Alþýðublaðið - 17.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Stokkseyri, Eyrarbakka, Ölfissá, Þrastaskég. «o es cs ea. Fastar feröir fram og tll feafea daglega frá Steindöri, Grímur Thomsen <ag afskifti hans af utanrikis- málara Dana. (Nl.) Ég hefi ekki nent aB gá aÖ því, hvenær Grímur hefir fyrst komist inn í manríkisráBnueytið, — þaÖ var þó vist 1848 —, en það er víst, að það mun snemma hafa vakað fyrir Grími, að komast á- fram á þeirri braut, því að hann svo að segja einn allra af ís- leazkum samtíðarmönnum sínfuim reymdi að’ gera sig að veraldax- manni i þess orð dýpsta skiln- ingi, og varð eftir lögmáli mót- setininganna því etanig þjóðiegast- ur allra. Hvernig Grími befitr tek- ist að komast í ráðuineyfið í önd- verðu, er nú ekki gott að segja, Það Iætur þó að líkum, að ebki hafi það verið auðvelt fyrir um- komulausaii íslending, eins og það var eftirsótt, œ af ýmsum ástæðurix liggur í atugum uppí, að Grímur hafi verið framgjann í góðu lagi. Fyrir þá, sem á amnað borð voru þeim andlegum efnutn búnir, að til greina gátu komið, hefir á þeím tíma verið beppileg- ast að reyrn að smjúga, ef svo mætti segja, undir' pilsfaldinn á greifynjunni. Það segir tniú sagan. að Grímur hafí einhvexn vegiran kyhst konungi, enda var ainmað erfi'ðara, eins tog konungur var geði farinn. Það er því ekki ann- að iíkara en að Grímur hafi, eins og margur maðurinn, sem vildj komast áfram, leitað áheymar frú Danner. Það þótti að vísu ekki vænlegt að dómi oddborgar- anna, en reyndilst framgjömum mönnum, sem vildu ganga erimdi hennar og ktonungs, vænlegt til frama. ótvíræðar gáfur Grims hafa ekki spilt um þar. Kunn- ingsskapur við greifynjuna leiddi og beina leið til konungs, og það- an kynni kunnmgsskapur Gríms við hann að stafa. Þó að vald konungs hefði rýrnað miltíð við hina nýju stjómarskrá, olili það hváð menn toldu í fyrri tízku uro konungsdekur því, að feonungur gat vel komið að manni, ef hann vildi. Þetta mun hafa verið á- stæðan til, að Grímur komst fyrst í utanríkisráðuneytjð. Að Grímur var gáfaður maður, sem sómdi sér vel, hvar sem hann var, mun hins vegar hafa valdið því, að hann hafði sæmilegan framgang þar, enda hefir hann sjálfsagt kunnað að ota sér. Það hafði lengst af verið mark- mið greifynju Danner að koma upp beOu ráðuneyti, sem væri á hennar bandi. Er talið, að ‘hiún hafi gert margar tílraunir til þess, sem hafi mistekist. Rétt áður en uppbefð Gríms byxjar aðallega var for.sæti sráðherra maður sá, er Hall hét. Átti hann litlum vin- sældum að fagna hjá greifynju og konungi, og tókst þeim að steypa undan honum í nóvember 1859. Þegar það gerðist var Grimusr löngu orðjnn fulltrúi í utanrikis- ráðuneytinu, hvort sem var fyrir tilstyrk konungs og greifynju, eða fyrir dugnað sinn, sem þó semmi- lega hefir verið, því ekki voru undan farandi ráðberrar henni hliðbollir. Árið 1859, 2. dez., tók við ráðuneyti, sem kent var við Rotwitt niokkurn; var í því utan- Tikisráðherra Blixen-Finecke har- ún, og var þetta ráðuneyti full- komið bandbendi greifynjunnar, Hvernig sem vináttu þeirm Gríms og Blixen-Finecke befir verið var- ið, þá er það víst, að þegar ráðu- neytið var myndað, var Blixen erlendis. Það hlýtur að hafa verið gamalt aftal, að ef til stefja kæmi. skyldi Grímur hafa svör af< hans hendi, því að til Gríms er leitað um þátttöku Blixen í ráöuneytís- myndun, og fyrir hans hönd svar- ar Grímur já. Það virðist vera einasta skýringin, að Grímur hafi verið jafn tryggur þjónn greif- ynjunnar ekxs og Blixem og hon- um því trúað fyrir þessu. Þegar Rotwitt. tók vxð ráðuneyt- isforsæti vildi hann tryggja sér að fá barúninn í ráðuneytíð og snéri hann sér til Gríms; Rot- witt