Morgunblaðið - 14.06.1951, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.06.1951, Qupperneq 12
Veðurúllif í dag: NA stinningsk., en allhv. t;l hafsins, ljettsk. með köflum Fimmtudagur J4. júní 1951 131. tbl. — Hefur siundað sjéinn í hálfa öld. — Sjá bls. 2. tlýfæll barn fluf 1 flugleiðis frá Akureyri, í spíi tala í London Einasí^ vcnin fil að bjarga HJi þess iN'ÝF.íTTT sveinbarn — fimm daga gamalt — var meðal farþega ú Gullfaxa til London s.l. þriðjudag. Barnið hafði fæðst þannig að það gat ekki tekið til sin fæðu vegna meðfædds galla á vjelinda cn í London er einn af þeim fáu spítölum í heiminum, sem taka að sjer uppskurði á þessháttar. í flugstöðinni í London beið sjúkra- fiiireið, læknir og hjúkrunarkonur til að taka á móti barninu og .tti að skera það upp strax. Seint í gærkvöldi höfðu ekki borist frjettir irá sjúkrahúsinu í ii.ondon um hvernig barninu liði, en einasta vonin um að barnið Iiíði var, að uppskurðurinn tæk- ist vel. K.LIÐ VEL í FLL'GVJELINNT Barnið, sem er sonur Páls AxeTssoöar ( Kr ist i ánsson ar > á Akureyri og konu hans, frú Lovisu Jónsdóttur. fæddist s.l. ■'immtudag. Ljósmóðirin tók eftir 1 - í, áð það var eins og barnið • etti bágt með andardrátt og það \ i.-tist ekki geta tekið til sín fæðu. Er læknar skoðuðu barnið fv ttust þeir sjá hvað að væri. Var flogið með barnið hingað suður íii Reykjavíkur á sunnudag og t ð flutt í Landsspítaiann, en um leið útveguð sjúkrahúsvist íyrir það i barnaspítalanum í Orrhond Street í London. Ólafur oigurðsson læknir á Akureyri ):i nt með barninu og fylgdist með 1 í til London, en Páli faðir þess l.orn hingað tii Reykjavíkur. Á þriðjudagsmoxgun \*ar flog- >'5 með barnið tii London í Gull- í «a og hafði það sjerstaklega út i na súrefnisgrímu og fiaug vjel- in frekar iágt alla leið til London vegna hins sjúka barns, eða i um 7.500 fetum. Virtist barninu liða vel í flug- > j éijnni og var eftir atvikum ) ;skt er komið var tii London. Góð afkoma Akur- eyrarfogaranna AKUREYRl, 13. júlí. — Útgerð- arfjelag Akureyringa hjelt aðal- fund- sinn s.l. laugardag, Helgi Páisson form. fjelagSstjórnar skýrði starfsemi fjelagsins á ár- inu, cn framkvæmdastjóri, Guð- mundur Guðmundsson, skýrði reikninga. Aflaverðmæti var tæpar 10 milj. króna og fjelagið greiddi rúmlega 41i milj. í vinnulaun. Níu sölu- ferðir voru farnar og fjelagið leigði Krossanesverksmiðjuna og lögðu skip þcss þar upp 14395 tonn af karfa og upsa, auk 500 tonna af saltfiski á Akureyri. Á árinu vom togararnir afskrif- aðir um tæplega l1i miljón og greiddur var 5r/c arður til hlut- hafa. Togarinn Harðbakur bættist við skipastól fjelagsins í árslok. Stjói'n fjelagsins var öll endur- kosin og starfsfólki þess þökkuð vel unnin störf. —H.VALD. Kennarar og nemendur Húsmæðraskólans á ísafirði veturinn 1950— 1951. — Ljósm.: M. Simsson. Húsmæðraskólannnt á ísaiirði slitið ^ærri íiallskipað'jr fyrir næsla velar S.L. ÞRIÐJUÐAG var Húsmæðraskólanum á ísafirði sagt upp. Við það tækifæri gaf skólastjórinn, ungfrú Þorbjörg Bjarnadóttir frá Vigur, skýrslu um starf skólans á s.l. vetri. Skólinn var íullskipað- ur og voru nemendur 36 talsir.s. INrskafjarðarheiði eim ófær l Ú.ÓKSFJARÐARNESI, 13. júní. — Þorskaf jarðarheiði er enn ekki f : i- bifreiðum, vegna snjóaiaga, t Byrjað er að ryðja lieiðina, svo t’.ð búast má við að hún verði fær > :ian skamms. Sumargistihúsið Bjarkarlundur > Teylíhólasveit, er nú nýtekið til . rarfa. Hótelstjórinn, Jón Hákon- son, liefur skýrt svo frá, að . ’-liei hafi verið meiri aðsókn að * itelhui svo snemma árs sem nú, < m. a. er von þangað 150 manna ) úps um Jónsmessuheigina. unnu Frammeð4:0 * ÓRÐI leikur íslandsmótsir.s \ , r leikinn í gærkvöldi og átt- i st þá við Þýskalandsfararnir 1 am og Víkingur. Leikar fóru .