Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 5

Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 5
Laugardagur 25. ágúst 1951 WORGUNBLAÐI& ð Laugarvatn er yndisSegur sumardvaS-' arstaður búinn mörgum náftúrugæðum) Júgóslavnesklr smábæntlur eru ekki auðugir a£ heimsins gæðum. f.n þeir hafa unað glaðir við sitt, þar til ofsóknir kommúnista fjófust. — Myndin sýnir bændur frá Króatíu á þjóðhátíð. Tífóstjórn gefur ekki dulið kommúnisfiskar filhneigmgar Bændaofsóknir eru enn hafnar Eftir M. S. HANDLER KORNUPPSKERA í Júgóslavíu ætlar að verða óvenjulega góð í ár, en fregnir víðsvegar að úr landinu herma að bændur fari sjer Eægt við uppskerustörf til að mót- rnæla því að þeir verða að af- Eenda ríkinu meginhluta uppsker- nnnar á verði, sem hvergi nærri tr í samræmi við reksturskostnað þúanna. HORFIÐ VAR TIL MEIRA FRJÁLSRÆÐIS 73% af akurleridi Júgóslavíu er yrkt af sjálfstæðum smábændum. Eins og í öðrum löndum kommún- jsta hafa bændur verið skyldaðir til að afhenda ríkinu nær allan afrakstur búa sinna fyrir lítið verð. Fyrir nokkrum mánuðum tók júgóslavneska stjómin þó að fcreyta um stefnu í þessum mál- tim, þannig að hún gaf bændum afurðirnar frjálsar, allar nema bvauðkorn og feitmeti. BÆNDUR ENN ÓÞÆGIR STJÓRNINNI En þessar tvær fæðutegundir eru höfuðafrakstur landbúnaðar- BERGUR JÓNSSOW Málflutningsskrifítofe. Laugaveg 65. — Slmi 5833. JSL. SKIPAUTGCRÐ RYKISINS Hekla 99 f<r frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld tíl Glasgow. — Farþegar þurfa að Bia-ta kl. 19.00 í tollskýlinu á hafn- arbakkanum. Il.s. Finnbjörn f< r til Ságandufjarðar, Bolungarvík- Ur og Súðavikur á þriðjudaginn. — fTekjð á móti ílutningi á mánudag. ii.s. ODDUR ‘er frá Reo'kjavik til Hornafjaiðar, Jorgaifjarðar og Raufarhafnar, næst tomandi mánudag. — Vörumóttaka il hádcgis j dag og til hádegis á nánudag. ; ins, svo að bændur álíta tilslak- anir st.jómarinnar lítils virði. Hafa þeir því farið sjer hægt með uppskeru kornsins til að mótmæla hinum opinberu höftum. Þegar stjómin sendi bifreiðar eínar út um sveitirnar til að safna saman korninu varð ljóst, að bændur höfðu haldið eftir miklu stærri hluta uppskemnnar en þeim var heimilt. ÁFRAMHALDANDI KÚGUN Síðustu fregnir herma, að stjóm in ætli að beita hörku til að bæla niður mótþróa’ bændanna. Minna aðferðir hennar á kúgunaraðferð- ir kommúnista gegn bændum í hinum Austur-Evrrópulöndunum. Vdtað er til þess, að lögreglu- sveitir hafi umkringt bændabýli og einnig hafa þær ruðst inn í sveitaþorp, þegar verið var að þresk.ja kornið, staðið vörð yfir og tekið mjölið að því loknu með valdi, til þess að koma í veg fyrir að bændurnir felí komið. VAR ÞAÐ AÐEINS TIL AÐ SÝNAST? Þetta er í allmikilli mótsögn við fyrri yfirlýsingar kommún- istísku valdhafa Júgóslavíu. Þeir hafa gert sjer allt far um í vet- ur að láta líta út fyrir að þeir stjórni á lýðræðislegan hátt og beiti engum ofbeldis og kúgunar- aðferðum. 