Morgunblaðið - 03.07.1951, Síða 2

Morgunblaðið - 03.07.1951, Síða 2
s ÍUORUL n BLAÐiÐ Þriðjudagur 3. júlí 1951. litægjuleg bænda- iör um Suðurlond í SÍÐUSTU viku fóru Borgfirðingar í bændaför um Suður og Suð- vesturiand, Var ferð þessi hin glæsilegasta; 74 tóku þátt í henni og var ferðin í alla staði. velheppnuð. Ferðuðust bændurnir uá 4dlt Suóurland, og komust lengst austur á Síðu. (JM MOSFELLSSVEIT TIL ' •ÞINGVALLA OG ÍLAlfGARVATNS Á mánudagsmorgun Iögðu bænd- af stað úr Borgarfirði. Fyrsti v iðkomustaður var að Hljegarði í IVIoafellssveit. Annaðist Búnaðar- í-amband Kjalnesinga móttökur og •,«auð Kristinn Guðmundsson, íor- •naður eambandsins bændur vel- ♦.omna en Jón Hannesson þakkaði lmóttökur. Síðan var ekið yfir Mosfells- •leiði að Þingvöllum og staðuriiin ••.koðaður og þaðan að Lauga.rvatni, og bauð Bjarni Bjarnason, skóla- • fjóri menn velkomna. Um nótt- •>na var gist að Laugarvatni. ♦CLÍJAn MÓTTÖKUR í 4JPESVEITUM ÁRNESSÝSLU Á þEÍðjudagsmorgun bauð Bún- ^iðarf jefag Laugardalshrepps liin- vm bprgfii'sku bændum í morgun- 4 affi að Laugarvatni og taiaði #5ar m. a. Böðvar Magnússon. Strax að morgunkaffi loknu var ckið af stað, farið upp með Hvítá Á föstudag Jsynntust Borgfirð- ingar enn mehi ræktunarfram- kvæmduin i Iíangárvallasýslu, þar sem, var sandgræðslan á .Rangár,- \öllum. Kom Runólfur Syeinsson, sandgærðslustjóii, til móts við leiðangursmerih á Rangársandi og bauð þeim að skoða ræktunarfram- kvæmdir, senj yar þegið með þökk- mn. Þótti piöniHim mikið til köma um þaiin mikla árangúr, sem orðið hefur á síðustu árum með að breyta foksandi í gróðursæla rækt- arjörð. Ferðinni var haldið áfram og snæddur hádegisverður að Selfossi. Að því loknu var haldið til Reykja- víkur. Komið vár við í Gljúfur- holti og skoðaðar hinar merku byggingarfranikvæmdir þar og ek- ið um Seivoginn til bæjarins. SKILNAÐARSTUNÐIR Á .laugardag snæddu Borgfirð- ingar hádegisverð í Oddfellowhús- inu í Reykjavík í boði Borgfirð- ingafjelagsins. Eftir það var ekið -og komiá að Gullfossi í skinandi.(ileiin á leið ofi. drukkið skilnaðar kaffi á Ferstiklu og fór hver heim til sín úr því. <KÓðu veði i jpg: naut fossinn sín x ei í sóiskininu. Þvínæst yar ekið scm leið ligg- %jr inn að Geysi. Þar var há- degisverður á borðum og snæddu ■ferðamenn hádegisyerð í boði Bún- . i.ðarf jelags Biskupstungna. Þar xar liin skemmtiiegasta veisla. f’jöldi nianns kom að víðsvegar Vjr lirepimum til að heilsa upp á |»essa góðú gesti og var þar margt *il skemmtunar. Þorsteimi Siguj'ðs *io;i, Vatnsfeysu, formaður búnað- f'jelagsins, bauð borgfii'ska bsnd- *r>' velkomna i Biskupstungur og •nargir fleiri töluðu, þ. á. m. Sig- »urður Greipsson. Þar söng og 1G *nanna kór sem Þorsteinn stjórn- -iði. Eini gallinn við dvölina í . Haukadal var að Geysir var ekki » ógu gestrisinn. Hann skvetti að- «úns úr sjer en gaus ekki. Eftír liádegi á þriðjudag val' ♦laldið