■ o að Víkingur sigraði með 4 i örkum gegn 0. Þrátt fyrir markatöluna var < úkurinn nokkuð jafn, þó þetta i .-ira yrði úr upphlaupum Vik- ) >anna. Aðalfundur ftauða Xross íslands AÐALFUNDUR Rauða kross ís- lands var haldinn í Reykjavík 1. júní #.). Á fundinum mættu full- trúar frá 6 deildum. Scheving Thorsteinsson var endurkjörinn formaður svo og sem fulltrúi í stjórn hins Alþjóð- lega Rauða kross. Formaður fram kvæmdaráðs var kjörinn Kristinn Stefánsson lækr.ir. Þá var og á- kveðið að næsti aðalfundur skyldi haldinn i Hafnarfirði. Sarna dag hjelt stjórn RKÍ einnig fund Á þeim fundi var ÓJafur Ó. Lárusson fyrrv. hjer- aðslæknir í Vestmannaeyjum, kjörinn heiðursfjelagi. Ólaíur hefur verið formaður Rauða kross Vestmannaeyja frá stofn- un eða í 10 ár. Innbroisþjófur handtekinn í FYRRINÓTT var brotist inn í veitingastofuna Skeifan, sem er í vogarhúsinu fyrir ofan Ægis- garð. Þar var talsverðu magni af tóbaksvörum stolið. Þjófurinn var handtekinn í gær. Hann $tal 7 leiigjum af sigarett um, 10 neftóbaksdósum, áskurði á brauð! og allmörgum teskeið- um. Við yfirheyrslur hefur þjóf- urinn ekki enn skýrt frá því, hvað hann hafi gert við þýfið. Þess er vænst að fólk er hafi orðið þýfís- ins vart, geri rannsóknarlögregl- unni viðvart. V/erkíalli símaiagn- i jgarmanna loki5 VERKFALLI því, sem verió heíur hjá Fjel. símalagning- ingarmanna, lauk í gærmorg- un, en það hafði staðið frá 1. júní s. 1. Tildrög verkfallsins voru jþau, að ágreiningur varð milli fjelagsins og Póst- og síma- málastjórnarinnar um ýms friðlndi símalagningarmanna. Vaaleringdtl boðíð lil íuael VAALERINGEN I. F, norska knattspyrnuliðinu, sem hingað kemur innan skamms á vegum KR, hefur verið boðið til ísrael til keppni þar. Er þetta í fyrsta skipti, sem norsku knattspyrnu- liði er boðið út fyrir takmörk Evrópu. Áætlað er að ferðin verði far- in í nóvember og NorSmennirn- ir dvelji þar í landi í 3 vikur. Öll gjöld auk ferðakostnaðar frá og til Noregs greiða Israels- rr.enn. Liðið er nú talið sterkasta lið Osló og eitt sterkasta lið lands- ins. Báðir framverðir þess, Thor- leif Olsen og Egil Lærum, leika nú í landsiiðinu norska. Breski sendiherrann aðvarar Íransljórn TEHERAN, 13. júní. — Breski sendiherrann í Teheran ræddi við frjettamenn í dag og skýrði þeim m^a. svo frá, að hann hefði varað persnesku stjórnarvöldin við því, að and-breskur áróður á olíusvæðunum gæti haft al- varlegar afleiðingar í för með sjer. Lýsti sendiherrann yfir, að Bretlandsstjórn teldi það skyidu stjórnarvaldanna í íran að vernda lif breskra borgara og annarra útlendinga, ef til óeirða kæmi. Pérsneska stjórnin kom í dag saman á aukafund, sennilegast til þess að ræða um, hvað gera beri næst í sambandi við þjóð- nýtinguna. Hefur því verið fleygt, að hinir bresku stjórnendur Bresk-pei’sneska olíufjelagsins hafi neitað að afhenda stjórnar- erindrekum írá Teheran bækur fjelagsins. — Reuter. Korninnflylningur ^ Helstu námsgreinar voru fata- saumur, útsaumur, vefnaður, matreiðsla, þvottur og ræsting, auk bóklegra námsgreina, ís- lensku, manneldisfræði, heilsu- fræði, búreikninga og vefnaðar- iræði. Kennarar voru auk skólastjóra, Jakobína Pálmadóttir, Þorgerður Ragnarsdóttir, Stella Edwald og Gerður Kristinsdóttir. Sýning var haldin á handa- vinnu nemenda dagana 8. og 9. júní. — Alls voru unnin í skól- anum á þessum vetri: 279 stykki ofin, 122 stykki útsaumuð, 556 stykki í fatasaum, 149 stykkí hekluð og prjónuð. Heilsufar var ágætt í skólanum í vetur. Kostnaður við skólavist hvers nemanda reyndist vera tæpar 5 þús. kr. að meðtöldu handavinnu efni. í þessari tölu er allur