Morgunblaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 5
Fimtudagur 19. júlí 1951. MORGVN BLAÐIÐ 60 ára í dag: r Eyjóifur Ásberg, Keflavík EYJÓLFUR ÁSBERG er einn af Jx^kktustu borgurum Keflavíkur og Lefur hann mikið komið við siigu athafnalífsins á þroskaárum hins imga bœjar. I’að mun margan undra, að harn Bkuli fylla GO ár þann 19. júlí, svo unglegur og keikur sem hann cr, þrátt fyrir nokkra vanheilsu hin ÆÍðari árin, en þar mun skapfesta og starfslöngun hafa gert sitt t'fl að halda bakinu beinu. Eyjólfur er fseddur í Hafnar firði og dvraldi þar hin fyrstu árin, -j nam þar og í Vestmannaeyjum bakaraiðn, síðan setti hann upp bakarí í Reykjavík í samvinnu við annan mann, hjet það fyrir- tajki Eyjólfur og Kristinn. 1916 fluttist Ásberg til Keflavíkur og stofnsetti bakarí og verslun. Versl unin dafnaði vel og var rekin sem bajði heildsala og smásala. Um nokkurt skeið fekk verslunin Eim- skipafjelagsskipin til sín með vör- urnar og hafði sá háttur ekki ver- ið á síðan Duus gamli hætti og lagðist svo aftur niður þegar Ás- berg hætti versl.unir.ni í stærri stíl, | en það mun hafa verið ki-ingum 1923, en þá fór hann jöfnum hönd- um að gera út og voru það þá orðin al! yfirgripsmikil störf á crfiðum tímum, að reka bakarí, verslun og útgerð, jafnframl var heimili lians umsvifamikið, því það var cini greiða og glstistaðurinn í Keflavik og er svo að mestu ennþá, cn þaivn hluta starfsins mun hin merka kona hans, frú Guðný Ásberg, hafa að mestu borið. Ásberg mistí bát sinn í strandi 1927, en þá voru erfiðir tímar og ekki hægt um vik, og rak hann því verslun sína og bakaríið, ásamt gisti og matsölu um r.okurt skeið, en tók brátt að svipast um eftir uýjum verkefnum og 1937 hóf hann rekstur kvik- myndahúss í leiguhúsnæði, en 1945 hóf hann byggingu á stóru og myndailegu kvikmyndahúsi, sem tók til stai-fa rúmu ári síðar og stjómar Ásberg þar umfangsmik’l- um mkstri og vinnur sjálfur dag hvern að starfi'ækslu fyrirtækis- ,ins, sem Nýja bíó h.f., heitir. Það er ekki hægt að rekja fjöl- þættan og umsvifamikinn starfs- feríl í stuttri afmælisgrein, en margir mirnu þeir nú vera orðnir, sem þekkja Ásberg gegnum við- skifti o-g önnur störí, og hygg jeg, að allir muni á einu máli, að þar fari drengur góður, dulur, harðurí í horn að taka og ósýnt um að láta hlut sinn, enda hvorki var það nje er heppilegt, i þessum harðdi'æga1 heimi, þegar aðeinS er að treysta skapfestu sinni og tveim liöndum, enda þótt aðrar tvær hendur konu hans, hafi fylgt þar fast á eftir. Flestir þeir, sem til Keflavíkur hafa komið, og þurft að halda á gistingu oða annari fyrirgreiðslu, ,liafa komið til Ásbergs, hvort held- ur það voru fcrðamenn, sjúkir menn eða sjóhraktir, og veit jeg, að það verða margir, sem minn- ast þess heimitis með þakklæti, þegar þeir s.iá nafn húsbóndans á þesum merka degi hans. Ásberg hefur nú leigt verslun- arhús sín ogafhent fóstursyni sín- um bakaríið, og leikur sjcr nú að dótturböinum sínum og bíó- rekstri, og trúað gæti jeg, að ?.kki verði langt þangað til að hann fer að svipast um eftir nýjum verk- efnum, eða byrjar á einhverju. sem hann hefur fundið, til að dunda við næstu 30 árin. Það væri fróðlegt að festa á blað, þáð sem á dagana hefur drifið, á hinum umbrotamiklu ;iý- sköpunartímanum i íslenskum at- v.inmiháttum, «em Ásberg Itefur vaxið með, og má vera, að til þess veitist tóm, einhvevn tímann síð- ar. Jeg nota tækifærið til að þakka góða viðkynningu og óska homvm og heimili hans allra héilla á þéús- um merku tímamótum, og vona, að honum, endist aldur cil að standa í .