Morgunblaðið - 13.07.1951, Side 4

Morgunblaðið - 13.07.1951, Side 4
Föstudagur 13. júlí 1951 ' 4 MORGVNBLAÐ1Ð n í dag er 193. dagur ársins. Ilundadagar byrja. ÁrdegisflæSi kl. 11.30. SíSdegisflæði kl. 23.50. Næturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. INæturvörSur í Laugavegs Apóteki simi 1616. Dagbók Samtal um íþróttir í gær var suðvestan gola eða kaldi um allt land og , skýjað Víðast var dálítil rigning nema á Austurlandi. 1 Reykjavik var hiti 12 stig kl. 15, 13 stig á Ak- ureyri, 13 slig i Bolungavík, 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti rrældist hjer á landi í gær kl. 15 á Kirkjubaqjaxklaustri, 15 stig, en minstur á Dalatanga 8 stig. 1 London var hitinn 20 stig 23 stig í Kaupmannahöfn. D-----------------------------□ 73 ára er í dag Póll Kristjánsson, kaupmaður á Húsavik. 65 ára er í dag Þorbjörn Þorsteins son, húsasmíðameistari, Baldursgötu 24 A, Reykjavík. ( Hjc naefni ] 17. júní opinberuðu trúlofun sina i London, ungfrú Svala Magnúsdóttir Miðtúni 2 og hr. Jóhann Ágústsson, Frakkastig 9. Þeir sungu sálm hinnar „lýðræðislegu“ æsku(!) Aram Kachaturian, tónskáld, „þjóð arlistamaður í RSFSR“, só hinn sami og taldi Eyfells snjallasta mólarann hjer á landi, hefur ekki alls fyrir löngu ritað grein í Izvestia um mót- tökur þær, sem rússneska sendinefnd- in fjekk hjá kommúnistum hjer á s.l. vetri. Hann segir þá fjelaga hafa vcrið boðna heim til hins „aldna lista- manns“ Eyfells og fer fögrum orð- um um móttökurnar þar, enda sje EyfeJls einn af stofnendum fjelags- ins „Island — Sovjetsambandið". Fyr ir heimboðið hafði hann og sent nefndinni „mjög fallegt brjef“. Eyfells sagði meðal annars í brjefi þessu: „1 mörg ár ht.fi jeg verið átríðu- fullur og óhagganlegur aðdáandi þjóð ar yðar“. Þá voru þeir fjelagar boðnir á heimili eitt, þar sem viðstatt var hrafl af ungu fólki, — „háskóla- stúdentar". „Móttökurnar, sem við fengum, allar spurningarnar, scm til okkar var beint um líf Sovjet-æskulýðsins og stúdentá, allt var þetta sönnun fyrir hinni afskaplegu samúð þessa fólks með landi okkar“. Að lokum söng svo allur söfn- uðurinn „Sálm hinnar lýðræðis- legu æsku“ eftir Novikov. Þá segist höfundurinn minnast eins tilfellis, og segir hann frá því á þessa leið: „Það var eitt sinn eftir stóra mót- töku , Sovjetsendiráðinu, að bjallan hringdi: Ungur karlmaður og kona spyrja vingjarnlega um það, hvort einhver tir nefndinni vilji koma út og tala við þau. Þessi óvæntan heimsókn vakti áhuga okkar og fórum við því öll fram. 1 anddyrinu stóðu tvær ruglaðar manneskjur. Þegar þær sáu okkur, sögðust þær vera komnar til að þakka okkur fyrir hljómleikana, fvrir ræðumar ó þingi fjelagsins ,.tsland-Sovjet-sambandið“. Þær töl- uðu um hina miklu samúð, sem Is- lendingar bæri til Sovjet þjóðarinnar. Rithöfundurinn Perventsev náði í litla bók — æfisögu Stalins á ensku. Við skrifuðum á bókina, að við vær- um öll alin upp og lifðum hamingju samlega í landi Socialismans, svo væri hinum Mikla Stalin fyrir að þ.akka. Með þvilikri áletran gáfum við okkar nýju íslensku vinum bók- ina. Þeir komust mjög við og horfðu með tárin í augununi á bókina. Hinn ungi íslemlingur kyssli |iana“. Skemmtiferð Sjómannadagsráðs | Eins og getið hefur vefið um i j hlcðum, efnir Sjómannadagsráð til skemtiferða^ til Akraness n.k. sunnu- j dag. og