yfir Hvítá og komið síðari ♦ luta dags að Ásaskóia og dnrkkið •:affi í Jxiði Búnaðarfjelags Gnúp- 'verjahrepps. Formaður fjelagsin3, %.sólfur I’álsson, ÁsóífsstÖðum og ^kl.dviti Gnúpverrjahrepps, Sveíri- Cþjörn Gestsson fluttu ræður og Cfnuðu Borgfirðinga veikomna. —- 1 ’ania var söngur og gleðskapur <»g fjöidi hreppsbúa kom til að •ynnast og tala við Borgfirðinga. íim kvöldið var farið mn í Þjórs- sírdal, inn að Stöng og Gjáin skoð- Við. Að afioknu fei'ðalagi að Hjálp- -í'rfossi. var ekið til baka. Sumir frlstu að/ Ásólfsstöðum en aðrir á ♦>æjum víðsvegar í Gnúpvei’ja- •reppi í boði bænda. HEILSA© UPP Á t,SK AFTFELLING A Á miðvikudagsjnorgun snemma var lagt af stað frá Ásólfsstoðum ♦ langa ferð. Var ekið beinustu ♦eið austur í Skaftafellssýslu og ! 9r.omið siðari iii uta dags til Víkur § Mýrdai. Sátu Borgfiiðingar þar veisiu Búnaðaj'sambands Suður- ♦ uids og bauð Sveinn á Reyni þá veikomna í Skaftafeilssýslu. Síðan \ ar elvið að Kirkjubæjai'klaustri og ■ -*íist þar um nóttina. OGLEYMANLEG FOR Lauk þar með þessari fyrstu bændaför Borgfirðinga. Óhætt er að segja að þessir ferðadagar verða þátttakendum ógleymanleg- ir, því að svo margt nýtt bar fyr- ir augu manna, auk þess sem kynni voru bundin við sunnlenska bænd- ur. í förinni tóku þátt 74 manns, þar af um það bii þriðjurigur bændakonui'. Þátttakendur voru bæði úr Borgarf jarðar og Mýra- sýslu. Fararstjóri var Ragnar Ás- geij-sson. Þakkir Borgfirðinga EFTIR heimkomuna sendu borg- firsku bændurnir eftirfarandi skeyti til sunnlenskra bænda; Þátttakcndur í borgfirsku bændaförinni komnir beim heilu og höldnu úr ferð um S- og SV- land senda fólkinu í þessum Sandshluta hjarlans kveðju og þakkir fvrir ágætar viðtökur. Sjerstakar þakkir færum við þeim fjelögum, sem tóku á móti okkur me'ð frábærri raus;i og gest risni og ekki síður öllu því góða fólkl, sem kom tii móts við okk- ur, fylgdu okkur á leið' og gerði þessar móttökur með sjerstökum hætti ógleymanlegar. Við samgieðjumst ykkur yfir þvá með hve miklum dugnaði og inyndarskap þið byggið, ræktið og fegrið ykkar fögru byggðir. Uúnaðarsamband Borgarfjarðar. ávarp írá sundnefnd HafnarfjarSar NÚ ER aðeins vika þar til iokið er keppni í Samnorrænu jund- keppninni. Við höfum náð sæmi- legur árangri nú þegar, eij vantar. úm 100 manns til þess að /njög gott geti talist. Við vitum um nokkra unglinga, sem ekki hafa lokið keppni enn- þá, og þurfa aðeins að æfa í 1—5 skipti. Þá eru nokkrir vel syntir inenn eftir, af einhverjum ástæð- um. Ekki trúum við öðru en að JSKOÖUÐ SKOGRÆKT OG ÍÍANÐGRÆÐSLA I fíANGÁRÞINGI Fimmtudagurinn var notaður til «aáJ lita í kringum sig á SíðuntJi. VkiÖ var lengst austur fyrir Teyg- þeir ijúki sundinu’næst'u daga. -tngalæi; eti þá snúið við og komið Laugin er opin allan daginn eins V,t í Fljótshlíð um kvöldið. Þar var 0g áður, en á þriðjudags- og föstu æ næddur kvöidverður í boði Kaup- dagskvöldum