Morgunblaðið - 29.07.1951, Side 11
Sunnudagur 29. júll 1951.
W ORLrL n BLAUIÐ
m
mílli Evrópumeislarans Ignace Heinrich
og Korðurlandameisiarans Amar CSausen
hefst á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8.15. — Aðgöngumiðasalan hefst klukkan 3 á íþróttavellinum.
Verð aðgöngumiða: Stúkusæti 25 krónur. Stæði 10 kr. og börn innan 12 ára 2 kr.
Nú mæti allir á vellinum.
FR AMKV ÆMDAN EFNDIN.
eða hálft tvíbýllshús
NÝTT EÐA NÝLEGT ÓSKAST
Upplýsingar gefa
ÍIALLDOR H. JONSSON.
Sími: 1500.
BERGUR G. GÍSLASON.
Verslunarhús
á góðum stað við Laugaveg á eignarlóð, er TIL SÖLU, í
einu lagi eða faver hæð fyrir sig.
Fyrsta hæð, gott verslunarpláss og 2. herb. og eldhús.
2. og 3. hæð 5. herb. og eldhús á hvorri hæð. — Gætu
verið mjög hentugar fyrir skrifstofur, eða læknisstofur.
Einnig rishæð, 3. herbergi og eldhús og geymslur.
íbúðirnar geta verið lausar til íbúðar 1. október, eða
éfth; samkomulagi,
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld 3.
ágúst, merkt:, ,,Góður staður —750“.
Tilkynnin
til eigenda breskra bifreiða. - Hefi opnað verksfæði
í Tryggvagöiu 10, er annasf aliar viðgerðir á
raf húnaði
hemlaútbúnaði
Áhersla verður lögð á góða vinnu og fljóta afgreiðslu.
l\i<juie (a rerl'j tœ íi
Friðriks Berteisen.
Trygí^vagötu 10. Sími 6623.
Samkomvir
Almennar sanikoiruir
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
ui-götu 6, Hafnarfirði,
SAMKOMA
á Bræðraborgarstig 34 í dag kl.
5 e.h. — Allir velkomnir.
X. F. U. M.
Almenn samkoma fellur niður í
dag sökum guðsþjónustunnar í Vind-
áshlið.
íi~i ■ — -r ttt -r — ~t 11 w m m ■ ■--
Filadelf'ía
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Nils
Bamselius talar. — All'ir velkomnir.
Kristnihoðshúsið Betanía,
l.aufásveg 13
Sunnudagurinn 29. júli: Alinenn
Síunkoma kl. 5 e.h. Markús Sigiuðs-
son talar. Allir vel'komnir.
“H jálpræðisherinit
Sunnudag kl. 11.00: Htílgunarsam-
koma. Kl. 4.00 Utisamkoma, ef veð-
nr leyfir. Kl. 8.00 Bænasamkoma. Kl.
8.30: Fagnaðai’samkaina fyrir Lauti-
Uant Ástrós Jónsdóttur. — Major
og frú Pettersen stjorna samkomu
dagsins. •— Allir velkomnir.
■vmWVVw
1. o. GL T.
St. Sóley nr, 242
Farið verður í þriggja daga ferð
nð Landmannalaugtun um verslunar
mannahelgina. — Fjölmennum í
■ skemmtilegt fecðalag. Þátttaka til-
kynnist á næsta fundi eða fyrr í siina
'80097. — Ferð'anefiuiwi.
Kasip-Sala
Minningarspiiilri 'ilrmvamaf jelaga-
ins eru lallegust Heíitð á Slysavarna
fielagið Þflð ar hps
Slinningarspjöld
ÖarnaspítalasjóRp tlríngsins
iiru afgreidd ( hannyrðaversl. Refiill
Aðalstræti 12 <áður versl, Angústu
Kvendsen ’ •«* I,. SAB Áuttwbasiai
*lmi 425P / s : (
EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKl
v ÞJ ffVER? .
Bústaðavegshús
Ódýrar eldhúsinnrjettingar, gerð 1 frá kr. 3,100.00,
Gerð frá kr. 3,600.00.
Aðrar innrjettingar með samsvarandi verði.
HÚS & IIÚSGÖGN,
Mjölnisholt 10. - Sírai 2001.
Rabof
Universal Food Mfxer rafmagns-
hrærivjel til heimilisnofkunar
ER NÝKOMíN. — Rabot-hrærivjelin er mjög vönduð
að öllum frágangi. — Þeir, sem eiga RABOT-
hrærivjelar í pöntun hjá okkur, gjörið svo vel og vitjið
þeirra hið fyrsta. — Aðeins nokkur stykki óseld.
Jánrvörudeild Jes Zimsen h.l.
Styðvarna- og
ryðhreinsunarefni
getur verndað eigur yðar, hús, vjelar, skip
bíla, áhöld og öll mannvirki, gegn eyði-
leggingu ryðsins.
XJeróí. O. Olíincfóen - OJtipp j'jeíacjú
H.F. EIMSKIP AF JEL AG :
ÍSLANDS: :
.s. iiiiifösr |
fer frá Reykjavík laugardaginn 18. :
ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og j
Kaupmannahafnar. ;
Pántaðir farseðlar skulu sóttir :
eigi síðar en þriðjudag 7. ágúst. j
Það skal tekið fram, að farþegar ■
verða að; sýna fullgild vegabrjef ;
■
þégar ' farseðlar eru sóttir. :
Gjaldskrá fyrír
sendihif reiðir
Sökum sífelldrar hækkunar á öllum viðhaldskostnaði
bifreiða, sjáum við okkur ekki annað fært, en að hækka
ökugjald okkar, frá og með 1. ágúst, sem að neðan greinir
Dagvinna pr. kl. kr. 36,00
Eftirvinna pr. kl. kr. 42.00
Dagvinna fal. km. kr. 1,50
Eftirvinna hl. km. kr. 1.70
Fastagjald kr. 6.00,
Sendibílastöðin Il.f., Ingólfsstræti 11.
Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16.
Moigunblaðið moð mcigunlcaífinu —
Eiginmaður minn og faðir oldiar,
JENS JÓHANNSSON
andaðist að heimili okkar, Suðurgötu 51, Keflavík föstu-
daginn 27. þ. mán.
Sólveig Sigurðardóttir
og dætur.