íýjum stórræðum. Hclgi S. IVfinmngarorð um Steingrím Arasciio Fyrstu aimennar þing» kosninpr í Grænlandi Engir jfjérnmálaflokkar fil þar. CODTHAAP — Um síðustu mánaðamót fóru fram í Grænlandi fyrstu kosningar til landsstjórnarráðsins. Á’nugi Grænlersdinga var mikill í kosningum þessmn, en engir flokkar hafa ennþá myndast. AÐUR KOSIÐ TIL ♦ "---------------------- SVEITAST JÓRN A I Áður hafa einstöku simium farið • ■ » fram kosningar á Grænlandi til SUIÍCI"" sveitastjórna. Þar sem hver kjós- andi átti aðeins að skrifa nafn þess manns, sem hann vildi fá í Kveitarstjórnina. PERSÓNULEGT MAT En nú í þeta skifti voru í fyrsta sinn regluleg framboð. Buðu um 70 manns sig ftam, en kosið var tirfi 23 sæti í hinu nýja lands- stjóvnarráði. Engir flokkar eru enn þá til á Grænlandi og eru menn aðeins vegnir og metnir oftir pei sónuiegum oigiiileikutn. VEIÐIMANNAFLOKKUR Þo, virðist,, sem Úpp .sje að kotna flokkui' fiskitriánna og bjarndýra- skyttna, sem verour éf tíl kemur að öllum ijkindum kallaður Yeiði- mannaflokkm'inn. keppnin í hinum löndunum STOKKHÓLMI, 17. júli. — Sví- þjóð er sem komið er efst af Norðurlöndunum íjórum, þar sem norræna sundkeppnin ster.d- ur nú yfir. Hafa 60 þús. manns þegar synt í landinu. 12900 hafa svnt í Noregi, 12700 í Danmörku pg 32500 i Finnlandi. Ef reiknað er eftir hlutfallstól- unum standa stigin þannig, að Svíþjóð hefir 60 þús. stig, Noreg- ur 55234, Öánmörk. 47000 og Finn land 46140, ' — NTB MEÐ Steingrími Arasyni er ý.val fallinn eitin hinn ágætasti skóla- naaðúr og besti drengur þessa Iands. Ljúft er mjer og skýlt að minnast að nokkru þessa garnla samverkamanns og aldavinar, nú þegar líkamsleifar hans 'hverfa aftur til jarðar sem duft og aska. En ekki er þess neinn kostur að minnast hans svo vel sem vert er á stuttri stund, sem jeg hef til umráða, enda skortir margt annað til þess. En svo stórt skarð er eftir Steingrím Arason, að sjálfsagt tel jeg, að hans verði minnst betur og rækilegar síðar á öðrum vettvangi. Steingrímur átti þegar langan og meikan starfsdag að baki og var þreyttur orðinn og sliti.in nokkuð og heilsan ekki sterk. Samt mun andlát hans hafa að borið fyrr en vini hans varði og flestum þótt svipleg sú fregn. Steingrímur var fæddur 26. ágúst 1379 í Víðigerði i Eyjafirði. Ekki kann jeg ætt hans að rekja og er ekki heldur kunnugt um æsku hans eða uppvöxt. Hann stundaði nám í Möðruvallaskóla og tók gagnfræðapróf þar tví- tugur að aldri. Níu árum siðar lauk hann kennaraprófi í Flens- borg, síðasta árið, sem kennara- deildin starfaði þar. Hafði hann þar á milli stundað barna og ungiingakennslu. En ekki var námsferli hans lokið með kenn- araprófinu. Menntunarþörf hans var þar með hvergi nærri full- nægt. Sjö árum síðar fór hann vestur um haf til náms og stund- aði þar nám í fimm ár, mestan þann tíma í Columbia hásltólan- um og lauk B. A. prófi þaðan. Að því loknu kom hann heim árið 1920. Þess má enn geta hjer að árið 1926 brá hann sjer enn vestur um haf til Californiu og dvaldist við Southern Braneh háskólann þar nokkra hrið. Árið 1920 varð hann kennari við Kennaraskólann og gegndi því starfi í 20 ár. Hygg jeg það vera samfelldasta þáttinn og að mörgu leyti mérkastan í márg- brotnu æfistarfi hans. Öll þau ár nema hið fyrsta vorum við sam- starfsmenn þar og þaðan eru mín kynni af Steingrími Arasyni. Þau kynni eru mjer ógleymanleg, sökum frábærra mannkosta hans og óviðjafnanlegrar prúð- mennsku. Samvinnan við hann var jsyo góð í alla