verður hún opin Tjeiags Rangæinga og bauð Björn íyrfr þá, sem æfa viija vegna Jljörnsson, sýsiumaðui', Boi'gfirð- keppninnár. » iga velkomna í Itangárþing. Mjög Einkatímar fyrir konur eru á f ótt þátttakendum í föririni mánudags- og miðvikudagskvöld ó.f,ægjulegt að koma i Múlakot og um, kl. 8—10. C'á tækifæri til að skoða triágarð- Herðum sóknina hver einstak- •Jria og kyriTiast skógræktmni, sem lihgur gefur 15 stig í sundkeppn- J/ar cr svo lífvænleg. t inni. Landsþingl Kven- Ijelagasambands íslands lokiS NÍUNDA landsþing Kvenfjelaga- sambands íslands var haldið í Reykjavik dagana 25.—20. júní. Þingið sátu 39 fulltrúar frá kven- fjelagasamböndum víðsvegar að af landinu og ýmsir gestir. For- setafrú Georgia Björnsson, ;;em var verndari þingsins var við setningu þess ásamt forsætisráð- herrafrú Theódóru Sigurðardótt- ur og sendiherra Dana á Islandi, frú Bodil Begtnjp og Folmer Dam, skólastjóra frá Arikerhus í Danmörku. Kvenfjelagasamband íslands telur nú 190 fjelcg með um 11,000 fjelagskonum. Hafa fjelögin að vanda haldið uppi margháttaðri fjelagsstarfsemi hvert á síný svæði og unnið að ýmsum fram- faramálum heima í hjeraði. — Á þingi sambandsins eru rædd mál, sem eru sameiginleg fyrir öll fje- lögin og almenn rnál, er heimilin varða, einnig kosin.stjói'n og aðr- ir trúnaðarmenn. Að þessu sinni áttu að ganga úr stjörn sambands ins forseti þess, frú Guðrún Pjet- ursdóttir og Rannveig Þorsfeins- dóttir. alþm. Voru þær þáðar end urkosnar. Þriðja konan, sem sæti á í stjórninni er frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. í varastjórn eiga sæti: Jónína Guðmundsdóttir, frú Guðrún Geirsdóttir og frú Soffía Ingvarsdóttir. Voru tvær hinar siðastnefndu endurkjörnar á þinginu. í útgáfustjórn tíma- ritsins Húsfreyjan voru l ’örnar, Anna Gísladóttir, kennari við Húsmæðraskólann, frú Svafa Þór leifsdóttir og frú Helga Magnús- dóttir. Ritstjóri Húsfreyjunnar. er frú Guðrún Sveinsdóttir. Auk framsöguerinda í ýmsum málum var flutt erindi um heim- ilisiðnaðarmál af írú Hclgu Krist jánsdóttur fiá Vvorá og erindi um áhrif matargerðinr.ai' á r.sr- ingargildi fæðunnar, flutt af Folmer Dam, skólastjóra. Að þingstörfum loknum fóru þingfulltrú.ai' til Laugarvatns í boði slcólastjóra Húsmæðtakenn- araskóla ísiands, frk. Helgu Sig- urðardóttur. Þá sýndi forsetafrú- in þinginu þann heiður að bjóða fulltrúum til Bessastaða. 79 mafclr í Vinrns- veifendasambamfi iisiands j AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- ' sambands íslands var nýlega hald j inn í Reykjavík. Áður en fundarstörf hófust j minntist formaður samtakanna, jKjartan Thors, hins látna fram- j kvæmdastjóra þess, hrl. Eggert Claessen, en hann var sem kunn- ugt er framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins frá stofnun þess. Risu fundarmenn úr sælum í virðingarskyni vjð minningu hans. Hinn nýi framkvæmdastjóri sambandsins, Björgvin Sigurðs- son, flutti itarlega skýi-slu um starf þess á s.l. starfsárí. 