Morgunblaðið - 03.07.1951, Page 4

Morgunblaðið - 03.07.1951, Page 4
MOKGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. júlí 1951. "1 » 4 í dug er 183. dagur ársins. I’ann dag er tungl hæsl á Jof'ti. Árdegisflæði kl. 5.45 Síðdegisflæði kl. 17.65. Nælurvörður i sími 1330. NæturJæknir í unni, sími 5030. Ingólfs Apóteki, Læknavarðstof- Dagbók fell er á leiðiuni frá Guayaquil til 'Valpáraiso í Chile. -□ í gær var norðanátt um allt land, kaldi eða stinningskaldi Norðanlands var rigning eða súld einkum við ströndina, en sunnanlands var víðast ljett- skýjað 1 Reykjavík var hiti 11 stig kl. 15, 8 .stig á Akureyri, 7 stig í Bolungavík, 8 stig á Dala tanga. Mestur hiti mældist hjer á landi i gær kl. 15, á Kirkju- bæjarklaustri 16 stig, en minstur í Grímsey 5 stig. 1 I.ondon var hitinn 23 stig, 16 stig i Kaup- maimahöln. □----------------------------□ phil., Ránargötu 22 og Heimir Ás- HcimsóHnir hreindýranna kelsson, lektor, Nýja Garði. ____i___ ----— 1. júlí opinberuðu trúlofun. sína ungfrú Ásta Ágústsdóttir Skeggja- götu 9 og Eggert Þórhallsson, sjó- j ; maður, Vesturgötu 20. | S.l. föstudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanlaug Magnúsdóttir frá Bíldudal og Guðjón Ásgrímsson skrifstofustjóri hjá Ræsir h.f. 4SN Al mælif ) Guðfinna Friðfinnsdóttir, Aðal- bóli, Sandgerði, varð 80 ára s.l. sunnu dag. Brúðkaúp ) . -rtsý wiiiáÍTjfííi itwÉi.hrii; Bir j S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jór.i Thorarensen, ungfrú Guðrún Nanna Þorsteinsdótt- ir, Fálkagötu 20 og Hjeðinn Skúla- son rafvirki, Blönduhlíð 25. Heimili þeirra verður 1 Blönduhlið 25. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband fr. Kristjana S. Pálsdóttir, Skipasundi 25 og lir. Jóhann V. Guðmundsson, Hofteigi 21. Heimili brúðhjónanna verður að Skipasundi 25. (~~■ HiðnaeTní Bundist hafa tryggðafestum Ásdís Helgadóttir (Jónssonar), Seglbúðum, Landbroti og Einar Haukur Ásgríms son (Sigfússonar), verkfræðinemi. Sólvallagötu 11, Reykjavík. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína Steina Sigurðardóttir Suðurlands braut 93 og Stefán Jónsson, rafvirki, Mávahiið 10. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Guðlaug K. Albertsd. Bárugötu 11, og Hermann Þórðarson, Barmahlíð’ 35. j S.l. laufrnrdag opinlieruðu trúlofun sína ungfrú Anna Jónsdóttir stud. | 2ja—3ja herfa. íbúð | óskast til leigu nú eða siðar. | Þrent i heimili. Vinnum öll úti. = Reglusemi og góð umgengni. | Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir | fimmtuclag merkt „Skilvísi — I 462“. Tapað Karlmanns peningaveski með kr. 3860, tapaðist laugardag- inn 30. júní í samkomuhúsinu Ytri Njarðvikur. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila því til lögreglunnar á Keflavíkur- flugvelli. Allir „lúðurþeytarar“ verða fyrst og fremst að vinna fyrir kommúnismann Hinn 20. júni s.l. var mikil hátið í Rússlandi. Þá var ár liðið frá því að Stalin bafði birt ritgerð sína um málfræði. En sú ritgerð sannar að dómi kommúnista, að Stalin sje mesti málfræðingur allra tima. Jafnvel mun meiri en „orðabókarhöfundur- inn“ Magnús Kjartansson. Pravda birti að vonum sjerstaka grein til að minnast hins mikla mái- fræðings og bendir þar á, að kenn ing.ar hans eigi við, miklu víðar en í málfræðinni. Segir þar m. a.: „Marxism-I.eninisminn, segir Stal- m, er nauðsynlegur fyrir sjerfræð- inga i öllum greinum. Það nægir ekki fyrir hinn kommúistiska Lenin- ista að vera bara sjerfræðingur í sinni eigin vísindagrein heldur verð- 1 harðindunúnl i vetur. íengu Hjer aðsbúar tækifæri til að kynnast' hátt- um hreindýtanna, eins og öft áður, Til veika mannsins Áheit 30.00. