Morgunblaðið - 03.07.1951, Page 1

Morgunblaðið - 03.07.1951, Page 1
38. artHUKu- 147. tbl. — Þriðjudagur 3. júlí 1951. Prentsmiðj* MwrgonblaðsiiiB. t / Torfi siekkur 4,30 meira í Osló HAFNAÐITILLÓGU * BANDARÍKJANNA Grady sendiherra Bandaríkj- 'anna í Persíu átti viðræður við Mosadeq forsætisráðh. Persíu ’og fór fram á það að Persar legðu -ekki mikla áherslu á kröfur sínar um að skipstjórar á olíuskipum -við Abadan undirrituðu yfirlýs- ingu um eignarrjett Persa til oií- .unnar. En forsætisráðherrann hainaði þessari beiðni. TELUR PERSA MUNI VERÐA LIPRARI Drake, fulltrúi Bresk-iranska olíufjelagsins á Abadan er nú staddur í London til þess að ráðg' ast við forstjóra fjelagsins. Hann átti í dag viðtal við frjettamenn og skýrði þeim svo frá, að nu þegar væri olíuframleiðslan j minnkuð um helming hjá því sem! hún gæti verið og sennilega yrði enn dregið úr framleiðsluafköst-j um á næsiunni. Annars taldi hann líklegt að Persar yrðu á næstunni samningsfúsari en þeir • hafa verið. ikil kosninp- þátttaka í Marijuana fyrir 500 þús. doilara fanns! i bílhurð HOUSTON, 2. júlí — Bandarískir tollvevðir fundu í dag 91 kg. af maríjuana í dyrahólfum í bifreið, ‘sem nýkomin var frá Mexíkó. Tal- ið er að smyglararnir hefðu getað selt þetta magn fyrir um það bil 500 þús. dollara. Marijuana er naut.nalyf, sem er reykt líkt og tóbak. Mun þetta vera atærsta Marijuana smygl seinni ára. ' —Iteuter. HELSINGFORS, 2. júlí: — I dag var fyrsti dagur finnsku þingkosninganna og kosninga þátttakan meiri en menu höfðu búist við. Að meðaitali munu um 50% kjósenda hafa greitt atkvæði og er það jafn- vel meiri þátttaka en á fyrsta degi kosninganna 1948, en þá var sett mct hvað kosninga- þátttöku snertir. Samkvæmt þessari kosningaþátttöku þyk- ir líkíegt að allt að 90% muni áður en lýkur neyta kosninga- rettar síns. Paasikivi, forseti, greiddi atkvæði á mínútunni kl. 12 á hádegi. — NTB. ommunistar fallast ú vopna- hljesumleitanir eftir 10. júlí Mynd þessi er tekin af Torfa Bryngeirssvni, er hann stökk 4.30 m í landskeppninni á Bislet og setti þar íslandsmet. Torfi stökk einn tvisvar yfir 4,42 m, sem hefði oi'ðið nýtt Evrópumet, ef hann Lefði ekki fellt með hendinni á niðurleið.. — Ljósm. NTB. Hætt við að oiíuviniuila í Suður Persiu stöðvist Drake leiar þó að Psrsar myai sjá að sjer Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TEHERAN 2. júlí. — Allt útlit er nú fyrir að olíuvinnslan í Persíu ‘sje að stöðvast. Stafar þetta af því að bresku og indversku starfs- •liði, sem unnið hefur hjá bresk-iranska olíufjelaginu finnst ótryggt ■af vinna undir þeim kjörum, sem Persastjórn býður því og búast starfsmenn þéssir á brott. Þannig er útlit fyrir að þjóðnýtingar- 'áform Persa á olíulindunum verði þeim sjálfum til miklu meira tjóns en fyiir Breta. Helikopler bjargaSi honum TOKYO, 2. júlí — Bandarískur flugmaður, sem varð að kasta sjer niður í fallhlíf yfir stöðvurn kommúnista fyrir vestan Chorwon bjai-gaðist á undursamlegan hált í dag. Hann var á árásarferð yfir varnatrlínu kommúnista, begar flugvjel hans varð fyrir skoti og hann neyddist til að kasta sjer út í failhlíf. Kom hann niður á milli stöðva kommúnista. En f jelag ar hans í orustuflugsveitinni komu honum til verndar, svo að Kín- verjarnir þorðu ekki fram úr fylgsnum sínum. Eftir hálftíma kom heiikopter-flugvjel á staðinn, lenti og flaug í burtu með flug- manninn, þrátt fyrir skothríð kommúnista. —Reuter. En vilja halda jiær rrálægl bænum Kaesong, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYÓ, 2. júlí — Á sunnudagskvöld var lesið upp í Peking-útvarp- inu svar kínversku stjórnarinnar við orðsendingu Ridgways hers- höfðingja um vopnahljesumleitariir í Kóreú. Kínverjar fallast í svari sínu á að koma á fundi um vopnahlje, en stinga upp á þvi að sendinefndirnar mætist nálægt borginni Kaesong skammt sunn- an 38. breiddarbaugs á Vesturvígstöðvunum. Búist er við að Ridg- way sendi enn eina svarorðsendingu til kommúnista innan fárra klukkutíma. Persakeisari skorinn upp TEHERAN, 2. júlí: — Shahinn af Fersíu lagðist í dag inn á sjúkra- hús í Persíu. Hefur hann þjáðst af botnlangabólgu að undanförnu og á nú að skera botnlangann úr i hcnum. Þegar Shahinn ætlaði fyr j ir nokkru í kurteisisheimsókn til . írak, varð hann að fresta förinni vegna botnlangakasts. — Reuter. Viðurkenna fiéffa- PARIS, 2. júlí: — Menningar- stofnun