Morgunblaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 12
Veðurúiiit í 4ðg: Austan átt o,tr síðan !N'orí)an- kaldi. — Ljettskvjað. 275. tbl. — Laugardagttr 4. ágúst 1951. Heiíbrigðismáiin Sjá samtal við borgarstjóra á bls. 7. f*ömu íuun til karla og [ivensta fyrir sömu störf Frá þingi Alþjóðayinnumálastofnunarinnar ÁRLEGA allsherjarþing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (1. L. O.) var háð í Genf í Sviss í júnímánuði síðastliðnum. — Aðildarríki stofnunarinnar eru nú orðin 64. Fjölgaði þeim um tvö í. þessu þingi, sem samþykkti upptöku Japans og vestur-þýska •ýl /eldrsins. Skömmu áður en þingið hófst tók Júgóslavía ,up.p . f.í~a fyrri aðild að stofnuninni, en það ríki hafði ekki tekið þátt í rí< rfum stofnunarinnar í naestum tvö ár og tilkynnt úrsögn sina <iv sarntökunum. Morð Ábdullah konungs i'l-TR 600 FULLTRÚAR )>ing þetta er hið fjölmennasta, fcin stofnunin hefir haldið. Það #íátu samtals 603. fulltrúar og að- Kinðarfulltrúar ríkisstjórna, viunuveitenda og verkamanna 60 ríkjum. Það voru því að- eins fjögur aðildarríki, sem ekki r.c-.,du fulltrúa. Eitt þeirra var fe.land. sem af sparnaðarástæðum m.li engan fulltrúa að þessu fclJ.UiÍ. fííuyU LAUN FYRIR ííí:-mu VINNU Á þinginu voru gerðar tvær al - f mó lasamþykktii. Önnur þessara samþykkta fjali pr um sömu laun til karla og |; -'»nna íyrir jafnverðmæt störf Og var hún samþykkt með 105 ntkvæðum gegn 33. Hvert það ríki, sem fullgildir f>e®sa samþykkt skuldbindur sig því til þess að koma á sem í.v'tstu samræmi í launagreiðsi- iin ■ milli karla og kvenna og íl 1 beita til þess þeim aðferð <ua, sem best hæfa aðstæðum á twr-rjum -stað. Þar sem það telst nauðsynlegt cð hentugt skal koma á óvil- Í4(ji ;.u mati á störfum og þeim •ra>,;ileikum, sem þarf til þess að fP^-ra-störf af hendi. Framkvæmd grundvallarreglu r.unþykktarinnar skal trvggja lögum eða reglugerðum, ti< darsamningum eða báðun; |.<';: >um aðierðum sameigin- fcgu, ' FíÁG’UARKSLAUN VIÐ fe/A NDBÚNAÐARSTÖRF Hin samþykktin, sem þingið #fr"ði, fjallar um ákvörðun lág- *<; ■ kslauna við landbúnaðarstörf tiC var hún samþykkt með 118 eíbvæðum gegn 31. Auk þessa samþykkti þirgið fj<>rar álitsgerðir, tvaer íil árjett- .r- og-sfeýringa á fyrrnefndum *. •' •-.þykktum og tvær um önnur eírJ. tíT ÁRHAGSÁÆTLUN ílamþykkt var fjárhagsáætlun íy ír stofnunina fyrir árið 1952 og nema áætluð heildarútgjöld («, ir það- rúmlega 6 milljónum dollara. Upphæð þessa greiða að- *4(' arríkin til stofnunarinnar eftir úl'veðnum hlutföllum. Hlutur ís- 1 ’ds af þössari upphæð nemur 0,12%. P UL RAMADIER FORSETI L’JJÓRNAR I. L. O. Á þessu þingi fór frarn stjórn- I arkosning til næstu þriggja ára. Stjórnin hjelt fund að þingi lcknu og kaus sjer forseta í stað Belgíumánnsins Léon-Eli Troc- ltts, er gengdi því embætti síð- astliðið ár. Forseti var nú kjör- inn Paul Ramadier fyrrverandi forsætisráðherra í Frakklandi og verður hann forseti stjórnarinnar næsta ár. (Frá Fjelagsmálaráðuneytinu). í>rær RauVarhafnar- verksmiðju að fyllasl 1 GÆR voru þrær síldarverksmiði- unnar á Raufailiöfn um það bil að fyllast. en all-mikið bai'st þangað af sild i gaw. I gærmorgun fengu nokl; Ur skip aligóð köst á austursvæðinu. en í gærkvöldi var tiðindalaust og hafði svo verið frá því um miðjan dag. Siglufjfirtfxa- Þessi skip lönduðu í gær á Siglu- firði: Björgvin K.E 178 mál, Sigurð- ur 552 í bræðslu og 100 tmmur J salt. Rejnir 268 og Ásiilfur 500. 