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir); ísafjarðar; Ak ureyrar; Hólmavíkur; Búðardals; Patreksfjarðar; Bíldudals; Keflavikur (2 ferðir). — Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógar- sands. :— Á morgun er áætlað að þegar að dýrunum sverfum og þau fijúge til Vestmannaeyja; Isafjarðar; | Akureyrar; Siglufjarðar; Sauðárkróks og Keflavikur (2 ferðir). Flugfjelag fslahds: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30; Vestmannaeyja; Blönduóss; Sauðárkróks; Siglufjarðar og frá Ak ureyri til Siglufjarðar. — Á morgun eru ráðferðar flugferðir til Akureyr- ar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmanna- eyja; Egilsstaða; Hellissands; Isa- fjarðár; Hólmavikur; Siglufjarðar og það eðlishvöt þeirra að velja sjer író Akureyri til Siglufjarðar. þannig náttstaði, því á sljettum isunt Utanlandsflug: Gullfaxi fór i morg verður naumast komist að þeim óvör- un til London. Væntanlegur þaðan um' aftur kl. 22.30 í kvöld. 1 fyrramálið ___________________ .___ Þegar rökkva tekur. eru þau furðu fer hann ti] 0slo og sœkir islenslcu hann líka að vera stjórnmálamað saln**t 'snum- svo iúið verður þeirr’a frjálsiþróttamennina. Væntanlegur leita til byggða. Nokkur hreindýr hielóu sig að stað^ldri á vissuin bæjum þar eystra vikum og jaínvel mánuðum saman. í Eiðagirðingunni voru t. d. 2 dýr í langan tíma. En þau voru ák.aflega stygg, og hurfu án þess nokkru sinni að gera vart við sig heima við. En það kom i ljós. eins og áður, er hreindýr hafa verið þarna á ferð, að þegar þau halda sig náhægt vötn- um sem eru ísilögð, þá fara þau jafn an út á ísinn um nætur. Sennilega er ur og fjelagsfræðingur og þekkja lög mál þjcíðfjelags-þróunarinnar og vera fær um að nota þau á hagkvæman hátt. Kenningar Marx, EngeJs, Lenins og Stalins veita verkamönnum í öll uni ltindiini ljósa innsýn í viðliorf sögunnar og öryggi um, að Iiið itiikla inálefni þeirra muni sigra“. Svo mörg eru þau orð. Ekki hljóma þau svo sem ill.a. En það sem í þeirri felst er það, að hvar sem kommún- isti vinnur og að hverju, sem hann vinnur, og þá ekki síst, ef hann er vísindamaður þá sje allt verk lians til einskis, ef hann vinnur ekki fyrst og fremst að útbreiðslu hins alþjóðlega kommúnisma. I^essi skipun Stalins til fylgis- manna sinna á ekki síður við á Is- landi en annarsstaðar. I En hversu lengi ætla íslensk stjórnarvöld að láta, sem þeim sje ókunnugt um þetta eðli kommúnista og halda áfram að | fela þeim hverja trúnaðarslöð- una eftir aðra? Skogrækt Rangæinga Um Jónsmessuhelgina efndi Rang æingafjelagið i Reykjavik til skóg- ræktarferðar austur i Rangárþing. Að þessu sinni var farið í Krappa, sem er fagurt landssvæði á milli Fisk ár og Rangar eystri, i landi Árgils- staða. Þar á Skógræktarfjelag Rang- æinga girðingu. Það fjelag var stofn að 1943 fyrir foigöngu Ólafs Berg- steinssonar bónda á Árgilsstöðum. Hann hefur fengist við skógræktar- tilraunir undanfarin ár og sýna þær, að Krappinn muni mjög vel fallinn vart meðan þau halda kyrru fyrir þar. Sums staðar gengu hreindýr að staðaldri i túnum, svo sem að Sand- felli í Skriðdal. Þar voru 5 hrein- dýr lengi. Eitt þeirra var gamall tarfur. Var áberandi að hann stjórnaði hópnum. Ungtarfar tveir urðu að fylgja þess- um foringja og lúta vilja hans. Þeir máttu t. d. aldrei halda sig stund- inni lengur í nánd við hreinkýrnar i hópnum. En erillinn sem gamli tarf urinn átti í, varð til þess að hann var horaðastur allra dýranna, er leið á harðindin. Þcgnr kuldunum linnti. hvarf þessi hrehidýrahjörð frá Sandfelli. En dýr annuð kvöld. ipa W Eimsldp: Brúarfoss fer væntanlega frá Ham Upplestur. Kl. 21.30 Hljómleikar. