Morgunblaðið - 13.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.07.1951, Blaðsíða 12
VeSurúilif í dagr SV-kaldi, skýjað og snmstaðar rigning eða súld. 15G. tbl. — Föstudagur 13. júlí 1951 Unflið með skurðgröfum i Hvolhreppi. Sjá grein á bls. 2. r Oskar Halfdórsson m börn :;efa ríkinu vaxmyndasafn MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ birti í gær frjettatilkynningu um é.ð Óskar Halldórsson, útgerðarmaður og börn hans, hefðu þá um ttaginn afhent íslenska ríkinu til eignar og umráða vaxmyndasafn, . < .5 myndum af 18 íslendingum og 15 heimskunnum erlendum - raönnum, Safninu hefur verið komið fyrir í Þjóðminjasafnsbygg- inguhni. — Fiugvjelakomur fil Reykjavíkur ÍL 3IINNINGAK UM NGAN SON Vaxmyndasafn þetta hefur skar og börn hans stofnað til ■nningar um ungan son Oskars, fórst með línuveiðaranum arlinn í Englandsför árið 1941. vnn hjet Óskar Theodór Ósk- rsson og var aðeir.s 2.3ja ára er - rm Ijest. Breskur maður, Richard Lee, Ataði höfuð vaxmyndanna, en : r eru að öðru leyti gerðar af - rta fyrirtæki og gerir vaxmynd fyrir hið heimskunna vax- ndasafn í London, Madame ’ussaud. Allar eru myndirrtar í r.lri stærð og eru ýmist sitjandi ða 'standandi og hefur Óskar til- fyrirm-yndar Tussaud- ifnið. Vaxmyndasafnið verður .nhyern hinna næstu daga al- .nningi til sýnis. Islendingarnir í safninu eru: Anna Borg, Davíð Stefánsson, tgurður Nordal. Halldór Kiljan i.sxness, Helgi Pjeturss, Ásgeir geirs'son, Hermann Jónasson, ’lafur Thors, Benedikt Sveins- >;i, Jónas Jónsson, Ólafur Frið- ':sson, Vilhjálmur Stefánsson, •veínn Björnsson, Björn Þórðar- Einar Arnórsson, Vilhjálmur or, Björn Ólafsson (fyrsti rík- í.ðsfundur lýðveldisins hald- n á Þingvöllum 17. júni 1944), haodór Óskaisson. Erlendir menn eru: Shakespeare, Edison. Martin ther, H. C. Andersen, Roald v.undseo, Kristján X., Adolf itler, Mussolini, Chiang Kai- ••-k, Napóleon, Stalin, Hinden- rg, Churchill, Roosevelt, Bad- -Povvell. Síldyeiðarnar við Worðurland • '4LUFIRÐI, 12. júlí — Hingað > :a komið í dag rúmlega 20 skip f af með srnáslatta. Enn sem fyrr ‘ : frjettalítið af miðunum og nú ‘ komin vestan bræia ’á vestur- oeðinu. í nótt bárust þó fregnir p : nokkrum skipum, sem náð höfðu í- Ugóðum köstum. Meðal þeirra er ’ ynir VE, sem koma mun liingað > -ð -500 mál. Hjfer voru saltaðar siðasta sól- *• hring rúmlega 1500 tur.nur. Mun ) <■•■ ddarsöltunin nú vera komin hátt ••■ sjöunda þúsund tunr.ur. ) -VUFARHÖFN Frjettaritari Mbl. á Raufarhöfn . ' naði í gærkvöldi, að þangað ! Ú3u komið 9 skip, með 24—480 » ii hvert. Skipin voru: Pjetur Jiuisson 105, Pálmai- 1G8, Kári /tvv, Helga 201, Fróði 318, Frey- i 24, Garðar 75, B jörg 423 og 1 : Jir Eskifjaxðar 300. Auk þessa \ : saltað af þessum skipum: Sæ- \ aldi, Helgu, Garðari, Fróða, I ufnkeli og Þráni. Alls voru þessi t; með 700 tunnur síklar. ísknúlr knaflspyrnu- f nenn ekki á Oiympiuleikana PSRLINGSKE TIDENDE skýrir 1- i. því 10. þ. m., að íslenskir ) Littspyrnumenn verði ekki send- i til keppni á Olympíuleikana > 52, þrátt fyrir Öruggan sigur } ra yfir Svíum (þ. e. B.