Morgunblaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. júlí 1951,
MO RGV N BLAOIB
IViaðurinii sem alltaf segir
INÍEI við Stalin marskálk
SUNNUDAGUR!
Í>AÐ VAR fyrir fimm árum. Regnið
buldi á steinlagðri götunni fyrir
framan Rús rússneska sendisveitarinn
ar í London. Vegfarenaur gengu álút
ir með uppbretta kápukraga sina og
hattaria niður. undir augabrúnum.
Þeim, er varð litið upp. liægðu ferð
ir.a, og störðu á liávaxiun mann sem
i rigningunni stikaði stórum, hatK
laus og frakkalaus, í áttina að sendi
sveitarhúsinu.
Stuttu siðar var hann staddur í
hægilegri setustofu og heilsaði mönn
unum tveim, sem þá þegar — svö'
stuttu eftir styrjaldarlokin — höfðu
með orðum sínum og athöfnum sýnt
alheiminum fram á að Rússiand vill
aðeins samvinnu, ef geltgið er að
skilmálum þeirra.
.... ÞÁ VERÐIÐ ÞIÐ AÐ
BEITA VALDI
Vhisinsky og Molotov höfðu orðið
til skiptis og leikinn túlkur sneri
þeirra móðurmáli á enska tungu fyr
ir gestinn sem sat hljöður og horfði
í gaupnir sjer. Þannig leið klukku-
stund, án þess að gesturinu. segði orð
en hann hlustaði með .athvgli á ás.ak
anir þeirra. Þeir hefðu á fimm mín-
útum getað sagt það sem þeir notuðu
Mukkustund til. Mergur þeirra máls
var: Austurríki er ósamvinnuþýtt
land og ókommúnistiskt. Betra væri
fyrir þjóðina að breyta um stefnu.
„Kæru gestgjafar", hóf gesturinn
máls á reiprennandi ensku. „Sovjet-
ríkin aðhyllast stefnu sem okkur
Austurrikismönnum er fjarlæg og ó-
skyld. Landar mínir verða að bera
fram mótmæli gegn ólöglegum er-
lendum afskiptum :af stjórnarskrá og
stjórn landsins. Ef þið viljið þröngva
ykkar stjórnarstefnu upp á land mitt,
verðið þið að beita valdi“.
Molotov og Vhisinsky göptu hver
á annan. En viðtalinu var lokið. Gest
'urinn kvaddi og hvarf út í rigning-
'una.
T.ÁTUM RÚSSANA EKKI
BLEKKJA OKKUR
Stefna Gruhers, utanrikisráðherra
'Austurríkis og hinnar and-kommún-
istisku stjórr ar landsins. hefir ætið
verið: — verum ákveðnir og látum
llússana ekki blekkja okkur —. —
Gruber, sem nú hefir starfað sem ráð
nerra i tæp 6 ár, svndi Rússum strax
í fulla hnefana. Hann ætlaði sier
'ekki að verða þeirra leprmr. eð.a ]áta
kommúnista starfa fyrir sig. og gaf
l>eim i skyn að hann mundi þegar í
stað leita aðstoðar Bandaríkiamanna
ef beir kvnnu að verða of ágengir.
Siðan h“fir þessi hávaxni maður.
sem nú, 41 árs að aldri, er 20 ánunt
vngri en meðalalduv utanríkisráð-
herr.a cr i dag, komið Rússum ofa.u
af hví að stofnsetja í Austuriki stór-
iðhifvrirtæki. en með hvi hefðu þeir
náð kverkataki á iðnaði landsins. —
Meðan h«nn reri að bví r“rki öllum
árum, fjekk hann Rússa til að Wfa
flutning v.amings samkvæmt Mars-
li.allaðstoðinni inn á hernámssvæði
ússa og er sennilewa einaSti and-
tkommúnistinn sem það liefir tekist.
Sigrar Gruhers i ráðherrahiónust^
unni og neitanir við ölluni kröfum
lcnmmúnista, liafa ássmt mörgum
íiðrum góðum eimnleikum áunnið
lionum traust m°ðal hinnar 7 millj.
manna austurrísku þjoðar.
