Morgunblaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 8
««Kt (J N H L AO H «
Sunnudagur 29. júlí 1951.
i
*
Skip Eimskips og SÍS
Framh. af b] j 5
þeim hagnaði, sem því hlötnast.
J þriðja lagi á fjelagið tugir millj-
óna króna b' sjóðum, sem á að
verja til aukningar skipastólsins,
en aftur á móti hefur heyrst að
S í. S. skuldi tugir miljóna kr.
Hvað hæft er í því veit jeg ekki.
En óneitanlega gerir þetta strik
í reikninginn ef Jíta mætti á þá
smámuni. Og ef á annað borð
metingur á að vera um það hvort
fjelagið, Eimskipafjelag íslands
eða Samband ísl. samvinnufje-
laga hefði meiri forgangsrjett til
nýrra skipa, hníga öll rök og
skynsemi með því að það væri
frekar Eimskipafjelag íslands.
ATVINNUVEGIR ÍSLENDINGA
OF EINHÆFIR
Allir vita, hvað atvinnu-
vegir okkar íslendinga eru
einhæfir. — Aðalútflutnings-
vörur okkar eru fiskafurðir. Ef
fiskafli bregst, ef fiskiskip eru
c-kki næg, ef naarkaður þrengist,
eða einhver annar kyrkingur
kemur í hann, skapast hjer fljót-
lega gjaldeyrisskortur og vöntun
á brýnustu nauðsynjum og það
sstand höfum við haft við að
búa síðan mörgum árum fyrir
stríð. Þó nú í bili nokkuð hafi
úr rætst með innflutninginn.
Þá er við það að athuga, að
íslenska þjóðín hefur á síðustu
tveim árum fengið i lánum og
gjöfum, sem svarar meira en eins
árs útflutnings verðmætum. —
Samt sem áður er mikill halli
á utanríkisversluninni, og það
þrátt fyrir nýsköpunina. Þjóðin
ei nú næstum því helmingi mann
fleiri en hún var fyrir nokkrum
aratugum. Þróunin hefur aukist
stórum í lifnaðarháttum og upp-
byggingu landsins, sem eðlilegast
er að miði áfram heldur en að
standi í stað, til þess að það megi
verða hefur hún ekki nógan gjald
eyri. Með þeirn atvinnugreinum,
fiskiveiðum og landbúnaði, sem
hún nú hefur, litur út fyrir að
því marki verði aldvei náð, að
hafa hann nægan. Fiskiveiðar
hafa tx-egðast svo rajög hjer í
kringum landið, sem virðist vera
bein afleiðing þeirrar rányrkju,
sem hingað til hefur verið iðkuð
íít fjölda fiskiþjóða.
Því til sönrmnar mætti benda
á önnur fiskisvæði, sem fyrr á
tímum gáfu mikinn afla, en eru
r.ú mikið til þurausin, t. d. Norð-
ursjórinn, Austursjórinn, New-
tfoundlandsbankar, Færeyjabank-
ar og sumir góðu og gömlu fiski-
bankarnir hjer heima. Ef ís-
Jenska þjóðin ætlar sjer að fyigj-
ast með þróuiiinni og halda við
og efla lífskjör almennings, sam-
hliða nágrannaþjóðum vorum,
verður hún að fara inn á fleiri
rtvinnugreinar, Jíkt og t. d. Norð-
urlandaþjóðirnar, og ef við ber-
um okkur saman við Norðmenn,
stöndum við rnjög Ukt að vigi
til þeirra framkvæmda.
