Morgunblaðið - 03.07.1951, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.07.1951, Qupperneq 10
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. júlí 1951. r lo iiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHMiiitiMiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiuiiiiiiiiiiiiim! - e"...... Framhaldssagan 2 1 STÚLKHN OG DAUÐINN immimmiimimmmiiii iiiiiiiiiiiiiiiih Skáldsaga eftir Quentin Patrick iiiiiifiiiiiiiin „ÞaS er fyrsti dagurinn í dag, sem leyfilegt var að heimsækja hann", sagði jeg. „Þú hefur ekki látið á þjer standa . • • ■ kæra Korma“. „Nei, auðvitað ekki .... jeg varð að þakka honum fyrir orke- díurnar, sem hann sendi mjer" Hún strauk hendinni yfir blóm- in á öxlinni. „Hann vildi að jeg taeki stúdentamerkið sitt líka, en jeg sagði að nálin væri ekki nógu sterk til að halda svona stórum vendi. Já, vel á minnst, þú getuv víst ekki lánað mjer gamla nál eða eitthvað til að festa blómun- ummeð?". Nörma vissi um tilfinningar núnar gagnvart Jerry, og hún neut þess að minna mig á það að hún gerði sjer allt far um að ná honum frá mjer. Innra með mjer efaðist jeg stórlega um að henm mundi takast það. Ekki vegna þess að jeg gæti hindrað það. í augum Jerry var jeg aðeins æsku vinkona .... við vorum frá sama bæ og höfðum alist upp saman. En jeg þekkti Jerry. Það gat vel verið að hann hefði leyft henn: að hafa út úr sjer nokkrar orke- díur og um stundarsakir þætti honum kannske gaman að skemmta sjer með honni. En jeg var viss um að með timanum, rr undi skynsemi hans opna augu hans. Hún gleymdi auðsjáanlega að hún hafði beðið mig að lána sjer r.ál og hjelt áfram með letilegu rödidnni: „Vesalings Jerry varð svo von- svikinn þegar jeg vildi ekki taka við nálinni hans. En þú veist hvað það táknar og mjer dettur ekki í hug að binda mig ennþá. Mjer fellur auðvitað vel við hann, en hann á ekki grænan eyri, og hugsið ykkur hvernig það væri að fá Grace fyrir mág- konu, þá leiðinlegustu og ó- skemmtilegustu... Norma var aðlaðndi stúlka, en hún hafði fráhrindandi hæfileiku til að lítillækka aðra. Grace var óvenjulega víðkvæm og Norma hafði móðgað hana svo að Grace bar næstum sjúklegt hatur til hennar. Jeg beið með eftirvænt- ir.gu eftir því að þær færu í slagsmál. Norma hafði til allrar ham- ingju vit á að þagna þegar dyrn- ax að baðherberginu opnuðust. Grare stóð í dyrunum með brjef- ió í hendinni. Hún einblíndi á Normu, svo að mjer varð um og ó. „Það eru litlar líkur til þess að þú eigir eftir að fá mig fyrir mágkonu, því heldur vil jeg deyja .... já, og sjá Jerry deyja líka". Það var eins og Norma kæmi ekki upp nokkru orði. Slík heiít lá í niðurbældri rödd Grace. — Sjálf var jeg dauðskelkuð. En eiginlega var þetta Grace líkt. Hún gekk aldrei hálf til verks. Með nokkrum orðurn hafði hún umsnúið þessari hvers dagslegu, en nokkuð illgirnis- legu þrætu, upp í eitthvað ennþá alvarlegra. Við stóðum allar þegjandi góða stund. „Hættið þið þessu, stelpur", sagði Elaine loks. „Við verðum íið flýta okkur, annars drekka þeir allt kampavínið áður en við komum". En Grace hreifði sig ekki. „Jeg fer ekki á „Amber Club““, s:gði hún og sneri sjer að mjer. Eödd hennar titraði lítið eitt, þeg m hún hjelt áfram: „Lee, viltu gera svo vel áð gefa Stve skýr- ir.gu á því hvers vegna jeg kem ekki .... það er að segja, ef haþn þá tekur eftir því að jeg er ekgi með ykkur. Jeg hef fengið skUaboð um það að kunningi mmn er í New York i kvöid. Við vitíum helst vera saman tvö eín“ pú, já, brjefritarinn", sagði Eiaine áköf. „Jeg hugsa að hann og jeg för- um saman á „Pedre", Lee. Ef bú ætlar ekki að nota aðgöngumið- ann þinn, þá get jeg kannske fer.gið hann handa honum?