79 nýir meðlimir g.engu í sam- tökin á árinu. Reikingar sambans ins sýndu góðan og batnandi hag þess. IÚr stjórninni, sem er skipuð 36 mönnum, áttu að ganga þeir Ein- ar Einarsson, Einar Pjetursson, ; Elías Þorsteinsson, Guðmundur i Vilhjáimsson, Halldór Þorsteins- ' son, Ingvar Vilhjálmsson, Jens Bergsteinsson, Jón Árnason, Ól- afur H. Jónasson, Skúli Thorar- ensen, Sveinn M. Sveinsson, Haukur Thors og Kjartan Thors. Voru þeir allir endurkjörriir, að undanteknum Einari Einarssyrii og Sveini M. Sveinssyni, er beiðst höfðu undan endurkosningu. — í stað Einars og Sveins voru Ing- ólfur Flygenring, form. Vinnu- !: vejtendafjöiágs Hafnarfjarðar, og Jón Arriason, formaður Vinnuveit endafjelags Akraness, kosnir í stjórn Vinnuveitendasambands- ins til næstu þriggja ára. Ritari fundarins var Barði Friðriksson, hdl., fulltrúi' Sambandsins. Óvenjulegur þjófnaður í bragga í Laugurnesi Gafli, síldardekki og fleiru stolið ÓVENJULEGUR þjófnaður á ýmsum verðmætum hefur veri3 framinn í braggg í Laugarneshverfi. Rannsóknarlögréglunni vaí j tilkynntur þessi þjófnaður í gærdag, en hann hefur veriö framinn I cinhvern hinna síðustu daga. BÆRINN ÁTTI BRAGGANN Maður að nafni Ragnar Guð; j mundsson útgerðarmaður, Laug- arnesvegi 36, hefur haft bragga þcnnan á leigu frá bænum og goymt í honum ýmsan útbúnað til útgerðar. Bragginn er í skála- hverfinu á Laugarnesi. GAFLI OG GÓLFI STOLIÐ Sennilegt er talið, að við þjófn- að þennan hafi verið að verki íleiri nienn en einn. — Öðrum gafli braggans hefur verið stolið. Einnig gólfinu úr honum. Er hjer um fyrirferðamikið braggaefni að ræða, sem mikla vinnu kostar að fjarlægja. SÍLDARDEKK OG FLEIRU Úi' bragganum sjálfum, af út- gerðarvörum og útbúnaði til skipa, hefur verið stolið, og er það verðmæti upp á tugþúsundir króna. í bragganum var geymt „síldardekk“ úr vjelskipinu Hvít- ingur. Því hefur verið stolið ásamt öllu sem því tiiheyrir. A£ útgerðarvörum sem horfið hafa má t. d. nefna veiðaíæraútþúnað til botnvörpuveiða. i NOKKRIR BÍLFARMAR Útilokað er taiið, að þjófnaðup þessi hafi verið framinn án þess að fólk í næsta nágrcnni yrði þesa vart. Timbrið í gaflinum ogi braggagólfinu, auk sildardekksin'3 eru nokkrir bílfarmar. Það eru eindregin tilmæii rannsóknarlög-- reglunnar til allra þeirra er gæt’Jt gefið upplýsingar er að liði ir-ættu verða, að gera viðvart sem allra fyrst. Hðmingjuóskir írá Þýskaiandi í GÆR barst Gísla Sigurbjönis* syni eftirfarandi skeyti frá for- seta knattspyrimsanibands Itínar- landa: „Hjartanieg-ar hamingjuóskii» með landsliðssigurinn. Lengi lift Ríkarður. Innilegar kveðjur. —• Knattspymusamband íslands —■- ,Frost“. Hilli 4-5 f)ús. Reykvíkingar þurfa að Ijúka sundþrautinni Avarp fii þeirra úf af norrænu sundkeppninni HIN norræna sundkeppni, sem nú er háð, er ekki metnaSarmál eitfc