-liði }■ rra, segir blaðið). Astæðan sje t ; að Islendingarnir hafi ekki ráð »' óyí. islandsmeisiarsmir keppa við Vaaler- i engen í kvöld | ÞRIÐJI leikur Valerengen verð- I ur hjer á íþróttavellinum í kvöld. Leika Norðmennirnir þá við Islandsmeistarana frá Akra- nesi. Vaalerengen hefur ekki tapað leik hjer ennþá, gerði jafntefli við KR en vann Val. Verður fróð legt að sjá, hvort Akurnesingun- um tekst að vinna Norðmennina, en Vaalerengen er nú eitt sterk- asta knattspyrnufjelg Noregs. Lið Akraness verður skipað eftirtöldum mönnum: Magnús Kristjánsson, Sveinn Benedikts- son, Ólafur Vilhjálmsson, Sveinn Teitsson, Dagbjartur Hannesson, Halldór Sigurbjörnsson, Guðjón Finnbogason. Þórður Þórðarson, Ríkarður Jónsson, Pjetur Georgs- son og Jón S. Jónsson. Lið Vaalerengen gegn Akur- nesingum: Arild Andresen, Rolf Svendsen, Ragnar Andfesen, Bjarne Hansen, Ragnar Berge, Per Andresen, Einar Jörum, Ragnar Larsen, Asbjörn Ander- sen, Leif Olsen og Einar Stange- by. — Ragnar Larsen er fenginn að láni hjá Sandaker, sem er einnig knattspyrnufjelag í Osló, en hann hefur leikið með norska B-lands- liðinu. Hann kemur í stað lands- liðsmannsins Torleif Olsen, sem gat ekki fengið frí frá vinnu. Um miðjan júní ljek úrvalslið Oslóborgar við úrval frá Stokk- hólmi, sigraði Osló-liðið með 5:0. f liðinu voru 4 leikmenn frá‘ Vaal erengen, þeir: Bjarne Hansen, Einar Jörum, Asbjörn Andersen og Leif Olsen. Til stóð að lið Akurnesinga Ijeki i sumar í Noregi, en ekki mun verða af þeirri ferð. Þá var til þess ætlast að þeir ijeku við I. og II. deildarlið, en nú mæta þeir sterkasta liði Hovedserien og verður ^aman að sjá þessi tvö sterkustu lið Noregs og íslands leiða saman hesta sína. Á eftir geta menn svo gert sjer í hugar- lund hvernig Akurnesingum hefði gengið i sinni fyrstu utan- för. í gær var óvenjulega mikið um komur breskra flugvjela til Reykja- víkur. Fyrst nauðlenti i fyrrinctt á flugvellinum bresk sprengju- flugvjel af Shackleton gerð og sjest hún á efri myndinni. Um miðj- an dag komu svo fjórir flugbátar af Sunderland gerð og settust á Skerjafjörðinn. Er ncðri myndin af lægi þeirra á Skerjafirði (Ljósm. Morgunblaðsins). uounum i m- sfaðavegsSiúsunum úfhlufað Á ÞRIÐJUDAGINN lauk bæjarráð við úthlutun þeirra íbúða í Bústaðavegshúsum, sem nú eru í smíðum þar og síðastar eru i hyggingaráætluninni er gerð var fyrir hverfi þetta. Bæjarstjórnin ákvað á fundi 19. maí 1949, að ráðast í þyggingu þessára húsa og var það liður í þeirri viðleitni bæjarins að bæta úr húsnæðis- \ andræðunum. Góð síldveiði í Jökuldjúpi Flugvje! nauðlendir á Reykjavíkur- fiugveili TÆPUM tveimur tímum eftir mið nætti'í fyrrinótt lenti bresk flug- vjel hjer á Reykjavíkurflugvelli með biluð tæki. Var þetta fjögurra hreyfla Lancaster-vjel á æfingar- flugi. Flugvjelin, sem hefur bæki- stöð á breskum flugvelli, átti að fljúga þaðan allt til Vestmanna- eyja, og síðan heim. En bilunin, sem í henni varð, neyddi hatia til lendingar hjer á flugvellinum. í gærdag um þrjú leytið kom svo önnur Lancaster-vjel með viðgerð- ai-mann frá Bretlandi og flaug heimleiðis samdægurs. Var ekki búist við því í gærkvöldi, að við- gerðin á „systurvjelinni" tæki langaxt ýima. I FYRRADAG var ágæt veiði vestur á Jökuldjúpi og munu þau 10 skip sem þar eru, hafa fengið 6—7000 mál síldar. í fyrrinótt og í gær var engin veiði enda kalsa- veður og ekki hægt að fást við síldina. Mars kom í gærdag laust eftir bádegi til Akraness með um 800 mál síldar og Hilmir GK með um 400 mál. — Fregnir bárust um að Arnarnes hafi verið með um 800 mál. Eldborg var með um 550 mál. Þá var Ólafur Magnússon og Sigrún með um 600 mál hvort skipanna. í gær fóru þrír bátar frá Akra r.esi til síldveiða á þessum miðum og eru sjómenn vongóðir um að strax og lægi muni vel aflast. Næiur Helga Helge- sonar brunnu í GÆRDAG varð Vestmannaeyja báturinn Helgi Helgason fyrir miklu tjóni á veiðarfærum. Eldup kviknaði í síldarnótum skipsíns. Mun önnur þeirra hafa eyðilagst en hin stórskemmst. Helgi Helgason var að síidvelð um á Jökuldjúpinu er þetta köm fyrir í gærdag. Bræla var á mið