Morgunblaðið - 04.07.1951, Side 12

Morgunblaðið - 04.07.1951, Side 12
Veðurútlit í dag; S-kaldi, skýjað, rigning mcð kvölðinu. 148. tbl. — Miðvikudagur 4. júlí 1951 Ávarp til íslenskrar sesku á bls. 2. Sænskir jarðíræðingar fram- Ivæma mælingar á jökul- Pilaupi í Hornafjarðarfljóti l'RJETTARITARI blaðsins í Höfn í Hornafirði, hefur símað fregnir í'f sænska jarðfræðilejðangrinum, sem vinnur þar að ýmiskonar j arðfræðiiegum athugunum. Þeir gerðu t.d. nákvæmar mælingar á jökuihlaupi og er það í fyrsta sinn sem það er gert hjer á landi. Frásögn frjettaritarans fer hjer á eftir: i ILAUPIÐ Dagana 1C.—17. júní kom jökul- Maup í éystra Hornafjarðarfljót úr svonefndu Gjávatni en það vatn líggur ínn með Hoffellsfjöllum að vestan nokkru innan af Geitar- felli, sem er fell eitt rjett við jökul röadina. Vatn þetta rannsökuðu cveir af leiðangursmönnjim 17. júní en þá var hlaupið í rjenun cða að inestu búið. Reyndist þeirn að dýpið hefði verið 2-3 til 30 m, c»g tæindist vatnið nál. svo að hægt var 'ao ganga á vatnsbotninum að #aestu leyti á stígvjelum, annars var djúp leirleðja í botninum. Gjávatn samanstendur raunveru- lega4 af tveim vötnum og er hið > yðra þeirra mikið stærra, annars cr ekki gott að segja neitt um flat- ftrmál þess, því mjög mikið virð- *at liggja undir jökli. En við það cð vafeiið tæmist þá brotnar svo ínikið úr jöklinum. Þó gátu þeir r>jeð stór jökulgöng og jökulloft, nem ekki voru fallin saman. S-------------------------- ■ Kantöiukór Akur- eyrar fagnað í Reykjayík KANTÖTUKÓR Akureyrar kom hingað í fyrrakvöld úr hinni frækilegu söngför sinni til Sví- þjoðar. í gærkvöldi hafði kórinn söng skemmtun suður í Tivoli. Voru áheyrendur mgrgir og tóku kórn um mjög vel. Fyrr um kvöldið hafði kórinn setið boð bæjar- stjórnar Reykjavíkur, Landsam- bands blandaðra kóra og karla- kóranna í Reykjavík. Voru þar ræður fluttar og kórnum þökkuð ágæt frammistaða. Að hófinu loknu var gengið fylktu liði um nokkrar götur Miðbæjarins suður að Búnaðar- fjelagshúsinu. Söng kórinn á föngu sinni þangað. Fremsta röð frá vinstri: Ingi Helgason, Ólafur Björ gúlísson, Hinrik Aðalsteinsson, Gunnlaugur Björns son, Hjalti Jónasson, Sverrir Hermannsson, Jón B. Ásmundsson, Már Ingólfssofi, Gnnnlaugur Skafta- son, Valgarð Björnsson. Önnur röð frá vinstri: Knútur Björnsson, Þórunn Sigiirbjörnsdottir, Ólöf Pálsdóttir, Margrjet Eggertsdóttir, Bryndis Jakobsdóttir, Guðrún Björnsdótíír, Þórunn bórarinsdótt- ir, Málfríður Guðmundsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Sólveig Kolbeinsdóttúr, Sólveig Arnórsdótt- ir, Anna María Þórisdóttir, Jóhanna Jónasdóttir, S'.efán Jónsson. Þriðja röð frá vinstri: Jón Friðriks- son, Lárus Helgason, Haraldur Bessason, Aldis Friðriksdóttir, Helgi Hjálmsson, Soffía Georgsdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Jóhanr.a Þorgeirsdóttir, Guðni Ágústsson, Gyða Steíánsöóttir, Árni Sigurðs- son, Jón Arnþórsson, Magnús Björnsson. Fjórða röð frá vinstri: Árni Einarssen, Guðmundur Örn Árnason, Sigurður V. Halisson, Sigurður Helgason, Ágúst Þorleifsson, Kristínn Signrðsson, Ingi Krist- insson, Björn Þórhallsson, Bragi Jónsson, Björn Jónsson, Guðmundur Eggertsson, Hemiann Pálsson. Slúdentar frá