Morgunblaðið - 03.07.1951, Qupperneq 11
íniðjudagur 3. júli 1951.
n U K «• t n u L a «*»»
II \
Fjelagslíf
INámskeið í frjálgíþróttum
Glimufjel. Ármann gengst fyrir
námskeiði í frjálsíþróttum og hefst
það á íþróttavellinum i dag, þriðju-
dag kl. 5. — Námskeiðið stendur yfir
í Vz mánuð. Kennari á námskeiðinu
verður Stefán Kristjánsson og ber
væntanlegum Jjátttakendum að snúa
sjer til hans, en hann er á íþrótta-
vellinum alla virka daga milli kl.
5 og 8.
Stjórn frjdlsiþróttadeildcttinnar.
wu « M .1 I I ■ -i«*
I Iandknut tleiksstúlkur Árinanns!
Æfing verðu.r í kvöld ki. 8 á
Klambratúni. Mætið vel og stund-
víslega.
■ A’ejndin.
l.andsniót I. flokks
liefst þriðjudaginn 2. júli.
I. leikur K.R. — Iþróttabandalag
Hafnarfjarðar. II. leikur Fram —
Þróttur. III. leikur Valur —- Iþrótta-
bandalag Akraness.
KnattspyrnuróS Rcyljavíkur.
I. O. G. T.
Sl. Vcrðandi no. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Inntaka nýliða.
Kosning embættismanna. Frjettir af
stórstúkuþingi. -— Fjelagar mætið vel.
Æ.T.
Kaup-Sala
Bókamenn
Mikið af eigulegum bókum með
tækifærisverði. Kaupi islenskar bæk-
ur og hasarblöð á krónu. Sótt heim.
Simi 3664.
Bókaversluniii Frakknstíg 16
Stórt þríhjól til sölu. Uppl. Hverf
'isgötu 60.
MINNINGARSPJÖLD KRABBA-
MEINSFJELAGS REYKJAVlKUR
fást í versluninni Remedia, ust-
nrstræti 7 og í skrifstofu Elll- og
hjókrnnarheimilisins Crund.
Kaupum flöskur Og glös
Hnkkað verft SneVium. Simi 80818
H 4714
Hciniabakaðar kökur
Sími 4105, kl. 10—12.
F u n d i ð
17. júni fannst kvenarmbandsúr
á Suðurgötunni. Uppl. é Hagamel
18 II. hæð eða sima 4391 eftir kl.
7 siðdegis.
............
Vinnu
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. Ávallt vanir menn. —
Fyrsta flokks vinna.
•..
S :
I Til sölu * :
Amerísk kápa I
og nýr amerískur stuttjakki |
Í Tveir nýir kjólar nr. 16 (ann- |
| ar amerískur), einnig nýlegur i
i stuttjakki. Uppl. Bergstaðastræti j
I 82 kjallara, frá kl. 5—8 i kvöld. |
i
íbúð óskasl
| 3 til 5 herbcrgja íbúð óskast til
5 leigu. Þarf ekki að vera laus
| fyr en með haustinu. Hefi
| örugga og góða atvinnu. Fyrir-
| framgreiðsla ef óskað er. Til-
boð merkt: „100 — 456“ send-
fc
Innilega þökkum vjer þeim sem með heimsóknum,
heillaóskum og blómum minntust 25 ára afmælis vors
þann 1. júní síðastliðinn.
Reykjavík, 28. júní 1951,-
NÝJA BLIKKSMIÐJAN
Einar Pálsson, ..
’TKST ■
Af alhug þakka jeg öllum sem heimsóttu mig og
glöddu með gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli
mínu 4. júní s. 1. — Guð blessi ykkur öll.
Jóhann Jóscfsson,
. — ' Seljaveg 32.
I ist hkðinu fýrir föstudaginn I j
| 6. þ.m. | !
S ■
•awcMHunntiHiiiiNNiiMiiiiNmifiiimHiitnimiiniHiiia
•NMiutiMiiimimitimiiiimfHiititiiiiiimitHnNifinnm
RARNALJÖSMYNDASTOFA
Guðrúnar Guðmnndsdóttur
er í Borgartúni 7.