RI'ISSINN I.EMUR í BOHÐIÐ
Það barf huerekki tvl að vera and-
*kommúnisti ! Austurriki. hesar bess
Pr na“tt að Riíssar hersítja þriðiung
londsins og höfuðborgin er tænar
100 mílur innan endimarka þess
«væðis. Og það eru heldur ekki nema
nnklvur hnnd>*uð m.etrar fvá stjórnar
ráðirm til Hótel Imnerial. bar seni
vfirvöld Rússa sitia. Þangað k.allaði
*hmn svírasveri og glenslansi Alexei
Vhel tnv. vfirmaður rú«snesku öryge-
'islönreplnnnav og varðhundur hags-
munamála Rússa i Aus+urriki. Gru-
*ber nokkrum stundnm pftir að hann
settict í ráðhorrastól. Sá svírasveri
hnrðí í hnrðið og hellti siev vfir
'Gruber f' Gr að segja kommúnist-
um ncp stiiðium sínurn.
nJeg er ufanrikisráðherra Austur-
Gruber uíanríkisráðherra áusfurríkis læfur
ekki feika á sig cg hann kann ekki að hræðasf
Dr. Karl Gruber.
!
‘rikis“, svaraði Gruber kuldalega. —
',,Jeg skipti mjer tkki af því, hvernig
þjer stjórnið yðar starfsmönnum og
'jeg vænti heldur ekki yðar afskipta“.
GERIR EKKI MANNAMUN OG
NÝTUR ALMENNS TRAUSTS
| Og Gruher gerir ekki mannamun.
Hann hefir. sagt upp í opið geðið á
'Molotov, að „Rússar taki ekki aðeins
það sem þeim beri, heldur reyni þeir
,sí og æ að skipta sjer af einkamál-
’um Austurrikismanna".
j Djörf ummæli um utanrikis- og.
millirikjamál samfara góðum mál-
flutningi, glæsilegri framkomu og
.sílifandi kimnigáfu, gerðu það að
|V.erkum að í Amerikuför sinni fjekk,
liann fleiri tilboð um ræðuhöld en
hann gat annað. Hann dt'egur mjög
að sjer athygli kvenria, sem hrífast
að Ijósjörpum augum hans og karl-
mannlegum vexti hans. Og allir fara
um hann lofeamlegum orðum.
„Gruber er sanngjarn. Hann er
sjálfstæður og ákveðinn og hafinn
jyfir allar niinniháttar flokkserjur",
jSagði einn samráðherra hans, sem
jþó er ur öðrum flokki.
I Walter Donelly hernámsstjóri
Bandaríkjanna sagði: „Gruher er
einn hinna gáfuðustu manna sem jeg
hefi kynnst. Þekking hans á heims-
málunum er gagnger".
„Einstakur maður“, sagði annar
maður með áratuga stjómmála-
reynslu að baki. „Að mínum dómi
er hann klókasti utanrikisráðherra
F.vrópu, og ef til vill alls heimsins.
Það er ekki hægt að skjóta honum
skelk í bringu".
B 'RDIST FYRIR MENNTUN
SINNI
Sá vilii G'ruhers, að sigrast á öll-
; um erfiðleikum. er honum í blóð hor-
inn. Hann er fæddur í fjöllum Ty-
rol en bar hafa margir mannkosta-
n\anu slitið barnsskóm sínum. Og
, Gruber kynntist erfiðleikum fljótt.
því hann var af fátækum komin og
svstkinin 5. Hann varð að vinna
siálfu’r fvrir menn+un sinni. en hann
tók próf frá verkfræðideild og siðar
doktorsgráðu í lögfræði. Það erfiði
sem hann gekk í gegnum þá, stælti
hann svo að. nú er hann fær um að
vinna 18 stundir i sólarhring o°-
endar hveti-n vinnudag með þvi að
ganga 3 mílur áður en hann gengur
til néða.
Eftir að hann lauk prófi gerðist
hann starfsmaður austurrísku póst-
hiónustunnar en stjómmálaferil sinn
hóf hann sem .andnasisti og hað kost
aði hann atvínnuna þpenr Hitler of-
sótti Ansturriki 1938. Þá rjeðst hann
til rafmagnsfyrirtækis og stuttu eftir
að striðið hraust út, kvæntist hann
Helsm Ahlgrim, sem einnig er frá
Tyrol.
lASTT VtlH bVSKIT
HEKNÁMI VÆRI lOKIf)
Næstu árin vann Gruher ötullega
en hó levnilega .að hví að reka Þjóð
veria af höndum Austurrikismanna
og 1944 stjórnaði hann töku útvarps-
stöðvarinnar i Innbruck og þaðan
var lýst yfir að heraánii Þjóðverja
væri lokið.
BARÁTTAN HEFST
I stríðslokin þekktu allir Austur-
ríkism'enn hæfileika Grubers og
sterk öfl vildu að liann myndaði
stjórn, en þá höfðu stórveldin lýst
yfir að stofna skyldi frjálst og fuíl-
valda Austurriki. — Eu loforðinu
var stungið undir stól, vegna smá-
klausu, sem sagði að Austurríki yrði
að greiða skaðabætur #y;rir þann
stuðning sem landið hefði Veitt hinni
þýsku striðsvjel. Þetta þýddi her-
nám og afnám hersins og illa útbú-
ið lögreglulið. Það þýddi og að Aust
urríki yrði skipt í 4 hernámssvæði
eins og Þýskalandi, þó Austurríkis-
stjórn færi með innanrikismál.