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —- 16.25 Veðurfregnir. 19<25 Veðurfregn ir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Frjettir 20.20 Tónleikar (plötur): Strengja- kvartett í B-dúi- op. 67 eftir Brahms j (Léner-kvartettinn leikur). 21.00 Er | indi: Hugsjón.amál í' handiðnaði; ' þriðja erindi (Helgi Hermann Eiriks son skólastjóri). 21.30 Tónleikar: Sönglög eftir Jón Laxdal (plötur). 21.45 Upplestur: „Hún bíður eftir þvi að skögurinn laufgist" kafli úr bókinni „Fólkið í landinu" (frú Bjamveig Bjarnadóttir). 22.00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. I Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgiulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.00 Erindi. Kl. 17.15 Dansar eftir Bolstad. Kl. 18.35 Hljómleikar (tangóar). Kl. 20.15 Beethoven hljómleikar. Kl. 21.30 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: KI. 16.40 Erindi um garðrækt. Kl. 17.25 Hljómleikar KI. 18.45 (revia) skemmtiþáttur. Kl. 19.15 Iæikrit. Kl. 21.45 Lög úr oper- um. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Tjai- kovskij-hljómleikar. Kl. 16.55 Grammófónlög. Kl. 18.40 Óperettan „Tiggarstudenten" Kl. 20.15 Sven Asmundsen og hljómsveit. Kl. 20.45 borg i dag til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykja vík 26. júní til New York. Goðafoss fór fré Leith í gær til Reykjavikur Gullfoss fór frá Leith í gærkvöldi til Reykjavikur. lagarfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsavíkur og Gautaborgar. Selfoss er í Reykja- Fiðluhljómléikar. Kl. vík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 29. hljómlist. Kl. 13.15 unum hefir ekki þótt brej'tast til batn lun( Gull London og Gautaborg- aðar með haga sína, svo þau komu aftur eftir nokkra daga í túnið á Sandfelli, og hjeldu sig þar, uns ein- dreginn bati kom. Sjálfsagt gætu Austfirðing.ar sagt frá mörgu um hætti og hagi þessarar fjallabúa, er gistu byggðirnar þarna í vetur. Kunnugustu menn telja, að alls muni hreindýrin á Austuröræfunum vera um 1200 talsins. Én nú má búast við, að heimsókn- ir þeirra i. byggðirnar hafi það í för með Sjer, að þau smitist fleiri eða færri af hjnni skæðu garnaveiki, sem nú er í öllum tegundum stórgripa þar eystra. En vonandi verður hún þó ekki svo skæð í fjallaheimi hrein- dýremna, að þessi aðkomupest leggi þau öll að velli. ar. Katla fór frá Djúpavogi i gær til Álaborg.ar. Vollen fór frá Hull 27. júní, væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í gær. Barjama fermir í England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 16 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 —- 07 —- 11 _ 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Or rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.45 12.15 Ballet-: Danslög. KI. 16.45 Bach-hljómleikar. i Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. T 12.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og Leith i byrjun jul. t.l Reykjav.kur. 31 40 _ Frakkland: Frjettir á mánudaga, miðvikudaga og Ríkisskip Hekla er i Reykjavik og fer þaðan á morgun til Glasgow. Esja er i Reykjavik og fer þaðan kl. 17 i dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið kom til Reykjavikur seint i gærkvöld. Skjaldbreið er í Reykiavik og fer þaðan á morgun til Ilúnaflóahafna. Þyrill var út af Vestfiörðum i gær á leið til Siglu- fjarðar. Skinudeild S.Í.S. Hvassafell losar salt á veslurlandi. Arnarfell losar salt á Akureyri. Jökul ensku föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 13.