meðal Norðurlandaþjóðanna. Hún hefur raunhæfa þýðingu um a<5 koma af stað nýrri vakningu, nýjum eldmóði og áhuga fyrir sundinu. En hvers vegna þurfa menn að kunna að synda, munu einhverjie spyrja. Það er einkum af þrem ástæðum: I fyrsta lagi er sundið nauðsynlegt vegna slysavarna, nauðsyn- legt fyrir menn til að hjarga lífi sínu og annarra, ef í nauðir rekur. í öðru lagi eykur sundið hreysti manna, heilbrigði og velliðan. Og í þriðja lagi miðar það að bættu hreinlæti cg þrifnaði. Allt þetta þrennt gerir það að verkum, að það cr hvort tveggjai í senn: þjóðarnauðsyn og einstaklingsþörf, að sem allra flestip ísiendingar sjeu syndir. En auk þessara sjónarmiða kemur auðvitað fram í þessari sund- keppni hinn heilbrigði metnaður íslendinga og þjóðarstolt. Þátttakan hefur hingað til verið góð. Hjer í Reykjavík hafa synt, þegar flest var, um 600 manns á dag. Framkvæmdanefndin í Reykjavík setti sjer ákveðið mark, áðut* tn sundið hófst, og telur hún að enn vanti 4—5 þús. manns í Reykjavík til þess að þeirri tölu sje náð. Á þeim sex vikum, sem liðnar eru af lieppninni, hafa hinir ótrúlegustu hlutir gerst. Sex ára börn og sjötugir öldungar hafa þreytt 200 metrana, og lokið þeim með pi’ýði. Þeiv, scm vanheilir oru, hafa ekki látið’ sitt eftir liggjan. Stúlka og piltur, sem fengiS hafa lömunarveikina og eru alveg máttlaus upp að mitti, hafat lokið sundinu. 15 ára piltur, einhentur og blindur. lagðist einnig lil sunds og lauk prófinu með sóma. Geta- þeir heilbrigðu lengu?, setið aðgerðalausir? Sundkeppninni lýkur 10. júlí og eru því aðeins 8 dagar til stefnu. Reykvíkingar mega eklci láta sitt eftir liggjan. Þeir verða að fjölmenna í keppnina, bæði sjálfra sín vegna, vegna bæjarfje- lagsins og þjóðarinnar í heiid. Það er hætt við, að í slíku fjölmenni sem í Iteykjavík verði lilutfallstala þátttökunnar jafnan lægri heldur en t.d. í fámennum kauptúnum þar sem allir þekkjast og forgöngumennirnir geta persónulega náð til hvers eins. I En að öðru leyti hafa Reykvíkingar líka miklu betri aðstöðtí en ýms önnur byggðalög. Þeir hafa heitar sundlaugarnar, en fyrii* þá, sem ekki vilja synda úti, er hin glæsilega Sundhöll. Og fyjit* þá alira harðgerðustu er Nauthólsvík Þeir, sem óvanir eru, en þó syndir, þyrftu að æía sig í ró cg riæði einu sinni eða nokkrum sinnum áður. Fjölmargir, sem enga trú höfðu á því, að þeir gætu lokið þessum 200 metrurn, hafa samfc sem áður lokið prófinu og verið undrandi á eftir, hversu auðvelfc það var. Við undirritaðir viljum hjer með skora á alla Reykvíkinga, sem geta fleytt sjer, að taka þátt í keppninni. Fjölmennið sem fyrst á sundgtaðina, ljúkið sundinu og gei ið sjálfum ykkur, bæ ykkar og þjóð, gagn og sóma, í yfirframkvæmd.anefnd fyrir Reykjavík j Gunnar Thoroddsen i bórgaistjóri s Jón Sigurðsson Sigurjón Sigurðsson borgarlæknir lögreglustjóri j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.