“. Jeg var alveg eins undrandi og Eiaine og Norma, en jeg sagði auðvitað, að hún gæti fengið mið ann. Jeg tók har.n fram og rjetti henni. „Þakka þjer fyrir", sagði Grace. Svo snjeri hún sjer að Elaine: „Það verður engin krók-ur fyrir ykkur þó jeg fái að fylgjast með ykkur. Cambridge-Ieikhúsið er beint á móti Amber Club“. Það var þegar hún stakk áð- göngumiðanum í handtöskuna að jeg tók eftir því fyrst aí svo mörgu undarlegu, sem jeg átti eft- ir að minnast seinna. Þegar hver sá hlutur sem Grace hafði gert eða sagt, þetta kvöld hafði fengið svo örlagaríka merkingu. Hún hafði alltaf haft næstum hlægilega andúð á hvers konar andlitsfarða. En nú hafði hún tek- ið ríkulega til sín af snyrtivör- unum mínum sem stóðu í baðher- berginu. Hún hafði málað á sjer varirnar og borið allt of mikinn rauðan lit á kinnar sjer. Hún hjelt enn á brjefinu og gekk að speglinum. Hún setti á sig litlu demantsnálina, sem var eini skart- gripurinn sem hún átti eftir, eftir gjaldþrot föður hennar. Jeg sá að hendumar áhenni titruðu. Svo gekk hún að klæðaskápnum og tók fram kvöldkápuna, Hún var gömui og slitin með kanínuskinni á krag- anum. Jeg veit ekki hvemig á því stóð, j en allt í einu sárkenndi jeg í I brjósti um hana.....Grace, sem ' alltaf hafði látið sig dreyma um ástina, var nú loks að fara í leik- húsið með manni sem hlaut að elska hana innilega. Þetta var í j fyrsta sinn sem hún fór út með honum, og kinnarnar á hcnni voru | alltof rauðar og kápan hennar slitin og gömul. Jeg gat ekki að því gert, en jeg kenndi í brjósti um hana. ) „Þú mátt gjarnan lána loðkáp- una mína, Grace", sagði jeg. „Jeg ætla hvort eð er ekki að nota hana“. Hún snjeri sjer hikandi að mjer. ' Eæði hún og Jerry höfðu verið ákaflega viðkvæm síðan þau misstu allar eigur sínar. Þau vildu aldrei þiggja neitt af öðrum. „Er þjer alvara?“ „Já, auðvitað“. Norma brosti kaldhæðnislega. Grace fór í loðkápuna og stakk brjefinu í vasann. Snöggvast strauk hún vanganum viðjanjúkan jkragann. Þó að hún væri, alltof mikið máluð í framan og áugun í henni hefðu óeðlilegan gljáa, var ekki hægt að neita því að á þessu augnabliki var hún falleg . ... , einkennilega falleg, eins og postu- línsbrúða. ) ,jÞákka þjer xyrir, Lee. Þakka þjer kærlega fyrir. Jeg skal gæta hans vel“. - | Jeg hef oft velt því fyrir mjer, hvernig mjer mundi hafa liðið éf jeg hefði nokkra hugmynd um 'allt þá ótrúlegu og hryllilegu atburði 'sem áttu eftir að koma fyrir, áð- ur en jeg sá loðkápuna mína aft- ur .... Við töluðum ekki mikið saman á leiðinni til New York, enda þótt það væri næstum klukkutíma ferð. Einhver óþægindakennd sat í okk- ur eftir áreksturinn á milli Grace og Norrnu. Norma stöðvaði bílinn fyrir utan Cambridge-leikhúsið og Grace fór út án þess að kveðja. og hvarf inn. Við Elaine fórum á eftir henni inn í anddyrjð og biðum þar, ef ske kynni að eiþhver kennaranna birtist. Á meðan' kom Norma bílnum fyrir hinu megin við götuna fyrir utan Amber Club. „Jeg vildi gefa mikið til að fá að sjá þennan vin Grace“, sagði Elaine. „Þennan sem skrifar þessi glóandi ástarbrjef. Heldurðu að við fáum að sjá hann hjer?