Sími 7494.
amMiiiiNiiiiiiiNiNNiiiimiMMHNiHiiiiiiiitminiinmai
!•■■■•■••■••■■■■■■«■••••■•■■■«■••■•••»«••■•■■•■•■«•••■■•••■•■■■••■■■■■•>
• •
• ■
• •
; Innilega þakka jeg- öllum þeim, sem glöddu mig á •
• ■
j áttræðisafmæli mínu með góðum gjöfum, skeytum og j
• heimsóknum. —• Guð þlessi ykkur öll.
; Valgerður Þórðardóttir, •
; frá Kolviðarhóli. :
Fyrir mjög ánægjulega-skemmtiferð á Snæfellsnes þann
23. og 24. júní s. 1. þökkum við stjornendum og fram-
kvæmdastjóra Fiskur h. f., Hafnarfirði.
, Verkafólkið.
Jeg þakka hjavtanlega kærleiðsríka vinsemd á 70 ára •
afmæli mínu. •
Guðrún Snorradóttir, ;
■
ljósmóðir. Z
Innilegar þakkir færi-jeg þeim, sem glöddu mig með
gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmæli mínu.
Guðlaugur Jónsson,
Reykjahlíð 14.
NÝKOMNAR.
MJe íqi
(ýi f v fa^nuóóon
& Co.
Hafnarstræti•'fW™— Sími 3184
ATVINNA
Skrifstofustúlku
vantar traust fyrirtæki nú þegar. Nauðsynlegt að við-
komandi kunni vjelritun og geti skrifað ensk og dönsk
verslunarbrjeí. Bókhaldsþekking einnig æskileg, en þó
ekki skilyrði. — Framtíðaratvinna. — Gott kaup. —
Umsóknir, ásamt umsögn um fyrri atvinnu, mynd og
meðmælum, ef til eru, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
næstkomandi laugardagskvöld merkt „KF-19 — 471“.
Ef mynd og meðmæli fylgja verður því skilað um hæl.
Fullkominni þagmælsku heitið.
-!
:
s
3
: I
Vön saumastúlka getur fengið atvinnu í verksmiðju •
vorri. •
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F.
Þverholti 17. •asj. :
HerpinófuSmtur
- •
Urvals herpinótabátiu; með 14 hesta Albinvjelum til •
sölu fyrir mjög sanngjarnt verð. — Uppl. gefur
'r5'
, •
Oskar Halldórsson. t
TJEKKNESKiVR
Herru-skyrtur
hvitar, einlitar og röndóttar, ennfremur smóking- og
kjólskyrtur, tilheyrandi flibbar, slaufur og bindislifsi.
Gegn leyfum. — Fallegar vörur. — Ný sýnishorn. —•
Fljót afgreiðsla.
UMBOÐ:
Björn Kristjánsson, heildverslun
Austurstræti 14 — Sími 1687
3
3
:
1
Síldurstúlkur
vantar til Siglufjarðar og Þórshafnar. Uppl. í skrifstofu |
INGVARS VILHJÁLMSSONAR
Hafnarhvoli, 4. hæð.
• k •«!!>••
SOPHUS H. HOLM
andaðist að heimili sínu 1. júlí — 94 ára gamall.
Börn og tengdabörn hins látna.
Hjartkær litli sonur okkar og bróðir
PÁLL HILMAR
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 1.
júlí. Jarðarförin fer fram á miðvikudaginn kl. 1,30 e. h.
frá heimili okkar, Eiríksgötu 13.
Paula Jónsdóttir, Páll Guðnason,
Guðni B. Pálsson.
Jarðarför mannsins míns •
GUNNARS ÁRNASONAR
Snæfelli, Ytri-Njarðvík, fer fram miðvikudaginn 4. júlí,
og hefst með húskveðju á heimili hans kl. 1,30 e. h.
Bjarnveig Guðjónsdóttir.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR TRAUSTADÓTTIR
frá Breiðuvík, vei'ður jarðsungin frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 4. júlí k). 1,30. — Blóm og kransar ósk-
ast ekki.
Trausti Ölafsson, Ólafur Ólafsson,
Ólöf Ólafsdóttir.
Innilegt þakklæti til vina og vandamanna, nær .og
fjær, fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns
SIGURÐAR SIGURÐSSONAR.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda
Valgerður Jónsdóttir,
Götuhúsum, Stokkseyri.