Morgunblaðið - 09.08.1951, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 9. ágúst 1951
r ramhaldssagan 33
nniiimnnnnni
STÚLEAN SG DABBINN
Skáldsaga eftir Quentin Patrick
hún' haíi ekki haft svar á reíðum
höjndum“.
Hann rak upp skellihlátur og
benti á mig.
,,Jeg vona að guð gefi að jeg
eigi ekki eftir að komast aftur í
kast við stúlku frá Wentworth“.
Hláturinn þagnaði og hann hjelt
áfram með gremjulegri rödd: „Ef
þær eru allar eins og Grace
Hough, þá, jæja .... hvað haldið
þið að hún hafi gert. Jú, hún stóð
á miðju gólfinu og sagði án þess
að blikna eða blána: Þjer akið
mjer út til Wentworth því ef þjer
segið nei, þá æpi jeg. Og þegar
íólk kemur þjótandi, þá segi jeg
að þjer hafið boðið mjer i veislu,
en svo hafi enginn komið nema
jeg og þjer haíið verið nærgöng-
ull við mig. Já, það skal jeg
gera“.
David Lockwood tók greiðu og
greiddi hár sitt mgð miklum á-
kafa.
„Hvað átti jeg að gera? Jeg tók
um axlirnar á henni og sagði:
„Heyrið mig nú, stúlka mín, jeg
skal aka yður á stefnumótið og á
jeg að segja hvað jeg vona. Jeg
vona að þjer hittið vin yðar og
hann taki um hálsinn á yður og
kyrki yður á. stundinni11. Hann
sneri sjer að Trant. „Það er ann-
að en skemmtilegt að hugsa til
þess núna að hún var .... Já,
dæmalaust skemmtilegt“.
Jeg get ekki sagt að jeg hafi
haft áhuga fyrir frásögn David
I-ockwood lengur og tilgerðarleg
um tilburðum ’nans. Allar hugs-
nnir mínar snerust um þessa und
arlegu sögu um Grace, sem jeg
hafði þegar heyrt. Grace, sem allt
af hafði verið svo hljedræg við
ókunnuga hafði hagað sjer eins
og götusteipa í íbúð bláókunnugs
manns. Það var ólíkt henni. En
það var svo margt annað' ólíkt
henni af því sem hún virtlst hafa
gert þetta kvöld.
„Spurðuð þjer hana hvern hún
íetlaði að hitta?“ spurði Trant.
„Já, jeg held að jeg hafi spurt
hana að því. Jeg spurði hvort það
væri sá sem átti að koma í leik-
húsið“.
„Og hvað sagði hún?“
„Haidið þjer að Grace Hough
hafi nokkurntímann svar; ð bein-
hnis því sem hún var spurð að?
Hún brosti eins og kjáni ag þótt-
ist gera gys að mjer vegna þess
að mig langaði til að vita það. Eu
jeg held að minr.sta kosti núna að
það hafi verið hann. Annars heföi
3iún ekki verið svona æst og yfir-
Epennt. Það var eins og taugar
liennar væru spenntar til hins
ýtrasta og hún var eldrjóð í kinn-
unum“.
Shöggvast sá jeg bregða fyrir
■undarlegu augnaráði í augum
Trants. Hann leit snöggt á mig
eins og hann byggist við að lesa
eitthvað úr svip mínum. Svo sagði
hann bara: „Haldið áfram, ’Lock-
vood“.
„Þegar við nálguðumst Went-
worth, sá jeg að bensínið vav að
verða búið af bílnum. Tii alirar
Jiamingju var bensínstöð við veg-
jnn.'Við námum staðar. Þeir ætl-
nðu að fara að loka á bensínstöð-
inni, en ....“
AUt til þessa hafði jeg hlustað
jóleg á frásögn Lockwooil, cn þeg-
ar fór að nálgast endinn, fór jeg
að kvíða fyxir. Mjer datt í hug
símahringingiji, sem Mercia hafði
sagt mjer frá, og jeg hugsaði um
það sem Steve hafði sagt um hlut-
verk fiitt þarna við bensinstöðina.
Jeg var dauðhrædd um að Lock-
wood mundi segja eitthvað sem
ekki stæði heima við það sem Steve
og Marcia höfðu sagt .... eitt-
hvað sem gat haggað staðfastri
trú minni á sakleysi þeirra.
Allt í einu sagði Trant:
„Grace hringdi frá bensínstöð-
inni, eða var ekki svo?“
Jeg starði á hann og undraðist
hvar hann hafði heyrt það. Jeg
hafði gætt þess svo vel að segja
það ekki. Hann mætti augnaráði
mínu cg hló við.
„Það var enginn vandi, Lee
Lovering. Jeg talaði bara við mann
inn á bensínstöðinni“. Hann snjeri
sjcr aftur að Lockwood: „Sagði
Grace yður hvert hún hringdi?"
