Morgunblaðið - 14.06.1951, Page 11

Morgunblaðið - 14.06.1951, Page 11
■Fimmtudagur 14. júní 1951 j MORGUNBLAÐIÐ FJelagslif 17. júní-mútið LTmlankpppni fer fram á fimtntu- <lag kl. 5.30 í 100 m. hianpi karla og kvenna og kúluvarju kvenna. — X'ftstudag kl. 5.30 verður keppt í kringlukasti karla og langstökki kvenna. Keppendur og starfsmenn eru vinsamlega beðnir að ma>ta tim- anlega. — Mótanefnd Árinanns, ÍR K. K. — 1 TaiKlknattleiksslúIkur Árnianns! Æfing verður á Klambratúni í kvöld kl. 7.30. Mætið vel og stund- vislega. — Nefndin. F R A M : Eftirleiðis verða knattspyrnuæfing ar á Fram-vellinum, sem hjer segir: Mánudaga kl. 3—6 4. flokkur. — XI. 7—8 3. flokkur. Kl. 8—9 2. fl. — ÞriSjúdaga kl. 7—8 3. fl. Kl. 8 —10 M.-fl. — Miðvikudaga kl. 3—5 4. fl. Kl. 8—9 2. fl. Kl. 9—10 1. fl. —- Fininitudaga kl. 8—9 3. fl. Kl. 9—11 M.-fl. — Föstudaga kl. 8—9 4. fl. Kl. 9—10 2. fl. — Laugardaga kl. 2—3 3. fl. Kl. 3—5 1. og M.-fl. — Fjelagar eru áminntir um að geyma töfluna. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld á venjulegum stað og tima. Vanaleg fundarstörf. Hag- nefnd sjer um skemmtiati iði. Fjöl- sækið, fjelagar. -— Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8.30. Hátíða- fundur í tilcfni af 100 ára afmæli reglunnar. — 1. Venjuleg fundar- störf. — 2. Minnst 100 ára afmælis reglunnar, br. Lúðvík C. Magnússon — 3. Einsöngur, st. Svala Jónsdótt- ur. — 4. Kaffi. Skilið svörum. — Fjölmennið á siðasta fund vorsins. Æ.t. O*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«•■•■■■■■■■• Samkomur Fíladelfía , ' Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Helge Lundberg talar. Göran Stenlund syngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Samkoma á Bræðraborgarstig 34 i kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Vinna . Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173. — Hefir ávallt vana rnenn til hreingeminga. Hreingerningar — gluggahreinsun Tjörkun á þökum annast: Þórðúr Einarsson. — Sínri 1327. Húshjálpin annast breingcrningar. Sími 81786. Verkstjóri: Haraldur Björnsson. Hreingerningar annast Siggi og Maggi. Fljót og vönduð vinna. — Sími 1797. Hreingerningasiöðin Vilkó Lótið okkur ar.nast lireingerning- ar. — Vanir menn. Simi 7282. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 7959. — Alli. Hreingerningar — G luggahreinsun Tek einnig að mjer að bika l><ik o. fl. — Pantið í shna 4663. Magnús Guðmuudsson. Kaup-Sala Kaupum flöskur og glös Hækkað verð .Sækium. Sími 80818 ug 4714 • i ’ MLNNINGARSPJÖLD KRARBA- MEINSFJELAGS REVKJAVÍKUR fást í versluninni Remedia, ust- urstræti 7 og í skrifstofu Elli- og Iijúkrunarhciinilisins Grund. Lokað6 dag vegna 50 ára afmælis Hcildverslunar Garðars Gíslasonar h.f. ~J\ri$tján Cj. CjísLuon CJ Co. Lf. \ Lokað s dag Garðar Gíslason h.f. 66 AIMT sralænðupattar I>að er ok'kur mikil áhægja, að geía nú aftur boðið skiptavinum okkar þessa ágætu raísuðu- potta, scm svo mjög liafa verið eftirspurðir undanfarin ár. BIERING Laugaveg 6. — Sími 4550. Aðvöruri ' fill bííreiðastióra Bifreiðastjórar skulu hjer með alvarlega áminntir um, að bannað er að gefa hljóðmerki á bifreiðum hjer í bænum, nema umferðin- gefi tilefni til þess. Þeim ber og að gæta þess, einkum að næturlagi, að bifreiðir þeirra valdi eigi hávaða á annan hátt. Þeir sem kunna að verða fyrir ónæði vegna ólöglegs hávaða í bifreiðum, sjerstaklega að kvöldi og næturlagi, eru beðnir að gera lögreglunni aðvart og láta henni í tje upplýsingar um skrásetningarnúmer viðkomandi bifreið- ar, svo og aðrar upplýsingar, ef unnt er. Reykjavík, 14. júní 1951. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Minum mörgu vinum á Akranesi, sem sendu mjer hlýj- ar kveðjur og áttu sinn hlut í vinargjöfum, er mjer voru færðar á afmælisdaginn minn, 31. maí, þakka jeg af alhug. Jón M. Guðjónsson, prestur. Matvöruverslun til sölu strax að öllu eða hálfu leyti. Útborgun 50—70 þúsund krónur. — Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Nýlenduvöruverslun — 255“. Vanur, áreiðanlegur og duglegur verslunarst jóri óskast í nýlenduvöruverslun nú þegar. Umsókn ásamt upplýsingum og kaupkröfu sendist til afgr. Mbl. fyrir 16. júní n. k. merkt: „Strax — 256“. Hcimabakaðar kökur - Sími 4105, kl. 10—12. Útgearð Manni, sem býðst Svíþjóðarbátur (stærri tegundin) til kaups. Óskar eftir fjelÖgum með stofnun hlutafjelags fyrir augum. Ekki um mikil fjárframlög að ræða. Til— boðum sje skilað til afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld 17. þ. m. merkt: „Svíþjóðarbátur — 263“. Lokað frá kl. 2 í dag vegna jarðarfarar. HEILDVERSLUN ÁSBJÖRNS ÓLAFSSONAR HÚSGAGNAVERSLUN AUSTURBÆJAR H.F. Maðurinn minn, SIGURÐUR FILIPPUSSON frá Brúnavík, verður jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju 14. júní kl. 2 e. hád. Lukka Sígurðardóttir. Faðir okkar, JÚLÍUS RÓSANT JÓSEFSSON, Asvallagötu 63, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 15. júní kl. 3 e. h. Börn og tengdabörn. Útför elsku litla drengsins okkar DAVÍÐS fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, föstudaginn 15. júni kl. 11 árd. — Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar kl. 10,30 f. h. Ingibjörg og Lúðvík Jóhannesson, 4^ Bnrmahlíð 26. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR frá Borgarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudag- inn 15. júní kl. 1,30 síðdegis. Athöfninni verður útvavpað. Ágúst Sigurðsson, Magnús Stefánsson, Ragnar Jónsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur minnar, JÓNU GRÓU MAGNÚSDÓTTUR, Geirlaug Jórisdóttir. Þökkum hjartanlega hlýjar samúðarkveðjur og hjálp, við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar JÓNS PÁLSSONAR, frá Deild. Ingtbjörg Þórðardóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Hallgrímur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.