staði, að á betra verður ekki kosið. Þó reyndj þar stundum nokkuð á, en aldrei hvikaði Steingrímur frá þeim drengskap, sem honum var meðíæddur og hann sjálfur hafði þroskað með sjer í skóla langrar og margbreytilegrar lifs- reynslu. Kennslugreinar Steingríms i Kennaraskólanum sjálfum voru landafiæði og skrift. Lagð'i hann mikla rækt við þær báðe.r, sarndi í þeim kennslubækur og leiðbein- ingar. í skrift var t. d. markmið iians að nemendur lærðu að. skrifa b£eði skýrt og hratt, með öðrum orðum vinna bæði fljótt og vel, og er þáð vitanlega höf- | uðkoslur við öll störf, andleg ' jafnt sem líkamleg. Aðalkennsla hans var þó æf- ingakennslan og þar var hann á rjettri hillu. Steingrímur skildi börn manna best og þótti vænna um börn en flestum öðrum eins og best má sjá af ýmsu öðru, sem eftir hann liggur. Ssnnilegt þvkir mjcr, að mörgum nemend- um hans sjeu minnisstæðar kcnrvsiustundir hans í æíinga- bekknum og saprskipti hans við börnin. Og ekki kæmi mjer það á óvart, þótt einhverjir þeirra ættu eftir ,að minnast þeirra stunda síðar bæði betúr og ræki- legar en nú, er kostur á. Þáttur Steingríms i stofnun og starfi Barnavinafjelagsins Sum- argjafar væri einn nægur til þess að halda minningu hans lengi á lofti. Það starf og sú stofnun voi'u honum hugfólgin,. enda hefiu- sú .starísemi blessast og þroskast og' vaxið fiskur um hrygg, svo að furðu sætií,'., En ,vj&* þykist jeg með yijssu, að ihlutdeildar hans þar , yerður grímur og orti allmikið. Kvæoíí hans komu út 1948. Enda þotv hann sje eklti settur á hinn fn - menna bekk stórskála, heftíi.' hann ort margt vel og fallega. Öll bera kvæði hans — eins ceí annað sem eftir hánn liggur — vott um ást hans á öllu því, serr» gott ér og fagurt. Steingrímur hafði sterka trv* á gildi og mætt-i uppeldis, ehd» varði hann starfskröftum sínurr* öllum í þarfir þeirra málefns* og Hggur þar óneitanlega mikidf eftir hann. Ást'hans og skilninguv á börnum og eðli barna, hygg jeg^ að hafi staðið í nánu sambanöii við eðli hans sjálfs. Barnseðl* sínu glataði hann aldrei. Barr* var hann alltaf í aðra. röndina, Og erum við þsð ekki öll? Sum - ! ir eru það kannske á þann háfí, 'í‘ n t * c-t • • .. að þá langar til að verða stær ?«• Arið 1940 liet Stemgnmur af; . . . . . , ^ ‘ og mein en þeim er askapao otf minnst af öðrum betur en mjer væri fæi't. störfum við Kennaraskólann. •—• Fluttist hann þá vestur um haf og stundaði énn nám og rann- sóknir við Columbia hóskóla og um skeið vann hánn hjá Vil- hjálmi Stefánssyni landkönnuði. Að stríði loknu kom hann heim árið 1946 og hefur dvalið heima að mestu síðan. ' Aðalóhugaefni hans síðustu árin hafa verið alþjóðasamtök í mannúðar-, fræðslu- og friðarmálum og hef- ur hann beitt kröítum sínum að framgangi þeirra mála á ýmsan hátt. Mikii ritstörf liggja eftir Stein- grim Arason, bæði í sambandi við kennslu hans og utan henn- ar. Auk kennslubóka í landa- fræði og skrift og reikningi samdi hann margar bækur til af- nota við lestrar- og móðurmáls- kennslu byrjenda. Bera þær all- ar vott um næman skilning hans á eðli barnsins og þroskastig- um þess. Það hygg jeg að vakað hafi fyrir Steingrími alltaf, að við börn ætti að tala á því máli, sem þau skildu, og fyrir þau að skrifa þannig, að við þeirra hæfi væri. Auk kennslubóka samdi hann og þýddi margar barna- bækur, sem notið hafa mikilla vinsælda. Ritstjóri LTnga íslands var hann nærfellt 20 ár samtals. Skáldmæltur vel var Stein- Verkföllunum mlklu á rVýja-Sjálandi lokið Kommúnisfar biðu lægri hfuí fyrir HollandL