M. A. vorið 1951 ÖJALFVIRKIR MÆLAE Eftír því sem vitað er mun þetta vera fyrsta jökulhlaup, sem mælt i fur verið hjer á landi með sjálf- \drkum mælum, cn rnæld var v&tnshæðin og hraði vatnsins, en liann reyndist vera 5 m á sekúndu ) gar hann var mestur. Samkvæmt línuriti sem doktor fv'gurður Þórarinsson hefur gert r : jökulhlaupi yfir hækkun og 1 akkun vatns, kom það í Ijós, að í hlaupi þessu st-je vatnið og fjar- r ði mjög i líkingu við línurit Sig- crðar. Sýnishorn voru tekin af fram- t urðinum, en úr þeim verður ekki c. :,nið fyrr en í vetur. í» VNDMÆLINGAR Þá hefur einnig verið vældur randurinn á öllu svæðinu frá svo- ► -f.xlu GHdraskerij sem liggur út (■ móts við jörðina Viðborð og allt i-r.n að jökulrönd eða ca. 8 km. t ð. Hæðarmunur á allri þessari feið -reyndist 57 m, er mikið af Ctandinum utantil mjög hallalítið. Slinnig hafa verið teknar hæðar- I nur af sandinum sem er frá 10 > upj> í GO m við jökulrönd. Gunnar. Akureyrarkirkja jpin á virkum dögum AKUREYRI 3. júlí — Samkvæmt tilmælum skal þessa getið, að eins og undanfarin sumur er AkUreyr- arkirkja opin alla virka daga vik- unnar fyrir gesti og aðra, sem þangað vilja leita. Er kirkjan op- in frá kl. 9—19,30. Síðastliðið sumar rituðu á þrið.ja þúsund manns nafn sitt í gesta- bókina. í júni-mánuði leikur.organ isti kirkjunnar, Jakob Tryggva son, á orgelið á miðvikudögum milli kl. 18-—19. Er öllum heimilt þá sem endranær að koma í kirkj- una. Margir hafa þegar heimsótt kirkjuna í sumar í smáum og stór um ferðamannahópum. —H. Vald. Norskl eflirliisskip NORSKT eftirlitsskip, Söray kom hingað til Reykjavíkur í gær. Það er álíka stórt og korvetta og mu:i verða norskum síldveiðiskipUm tii aðstoðar hjer við land. il.FI starfrækir hress^ ÍJigarhæli í Hveragerði • ÁTTÚRULÆKNINGAFJELAG ÍSLANDS hefir tekið kvenna- ” ólabygginguna í Hveragerði á leigu í sumar og starfrækir þar Lressingarhæli. Er í mataræði öllu fárið eftir kenningum fjelags- c anna, þar sem m. a. kjöt og fiskur, hvítur sykur eða hveiti sjást c .ki á borðum, en ómengað grænmeti er aöalfseðan. — Besta leiðin til þess að \ errda heilsuna, er að koma í veg f.yrir heilsuleysi, sagði Jónas Kristjánsson læknir, er blaða- *- >enn sátu í gær ásamt fleiri gest uin að miðdegisverði í hinu nýja t r essingarhæli NLFÍ. Flestir virð i-st þó hugsa meira um afleiðing- r sjúkdómanna en koma í veg fyrir þá. Jeg álít að það sje vel H-œgt- ' Heilsuhælið, sem NLFÍ hefir ídofnað er ..tilraun til þess að Lcriiiá sem flestum, hvað að er og livers ex þörf, þ. e. lifandi nær- ingar en ekki dauðrar“. Hressing arhælið á að kenr.a mönnum að lifa heilbrigðu lífi. Um 30 manns getur dvalið á hressingarhælinu í einu. Hafa j dvfilargestir aðgang að gufubaði ‘kvennaskólans og einnig að sand- lauginn í Hveragerði fyrir vægt ! verð. Þangað sækir fólk, -sein jþarfnast lækninga, en einnig jmunu dvélja þar menn, sem óska eftir að kynnast mataræði aátt- úrulækningarmanna til þess að geta hagnýtt sjer það síðar. Verklýðslulllrúarnir í Ameríku SEX fullti-uar' Alþýðusámbands' íslands era nú á ferðalagi i Banda ríkjunum á vegum cfnahagssam- vinnustofnunarinnar. Þeir eru Finnur Jónsson, Helgi Hannesson, Sæmundur Ólafsson, Hálfdán Sveinsson, Ingimundur