verður lagt af stað frá Reykja iVÍk kl. 13.00, en ekki 13.30 eins og | getið hefur verið, Á Akranesi fer 2500 norskar krónur, er Norðmenn | fram knattspyrnukeppni milli Vjel- veita Islendingi í ár til háskólanáms jsmiðjunnar Hjeðirm í Reykjavík, sem í Noregi. talið er eitt sterkasta firmalið i knatt- Runólfur mun leggja stund á spyrnu hjer á landi, og 1. flokks norska þjóðminja- og þjóðmenningar- fræði. bátar, sem meðal annars rannsaka ísrek við austurströnd Grænlands. Norskur námsstyrkur Menntamélaráðuneytið hefur í samráði við háskólaráð lögt til, að Runólfi A. Þórarinssjni, cand mag. verði veittur styrkur só, að fjárhæð Iþróttabandalags Akraness. Dóman verður hinn vinsadi knattspyrnumeist ari, Rikarður Jónsson. Dansað verður i Eáruhúsinu. -— Skemmtanir þessar hafa ætíð verið vinsælar, og er ekhi að efa að fjöl- -—Það er gaman að hugsa til þess menni verður. Allur ágóðinn rennur hve iþróttamennirnir okkar standa til byggingársjóðs dvalarheimilis aldr sig vel í keppni sinni við erlendar aðra sjómanna. þjóðir. 1 hvert skipti sem jeg heyri ummæli erlendrá blaða, hlýnar mjer um hjartarætur. — Já, veistu hvað, það er eins og injer finnist þjóðin okkar verða stærri F|,lfífje]a 1 og máttugn í hvert skipti, sem ein- hver Islendingur vinnur sigur i keppni við útlendinga. En segðu mjer: Jeg hef ekki almennilega skilið hvað íþróttir íslenskra æskumanna koma kommúnismanum við, eða rjett ara sagt, hvaða óhrif kommúnisminn getur haft á það, hvort merín verða dugandi iþróttamenn eða ekki. — Jó, eirímitt það. En þú ert ekki ein um þetta, því þetta skilningsleysi þitt er ennþá almennt meðal Islend- inga, allt of almennt. Enn i dag stendur fjöldi fólks hjer á landi i þeirri sælu trú, að menn, sem hafa helgað sig kommúnisman- um, geti samtímis verið góðir Islend- ingar. Þessi meinloka stendur þvers- um í mönnum, ór eftir ár, enda þótt málgögn kommúnista og málpipur um allan heim undirstriki ár eftir ( SkipFjlTl: Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull i fyrradag til Reykjavikur. Dettifoss er í New York. Goðafoss fór frá Vcstmannaeyj um 12. júlí til Hamborgar. Gullfoss var væntanlegur til Kaupmanna- hafnar í gær frá Leith og Rej’kja- vik. Lagarfoss kom til Gautaborgar i gær frá Lysekil. Selfoss er í Reykja vik. Tröllafoss fór frá Hull 12. júli til London. Barjama fór frá Leith 9. júlí til Thorshavn og Reykjavikur. íslallds. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Siglufjarðar og frá Akur- eyri til Siglufjarðar og Austfjarða. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmannaeyja, Blönduós#, Sauðár- króks, Isafjarðar, Egilsstaða, Siglu- fjarðar og frá Akureyri til Siglu- fjarðar. : Utanlandsflug: Gullfaxi fór i morg var ; Vestmannaeyjum un til Oslo. Væntanlegur þaðan í kvöld kl. 22.00. 1 fyrramálið fer flug- Skipadeild S. I. S. Kíkisskip. Hekla er væntanleg til Reykjavik ur um hádegi í dag fró Glasgow. Esja var væntanleg til Reykjavíkur i nótí að austan og norðan. Herðu- breið er ó Austfjörðum ó norðuleið. Skjahlbreið er ó Skagafirði á norður leið. Þyrill er Norðanlands. Ármann gær. vjtlin til Kaupmannahafnar og kem ur aftur á sunnudagskvöld. Loflleiðir 1 dag er róðgert að fljúga til Vest mannaeyja, Isafjarðar, Akureyrar, Katalinubátar ár, í orði og verki, að skylda hvers Siglufiarðar, Sauðárkróks, Hólmavik