1 Hjultevrj Eirt skíp kom til Iljalteyrar i gær, Aldan xneð rúmlega 600 mál. — Þangað var von á Straumey miS um það bil fullfermi. en skipið tek- ur rúmlega 2000 mál. Forneskjulegsr 1náungar í Auslurslræli I ÞRlR fufðulegir náungar þirtusf í gærdag í sólskininu í Austurstræti. Var engu líkar.a en þeim hefði skyndilega skotið þar upp, aftan úr grárri forneskju, því svo einkenni- legij- voru þeii’, bæði í klæðaburði og fasi öllu. Mikil umferð var um Austur- ' stiæti er ]>etta gerðist og nam fólk staðar, til að átta sig betur á þeim þremeningunum og hló fólk við. — Þtir voru hinir einbeittustu, skálm- uðu austur eftir strætinu og gáfú auga sýningargluggunum blóm- skreyttu í Flóru, er þeir gengu þar hjá. Hvaða menn eru þetta? spiirðu menn hver annan. Er að var gáð, sa- ust tveir menn með kvikmyndavj'elar skammt frá. — Þetta voru aSalTeSSt-’ endurnir í nýrri gamanmynd, sem [Óskar Gislason er að gera og heita á Bakkabræður. en höfundur er Loft- ur Guðmundsson, blaðamaður. Morðingi Abdullah konungs var 21 árs gamall klæðskerasveinn í Jerúsalem að nafni Mustafa Shákir. Lífvcrðir konungs rjeðust þegar á hann og skutu hann niður líkt og rakka. — Hjer sjest morð- inginn daúður á stjettinni við Alaqsa-bænahúsið í Jerúsalem. Sundmennimir 1 á Norðiirlaadðinótlð I Um 450 menns loftleiðis til Vestmaririaeyfa í gær í ALLAN gærdag fram undir miðnætti í nótt,. voru flugvjelar fiugfjelaganna beggja í stöðugum farþegaflutningum til Vest- mannaeyja. Múnu flugvjelarnar alls hafa flutt um. 450. manns til Eyja. — Alberl verður kyrr í París HIÐ fræga enska knattspyrnufjelag Arsenal hefir að undanförnu rcynt að fá atvinnuleyfi fyrir Albert Guð- mundsson í Bretlandi, en það hefir ekki tekist. Hefir fjelagið nú tilkjmnt Albert, samkvæmt frjett í Berlinske Aften- avis, að keppnisleyfi fyrir hann fáist ekki í Engl'andi. Segir blaðið, að Al- bert hafi, er þessi úrslit urðu kun’n. tilkynnt „Racing Cluh“ í Paris, að hann muni koma til Parísar og ieika þar. Albert gat keppt sem áhugamaður í Bretlandi, en hann hafði enga löng un til þess. segir „Berlingske“, • 7 5 þátttakendur í drengja baeistaramóti íslaitds / ' '-'JPiEYRI, 3. ágúst. — Drengjameistaramót íslands hefst hjer á Ahureyri kl. 2 á morgun (laugardag) og heldur áfram kl. 8 á Ct: tnudagskvöldið. —• ÞJÓÐHATIÐIN * liOFST :< ÖÆR Þessi mikli stra.umur ferða- fólks til Eyja stendur í sam- bandi við þjóðhátíðina þar, sem hófst í gærkvöldi. Báðar Doglasflugyjelar fjelag- anriá voru í ferðunúm og Anson- Eugvjef: ‘ .' ‘ ’ TARNAR 20 FERÐIIt FRÁ REYKJAVÍK Skömmu fyrir miðnætti í nótt er leið, höíðu flugvjelarnar far- ið alls 20 ferðir frá Reykjavíkur- flugvelli, en auk þess höfðu flug vjelarnar' flutt farþega i nokkr- um ferðum frá Skógarsandi og Kellu, og Keflavík. I.OFTLFIDIR OG FLUGFJELACIÐ Með flugvjelum Loftleiða höfðu alis farið 250 farþegar í 14 ferðum alls til Vestmanna- eyja. Alls voru rúmlega 350 farþegar í innanlandsflugi. Flugvjelar Flugfjelags íslands höfðu flutt um 200 manns til Eyja' í átfa ferðum, én alls fluttu flugvjelar fjelagsins 300 farþega í ' inrianlaiidsíTúgi í gaer:' ’ ' —oOo— í gærkvöldi klukkan rúmlega 9‘fór Gullfaxi í Grænlandsflug tii franska leiðangursins og var flugvjelin væntanleg aftur undir morgun. fara ulan í dag ÍSLENDINGARNIR, 'scm taka þátt í Norðurlandameistaramót- inu í sundi, sem fram fer í Áia- borg á Jótlandi 12. og 13. ágúst. leggja af stað utan með Gullfossi um hádegj í dag. Eir\s »g áður hefur verið skýrt frá eru bað sex karlmenn og ein kona, sexri iara hjeðan á mótið, Það eru: Ari Guðmundsson, Helgi SigurSsson, Hörður Jó- hannesson. Pjetur Kristjánsson, Sigui’ður Jónsson, HSÞ, Sigurð- ur Jónsson. KR og Þórdís Árna- dóttir. Fararstjóri er Logi Ein- arsson. 1 Þátttakendur í mótinu eru alls ‘U’trá 17 íþróttafjelögum og hjer- nð'ssamböndum. Flestir eru frá IIV. á Akureyri, eða 14. ÍR og KR «enda 12 hvort fjelag, Ármann í ► kjavík og Þór á Akureyri *■*'’ la. 7. hvort, Ungmenna- og fe 'óttasamband Austurlands 5, ►’IFog UmfT Skagafjarðar 3, Umf. f' “-»'oss, Urfts. Norður-Þing. og !t.%: Eyjafjarðar 2 hvert fjelag og íþróttabandalag Vestmanna- eyja, Hjeraðssamband Suður- Þingeyinga, Umí. Rvíkur, Þrótt- ur í Reykjavik, Ums. Strande:-- manna og USK einn keppenda iTvertt*- -• » ■■•* * ■ ■ - Meðal þátttakenda eru margi* efnilegir íþróttadrengir landsin*' og má gera ráð fyrir að keppnþ- verði hörð og tvísýn. d H. Vald. Hvílabandið tekur lil starfa á ný I BYRJUN fiæstu viku, mun sjúki’á- húsið HHtabandið taka til starfa á ný, en vegna viðgerða hefur þvi ver- ið lokað um nokkurt skeið. Er þetta í fyrsla skipti sém jafn gagngei- við- gerð hefur farið fram á Hvítabands- Ssji'tkfahúsit'sidaít'það' VÉrr 'tekið tih af-- notfi fyrir 17 árum. ' Ba-ði 'múrarai*:'' rafvi-rkjJi rt Tnálrirnr og miðstöðvai'iagningamenn; hafa Hniiið- að lagfaeTÍngTjnum: - •Eldhús spí ta íaiis’ 'hg ■hwígðgh’ 4iírf<V • ypfýð-’Ttl ál uð eg í gærdag var verið að þvo gluggaua að utan. Þrír Bæjarúigerðar- iogararáfjarfægum fiskimiðum BÆJAROTGERÐARTOGARINN Þorsteinn Ingólfsson mun fará lijeð- an ’i dag áleiðis til Grænlandsmiða á saltfiskveiðar og mun v'æntanlega landa afla sínurn i Esbjerg í Dan- mörku. Togarinn Pjétur Halldórsson kom þangað á miðin fyrir tveim dögum og j gær barst skej'ti frá skipstjói’- anum þess efnis. að afli væri þar allgóður. þriðji bæjarxitgerðartogar- iun. Jón Baldvinsson. er enn í fyrstu veiðiför sinni á Bjarnareyjamiðum. Kaffi og dðiis í Sjálfstæðishúsinu FRAMKVÆMDASTJÖRI Sjálfstæð ishússins skýrði syo frá í gær, að ákveðið hafi verið að hafa veitinga- sali hússins opna tvrö til þrjú kvöld í viku og geta gestir þá keypt sjer kaffi og fengið sjer snúning á dans- gólfinu og mun hljómsveit hússins leika undir stjórn Aage Lorange. Hjer er um tilraun að ræða og num verða haldið áfram, ef það er talið gefast vel og nær að afla sjer vinsælda. Á sunnudaginn verður þetta fyrst reynt, en siðan á þriðjudagskvölduxn og miðvikudags. Noregsmeisfaraniótið í sundi OSLO, 3. ágiist: — Orslit á Noregs- meistaramótinu í sundi í dag urðu Scm hjer segir: ” ” ■ 400 ln skriðsund: 1. R. Voldun 9.09,0’mín. — 100 tn baksúnd: 1. Erik Haugen 1.1622 min: — 100 m baksund kvenna: 1. Bear Stenersen 'í'.'SSjO’ -nrih: 200 m ’brittghsúrní kvenna: 1. Helene Lorentzsen 3.09,2 íuín. — NTB. Fjöldi skipa ver bjerí böfnmi í ÖVENJO möig skip voru í höfu- inni í gærdag. Að vjelbótum frá- töldúm. roru þau nær 20 talsins. Flest skiþaima voru togarar, sem verið er að vinna við hreinsun á og ýmsum Jagfæringum. Voru þeir 10, þar af tveír í slipp. Togararnir voru þessir: Þorsteinn Ingólfsson, IJelga- felí. Jón forseti, i slipp voru: Hval- fell cig Karlsefni, þá voru Askur. Keflvíkingur, sem fóru á veiðar i gærkvöldi. Egill rauði, Geir og Fylk ir. Þrir Fossanna voru í höfn: Gull- foss. Brúarfoss og Gcðafoss, tvö er- Jend timhnrskip,- oliuskipið Þyrill, Yog 32 og helgíska hafrannsókna- skipið. ea það Ijet úr höfn nokkru eftiv hádegi. j mt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.