kostn- aður innifalinn. Fæði kostaði 11 kr. á dag fyrir nemanda. Skólastjóri gat þess að skólan- um hefði undanfarið borist ýms- ar góðar gjafir frá velunnurum sínum. Flutti hún gefendum þakk ir fyrir hlýhug þeirra í garð skólans. Þetta er þriðja starfsár Hús- mæðraskólans á ísafirði í hinum |nýju og glæsilegu húsakynnum hans. Hefur hann jafnan verið fullskipaður nemendum. Er nær fullráðið í hann næsta vetur. Skólastjóri þakkaði nemendum og kennurum góða samvinnu á skólaárinu og sagði skólanum slitið. Ein af námsmeyjunum, Elisa- bet Agnarsdóttir, þakkaði skóla- stjóra og kennurum fyrir hönd nemenda fyrir góðar samvistir og viðkynningu. Frk. Halldóra Bjarnadóttir var viðstödd skólaslitin. Flutti hún I stutt ávarp og árnaði skólanum og stjórnendum hans allra heilla. Á undan og eftir skólaslitaræð-. unni voru sungnir sálmar. Heiðursmerki TOKYO: — 17 tyi-kneskir her- menn í Köreu hafa nú fengjð bandarísk lieiðursrherki fyiir hetjulega framgöngu á vígvcllin- um. DELHI, 13. júní — Stjórnarvöld- in í Delhi hafa farið þess á leit að Bandarikjamenn hraði ekki um of kornsendingum sínum til Indlands. En i ráði er, að Ind- verjar fái næstu mánuðina tvær milljónir tonna af korni frá Bandarikjunum. Astæðan fyrir beiðni indversku stjórnarinnar er sú, að hafnir Indlands geta ekki tekið á móti meir en 600 þús. tonnum af korni mánaðarlega. án þess að tcfja um of fyrir innflutningi annarar nauð ^ynjavcru. — Reuter. Miðnæfursólarflug Ferðaskrifslolunnar NÚ UM sólstöðurnar eða dagana 21. og 22. júní n.k. hefur Ferða- skrifstofan ákveðið að efna til flugferða norður fyrir heimskauts baug um miðnæturleytið. Lagt er af stað hjeðan frá Reykjavík kl. 10.30 e.h. og flogið norður yfii hálendið en ferðin öll tekur um ^Mítíma. Útsýni er hið fegursta og áttu samskonar ferðir miklum vinsældum að fagna í fyrrasunaar FriSrik vam sína fpsfu skák ' HEIMSMUST’ARAMÓT ungl- inga í skák höfst ■ gær, en það fer, sem kunmigl er, fram í Eng- iandi. I mótiau taka þátt 20 skák- menn frá jafnmorgum löndum og me3ai þeirra Friðrik Ólafs- son. Fyrir mótið voru þeir taid- ir líklegastir til sigurs Ivkov, Júgóslavía tag Bhen, Sviss. Blaðinu voru ekki kunn úrsiit 1. umferðar að ö'ðru leyti en því, að Friðrik vann sína fyrstu skák, sem hann Xefldi við Joyner frá Kanada. Joe Louii bcrst við Savold í itvöld NEW YORK, 13. júní. — í gær- kvöldi áttá að fara fram hnefa- leikakeppní í þnngavigt milli Joe Louis og- I.. Savold, en sökum í igníngar <og illviðris, var leiknum frestað un einn sólarhring. Allt var þó tilbúið fyrir leikinn í gær, og höfðu keppendurnir m. a. verið vegnir. Louis vóg 95 92 kg., en Savold 86,18. Eftir að leiknum liafSi verið frestað, ljet forseti Imefaleikasambandsins í New York svo um tnælt, að ekki bæri nauðsyn tii þei)s að vega leik- mennina aftur í dag. NTB-Reuter Fiugæfífigir.1 ALEXANDRÍA, 13. júní — Opi-i berlega var tilkyni-.t í dag, að hin um fyrirhuguðu aefingum bre3ka flughersinsyfir Zues-skurði hefði verið frestað um óákveðinn tíma. Frjettarnenn telja sennilegast. að t'restunin hafi verið ákveðin af stjórnmáiaástæðum. — eRuter. 330 fonii af kaífa KEFLAVÍK 13. júni — Togarinn Keflvíkingw losar í dag 330 tonn af karfa sem er afli eftir 5 sólar- hringa veiðuför. Karfinn fer að mestu í hraðfrystihúsin til flök- unar. — HelgL (hifley, fyrrverandi for- sælisráiiefía, fáfinn CANBERRA, 13. júní. — Joseph Chifley, fyrrverandi forsætisráó herra Ástralíu, Ijest í morvun, 65 ára að alA-i Mann fjekk hjarta- slag. Chifley rar kosínn á þing 43 ára gamall og var forsætisráð- herra fra 1945 til 1949, er verka 1 ýðsfIokkuriwí ástralski tapaði meirahluta sSnuin. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.