þess manns, sem er innritaður. í 1)r Búðardals, Hellissands, Patreks- flokksdeildir kommúnista, að afneita fjarðar., Bíldudals, Þingeyrar, Flat- föSurlandi sínu, vinna fyrir Sovjet eyrar og Kjeflavíkur (2 ferðir). Fró ríkin og láia sig engn skipta liag Vestmannaeyjum verður flogið til cða framtíð þjóðar sinnar. Hellu og Skógasands. Á morgun er * Þórbergur Þórðarson hefur til dæm rf;gger| ag fjjúga til Vestmannaeyja is komist prýðilega að orði í þessu - og Keflaviktir (2 ferðir); cfni, þar sem hann segir, að skilyrði til þess að vera sannur kommúnisti, sje að afklæðast persónuleika sinum. Hvernig heldur þú svo. að íslenskir íþróttamenn, sem jafnframt eru kommúnistar, geti haldíð áfram að einbeita afli sínu og huga til frægðar og velferðar þjóð sinni, eftir að þeir hafa fallist á, að hætla að vera ís- lendingar, hætta að vinna fyrir Is- land, hætta að vera aunað en vilja- lausar smáagnír í alþjóðlegri hópsól kommúnismans? Eða, svo jeg snúi mjer að kven- þjóðinni, hvernig heldur þú að ís- ltnskum konum verði inn.anbrjósts, þegar þær hætta að hugsa sjer að ala börn fyrir Islendinga, og ætla afkomendum sínum það, sem æðsta hlutverk í tilverunni, að verða liðs- menn Sovjetherjanna? Flvassafell fór frá Fáskrúðsfirði í fyrrinótt óleiðis til Álaborgar. Arnar fell lestar saltfisk í Vestmannaeyjum. Jökulfell fór frá Valparaiso í Chile 6. júli áleiðis til Guayaquil í Ecua- dor. Eini.skipaf jelag Keykjavíkur Katla -er í Aalborg Sameinaða M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmarmahafnar kl. 2 í dag. Farþegar eiga að mæta í toll- afgreiðslunni kl. 1. I.oftleiða fóru í gær enn eina ferð til Grænlands. Voru þeir væntanlegir hingað aftur um tvöleytið i nótt. Bát arnir flytja: vistir og aðrar nauðsynj- 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 ar til leiðangurs Eauge Koch. Veðurfregnir. 12.10 13.15 Hádegis, 1 sambandi við leiðangurinn eru útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — staddir hjeé tveír dánskir Katalinu- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tonleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Honoré de Balzac; IX. (Guðmundur Danielssjn rithöfund- ur). 21.00 S.jötíu og fimm ára af- mæli Kristinar Sigfúsdóttur skáld- konu). a) Frú Aðalbjörg Sigurðar- dótlir fiytur óvarp til skáldkonunnar og les úr æviminningum hennar. b) Andrjes Björnsson les kvæði eftir Kristinu. 21.40 Tónleiltar: Lög eftir Bjarna Þorsteinsson (plötur). 22.00 Frjeltir og veðurfregnir. 22.10 Iþrótta þáttur (Sigurður Sigurðsson); 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a. :K1. 16.05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 17.00 Érindi. Kl. 18.40 Hljómleikar. Kl. 20.00 Hljóm- leikar Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Ur óperettunni „Annie get your gun“. Kl. 19.40 Leikrit. Kl. 20.35 Söng- Ieikar. Kl. 21.15 Orgelhljómleikar. Kl. 21.45 Grieg-hljómleikar. I Svíþjóð: Bylgiulengdir: 27.83 og; ,19.80. — Frjettir il. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.35 Hljóm- leikar (plötur). Kl. 17.35 Ferðahug leiðingar frá Austurríki. Kl. 18.30 iUtvarpssagan „Gunnlaugs saga Orms ,tunga“. Kl. 18.55 Harmoniku-klúbb- urinn. Englantl: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 16 l — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. ICl. 14.15 Skoskir tónleikar. Kl. 15.25 Óskir hlustenda. Kl. 15.45 Á erlendum vett vangi. Kl. 18.30 Hljómleikar. KI. 20.45 íþróttir. I 1 i Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kJ, 2.