unum og næturnar orðnar all þurrar, þar sem þær voru á báta-, dekki. Talið er að neisti frá reyk« háfi hafi kveikt í nótunum. Helgi Helgason hjelt þegar íil Vestmannaeyja. Hann var með um 500 mál síidar innanborðs. Kaiaiinaiiugvjelðr í Grænlandsilugi Á MIÐVIKUDACSKVÖLD. kl, 10,30, fóru „Vestfirðingur" o g „Dyn jandí‘% Katalinaflugbátar Loftleiða, sneð 32 af leiðanguis- mönnum Dr. Lauge Koch til Græn- lands. Flogiö var til Maríueyjaiv sem er I námunda við Ellacy, ogr lent þar eftir 5 klst. flug. Eftir tveggja tima viðdvöl var haldið af stað áleiðis til Reykjavíkur og lent þar klukkan 11,30 í gærmorg- i. Laust fyrir kl. 4 í gær fóru vjel- arnar aftur sneð leiðangursmenn til Græniands og var gert ráð fyr- ir að þær kæmu aftur til Reykja- , víkur um fjögur leytið í nótt. Farið verður enn til Grænlands í dag, ef veður leyfir, og mun ]>r. Lauge Koch verða í þeirri för, á- samt franska vísindamanninum Poul Emðe Victor, sem nú cl? staddur hjer í bænum. -^HVERFIÐ Bústaðavegshúsin verða yfir 50 að tölu, þegar lokið er smíði þeirra allra. Þar verður sjerstakt verslunarhús, sem ekki hefur fengist fjárfestingarleyfi fyrir, svo og dagheimili. Þá verða þar leikvellir, bæði fyrir yngri börn og eldri og sjerstakt svæði í hverf inu verður lagt undir bílastæði. Gera má ráð fyrir að íbúar þessa nýja íbúðarhverfis verði milli 1000—1500, þegar flutt hef- ur verið í allar íbúðirnar. ÍBÚÐIRNAR SEM ÚTHLUTAÐ VAR íbúðir þær er bæjarráð úthlut aði á þriðjudag eru mjög misjafnt á veg komnar. Sumar eru þegar tilbúnar til afhendingar, en aðrar mjög skammt á veg komnar. Hjer er um að ræða 23 fjögurra her- bergja íbúðir, 25 3ja herbergja á efri hæð og 25 á neðri og loks eru 27 tveggja herbergja íbúðir. Huseby kastaði kringlu 49,35 m, ÍSLENSKU íþróttamennimir rem voi'u j keppnisferð um Svíþjóð, cri taka þátt í breska meistaramót- inu, sem hefst í dag, kepptu í Lin- köping síðastliðinn mánudag. Is- lendingarnir kepptu í sex greinum og urðu fyrstir í öllum. Kalsaveður var, og hafði það mikil áhrif á árangurinn. Huseby kastaði samt kringlunni 49,35 m., sem er besti árangur hans í ár, og kúlunni varpaði hann 16,39 m. Torfi Bryngeirsson vann stang- arstökk nieð 4 metrum, Hörður Haraldsson 100 m. á 11 sek., Guð- mundur Lárusson 400 m. á 49,5 sek. og Örn Qlausen 110 m. grinda- hlaup á 15,8 sek. TVO MEGIN SJONARMIÐ HÓFÐ Við úthlutun þessara íbúða voru höfð þau meginsjónarmið er bæjarstjórnin ákvað. I fyrsta lagi skuli það fólk ganga fyrir við úthlutun íbúðanna, sem húsnæðis ! laust er, eða býr í skálum eða öðru • heilsuspillandi húsnæði. I öðru lagi að barnmargar fjöl- skyldur. hafi forgangsrjett og að tekið skuli tillit til hve lengi um- sækjandi hafi verið búsettur hjer í bænum. Alls bárust bæjarráði 454 um- sóknir, þar af voru 20 frá fólki sem býr í herskálum. Var öllu því fólki gefinn kostur á íbúð. Japan fullgildur aðili PARÍS: — Fyrir skömmu gerðist Japan aðili að menningar- og vís- indastofnun S. Þ., 60. þjóðin, sem gengur í þó stofnun. SÖnrekendra booið fil Bandaríkjðnna t StÐASTA tölublaði tímaritsins „íslenskur Iðnaður“ er skýrt svo frá, að Fjelagi íslenskra iðnrek- ^enda hafi borist brjef frá Vjð- skiptamálaraðuneytinu, þar sem mælst er tíl þess, að fjelagið velji einn eða fleiri menn til þátttöku í væntanlégri boðsferð til Banda- ríkjanna. Hefur ECA í Washing- ton afi áðið að bjóða 200 evrópisk- um iðjuhöidum til Bandaríkianna um miðjan nóvember n. k., til þess að gefa þeim kost á að kynnast amerískri framleiðslu og rekstri amerískra fyrirtækja. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.