Utflutningsverðmæti Norð-
manna byggjast á fjórum megin
at.vinnugreinum. Þær eru: fiski-
veiðar, hvalveiðar, ábu.’ðar-
vinnsla í stórum stíi og sigling-
ar. —
ÆSKILEGT AÐ HÆGT VERÐI
AÐ SELJA SKIP Á LEIGU
því nokkurs gjaldeyris. Því ber
tð fagna hverju nýju skipi, sem
bætist í íslenska verslunarflot-
ann og hverri viðleitni frá hverj-
um sem hún kemur, sem miðast
við eflingu hans. Ráðamenn þjóð-
arinnar, sem hafa með innflutn-
ixigsleyfi að gera, ættu frekar að
ihvetja fjelög til verslunarskipa-
:kí-upa, en að hamla á móti því,
og það minnsta, sem hægt væri
að krefjast, væri að það væri
gefið fi-jálst.
Eýmundxn- IMagixússon.
IIIIMHmMMIIIMmlllllllltlllMIIIUIIIIIIIMIIMIItlllllllllMI
Einhýlishós
\ í Kópavogi til sillu. Nánari upp- j
: lýsingar gefur:
j Sigurður Reynir Pjetursson
hdl.
| I.augavegi 10. — Sínxi 80332
f og 81414. — ViðtalstíiTÚ kl. 5-7.
iHMIHMIMHIMItHIIIIHIHHHIIHMHMHMHHHIHHHIHI
MHIIIIIIIIIHHHHIMUHHIIHHHIIIHHIHMIIHHHIIIHHI
| PLASTIC-BELTI
| ísgarns-sokkar, hvítir; blúnclu-
| takkar, áiórugarn og silkiheklu-
: gain í mörgum lituro.
VersL VESTURBORG
= Garðastræti 6. — Sími 6759.
Athugasemd
EINHVER Þ. S. tekur s.jer fyr-
ir hendur, að skýra bæjai-nafnið
Fei-stikla, í Lesbók Morgunblaðs-
ins nú nýlega. Kémst Þ. S. að
þeirri niðurstöðu, að nafnið sje
gefið af þeim sökum, að frá bæn-
um blasi við súluniar fjórar a
fjallinu: Botnssúlur. Eftir því
ættu æðimargir bæjir að heita
þessu merkiieg-a nafni, því þessi
bær er ekki einn um það, að vera
byggður í útsýn til Botnssúlna.
En þetta er fjarri lagi og þarf
ekki orðum í að auka, nje cyða.
Ferstikla hefur upphaflega verið
stekkur frá Saurbæ og síðar kot-
bær (sbr. sögu Hallgríms Pjet-
urssonar), og heitir Ferstekkla, —-
fjórir stekkir. Þessi hljóðbreyting,
e-i, er alkunnug í íslensku mál:
einberni-einbirni, hvortveggja jafn
rjett: Að viðra föt — að veðra föt,
hvorutveggja jafnrjett: Að standa
áveðra og áviðra, er notað jöfnum
mæli í tali manr.a. Það mundi því
veva nokkuð sama, hvoit sagt er
Ferstekkla eða Ferstikkia, og ætti
ekki að þurfa að rugla neinu, í
s því að fiima rjettan skilning á
| nafninu.
Benedikt Gíslason,
frá Hofteigi.
j IMIIIHIIIIMMMIIIHIIIHIIIIHIiniimilllllHllllimilllllllMID
: Hörður Ólafsson
IHHIHHHIHHIIIIinillHHIHHIHHHHUHHtHIHHIIIII
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 10. Símar 80332 og 7673
• •■•••••UIHHIIHIHIHIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIHHHIIflllHIIHIHIII
I I!¥0LI
TIVOLI i
99
2 Larowas^
Loftfimleikaparið fræga sýnir listir sínar í 15 metra ■
hæð, án öryggisnets í Tivoli í dag kl. 4 og í kvöld kl. 9,15 *
Captain Flemming' sýnir listir sínar með tveimur t
■
sæljónum í Tivoli í dag klukkan 5 og í kvöld kl. j
10,15. — Sjáið sæljónin bera regnhlífar og kyndla á ■
höfði sjer, upp og niður stiga, eins og ekkerí sje. ■
Ferðir frá Búnaðarfjelagshúsinu.