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á nsku mánudaga, miðvikudaga og östudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku 1. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.3C á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. Leiðrjetting í trúlofunarfrjett i blaðinu í gær- misritaðist nafn Grjetu Jóhannes- dóttur, var hún sögð Jóhannsdóttir. Fimm mínútna krossgáta Þannig farast „þjóðarlistamannin- um“ Kachaturian orð í Izvestia. Finnst mönnuni ekki aS von um, að Jiað fólk, sem slíka reisn hcfur' sýnt í framgöngu við Rússa, berjist nú á liæl og bnakka til verndar íslensku sjálfstæSi og virðuleik í fram- komu við erlenda gesti? ffíjfa mcrfgunkaffina Kappreiðar á Sandlæk, og reiðsýning Kappreiðar og reiðsýning verða á skeiðvellinum hjá Sandlæk, sunnu- — Nú áttu að beygja til hægri, Amalía. ★ Eiginkona: Heyrðu mig, ertu ó- rakaður? Eiginmaður: Nei, vina mín, alveg SKYRINGAR Lárjett: — 1 óðra — 6 likamshluta — 8 skyldmenna — 10 glöð — 12 hindrana — 14 númer — 15 verk- færi — 16 dýr — 18 hreinsunar- óhald. LúSrjett: — 2 rændi — 3 oddi — 4 hreinsa — 5 lagast — 7 ekki með daginn 15. júli. Klukkan 9.30 verður — 9 pest — 11 fljótið — 13 hnöttur nýrakaður. skemmtun hjó Flúðum og hefst hún — 16 jökull — 17 fangamark. Eiginkonan: Næsta skipti sem þú með sýningu á hestakvikmynd Vig- rakar þig, komdu þó fúsar Sigurgeirssortar. Hestamanna- Lausn síSustu krossgátu ragvjelablaðinu. fjelagið Smóri gengst fyrir þessu. ......Lárjett: — 1 áhald — 6 ála — 8 ýý orf — 10 gat — 12 kostinn — 14 — Þetta hármeðal mundi græða KK — 15 NE — 16 orf — 18 ragn- hár á hilliardkúlu. I aði. — Ilver vill fá hár á billiardkúlu? fa-rir Guðrúnu Oddsdóttur og Sig- LúSrjett: — 2 hafs — 3 al — 4 ★ ríði Einarsdóttur þakkir fyrir það að lagi — 5 lokkar — 7 útnesi — 9 Martha: Af hverju giftistu henni gefa til minningar um Einar Pjeturs rok — 11 ann — 13 turn — 16 og Dóru ekki, þið eruð búin að vera son trjesmið, kr. 3.000, — 17 fa. trúlofuð svo lengi? — i . s Eddie: Mjer hefur oft dottið það í hug, en hvar ætti jeg þá að vera ó kvöldin? Maður nokkur sagði við konu sina að morgni dags er hann var ný- vaknaður: Ö, mig dreymdi svo skcmríitilegan draum í nótt. Mig dreymdi að jeg var i geysilega stór- um sal, og þar voru margar ungar stúlkur og þær voru til sölu. Þær voru ljóshærðar, dökkhærðar, rauð- hiBrðar og allavega hærðar, og kost- uðu allt frá 1000 krónum upp í 50.000 til 60.000 krónur. Eiginkonan spurði þá mjög var- færnislega: Sástu enga sem liktist mjer, elskan? Maðurinn, eftir að hafa virt konu sína fyrir sjer: Þjer, jú vist voru nokkrar sem líktust þjer. Þær voru i kippum úti við hurðina og það kostaði 2.50 kippan. Krabbameinsfjelagið Kona nokkur sem var nýflutt í svolítið nær ■ bæjarhluta nokkurn, var að tala við nóbúakonu sina sem hafði átt heima þar lengi: Hún litla dóttir min gleypti gullpening í dag, heldurðu að mjer sje óhætt að treysta lækn- irnum, sem er í þessum horgarhluta til þess að skera hana upp? Nábúakónan: Það held jeg hljóti að vera. Hanrt er ólitinn vera mjög heiðarlegur. _j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.