forsætisréðherra FYRIR 5 mánuðum lögðu Ný- j Sjálendingar á íæpasta v’aðið. •— Frjálsræði almennings var skert i viðureigninni við árásarbragð kommúnista. íbúar landsins, sem eru 1,850 mílljónir, lifa á verslun og sigl- ingum. En i 10 ár hafa samtök hafnarverkamanna verið i hönd-, um kommúnista. Þegar Komin- form fyrirskipaði. fyrir fjórum árurn, að hafið skyldi kalt stríð gegn lýðræðisskipulaginu í heim inum, vpru samtök hafnarverka- mannanna ekki sein á sjer að ná kverkataki á viðskiptum Nýja- Sjálands. STRAXGAR REC.LUR | í febrúar s.l. ógnaði nýtt verk- fall hafnarverkamanna landinu. Þá afrjeð Sidney Holland, for- sætisráðherra, að kommúnistum skyldi ekki haldast uppi að nota lý ðræðisskipulagið til tortíming- ar sjálfu því. Hann tilkynnti, að herlög skyldu ganga í gildi, lýsti I samtök hafnarverkamanna ólcg- : leg, og tók sjóði þeirra í sínar j hendur. Hermönnu-m, sjómönn- , um og flugmönnum var skipað | að 'erma . Kipin. Holland setti ýmsar mjög ’.styangar reglur.. íHunn ,.f,ór hóg- j .lega mpð v:alú' .sith: en jtuiydjgan | setti hann. þömluy við funda- j frelsipu . og ' pi'entfrylsinvi.., Ú.t- \ ..i pi og blöðum vai'. ekki hpim- tilt að b-i; ta vi|tal .við yerlyfallyT þykjast hafa lagt af allan barna- skap og slitið öllum barnsskóm. En hvað erum við allir í auguror hans, sem við nefnum föður okk - ar allra? Hinir eru allt of fáir, sem tekst að varðveita það bams— legasta og besta í brjósti sjer: alla æfi. Jeg held, að Steingrím -- ur Arason hafi verið einn aí þeim fáu. „Lítillátur, ljúfur ogp kátur“, var hann alltaf og al- síaðar. Þess vegna þótti vinuF>- hans og nemendum vænna hann en aðra menn. Einkalifi hans var jeg ekkt svo kurmugur, að jeg geti skrifaC^ um það sem neinu nemur. Veí veit jeg þó, að eftirlifandi konac hans, Hansína Pálsdóttir, var- honum hin ágætasta eiginkoncfc og sambúð þeirra hin ástúðleg— asta. Börn áttu þau ekki, en börr* dvöldu þó að jafnaði á heimili. þeirra lengur eða skemur, enda» voru.þau hjón bæði einstaklegak barngóð. Hjer skal nú staðar nema aS sinni, þótt ekki sje nema fátfc eitt sagt af þvi, sem segja mætti. Með þakklæti og virðingu mui* jeg ailtaf minnast Steingríms: Arasonar. Guð blessi hann og ástvinum hans minninguna urm göfugan mann og góðan dreng. Freysteinn Gunnarssoir» mer.n. Óðrum verklýðsfjelögurrv var bannað að hafa almennar umræður um verkfallið eða ráð— stafanir stjórnarinnar. Hverjum, sem veiíti verkfallsmönnum að— stoð, var hótað fangeísi. En lög— > reglan drap ekki fingri við for- sprökkum verkfallsmanna. . 4 Flestir Ný-Sj.álendingar skoð— uðu þessar hömlur eins og nauð- syn vegna styrjaldar. Námumenn, frystihússtai'fs— menn og rafmagnsmenn gerðu verkfall i samúðarskyn?', en átok; ' urðu lítil og fáar handtökur. j FAST VAR ÍIALDÍÖ Kommúnistai' æíluðu sjer afP ganga milli bols og höfuðs » Hollandi með því að spilla víð— skiptum landsins. Þúsundir smáL matvæla scfnuðust sáman í vöri* skcmmunum og lágu undir skemmduín. Bændur töpuðu fjei sinu, verksmiðjur urðu <ið hætta vegna hráefnaskorts. Sykur gekk til þurrðar, heimilin fengu enga uþphitun, gss og rafmagn var skammtað. Tjónið, sem verslun. landsins beið, var metið á 200 milljónir dala. En íorsætisráSherrann ;at fast við sinn keip og neitaði að ,;emjá við verkalýðsfjelög kommúnista. Hanh' teftgdi' vóh'if sin'ár við bain^- tðk þéin;á háfhárvérkámán^a,'1 sém afneituðu kofnniúnistum, 'éflp vOru -tllyhm i'ik-isstiórninni. • ú , Frainh. á bls< 8» f ’G# Lniiff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.