hiefir því hlotið að þekkja áð- stöðu Gríms, en þá vitneskju gætí hann vel hafa haft frá greifynj- unni. Nú flýtti Blixen sér heim og tók við ráðuneytinu 2. dez., og ekltí leið á löngu áður en Grim- ur fékk, ef svo mætti kalla, æru- laun iðju og hygginda, þvi að hann var gerður að deildamtara í ráðuneytinu 27. s. m„ en sú staða jafngUti því, sem nú myndi vera kallað Departemantchef — deild- arstjóri —. Or þessu er óhætt að láta heimildarmanninn segja frá, en hann er Just Johan Holten, sem um langt skeið var í senn starfsmaður utanríkisráðuneytiisins og um leið ritari forsætisráðheírra og að því starfi loknu dómari í hinum sameiginlegu dónxstólunx á Egyptalandi, en síðast héraðsdóm- ari í Hjartarhólmi á Sjálandi. Honum segist svo frá: „Sæ sem hafði eyru utanríkis- ráðuneytisins, var fuLltrúi dr. phil. Grímur Thomsen (27. dez. 1859 gerður að deildarritana í 3. deUd utanríkisráðuneytisins fyrir verzlunar- og konsúlats-mál), um leið og hinum tveim pólitísku deildarstjórum, kammerhenra Qu- aade og leyndarsendisveitarráði Vedel, var stjakað til hliðar í kyrþey." Hér eftir fylgja nokkur, ekki með öfflu óvingjarnleg orð, umaið- stöðu hins nýja utanríkisráðherra, vegna þess að hann var kvæntur tiginborinni koxxu. Skömmxmx 7 vikuan seinixa vildi þessu ráðuneyti það slys tíl, að forseti þess, Rotwitt, fékk slag, þegar hann var að ganga txiður stigann í syo kölluðu „Hiotel Roy- al“, og þar með var saga ráðu- neytisins, sem lafði-á honum eira- um og greifynjunni, á enda, og saga Grims í utanríkisráðuneyt- inu þar nxeð líka. Heinxildarmann- inum segist svo frá: „,Með myndun hins nýja ráðu- neytis (2. ráðuneyti Halls) breytt- tist hin ínnri hlutföll í ráðuneyt- inu einnig. Áhrif Gríms Thom- sens á stórpólitíkina, senx höfðu bygst á fullkomlegu einbasam- bandi xniffli hans og barúns BMxen, hættu af sjálfu sér, og Thomsen var upp frá þessum tínia og þangaö til hann endanlega var íeystur frá embætti í aprffl 1866 einskorðaður við að stjóma verzl- unar- og konsúlats-skrifstofun- um.“ Það er ekki hægt að segja, ai& þessi höfundur láti á sér skfflja, að hann sé hrifinn af Grínxi. Það yerður þó að geta þess, að höf- undurinn er áður búinm að koma upp um það, að hann sjálfur sé ákveðinn andstæðiingur greifynj- unnar. Hins vegar er það ber- sýnilegt af orðunum, að Grimur hefir tæplega verið það góður fé- lagi, að samstarfsmönnunx hans. hafi yerið vel við hann, þvert á móti. Það sýnist eins og hann hafi verið þeim stöðugur þymir í- augum. Hvað valda kann er ekki gott að vita, hinn óvenjulegi franxgangur hans ef til vill eitt- hvað, en alkunnugt er það, að Grimur var alment mjög tungu- skæður maður, sem stríddi og meiddi á báða bóga, og bar ekkii minst á því, þegar haixn var kom- imx heim. Sjálfum hefir Grínxi - verið það fullljóst, að hann væri ekki neitt sérlega vel liðinn af samstarfsmönnum og hirðmönn- urn, og að þeir hafi ekki verið honum sem hollastir, og þött það miöur, ef marka skal vísuorðin: en kaldara und rifjum er kon- ungsmönnum hjá, kalinn á hjarta þaðan slapp ég'. Er Friðrik VII. andaðist, 1864, var áhrifum greifynjunnar lokið og þeirra inanna, er við hana höfðu stuðst, og var þegar byrjað ,að hreinsa til“ og „mloka þeim út“. Þetta varð auðvitað ekki gert í snarkasti, en aðalmennimir hurfu af sjónarsvjðinu þegar í stað. Hinfr, sem nxinni háttar voru, hurfu óðara er sænxileg tækifæri buðust, og í þeirra töLu var j Grímur. Vegna þess hve utanríkismál samkvæmt eðli sínu eru viðkvæm og afarmikið bundin við mál- efnaþekkingu, nxannþekkingu og kunningsskap þeirra manna, sero að þeim starfa, er annað hægara en að hafa þar mikil nxanna- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.