glöggur ferðamaður og háft,
ánægju af fögrum stöðúm og af
því að sjá hag og háttu framandl
þjóða. Hann hefur verið veitúll
og veisluglaður maður. Heimi'i
hans og fyrri konu hans, frú
Þóru, hinnar ágætustu. konu, var
mikið gestrisnishús. Margir land-
ar hafa sömu sögu að segja ai;
gestrisni hans og konu hans i
New York. Hann er kvæntur
ítalskri konu, frú Pína, sem verið
hefur honum mjög samhént í
störfum hans þar.
Garðar Gíslason er einn af
tímamótamönnunum í merkri
sögú síðustu áratuga, einn af
þeim, sem með þrautseigju og
trú hafa skapað sjer stöðu sína
og verið með í því að leggja nýj-
an grundvöll þjóðlífsins. Hann
hefur verið heilsteyptur maður
og Öruggur, einnig í erfiðleikun-
um, i senn áræðinn og ótrauður
prófari nýrra hluta og staðfastur
og hagsýnn varðmaður þess, sem
honum þótti gamalt og gott, þjóð-
legur maður með víðtæka alþjóð-
lega reynslu, glaður starfsmað-
ur með trú á lííið og starfið.
V. Þ. G.
Hvað var iolson gamail!
NEW YORK — Nokkur trygg-
ingafjelög láta nú rannsaka, hver
verið hafi hinn raunverulegi ald-
ur AI Jolson, kvikmyndaleikar-
ans heimsfræga, sem Ijest s.l. vet-
ur. Þegar Jolson Ijest, var aldur
hans gefinn sem 65 ár, en trygg-.
ingafjelögin segja, að hann hafra
sennilega verið sjötugur, Taki.,',
þcim að sanna þetta, lækka,
tryggingarfjeið um 40.000, stpr-
lingspund.