Morgunblaðið - 13.07.1951, Síða 8

Morgunblaðið - 13.07.1951, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. júlí 1951 Sjötugur: f 1 Gnðmundur ðiskimatsmaður í DAG á Guðmundur Jónsson, fiskimatsmaður í Bolungarvík, sjötugsafmæli. Hann hefur lengi verið framarlega í atvinnulífi bygðarlags síns, verið aflasæll for maður og útgerðarmaður. Enn- fremur var hann rafstöðvarstjóri í Bolungarvík og síðan fiskimats- ■ maður um langt árabil. Guðmundur hefur lengi stund- að nokkurn búskap samhliða öðr- 'um störfum sínum. Hann er at- hugull og gætinn maður og vinn- ur störf sín, hver sem þau eru af dugnaði og áreiðanleik. Guðmundur Jónsson var kvænt úr Ástríði Pálmadóttur, ágætrí konu og dugandi. Ólu þau upp tvö börn sem sín eigin, þau Unni Sigurðardóttur og Guðmund Ragnar Pjetursson, sem nú eru bæði komin til fullorðinsára. Frú Ástríður ljest fyrir nokkrum ár- um eftir að hafa búið við van- heilsu um skeið. Vinir Guðmundar Jónssonar árna honuni allra heilla sjötugum. Kunningi. I’ramh. af bls. 2 pokahorninn, sem er frásagnar- vci’t. Jeg hirði ekki um að rckja það að þessu sinni. En þakka hon- um á þessum tímamótum fyrir alla góða viðkynningu á liðnum árum. V. St. Ragnar JónssoD hæstarjettariögmaðnr Laugaveg 8, stmi 7752. Lðgfræðistörf og eignaumsýsl# IWItlkUlkllittUtllllimillllMlltlltlSkllllllUtMUUSU 4s«m(iiiiimiiiiimmfiiififiiinnR<fRinm(rmiintmu» / / fjðiKfcsnu: m ^jzóiUœr fjölritaner, SúxknuzaiboS Finniwgi KjanaawK. \u*turatræti 12. — Sfani 5? 44. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ 11VER1 Kosníngar í vændum é Nýja-Sjálandi WELLINGTON, 12. júlí. — Hol- land íorsætisráðherra Nýja Sjá- lands tilkynnti í dag, að hann hefði ákveðið að rjúfa þing og láta íara fram nýjar kosningar annaðhvort 25. ágúst eða 8. sept. Ástæðan til þessa þingrofs er verkfall hafnarverkamanna í Nýja Sjálandi, sem hefur staðið yfir í 5 mánuði og lamað atvinnu líf landsins. Verkamannafiokkur- inn stendur fyrir verkfalli þessu og vill Holland láta þjóðarviljann skera úr því, h-vort slík verkföll eru heppileg. — Reuter. KP LOFTUR GETUR ÞAÐ EKK. ÞÁ HVEKt INNHEiMTUMAÐUR ! |Wt — laginn, fasthcldinn, bóklialdsfróður — '$ óskast tii .varanlegra starfa gegni' h'átúh latrnum. Rækifeg 5 meomæli og umsóknir merktar „Lagarjettur — 603“ | sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m. § aici**i»«*MB**a^«******K»*»a»ak*n*a*a« ■■■■■•*•• ■••••••••*«**.a***<»cjNi»’.fciR«tf Sítrónur fyrirfiggjandi. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. hí. •■■*»■■■ i***********•*•*•••*•■»•••* Rit Kristínar Sigfúsdóttur I dag á ein af merkustu skáldkonum íslensku þjóðarínnar 75 ára afmæli. Rit hennar eru í þremur bindum og eru nú komin í bókaverslanir. Kristín Sigfúsdóítir er vinsæl skáldkona. Sögurnar og Ijóðin skrifaði hún í tómstundum sínum, þrátt fyrir mikið annríki, oft við hlóðarsteininn eða í einhverju skotinu. Verk hennar hafa flogið um land allt Margt af því sem hún hefur skrifað, mun lengi verða lesið og talið með því besta, sem skriíað hefur verið á íslensku. Í^áímueróíiAit JÍia^oiclar r • • I KVOLD KL. 8,30 keppa S' Hvað gera meistararnir ná ? Peir hreg&eisi ekki! Aogöngumiðar seldir kl. 12—2 og eftir kl. 5 og kosta kr. 10,00 stæði og kr. 2.00 fyrir börn Dómari: Guðmunílur Sigurðsson. ; HU'IIIIMI<limiilMlllllllllHtlMII>IIIIIIIHIMIItlll(lliin' | Dínamóar 1 stk. 5 kw. 220 v. 1 J00 sn/mín. '• mo5 shuntreguiator. 1 stk. 1.2 j kv,". 32 v. 1450 sn/mín. 1 stk. j 0.5 kw. 32 v. 1500sn/inín. allt j jafnstraumsvjelar, til sölu á j rafm'agnsvjeiaverkstæðinu Bar- j ónsstig 13, sími 7308. GÆFA FYLGIR trúlofunarhnng unum frá SIGURÞÓR A Hafnarstræti 4 y — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná: kvæmt mál — <Hiuiwi iiuimmimi!MWWiKiK:ii ifMiiiiiimiiiiiMMfMiimiiiiiiMiimmiwimKMMrBKiiRMvtBaHöMvtfnfMniLiimimiiitMmiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMsiiMiiiMimiiiaiM- Markus & L EfÉir Ed DöfH iHitiiiiiitimmiiiiiiiEiiiiiM;riii>iiiiiiiiiiiniiiin«iiHf<imiii>m> iiMiiiiiii>imiiiMMtmci»iiMmiitM*f**ffm'iimi WV\ í*' Liffo n BUITEO, M*. CC03L02 \ Baesar cm cr, ' ***$ T, m a e’JT ^ n.ú:tr/ j sö" ctW I l & ' ífll m ?m. zmr. - -p-:1 -4b, 4- fh _ " ' .r-ví t^5g X'fflíjk ■( ' _> 'X_________ I !'--- / í /#W: SSÍh/jL I \ 40 X 'r... “•■il’'éy &Zg V . -13 1 3) 5? V, . , , . .... 1) — Jæja, Jakob, þetta ætlal: | 2).,--—-Jeg' er aðeífts fóthrotinn þá ekki að fara éins illa og á og það Í^gasjL. .... ,. . ( , ,., horfðist. Þú ætlar að ná þjer eftií neiðelin. I "3) Ö, él;kár.fi. Mikið þykir mjer | 4) Markús er á gangi í bæ ein- v£::í. um, að þjer ætlal- að batna. urn þar skammt frá og ætlar f.jö,- ■ j lcikahúsið að koma þangað innari . ’ , fckamms. aSi iMÁkn .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.