“ „Ekki ef Grace fær að ráða“, sagði jeg. Lengra komst jeg ekki, því Elaine kleip í handlegginn á mjer og starði með opinn munn yfir öxlina á mjer. „Nú sitjum við laglega í því“, hvíslaði hún. „Þarna er Penelope og Hudnutt. Og hvað sje jeg. Marcia Parson er með þeim .... og feiti Appel. Allur bófaflokkur- inn“. Jeg snjeri mjer við og sá Pene- lope og manninn hennar meðal ARNALESBOK MlorgimblaSsuis 4 UPPREISN I AFRl EFTIR J. BOSTOCK 6. — Nawamba, kallaði hann. — Hvar er Sikandi húsbóndi þinn? Svarti maðurinn náði varla andanum af æsingi og mæði. Hann i kastaði sjer niður fyrir fætur Merrills. | — Herra, sagði hann. — Það eru Osaris-svertingjarnir, sem : hafa unnið þetta ægilega hermdarverk. Þeir hafa tekið Sikandi húsbónda minn höndum. Þeir voru margir og vopnaðir. Jeg ílúði og faldi mig í skóginum. — Hvenær gerðist þetta? spurði Merrill snögglega. — Óg hvert hjeldu Osaris-svertingjarnir að ódæðisverkinu aflokriu? Nawamba hjelt uppi tveimur fingrum. —- Þetta var fyrir tveimur klukkutímum. Síðan benti hanr, aftur fyrir sig og sagði. — Þeir fóru sömu leið og þeir kpmu, aftur heim í sitt hjerað. *" • Merrill hugsaði andartak. Síðan tók hann blýant og blokk upp úr vasa sínum og skrifaði orðsendingu í flýti. Hún var stíluð á Maitland og hljóðaði á þessa leið: — Grunurinn reyndist rjettur. Osaris-svertingjarnir hafa gert árás á trúboðsstöðina. Þeir hafa rænt Alexander trúboða. Jeg mun veita þeim eftirför. „Ljónið“ strandaði á sandeyri í fljótinu. Og Merrill sagði við Nawamba: — Sjáðu nú til, bak við trjen liggur eldbáturinn strandaður á leirbakka úti á miðri á. Þar muntu hitta Abikóu liðsforingja minn. Afhentu honum þetta skeyti. Segðu honum að lesa það og síðan á hann að senda það með einni brjefdúfunni til Maitlands umboðsstjóra. Skilurðu þetta, serh jeg hef sagt? Og síðan skaltu segja honum þetta: Að ef honum tekst að losa skipið af eyrinni, þá á hahii áð sigla eins hratt og hann kemst án þess að sprengja katlana upp til Bawali- þorps. Skilurðu mig? Nr 9/ 1951 Auglýsiny frá skömmtunarsfjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1951. Nefnist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1951“, prentað- ur á hvítan pappír með svörtum og Ijósbrúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hjer segir: Reitirnir: Smjörlíki 11—15 1951 (báðir meðtaldir) gilda fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. sept. 1951. Reitirnir: SKAMMTUR 10, 1951 gildi fyrir 500 grömm- um af smjörli. Skammta-reitur þessi gildi til og með 31. ágúst 1951. „Þriðji skömmtunarseðill 1951“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sje samtímis skiláð stofni af „Öðrum skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Allir aðrir skömmtunarseðlar fyrir smjöri og smjör- líki en þeir, sem hjer hafa verið nefndir, falla úr gildi frá og með deginum í dag. Geymið vandlega „SKAMMTA •11—13“ af þessum „Þriðja skömmtunarseðli 1951“, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júní 1951. SKÖMMTUNARSTJÓRI. rjesmíðafjeíag Hafnarfjarðar TILKYNNÍR KAUPTAXTA. Sveinar kr. 15,59 pr. klst. Meistarar og verkstjórar kr. 17,44 pr. klst. Eftirvinna er 60% hærri en dagvinna. Nætur- og helgidagavinna er 100%'hærri e'n dagvinna. Vegna óhagstæðra innkaupa á verkfærum fá sveinar og verkstjórar auk þess 15 aura í grunnkaup á klst. STJÓRNIN BlLSTJÓRI sem hefur góðan bíl með sturtum getur fengið nokkra tíma atvinnu á dag fyrir sig og bílinn á síldarstöð við Norðurland, og þegar ekki er atvinna fyrir bílinn getur bílstjórinn fengið aðra atvinnu. Tilgangslaust er fyrir aðra að sækja um þetta en dugn- aðármenn. Lysthúíendur sendi nöfn sín og bílnúmer, merkt: „463“ til blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. r,a„a,1!, a „ 1,(11 ■■■<>■■•>■■■ ■■■ ■■■ ••••■■••••••••••••••...4 ef flutt vcrslun mína úr Bankastrseti 4 í Þingholtsstræti 1. Hólmfríður Kristjansdóttir. ilý lceypt daglep á netavcrkstæði mínu við Hraðfrystihiisið Frost h. f. í Hafnarfirði. Jön Gíslason «>IW,4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.