Og nú hófst hörð harátta samstilltr
ar þjóðar fyrir því að koma ár Aust-
jurríkis sem best fyrir horð, og þar
stóð Gruher fremstur i flokki. Hann
(átti drjúgan þátt í því að öflug rúss-
jnesk lögregla var sett af, sem var í
þann veginn að ná tökum á öllu
Austurríki. Það kostaði mikla vinnu
og hörku.
EKKI HÆGT AÐ TREYSTA
KÚSSUM
Kosningamar 1943 sýndu einingif
lundsmanna. Kommúnistar fengu 5
prós. greiddra atkvæða og sama varð
uppi á teningunum 1949.
„Árangur okkar hvilir á þeirri
staðrieynd að ekki er hægt að treysta
Rússum", segir Gruber. „Það er
ekki hægt að leyfa þeim afskipti af
innanlandsmálum. Sje það gert, eru
kosningamar eftir það með rúss-
neskri fyrirmynd“.
Og Gruber var sjálfkjörinn i emb-
ætti utanrikisráðherra árið 1943 og
eftir það áttu Rússarnir ekki upp á
háborðið hjá honum. Hann hafði að-
eins verið stuttan tíma í embættinu
er óttasleginn starfsmaður ráðuneyt-
isins kom á hans fund og skýrði frá
að Rússar hefðu viljað þröngva sjer
til að skýra frá gerðum utanrikisráð-
herrans. Gruber hringdi þegar í stað
til rússneska sendiherrans og mælti
nokkur vel valinn orð við hann. —
„Við höfum engin leyndarmál",
sagði hann m. a. við Rússann, sem
ekki vissi hvaðan á sig stóð veðrið.
„Við vonumst eftir þvi að Rússar
hafi einurð á að fara þess á leit við
okkur, ef þeir vilja eignast fulltrúa
i minni ráðherradeild".
Rússinn varð æfur. Rússar hafa,
sagði hann, sínar eigin leiðir til að
komast að því livað gerist í utan-
rikisráðuneyti Austurríkis.
„F.n þetta var þeirra feill“, sagði
Graber. „Eftir þetta vissi jeg að
þeir á.ttu njósnara í deildinni. Það
var rannsakað og þeir reknir og síð-
an hefir allt gengið vel“,
ÞEIR STANDA HÖGGDOFA
Þannig liafa ofbeldisaðgerðir hins
riissneska stórveldis æ .ofan í æ
strandað á þessum unga utanríkisráð
herra. Hann hefir óteljandi sinnum
gersamlega gert þá hoggdöfa og lát-
ið þá, sem hvergi annars staðar hafa
vikið, fara halloka. Óteljandi
skemmtilegar sögur væri hægt að
segja að viðskiptum hans við yfir-
menn þeirrar þjóðar sem gleypt hafa
hverja smáþjóðina af annari og
hneppt íbúa þeirra í fjötra. En rúms
ins ve;gna verður það að vera ógert
að sinni. Þessar sögur verða lílca til
ó hverjum degi fleiri eða færri, því
Gruber, sem á sex óra starfsafmæli
sem utanríkisráðherra i septemher
n. k., lætur ofbeldisseggi ekld vaða
ofan í sig [ dag frekar en í gær.
Stái-Þór gamli er
átrúnaðargoð Svía
Hjólaði 4000 km frarn og aftur um Svíaríki.
RVÍAR FÓRU fyrir skömmu að dýrka nýjan þjóðardýrling. Ekki
eru þeir þó kaþólskrar trúar, heldur líkist hið nýja átrúnaðargoð
þ.eirra á margan hátt hinum fornu Ásum.
LÍKUR ÓÐNI OG ÞÓR I út úr sjer, að honum þætti gðður
Hann er líkastur Öðni að svip mjólkurostur. Þetta kostaði hann,
með feikimikið grátt skegg og að hvarvetna þar, sem hann kom,
sterkur er hann sem Þór, og hefur j mættu honttm sendinefndir með
þó það fram yfir hann, að Elli, mörg hundruð kg. af osti. — Jeg
kerlingu ætlar ekki að takast að, sje eftir því, að jeg sagði ekki að
koma honum á knje. Þessi nýi Ás mjer þætt^ gaman af píanoum, þá
hefði jeg getað stofnað heila píanó
hljómsveit, sagði Stál-Þór.