TVOLI
Aewönupy
til kaupenda
Morgunblaðsins
Athogíð að hætt verður án frekan aðvornnar iK *end»
hlaðið tU þcirra, icra ekki greiða það skilvislega. Kaup
endur utan Reykjavíkur, sem fá biaðið sent frá afgreiðslo
þes» hjer, vcrða að greiða það fyrúfram. Reikning*
verður að grciða itm við framvísun »< nósi.kröfur innar
14 daca frá kemudegi.
■iiniiiiiiin»iri«ai
I ONDON — Sá atburður skeði í byrjun júlímánaðar, að egypsk
herskip stöðvuðu á Rauða hafi breska flutningaskipið Empire
f.oach, sem var á leiðinni til Akaba meo birgðir til Arabaher-
deildai’innar í Jordaníu. Iíafa Eretar r.ú harðlega mótmælt að-
gerðum Egypta og krafist skaðabóta f-yrir tjón það, sem sjóliðar
þeirra ollu á hinu breska flutningaskipi og farmi þess.
SKEMMDU
SIGLINGATÆKI
Egyptskir sjóliðar niddust um
borð á Empii-e Roacb, eyðilögðu
útvarps og silgingatæki, fóru nið-
ur í farrými skipsins og ollu mikl-
um skemdum á farangri. — Þeir
fóru með skipið inn til egyptskr-
ar hafnar og hjeldu því þar í einn
sólarhring, en leyfðu því cftir það
að halda áfram ferð sinni.
VAR Á ALÞJÓÐASIGLINGA-
LEIÐ
------------------------
— SamfaS vi$ Fonfenay
Framh. af bls. 6.
kiettinum hafi Múhameð síðan
íarið á hinum hvíta hesti, Borak,
sem þýðir leiftur, til himna og
til baka aftur á augabragði. Til
rnarks um hraðan á því ferðalagi
er þess getið, að Múhameð hafi
velt vatnskrukku á klettinum um
leið og hann lagði af stað en
hún hafi ekki verið orðin tóm er
hann var kominn til baka!!!
Bretar hafa nú harðlega mót-
mælt þessum aðgci'ðum Egn>ta. —
Segja þeir að skipið hafi að vísu
verið innan egyptskiar landhelgi,
en þar sje alþjóða-siglingaleið og
eigi Egyptar því ekkert með að
stöðva siglingar skipa þar. Krefj-
ast þeir, að Egyptar bæti að fullu
tjón það, sem þeir ollu á skipi
og farmi, og s.jeð verði um að
það sama endurtaki sig ekki.
MÓTMÆLA HÖMLUM
Á SIGLINGUM UM SUES.
Samtímis þessu hafa ísraels-
menn sent öryggisráði S. Þ. kæru
út af því, að Egyptar hafa í cvö
ár bannað skipum ísraelsmanna og
skipum, sem eru leið til eða frá
Jsrae!, ferð um Súesskurðinn. —
Álíta þeir, að Súesskurðuiinn nje
alþjóðasilginga leið, sem Egyptar
hafi enga heimild til að hantla
siglingu um.
IIllllllIIIIIIIIHIIHIHIHHIIHf ■ IIIIIMMHIIIIIIIIIIIIHIIHIIHI
I Hjólkoppur
| tapaðist af Packard bifreið s.I. ;
: föstudagskvöld á leiðinni Reykja
= vik að Laxá í Kjós. Finnandi :
| er vinsamlegast beðinn að skila j
I hjólkoppnum gegn fundarlaim- j
| um til Eggcrt Kristjánsson &
! Co. h.f. — Siini 1400.
IIIH(IHIHIIHHII|llinilHIIIHIHHH|lltllHIHIIHIMIIIIIUIIII
í KEIMSÓKN HJÁ ‘
ABDULLAH KONUNGI
Frá Oma musterinu j'íir að
El-Aksa, sem er gömul kirkja,
sem breytt hefur verið í mikið og
fagurt arabiskt musteri, eru að-
eins um 100 metrar. Þar var
Abdullah konungur myrtur nú
íyrir skömmu.