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. J - ÍJtvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.3C á 13, 14 og 19 m. band inu. KI. 22.15 a 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. iniiiniimiiiiiimiiiHiiiHimmiitiiMitiiiiuuitiiHMMiM Ragnar Jónsson lia-starjettarlögniaður Laugaveg 8, sími 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Lúðrasveitin Svanur leikur i kvöld kl. 9 á grasflötinni til skógræktar. í ferðinni austur tóku fyrir neðan Austurbæjárskólann ef þátt 8 karlar og 20 konur, og gróður veður leyfir. setti þessi hópur 8 þús. plöntur, og fannst öllum ferðalagið hið ánægju- Frá Reykjavíkurdeild 1 1 n c í ii' Kauða Kross íslands 1 nangæmgatjeiagmu eru miklir íJhb WTœiyunkaffintb GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — •mmiHmiiiimiimmiimiiiiiimtifmmiiiiimmitttmi Sendibílasfððin h.f. Ingólfsstrætf II. — Sími 5113. . ^ Aiimiinmiiiiiiti«iMimiimmmiiiiumiimiimimiitiiiii áhugamenn um skógraikt. Hefur fje- lagið fengið reit á Heiðmörk og gróðursett þar á annað þúsund plötur í,vor. 1 kvöld halda þeir í nýjan leið angur á Heiðmörk og planta þar eflaust fagran reit. l Nýr útibússtjóri Landsbankans á Isafirði I Guðjón E. Jónsson forstjóri útibús Landsbankans á ísafirði hefir sagt starfi sínu lausu. Einar B. Ingvars- son hefrr verið settur útibússtjóri fyrst um sinn. Skömmtunarseðla fyrir næsta skömmtunartímabil var byrjað að afhenda i gær í Góð- templarahúsinu og yerður afhend- ingu þeirra haldið áfranr i dag og á Skrifstofa Reykjavikurdeildarinnar Grófin 1, verður framvegis opin kl. 1—3 e.h. alla virka daga nema laug- ai'daga kl. 10—12 f.h. Simanúmerið er 81148. 25 ára stúdentar Afmælismyndir til Medica Snorrabraut 37 bæjarbíó.) sýnis versl. (IIús Austur Kvenfjelag Laugarnessóknar Konur eru minntar á Fin frú: Viljið ])jer gera svo vel og láta mig fá herbergi og bað. Hótelmaður: Jeg get látið yður fá herbergi frú min góð, en baðið verðið þjer að fara í ein. ★ „Heyrðu mig. þetta er mjög frið- samt sambýlishús, sem þú býrðt í, er það ekki?“ / „Friðsamt. Það er ekki orðið. Þeg ar jeg flutti inn þá spurði húseig- andinn mig hvort jeg ætti börn, hunda, kanarifugla eða yfirleitt nokk ur dýr eða eitthvað, sem væri há- vaðasamt. Jeg sagði honoum að engin dýr tilheyrðu mjer, en jeg ætti sjálf- blekung, sem heyrðist ansi mikið í“. ,.Svo þrýstirðu hana fast...“ „Já og hvað svo???“ „Svo tekurðu með öðrum hand leggnum utan um hana........“ „Já, fiýttu þjer???“ „Þú ert alveg ómöguleg þú ert á undan bókinni ..... svo átti bara að hætta og lúta stúlkuna fara eina heim.“ „Nú—ú, en hvað stendur í bók- inni??“ „Ekkert, út“. næsta blaðsíða er rifin ★ licim jeg a von a J)ii att Jói: Jeg ætla simtali. Jan: Jæja, frá hverjum? ★ Jói: Það Veit jeg ekki. skemmtiferð- Jack og Rut voru að lesa bók um Jan: Nú, hvemig veistu að ina i Þjórsárdal á miðvikudaginn og ástir. von á simtali? eru þær beðnar að gera aðvart i „Hvað stendur á fyrstu blaðsið- Jói: Jeg ætla i bað. sima 2060. unni“, spurði Rut. Jan: Já, það er líkn alveg sntt, „ „Þar stendur að þegar þú hittir síminn hringir alltaf þcgar maður Ungbamavenid Llknar stúlku sem þjer lýst vel á, ]>á* tekur er í baði. Templarasundi 3 er opin þriðju- maður i hendina á lienni..“ svar-i Jói: Já, en stundum þarf jeg aS rnorgun. I gær voru 12000 seðlar af- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. aði Jáck. hentir. 1.30 til 2.30. „Sva hvað??“ I, fara i þrjú til fjögur böð, til þess uð hnun hringi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.