Gestsson og Guðmundur Sigtryggsson. Þeir hafa kynnt sjcr verkalýðsmál í Bandaríkjunum. Auk þess fá þeir að skoða Tennessee virkjanirnar, bifreiðaverksmiðju í Wisconsin, sláturhúsin í Chicago, Verkamanna skólann i Wiscorisin, fiskveiðar og fiskiðjuver i Boston og víðar. Vildi geta kynnl hjer írska leiklist ÍRSKI leikflokkurinn, sem hjer hefur haft þriggja daga viðdvöi, vegna tafa á Ieið vestur íil Banda- ríkjanna, notaði tímann til þess að skoða Reykjavík og nágrenni henn ar. Meðal annars skoðaði leikfiokk urinn Þjóðleikhúsið, eins og skýrt hefur verið frá. Fararstjóri flokks ins, Mr. Carson, ljet þá ósk sína í ljós, að flokknum mætti auðnast að koma hingað til lands og geta gefið mönnum hjer kost á að kynu- ast írskri leikiist. Mr. Carson er sonur Sir Lewis Carson og leikkonunnar Sybillo Thorndike. 1 leikflokk hans voru alls 1C léikarar frá þrem stæistu leikhúsum Dublinborgai’, þei rra Abbeyleikhússins, Gate og Gaiety- leikhúsinu. Mun leikflokkurinn sýna í háskólaleikhúsum víðsveg- ar :r Bandaríkiunum. Þeir Valur Gíslason og Lárus Sigurbjörnsson áttu í gær tal við fai-arstjórann. í'æiðu þeir honum bækur og ritlinga er hafa að geyma ýmsan fróðleik um land og j þjóð. Mr. Carson íjet í Ijós ánægju. ! sína yfir þessari skemmtilegu töf I á forðum hópsins, cn hann hjelt áfram ferð sinni til Bándaríkjanha ’ í gærkveldi. Leirböð í Hveimgerði fyrir gigfiveikt fólk LEIRBÖÐ til lækninga eru starfrækt austar í Hveragerði í sumar, en þar var fyrsta tilraun með slík böð gcrð á ssíðasta ári. Prófessor Jóhann Sæmundsson hafði forgöngu ura pær tilraunir, sem fóru íram á vegum Landsspítalans. Munu þær hafa ®efið góðan áranguv. Landsspítalinn mun þó ekki* hafa sjeð sjer fært að halda þessu áfrt m í sumar vegna kostnaðar, en hreppsnefnd Hveragerðis tók málið í sínar hendur og starfræk ir nú leirböðin. Lagði ríkissjóður fram r.okkra upphæð til lagfær- inga á stáðnum. Það er mestmegnis gigtveikt fólk, sem læknað er með leirböð- um þessum, en álitið er, að jarð- vegurinn hafi sjerstakan lækna- kraft. Böðin hafa til þessa lítið verið reynd hjer, en erlendis eru stór heilsuhæli reist í sambandi .við þau. Blaðamönnum var í gær gefinn kostur á að kynna sjer leirböðin í Hveragerði, en þangað leitar nú allmargt gigtveikt fólk. Lætur það vel yfir batanum, sem fæst við böðin. — Við vonum að gigtarsjúkling ar og aðrir megi fá hjer varan- lega bót meina sinna í framtíð- inni, sagði Jóhannes Þorsteinsson, oddviti Hvergei’ðinga. Hreppstjór inn, Stefán Guðmundsson, og aðr- ir, sem töluðu í þessu sambancli, tóku í sama streng. GLEyffll) cMri a« synda 20d metrana. Geríð |>a@ strax í dag. Aðeíns ®ííicg lokasókn getue tryggt Lslanrii ssgnr. j Akurneslngar unnu HAFNARFIRÐI, 2. júlí — S. L sunnudag fór fram bæjarkeppni í sundi milli Akraness og Hafnar- f jarðar. Kepjrt var í eftirtöldum grein- um: 200 m bringusundi karla, 100 m bringusundi kverina, 50 m skrið- sundi karla, 100 m brrngusundi karla, 50 m bringusundi kvenna, 50 m baksundi karla, 4x50 m bringusundi kvenna og 3x50 m þrí sundi kárla. Úrslit urðu þau, að Akurnes- ingar unnu með fjögurra ntigá mun, C7 stig gegn 63. —Fáll QlUMMnnB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.