Jeg hafði hmin heiður að vera
l oðaður á fund hans meðan jeg
dvaldi í Jerúsalem. Haíði jeg
kveðju meðferðis til hans frá
systur hans, sem gift var sendi-
herra Iraq í Ankara og ennfrem-
ui frá dóttur hans, sem gift var
sendiherra Transjordaníu þar.
En þetta fólk var niikið vinafólk
okkar.
Abduilah konungur var lítill
maður að líkamsvexti, skíreyg-
ui og gieindarlegur, enda einn
hirin slungnasti stjórnmálamaður
Austurlanda. Byggði hann riki
sitl upp aí dugnaði og skörungs'-
skap.
Við ræddumst við í rúma klst.
og snjerist samtalið m. a. um
trúarbrögð, sameiningu Trans-
jordaníu og austurhluta Pale-
stínu o. fl.
Jeg sagði konunginum að jeg
væri eiginlega í hálfgerðri píla-
grímsför um Arabalöndin. Þótti
honum gott að heyra það.
Hjer lýkur í bili frásögn Fonte-
9IIIIHII(llliniHIIIIHIII|inHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIHI
í
s
I 4ra manna Renault-bifreið, -vel
| meS farin ,til sölu og sýnis við
: I.eifsstj ttuna frá k!. 1—4 i dag.
hhhhhiiiiihiiiihihihiiihhhihhhhhhhiihhhhhh
IHIIHIIHIHIIIIIHIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHHIHIII
|
91 # 93
nay sendiherra. En engum, sem
við hann ræðir, getur dulist hin
víðtæka þekking hans og margh.
kynni af Ufi og siðum austur þar.
Væri mikium .fróðleik hægt a.ð
ausa af brunni þeirrar þekk-
iugar.
Sendiherrann og kona hans
óskuðu þess að lokum að koma
þakklæti súnu á framfæri fyrir
frjettirnar hjeðan að heiman,
sem þau fengu í Morguhblaðinu
allan tímann, sem þau dvöldu í
Austurlöndum.
S. Bj.
Illilllllllllll
Nýr amerískur
: 6 manna tjald til sölu, Eínnig j
[ beddi, dívan og litið borð, A5- j
I alstræti 12, uppi.
HHIIIIIHinilllHIHIHIIIIIIIIIIIHIHHIIHIIIHHHIHHIHHHI
F.F LOFTUR GETUR ÞÁÐ EKKt
ÞÁ HVER?
| stuttjakki j
: (grænn) til sölu i dag milli kl. 1
3 og 5 :i Vitastíg 18A.
■nMHCMMMMI»MIIIIIIIIIIIIMM
Islendingar gætu byrjað með
siglingar, aukið verslunarflotann
eg selt skip á leigu til annarra
þjóða. Ennþá er yfir helmingur
alls innflutnings landsmanna
fluttur inn með erlendum skip-
um. Fyrir þann flutning borgar
íslenska þjóðin árlega tugir milj-
óna króna í erlendum gjaldeyri,
eða á að giska eins mikinn gjald-
eyri og hún ætlar að spara, bæði
á sements- og áburðarverksmiðj-
xinum til samans, og er þó ólíku
saman að jafna, hvað auðveldara,
fijótlegra og ódýrara er að kaupa
Verslunarskip, burt sjer frá nauð-
jsj’ninni á að þær verksmiðjur
verði byggðar.
i I fyrsta lagi ætti takmarkið að
vera að eignast það stóran flota
’að stæði á jöfnu og þar næst
■ að hægt væri að selja
gkip á leigu og afla
ulaikúa
BuT ANOy SUSPICIOUS,
NESITATES
1) — Það er allt í lagi, Andi.j 2) En Anda grunar, að hjer
með Villtu ekki lcoma og hitta Markús. búi eitthvað ilt undir.
Eftir Ed Doid '
3) Og Lára heyrir öskur fjrirj sjer
aítan sig. Hún lítur um öxl ogi