S. Þ. (UNESCO) sam- þykkti í dag að viðurkenna sam- band blaðamanna, sem flúið hafa úr kommúnistalöndum austan járntjaldsins. í framtíðinni ætlar menningarstofnunin því að starfa með þessum frjettamönnum, sem orðið hafa að flýja land sitt und- an ofsóknum kommúnista. — NTB. Feisal II. heitir pilturinn á mynd- inni. Hann er konungur í írak. Abdullah, Jordaníukonunaur, hef ur nú lýst yfir, að hann vil.ji gera drení>-inii að krónprinsi í Jordan- íu. En stjórnmálamenn telja, að með þessu hyggst Abdullah búa svo um hnútana, að hann geti hávaðalaust „innlimað" konung- dæmi Feisals. Eisenhower ier til London I’ARÍS, 2. júlí — Eisenhower muu á morgun fara til London. Mun hann verða viðstaddur minningár- guðsþjónustu í Pálskirkjunni í London á þjóðhátíðardag Banda- ríkjamanna, 4. júlí. Þar afhjúpar hershöfðinginn minningarstein yf- ir þá 18 þúsund bandaríska her- ( menn, sem ljetust á Bretlandi í síðustu styrjöld. —NTB. ER ÞAÐ I ÁRODURSSKYNI? Það vekur athygli, að kommún istar hafa valið að halda vopna- hljesumleitanirnar hjá Kaesong. en þar er eina iandsvæðið sunn- an 38. breiadarbaugs, sem komm- únistar halda ennþá. Virðist því sem þeir ætli nú þegar að nota vopnahljesfundinn til áróðurs. — Þó virðist, sem herstjórn S. Þ. standi á sama, hvar fundurinn er haldinn, en líst þó heldur óvæn- lega á Kaesong svæðið, bæði vegna þess að bardagar hafa geis að þar skammt frá og eru borgir í rústum þar, samgöngur allar í ólagi og alisstaðar fullt af jarð- sprengjum. IIVERS VEGNA ÞESSI DRÁTTUR? Kommúnistar vilja ekki halda vopnahljesfund fyrr en eftir 10. júlí. Vekur það líka furðu, því að ef þeir væru heilir í því að vilja vopnahlje, ættu þeir að óska eft- ir að umræður hæfust þegar í stað. Grunar menn að kommún- istar ætli að gera erm eina sókn- arlotu fram til 10. júlí og eru her sveitir S. Þ. á verði á vígstöðv- unum. Annars hefur lítið verið barist í dag. Kanadíski uianríkisráð- hsrrann í Evrópu HAAG, 2. júlí — Kanadiski utan- ríkisráðherrann, Lester Person, kom í dag til Haag, höfuðborgar Hollands, en þar mun hann m. a. eiga viðræður við Dirk Stikker utanríkisráðherra Hollands. Þaðan mun Person fljúga til Oslo og ætl- ar hann að dveljast í tvo daga í Noregi. —NTB. jettarafsóknir gegn ^rjettamaiuii í Prag Hefur veriS látinn játa á sig glæpi Einkaskevti til Mbl. frá NTB. FRANKFURT, 2. júlí. — í dag hófust i Prag rjettarhöld yfir ame- líslca frjettamanninum William Oatis. Hann er kærður fyrir njósnir cg skemmdarverk. Ekki verður annað sjeð, en að hjer sje um að ræða rjettarofsóknir í áróðursskyni. Endurnýjun strætisvsgnanna í SAMBANDI við fregn Mbl. á sunnudaginn, nm endurnýjun á vögnum strætisvagnanna og þar sem skýrt var frá áliti nefndar- innar er skipuð var til að gera tillögur í máli þessu, er rjett að taka fram eftirfarandi: Nefndin lagði einróma til, að keyptir yrðu átta dieselvagnar. Yrðu sex þeirra af tegundinnl Volvo, en tveir af gerðinni Mer- cedes-Benz. Forstjóra strætisvagnanna var falin afgreiðsla þessa máls. i HEFUR „JATAГ j William Oates var yfirmaður frjettaskrifstofu Assocated Press í Prag. Fyrir nokkrum mánuðum var hann handtekinn ásakaður um njósnir og hefur hann síðan: verið í fangcisi. Hann hefur nú ’ játað á sig alla þá glæpi, scm hann er ásakaður um, enda hefur har.n alllengi dvalist í fangelsum kommúnistast j órnarinnar. Meðákærðir eru þrír tjekk- neskir blaðamenn. Enginn hinna ákærðu hefur fengið að velja sjer lögfræðilega ráðunauta og frá því Oatis var handtekinn hef- ur hann aldrei fengið að hafa samband við bandaríska sendi- rf ðið í Prag. Þykir mál þetta allt mjög líkjast rjettarhöldunum yf- ir Bandaríkjamanninum Vogeler í Ungverjalandi í fyrra. Komió ðó sknidadögum NEW YORK, 2. júl? — í dag átti að kveða upp fangelsisúrskurð yf- ir hinum 11 bandarísku kommún- istum, sem dæmdir hafa verið í nokkurra ára far.gelsi fyrir sam- særi gegn þjóðsKÍpulagi Banda- ríkjanna. Þeir mættu ekki til fangelsunar og verður þá gefin út handtökuskipun og þeir síðan tai- arlaust fluttir ? fangelsi, hvar sem þeir finnast. —NTB. --------------------- |j S. Þ. greiða afboigun af láni 2. JULÍ: — Sameinuðu þjóðirnáí* greiddu fyrstu afborgun af (55 mifljón dollara láni, sem Banda- ríkin véittu þeim til að koma uþ'þ byggingu S. Þ. í New York. Lári: þetta er vaxtarlaust. Afborgunin nam 1 milljón dollara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.