Hjartað var komið upp í háls-
inn á mjer og jeg beið aðeins eft-
ir því að Lockwood segði að hún
hefði hringt í Robert Hudnutt. En
hann sagði það ekki. Hann ypi ti
aðeins öxlum.
„Hún sagði mjer ekkert um það.
Jeg áleit auðvitað að hún hringdi
til náungans sem hún aflaði að
hitta..... En mjer skjátiaðist,
því á meðan hún stóð við símann,
1 kom hann. sem hún átti stefnumót
við“.
j Jeg spennti greipar. „Náunginu
sem hún átti stefnumót við
David Lockwood hjelt að Grace
hefði átt stefnumót við Stsve
Carteris. Jeg ætlaði að mótmæla,
en Trant var á undan mjer:
„Hvað eigið þjer við með því,
Lockwood?"
„Jeg á bara við að hann kom.
Bíl var ekið inn á bensínstöðina.
Ungur maður sat við stýrið. Dökk-
hærður og myndarlegur náungi.
Um leið kom Grace út og gekk að
bílnum. Hún sagði eitthvað við
hann og koni svo yfir til min. Hún
stakk höfðinu inn um bílgluggann
og sagði: „Jæja, nú þarf jeg ekki
lengur á yður að halda, herra
Lockwood“.
• Hann hnussaði við. „Þar með
var það gert. Mjer var ekki svo
mikið sem þakkað fyrir það sem
jeg hafði gert fyrir hana, Nei, nih
þurfti hún ekki Iengur á mjer að
halda. Jeg ijet heldur ekki segja
mjer það tvisvar. Örlögin höfðu
losað mig við Grace Hough og jeg
var fcgiun. Þegar jeg hafði fyilt
bensín á bílinn, fór jeg aftur til
New York og jeg hjelt jeg væri
laus ailra mála. En jeg hef ekki
stundlegan frið fyrir umhugsun-
inni um stelpuna þá ama. Hún of-
sækir mig í draumum mínum
meira að segja. í nótt ....“
Trant greip fram í fyrir hon-
um.
„Áður en við sökkvum okkur
niður í drauma yðar, Lockwoed,
vildi jeg gjaman vita hvort þjer
haíið nokkrö sönnun fyrir því að
I Hedglíi 1
I Rörskera- I
ungi maðurinn í bilnum var sá
sem hún átti stefnumót við ....
eða hvort það er aðeins tilgáta
yðar“.
Jeg gat ekki setið á mjer leng-
ur. Jeg gat ekki hlustað á ásak-
anir sem þessar í garð Steve, þeg-
ar hann var okki sjálfur viðstadd-
ur til að svara.
„Það er ekki satt", sagði jeg
skjálfandi röddu. „Þjer hafið eng-
an rjett tii að segja að Grace hafi
ætlað að hitta þennan .... þenn-
an unga mann, Lockwóod. Það
getur ekki hafa verið Steve sem
skrifaði hraðbrjefin til Grace.
Hann .... hann var ekki ástfang-
inn af henni. Hann . . . .“.
„Ef hann var það ekki, þá verð
jeg að segja að hann var að
minnsta kosti hugulsamur við
hana“, sagði Lockvvood kuldaiega.
„Það fór að rigna áður en jeg
lagði af stað frá bensínstöðinni.
Grace stóð við bíiinn og ialaoi
við hann. Og svo ....“.
Trant hafði shúið sjer að mjer.
Hann horfði undarlega á mig og
af einhverjum ástæðum vissi jcg
hvað David Lockwood mundi scgja.
Jeg fann hvernig jeg fölnaði.
„Og svo enduríók Trant
án þess að líta af mjer.
„Það var það síðasta sem jeg
sá til Grace Hough“, sagði Lock-
wood og kastaði til höfðinu. Dökk-
hærði náunginn hafði hjálpað
henni úr loðkápunni og rjetti henni
regnkápu sem hafði legið í bílr.-
um hans. Það var rauð regnkápa".
17. kafli.
Trant og Lockwood hjeldu áfi'am
að tala saman. Jeg heyrði að
Trant sagði honum að hann yrði
að segja lögreglunni í Wentworth
það sem hann hafði sagt honum.
Jeg heyrði að Lockwood möglaði
og sagðist eiga að koma fram í
„Mikado".
En jeg heyrði aðeins óljóst. Jeg
hugsaði aðeins um Steve Carteris.
Allt frá byjjun hafði útlitið
ekki verið glæsilegt fyrir Steve.
Og nú þegar komið var á daginn
að hann hafði haft rauðu regnkáp-
una í bílnum hjá sjer og tekiö
við loðfeldinum, var aðstaða hans
enn hættulegri.
En það var ekki aðeins það sem
jeg hugsaði um. Hann hafði svarið
1MIIMIIMIIIMMIIIIIIMIMIIIMIMIIIIMIMIIIMIIIMIIMIIIMMIII
£ g
= Vantar gcðan
| Hét©rfistsfi j
| o<i 2—3 háseta, vana rekncta- |
5 veiðum, strax. Uppl. hjá skip- 1
| stjóranum um borð i Nönnu, I
| við Giandagarð.
in»
M C'
ARNALESBOK
1 jTlovcjuiiblaðsi ns 1
Komið til hjálpar
eftir B. C. LAWLEY
2.