EKKERT EFTIR SIG
Loks náði hann lokatakmarkinu,
Ystad syðst á Skáni. Aðalgata
mærin. Komst frjettamaður einn! borgarinnar var troðfull af fólki,
þá að því, að Stál-Þór tók hjól sem hyllti hetjuna. Hann var
sitt og lagði af stað í langferð. t tekinn með valdi af hjólinu og bor-
Hann ætlaði að hjóla alla leið inn á gullstól að lögreglustöðinni.
suður til Ystad syðst á Skáni, en | Þar fór fram læknisskoðun á hon-
það var nærri 2000 km leið. um. Eftir 10 mínútur kom úr-
er 66 ára karl, Haakonson að
nafni.
Við skulum kalla Haakonson
þennan Stál-Þór. Hann var stadd-
ur í borginni Haparanda, nyrst í
Svíþjóð, rjett við finnsku landa-
þangað.
skurður læknisins um að hann væri
á engan hátt eftir sig af afloknu
ferðalaginu.
TAKN HREYSTI
OG ÞOLGÆÐIS
Klæddur í stuttbuxur, köflótta
skyrtu, með alpahúfu á höfði og
með geysimyndarlegt sítt skegg,, ,
steig Stál-Þór lijólhest sinn suðurl enddognu Svianki. En bvo kom
um allt Svíaveldi. Menn dáðustj annað iipp ur durnum^ sem Stal-
að þreld gamla mannsins, sem var
HAFÐI H.TÓLAÐ 4000 KM.
Og nú áttu frjettamennirnir
lokasamtal við hann. Hann hafði
verið tíu daga að hjóla suður eftir
hátt á sjöttugsaldri og setti þó
ekki fyrir sig að fara 2000 km
leið með eigin fótaafli. Mönnum
fannst hann vera tákn sænsku
þjóðarinnar hvað hreysti og þol-
gæði snerti.
Á hverjum degi birtu sænsku
dagblöðin frásagnir af því, hvern-
ig honum sæktist fevðin. Einn
daginn fekk hann ef til vill sina-
drátt í fótinn. Hvernig leið honum
þá í fætinum næsta dag? Hvernig
leið honum að öðru leyti? Var
hann þreyttur? Slcyldi hann hafa mlnu'
Tóku smyglarugull
BOMBAY: — Tollverðir i Boinbay
fundu fyrir nokkru 134 stórar gull-
stangir í leynihólfum í skipi. —
Hafði verið ætlunin að smygla þessu
gulli til Indlands.
það af? Þannig spurðu milljónir
sænskra blaðalesenda og frjetta-
menn reyndu að svara því, eftir
bestu getu. •
VEGLEGAR MÓTTÖKUR
Stál-Þór varð dýrlingur allrar
þjóðarinnar og eftir því, sem nálg-
aðist lokatakmarkið varð spenn-
ingurinn æ meiri. Menn biðu með-
fram brautinni, sem hann ætlaði
að fara og bæjarstjórar tóku há-
tíðlega á móti honum, lúðrasveit-
ir Ijeku, skólakórar mættu honurn
og sungu. Sigurbogar voru reistir
yfir veginn úr rósalimi. Verka-
mannahópur safnaði saman pening
um ög mætti honum með dýrindis
gulliir að gjöf.
Stál-Þór glopraði því eitt siiin
Þór hafði ékki skýrt frá. Áður
en hann hjólaði frá Haparanda
til Ystad, hafði hann hjólað frá
Skáni og norður til Haparanda.
Svo að hann hafði þá hjólað hvorki
meira nje minnna en 4000 km. á
skömmum tíma.
Það kom í ljós, að Stál-Þór
átti heima í Gentofte skammt frá
Helsingjaborg í Suður-Svíþjóð. —
Dag nokkurn hafði hann farið ó-
venjulega snemma á fætur og sagt
við konu sinal — Jeg ætla að
skreppa hjerna í smátúr á hjólinu
„GET SKROPPIÐ AFTUR“
Stál-Þór var við bestu heilsu,
þegar ferðinni lauk. Hann fjekk
sjer pilsner á veitingahúsi og
flösku af brennivíni og ljet sem
ekkert væri. Það síðasta, sem vjeir
höfurn heyrt til þessarar kempu
var, að hann ságði: — Jeg gæti
ósköp vel skroppið þetta aftur.
tiiniiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiimniil)
Gearkassi
í lítinn sendibil (Renault) ósk-
ast. Ennfremur femur til mála
eitthvað í gearkassa. — Sími
6210. —
.iiiiiiiiniHiiiinimuitiiiiiitiiimiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiimj