Morgunblaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. ágúst 1951. MORGVPiBLAÐlÐ 5 HÁTÍÐAHÖLD I 8IEIMA SIENA LIGGUR í miðju Tosk- anahjeraði, ca 70 km, í'yrir sunn- ei> Firenzi, og þessar borgir eru oft nefndar í sömu andránni af þeim sem kyrmast vilja miðalda- list Ítalíu. Söfn Firenzeborgar eru einstök og tæpléga annars- staðar önnur eins auðlegð gott- neskrar og renisansalistar. En við sleppum Firenze og tölum í istaðinn um Siena. Hún hefur margt sem aðrar borgir hafa ekki og það þótt stærri og auðugri sjeu. Borgin liggur á þremur hæðum í ca 350 metra hæð yfir sjó, umgirt fornum borgarmúr- um. íbúar eru álíka margir og í Eeykjavík, en Siena er miklu núnni um sig. Innan múranna er Siena eins og hún var á miðöld- ym, með sín gottnesku og reni- sansahús. Göturnar eru brattar og mjóar, gangstjettir engar; að- algatan, via de Sitta, er líklega helmingi mjórri cn Laugavegur- inn. Það er verslunargatan og’ rápgata unga fólksins. Fólkið cr sem heild frjálslegt og glaðlegt og iðandi af fjöri. Þó sá maður hjer, scm annarstaðar, marga scm ekki hafa það gott. Það er einkurn gemalt fólk, sem ekki hefur feng- ió í sig lengi og sem næðir um á kulsömum nótturn. Bæklaðii' menn og farmlama verða oft á vegi manns, sýna vanskapaða limi og sundurtætta; það er beðið um ölmusu. Þeirra óhamingja stafar ekki öll af herhaðarvöld- um. Ungir rnehn Og fagrar kon- ur eigra um göturnar, einkurn þegar fer að líða á daginn, stefnu- laust og án markmiðs. Líklega hefur það ekki nóg fyrir stafni? Atvinnuleysi þekkist, því miður. En fóllc er lífsgiatt, og ætb það sje ekki það nauðsynlegasta þegar öllu er á botninn hvolt? , IL PALIO“ HÁTÍÐAHÖLDIN Við reynum að gleyma því, sem okkur finnst athugavert og aekkri hliðum þessa fagra frjó- sama lands og merkilegu þjóð- ar, þar sem veðráttan leikur við fólkið og hávaðamenn ieika með tilfinningar þess og hugsjónir. Og það er hægt að gleyma. Menning þcss og listir hafa verið aflgjafi vestrænna þjóða öld eftir öld, hvert hjerað, hver bær, lítiil sem stór, hefur eitthvað að státa af, eitthvað sem vert er að sjá og kynnast. Þvílík auðlegð fegurðar og vits. Það hefði verið rjettast • að byrja á því að segja frá Palazzo Pubblico, Ráðhúsinu þeirra í Si- ona, gottneskri byggingu byggðri 1297—1310, sem er eitt af meist - araverkum italskrar byggingar- listar, og torginu fyrir framan það, Piazza del Campo. Eða fra Dómkirkjunni, en gólf hennar er eitt af þvi, sem hefir hugtekiö mig mest, af því sem jeg hefi sjeð hjer á Ítalíu. En kanske verður tækifæri til þess síðar. í þess stað verður sagt frá þv; sem Sienabúar eru þekktastir fyrir „II Palio“. En það eru há- tiðahöld, sem vart munu eiga sinn líka. Um aðdragandi þeirra veit jeg ekki of mikið, en þau hafa verið haldin árlega síðan 1656, segi því frá því sem jeg sá. — ÖVENJCJLEGAE RAPPREIÐAF Miðdepill og umgjörð utan um hátíðahöldin eru Ráðhúsið og torgið. Bænum er skift niður í 17 hverfi, sem hverju er svo gef- ið nafn, t. d. Ugla, Snigill, Gírafi, Leopardi, Úlfynja o. s. frv. Iívei't hverfi hefur sjerstaka búningn sem nú orðið eru þó aðeins not- aðir í sambandi við hátíðahöldin, iitauðuga og í augu skerandi. — Einnig sjerstaka fána, en fánai hverfanna haia mikla þýðingú í hátiðshöldunum. 10 af þessum i hverfum senda svo rnann og hest tii þátttöku í kappreiðum, sem fara íram á Piazza del Campo. Það er hápunktur hátiðarinnar. Torgið, sem kappreiðarnar fara fram á, er sem næst skeiíulagað, n.eð þó nokkuð cljúpri hvilt fyr- j ir framan Ráðhúsið,- Bærinn cr Eftir Skarphjeðinn Jóhannsson Gömul mynd, sem sýnir kappreiðarnar. á myndinni. — Ráðhúsið er til hægri byggður a hæðum, eins og fyr ríða berhakt. Það reynist mjög segir, því hefur torgið fengið erfitt að koma hestunum fyrir þessa lögun. Það er eðlilegt og inn á milii kaðlana, þar sem rökrjett notkun þessa Iandslags keppnin á að byrja. Líklega hef- — en það gerir kappreiðarnar dá- ur það samt tekist, því köðlunum htið óvenjulegar og ekki með er sleppt og hestarnir rjúka á öllu hættulausar. Brautin liggur staö. lengst af í kröppum boga og á Fyrri grein __ MIKILL ÆSINGUR j Geysileg hávaðabylgja fer yfir torgið. Jeg er að ærast. Ein- ------------------------------ hverjir fyrir aftan mig klípa í tveim stöðum verða þeir að taka m*j>’ íeS þ°|i ekki að líta við, þverbeyju, auk þess er farið nið- ' enSu 11111 missa af, iæt þvt ur í hviltina og upp úr henni aft- nækJa svara með þjettings- ur. Hvergi er dregið úr hrað- I'un§u olnbogaskoti, sem þeir anum nje gefið eftir. Á beyjun- síer næ§ía í bráð. Sá um er því algengt að hestarnir íarPi> sent tók forustuna í byrj rjúki utan í húsin, .sem þar eru með fram brautinni. Slys eru því ckki óalgeng. En um slys nje hættur er ekki hugsað, aðeins að vinna, koma sigrinum heim í un, heldur henni enn þá örugg- kga, 3 aðrir fylgja vel eftir en hinir eru dreifðir. Þetta eru þó •óvenjulegar kappreiðar og all ó- líkar þeim við Elliðaárnar. Hest- hverfið. Metnaður hvers riddara f1 nu’ vel'ða að halla sjer inn að og bæjarhluta er feikn mikill, o= sagt er, að stundum verði hverfis boganum, — hana, þar rauk einn 1 baki. Manninum er bjargað í búar að v-aka yfir hestinum, sem lsnd cn hesturinn hleypur áfram á að taka þátt í keppriinni, ef n'e® hinum. Menn klappa og æpa liann ér talinn öðrum Iíklegri til V1® Þennan atburð. Þó eru þeir búnir að fara fyrsta hringinn, þeir eiga tvo eftir, svo það getui ýmislegt skeð. Hestarnir blása á- sigurs. Því það hefur komið fyr- ii' smá „óhöpp“ dagana fyrir keppnina, vegna þess, að óboðn- i.‘ gestir hafa komist í hesthúsið. kaflega, en knaparnir gefa ekk „II Palio“ fer fram v2. júlí o einnig 16. ágúst. Hjer á eftir koma noldcrar svip- myndir úr dagbókinni: UNDIRBÚNINGS- KEPPNI 29. JUNI: — Jeg er staddur á Piazza del Campo. Öllum undir- búningi vai' lokið í gær. Upp- bækkuð sæti eru kómin með- fram öllum húsum nema þar sem ert eftir, piskurinn er ósparT. notaður. — Nú er eitthvað a5 ske, þeir f'yrir aftan mig, vekja athygli mina á því, með því að þrífa í hár mitt. Jeg má ekki vera að því að sinna þeim, sak- irnar verða jafnaðar á eftir, — það er nefnilega steingrár foli að draga á þann jarpa. Honum r.iður langminsti og yngsti þátt- tp.kandinn. Þarna var þó eitthvao tvi'ir mig. Jeg æpi hvað hægt er erfiðu beyjui'nar eru, þar hefm; v,e®na b1,en§Sia> en heyri sára- verið kornið fyrir hálmdýnum til bti draga úr hættum. Girðingar afmarka reiðbraulina, og á braut lítio í sjálfum mjer. Spenningur- irm er óskaplegur. Sá steingrái vmnur stöðugt á þann jarpa, en ina hefur verið sett leirlag. Fólk hfeíar •verri aðstöðu, þar sem er mætt i tug þúsunda tali, mað- ^ann hleypur utar. Siðasca hring- uí' við mann, hvar sem litið er. inn hlaupa þeir jafnhliða. Knap- Allir gluggar í húsunum með- fram haía verið teknir í notkun, þökin líka. Sætin kosta núna að- eins kr. 3:50, svo jeg stend mig við að tilla rajer. 2. júlí kosta þfcssi sömu sæti ca 60 kr. ísl. Miðsvæðis, en þar er fólk lang- fiest, er aðgangur ókeypis. Hjer ei kliður eins og í fjárr.jett, mik- ið talaö og patað; taugaæsingur hjá flestum bæjarbúum, því nú ætla þeir að leiða hesta sína sam a'-nir berja hestana áfram, manni finr.st það ónauðsynlegt, svo geysilega teygja þeir úr sjer. I hættulegu beyjunni, þar sem hálmdýnurnar hanga upp með veggjum húsanna, iiggur við að sá gr.ói fái skell, en hann sækir í sig veðrið, ríkur á eftir þeim jarpa og tekur fram úr honum, bar sem brautin er ó fótinn og er fyrstur að marki. Vegna spenn- i’.gsins gleymdi jeg að jafna sak- etum búin að biða lengi eftir Minningarorð um Guðbrand Þorsieinsson, Loffsölum F. 5. des. 1869. — D. 25. júlí 1951. f HINN 25. júlí barst mjer and- látsfrjett Guðbrands Þorsteins- sonar vitavarðar við Dyrhólavita, og bónda á Loftsölum í Mýrdal. Stöðugt er það orð, „að eug- inn flýr sitt öndadægur“. — Alla æfi cr dauðinn eins og skuggi mannsins, sem xer stækkandi, við hvern íug aldursáranna. —- Guð- brandur á Loftsölum, eins og hann var alltaf nefndur, var kominn á níræðisaldur, og sannkailaður langförull hreystimaður. Isiands-. sonnr í hlóð ig merg. Ilann var virðulegur bóndi og prúðmannleg- ur, öruggur, gætinn og fastur í skapgerð. Það finnst mjer nkylda, að skrifa nokkur kveðjuorð til hans og Loftsalaheimilisins, en enginn líti á þau, sem mfisögu, eoa fulla greinargefð á því, prúða og kraft- mikla mannslífi, sem lýkur með aiulláti hans. an í fyrsta sinni fyrir aðal keppn- i11 nal 'VI® ba fyrir aftan mig, enda ina. Nú skal það sýna sig hverjir 1 t-yndiist það vera stúlkur þega; eru líklegastir til sigins. Við k£'lur val- að gáð. Sleppi að segja frá 30. júní og komu hestanna. Stundvísi þekkja 1 íull> þcir hafi -verið að' ítalir síður en íslendingar. Að 3,™su leyL sögulegivsjerstaklega ifckum kom þó riddararnir ríð • l^frngarnar á torginu, sem voru andi innan frá Róðhúsgarðinurn •kvölds og morgna með lcátínu oa og um leið lcveður við heljarmik- i 7 skot, ekki af byssu, heldur ein hverju öðru áhaldi. Konia þeirr.i e; kunngjörð formlega. Jeg hrekk nú samt i kút og það sama ger-ir skegguð signorina, sem er fyrir framan mig. Kestarnit eru stórir og fallegir, eldfjörugir gæðingar; íiddararnir géta varla hamið þá. látum.« Tískusýning í fanselsi FYRIR nokkrum.dögum var úísku- sýning í . Holloway, kvenfangels- inu í Ri'etlandi. Tvær sýnhigar- Stúlkur sýndu verðmæta kjóla. — Fang-arnir voru frá s.ier numdir að t'á að sjá nýjustu vetrartísk- Þeir citui sinunv glitklæðunj' ogiiuna. Mjer verður litið iil löngu Hð- inna stunda. Árið 1884, þar aem 1‘ermingarbörnin í Mýrdalsþingum ' ljeku sjer í vorgróðri prestseturs- J ins, milli þess, að sjera Lánus M. J Þoi-láksson hlýddi þeim yfir krist- hidómin>n. Þar í Irengjahópmim1 er þjettvaxinn piltuT, hæglátur, eins og nokkuð djúpthugsandi,! rjóðuT í kinnum, með dökkt hrokk- ] ið hár. Hann dró sig hjá öllum æi-!sagangi og ljet skora á sig í glimu. Hann var þó allra drengj- ] anna glímnastur og sterkastur sinna iafnaldi-a. Svo 'astur r.tóð hann fyrir, að betri þótti hans fylgd 3n Æleii'i mnara. Og bessi drengur var Guðbrandur Þor- steinsson. Hann kunni vel sinn ki istindóm, og gleymdi honum ekki þegar glíman harðnaði við erfiði lífskjaranna. Þegar oftir ferminguna vildi Guðhrandur revna að vinna fyrir gjer. Móðir hans hafði til þess iíma alið haun upp á kaupi sinu og hans vegna lagt að sjer, erfiðari vinnu, en tæp heilsa hennar, var fter um. Hús’bóndi þeirra hafði ékki þöif fyrir snúningadreng, og brá Guðbrandur sjer þá til um- boðsmannsins ólafs Pálmar, á Höíðabrekku og bauð honum sig fvrir matvinnung. Á því kosta- heimili ólst hann svo upp og gcrð- ist dugnaðarmaður og vel að sjer verklega og bóklega. En sárs- aukalaust var ekki að slcílja við móðurina. Á árabili 1894, er sjávarútvegur í Vík var með blóma sínum. Hall- dór Tónsson kaupmaður þar gerði út mörg skip, sum að öllu leyti c.inn. Hann ''jeði Guðbrar.d yrir íormann á vertíðarskip r.itt, og þekkti hann vel til, að þessum unga formanni var óhætt að I treysta, og var tittrii þar á báðar ; heruhir óslitin, meðan beggja >iau't við. Tímans hraða rás fer með jöfn- um hraða og' hver mannsæfin réll- ur í annarar farveg, eins og kom- ast má að orði — þannig var það J á Lo-f-tsölum > Mýrcial. Ál’ið IrtÖO éru þar tekirt við búi ung :hjón lífsfjörug, hreystileg og vrúmikil á framtíðrna. Þar uywiiist; ■itaðúr að ij'ju GuðbraiHli Þoi'Steinssywi ■ og konn .haws Ulrmv -Bjiiimsdóttur. ■Þar höfðu mcðal annaas búið for- eldrar Elínar — þau Björn Bjöms- son og Elin Þórðardóttir. Þau vori* nú horfinn. — Loftsalir eru ekki neitt víðáttumrkil jörð, og efni ungu hjónanna lítil. — En svo byrjaði hjá þeim að búa, að þar.* sýndust allsnægir, og nóg til góð - gerða. Þar ávöxtuðust og ofni þeirra um fjóra til fimm komandi áratugi, svo Loftsalaheimilið vair eitt hið höfðinglegasta, sjálf- byrgasta og f jölskyldumesta í byg.'i arlaginu. I Dyrhólahverfi hafði Þor- steinn hreppstjóri Árnason, haffc um margra ára skeið forustu ojjþ formennsku á skipinu „Svanur“, i Dyrhólahöfn. Þegar hann flytuir þaðan 1904, tekur Guðbrandur* formennsku á skipinu „Svan“ ogy fær I nágreimi við sig Stefár* lækni Gíslason, sem þá tekur Dyr - hólana. Var þar í miUi trúföst vin - átta, sem janan gefur hverjun* einum meira manngildi. * Viti var byggður í Ilyrbólaey 1910 og var Guðbrandur ráðinm vitavörður. Var það -eindreginm vilji vitamálastjórans, að Guð- brandur hlyti staifið -og byggt ;L þeirri kynningu, aem vitamála- stjórinn fekk af honum, meðao- á vitabyggingunni stóð. Það reynct ist og svo, að í því starfi hjelt. Guðbrandur stöðugt tiltrú yfir— manna sinna og góðum orðstír. Þegar hann svo vegna aldurs sínst Ijet af því starfi, var sonur hansi Þorsteinn, látinn taka við þvf, og er enn í dag vitavörður þar. Vitaskipið Hermóður flutti til vit - ans nanðsynjar allar ár hvert. — Guðbrandur skipaði vörum þeirm í land. Eitt skifti var þá sv’o brim - aður sjói’, að ófært sýndist aS sinna vitaskipinu. — Guðbrand— ur kallaði þó skipshöfn sína, sor* | ekki var valin af verri endanum. I Og ekki átti hann orð um að sjól* væri vondur. Að venju íór hann að engu óðslega, allt svo rólegn., ! og með fastri einurð. Þegar minsfe I varði, sáu þeir á Hermóði, hvar* ] „Svanurinn" lyfti sjer á brimgarð- inum og Guðbrandur ctýrði yfii* hoðaföllum. Þannig tókst og meist— j aralega vel að lenda. Þessi sjóférð- skar úr um. álit það, sem lagðisfc. . á formannshæfileika Guðbrands.—- i Við alla sjósókn í Dyrhólahöfn vai* hann orðfrægur síðan. I Jeg, sem rita þesar línur, átt* margar ánægjustundir á Loftsala- heimilinu þessi árin, sem þau Guð- , brandur og Elín koua hans bjuggi*. þar, og voru í blóma lifsins. -—- Börnin gerðu svo garðmn írægarr, , þegar hallaði að sefikvöldi. Á upp- I vaxtarárnnum -slóu þau, mátti- segja, þrefaldan hring um heim- ilið og blómlegri 17 barna "or- eldra var ekki að finna, mcðan heilsa og Hfsfjör entist. Þai* var æfinlega þjóðleg heilbrigði * hugsun og sanrtali. Trúin föst og* lifandi á gæði lífsins, og hand- leiðslu aHífsföðurins. Engin gæfu- stimd án þakklaítishuga, mátti líða hjó. „Engin hætta, hvorki á s.jó nje iandi, ef maður treystir guði“. | Gnðbrandur var þióðhollur, tók . þátt í stjórnmálum, alla sína æfi. Hann hjelt lengstum uppi hús- I lestrum og var söngmaður góður. I Um tíma íorsöngvari í kii'kju sinni og mörg ár meðhjálpari í Skeiðilatavkirkju. Framgangs- i máti hans var svo ljúfur j og 'iiótnour, að sjónarsvifti var, ef hann forfallaðist irá kirkju- . re;n. H ann yar um tíma hrepps- nefndarmáður og bar lengi sveit- arpýrði með hinum hæðstu afla mömnim sveitarinnar. Hvarvetna. > var eftir honum tekið og leitað til I hans í 'rfiðurr. kringumstaiðum.- Það sagoi Eiríkur L. Sverrisson, ■ fræðimaður, — en hann hafði kvnni af möður Guðbrands, Guð— , fiitnu Guðbi'andsdóttdr —að.húnt hefði spáð yel, fyrir drengnum sín-„ wm, og dreymdi fágrá draunja, unx„ hann og íturvaxinn hóp líkom- éndp hans. — Þannig- sá ■ cinsfcseð-.,: ings móðirin 'rjéjtt fram á æfibraufe Framhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.