< Þetta átti eftir að verða afdrifaríkur dagur í ævi Rogers TUcker,
því að þegar dagur yrði kominn að kvöldi, þá yrði úr því skorið,
hvort hann gæti aukið dýraverndarstarf sitt og komið á fót örlitlu
G.iúkrahúsi fyrir meidd og veik húsdýr.
J — Ef hundsækið mitt dugir nú eins og jeg vona, þá er jeg viss
:;m, að jcg verð fyrstur í keppninni og það munar ekki lítið um
1500 kr. verðiaunin. Það er að vísu ekki stór peningur, en bæði
er vinnuaflið ódýrt hjer og svo finnst mjer að Indíánarnir sjeu
fornir að fá meiri áhuga á dýralækningunum en í fyrstu og þess-
vegna vona jeg að jeg geti varið meirihlutanum af fjárupphæð-
ir.ni til kaupa á lækningatækjum og meðulum.
—Já, svaraði Rosemary. — En hvað við erum annars heppin að
oessi sleðakappakstur er haldinn nú. Það opnar svo marga mögu-
kika fyrir okkur, ef þjer tækist að vinna verðlaunin. Og þú verð-
ur að vinna þau, því að líklega hefur enginn af keppendunum eins
rnikla þörf fyrir þau. Það væri vissulega hægt að koma dýralækn-
i.ngunum í betra horf, ef við hefðum þessa fjárupphæð milii hand-
• aima. —
> .— Jeg ætla líka að gera það sem jeg get og jeg veit, að þessir
iijerna bregðast mjer ekki. Hann horfði niður á hundana og spennti
c 'mni um bringuna á þeim. — En það eru margir harðsnúnir kcppi-
nt.utar við að glima og jeg þarf fyrst og fremst að hafa mikla
hsppni með mjer.
Roger gætti þess vandlega að dráttarólarnar fjellu rjett að hóg-
um hundanna, til þess að þeir nudduðust ekki. Inni í búrinu lágu
GúmmísJöngur
W', 1” og 2”
Sniergilljereft
SmergildisUar
Sinergilskif'ur
Fi'rlulím
Verslun
O. ELLINGSEN b.f.
- MMMMMMt
Z III M M 11IIÍTl 11111
IMIIIIIIIMMIIIIIMIIIMIIIIIMIilllf
IIMIlllljlllllMM
| Rafmagnseldavjel |
1 þýsk, 4ra hellna, ný uppgerð 1
| í besta standi, til sýnis og sölu :
I kl. 1—3 hjá Gissuri Pálssyni, |
| rafvirkja, KjartCinsgötu 2.
fllMIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIM
írski hálftlúnniirn kominn j
■
■
■
■
^cúóqeir Cj. Cqanníau^óóon &Co. i
Duglegan og ábyggilegan
sendisvein
vantar í Prentsniiðjuna Ethlu h.f.,
Lindargötu 9 A.
eða 6—7 herbcrgja íbúð á góðum stað í
bænum óskast íil kaups.
Uppl. í síma 2fi58 í dag kl. 1—2.
j Söluskottnr I
a ■
; Aðvörun um dráttarvexti og stöðvun atvinnurekstrar. "
m ■
■ ■
• Söluskattur 2. ársfjórðungs 1951 fjcll í gjald- :
; daga 15. b. m. :
a ■
Sje skattinum ekki skilaV til tollstjóraskrif- ■
■ stofunnar fyrir 15. Þ. M., falla á hann 2% ;
; dráttarvextir. :
a f ■
: Þá verður og atvinnurekstur þeirra, cr í van- ■
| skilum kunna að verða, stöðvaður skv. lögum ;
nr. 112 frá 1950. ;
a ■
■ ■
Tollstjóraskrifstofan, Iíafnarstræíi 5. ;
vaaaajraaaaa
Nr. 34/1951.
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð ;
á brauðum í smásölu: ;
An söluskatts Með söluskatti :
Franskbrauð 500 gr . . kr. 2.62 kr. 2.70
Heilhveitibrauð 500 gr. .. — 2.62 2.70 ;
Vínarbrauð pr. stk .. — 0.73 • 0.75 |
Kringlur pr. kg . . — 7.66 — 7.90
Tvibökur pr. kg . . — 11.64 — 12.00 ■
Sjeu brauð bökuð með annari þyngd en að ofan grein- JJ
: ir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. :
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, j
• má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- ;
; verðið, ;
Reykjavík, 8. ágúst 1951, :
• Verðlagsskrifstofan, :
m n
iiMiíHiIiUiimiiHHiHHii ■■■■■■■■■■•■■ ■aaaaiaHaaaaaaaaaiiK aaaaaaa aj|
I OI|Ml,m|m>l)III>l|JUUÍ I).USJU|MMI»IMIU.II>