3. júní s. 1. var birt skýrsla Rankovics innanríkisráðherra, þar sem hann lagði áhcrslu á að lög- regla landsins myndí ekki bcita haiðvítugum ofbeldisaðferðum. En erfitt er að dylja hinar kornmún- istísku tilhneigingar. mtBETJ ÞOLDU EKKI VIÐ Á SAMYRKJUBÚUNUM Þegar stjórnin varð þess vör í júlí s. 1. að langniðurbæld óánægja bænda á samyrk.jubúum ætlaði að br.iótast út með auknu frjúlsneði, þá sá hún sig um hönd. Bændurnir tóku að strjúka af samyrkjubúunum. Um það leyti hjeldu opinberlega ræður þeir Boris Kidric úr æðstaráði Júgó- slavíu og Lazar Kolechevski, for- sætisváðherra Makedoniu. Aðal- efnið í ræðunum var að tilkynna bændum, að stjórnin myndi ekki þola að bændur yfirgæfu sam- yrkjubúin. Svo að enn eru í Júgó- slavíu samskonar átthagafjötrar á bændum og í iiðrum kommún- istaríkjum austan járntjalds. Ölgan og óánæg.ian heldur á- fram að s.jóða undir niðri meðal bændanna, en stjórnin virðist ætla að svara því með áframhaldandi ofsóknum._______________ Ljetust af spírituseitrun. STOKKHÓLMUR, 24. ágúst. — Tveir verkamenn í Uppsölum í Svíþjóð, ljetust í dag, af eitrun. Höfðu þeir drukkið trjespíritus, | ÞÓTT það muni vart venja að gestir sem sæk.ja heim sumardval- arstaði hjer, til lengri eða skemmri dvalar, skrifi um gististaði, vil jeg samt freista að gjöra hjer undantekningu og geta þess sem rnesta athygli vakti, til aðdáunar, sem og þess sem bæta þarf, en gests augað er glöggt. — Þetta var í fyrsta sinn að jeg gisti á Laugarvatni. Eins og sjá má á yfirskrift þessarar greinar var jég hrifinn af fegurð náttúrunnar, skógivöxn- um hlíðum, hinum heiðbláa fjalla- hring, með Heklu drotningu fjalla í hádegisstað — spegilsljett vatn- ið mitt í þessum „fjallasal“ — allt þetta umlukið friðsæld og yndi, sem oi'ð fá ei lýst. En margt þarf hjer umbóta, með hug og hönd til aðbúnaðar fyrir gesti, sem og til fegurðarauka. Þess skal þegar getið — að það sem hjer verður bént ó, sem jeg tel að lag- færa þurfi, er ekki sagt til rýrðar þeim sem yfir staðnum ráða, eða sem áfellisorð, heldur af hlýhug til staðarins. GAMLA SKÓLAIIÚSIÐ Þessi fagra og þjóðlega bygg- ing sem mun hafa verið reist 1929—1930, verður illu heilli eldi að verulegu leyti að bráð árið 1947 og því miður ekki endurbyggð í hið upprunalega fagra form og stækkað eftir þörfum. Nýja skóla- húsið kom mjer mjög illa fyrir s.jónir. Mjer varð að orði: Gaman hefði verið að sjá f.iármuni þá sem varið hefur verið í þetta cins- dæma stillausa nýja skóla- og gistihús í stækkaðri „útgáfu" af hinni gömlu stílhreinu ísl. bygg- ingu, með svo mörgum bæjarþil- um (bustum) sem stórbyggingu sæmdi. YF.ITINGA- OG GISTIHÚSA- STARFSEMI Á LAUGARVATNI í gamla skólahúsinu, er hafin veitinga og gistihússtarfsemi r.um arið 1932. Þá aðeins með 30 her- bergjum, en eftir að húsið brenn- ur (1947) er skörnmu seinna haf- in bygging 3ja svefnhúsa, og þau staðsett nokkurn spöl frá sjálfu veitingahúsinu, sem heppilegra hefði verið að leggja í eitt „Kom- plex“ — og þægilegra fyrir dval- argesti að byggt hefði verið ofan á gamla skólahúsið •— eða við- botarbygging. Þessi 3 nýju hús veita nú 90 gestum þægilegt hús- rúm, og er allt m.jög snoturt og snyrtilegt -— og ber vott um góða stjórn. Veitingasalimir eru mjög vist- legir, veggir prýddir pottblómum, og borð öll fegurstu blómum, boi-ð- dúkar drifhvítir, og hreinlæti í hvívetna. Allt það sem varðar veitingar, ber að mínum dómi, af öðru sem jeg hefi kynnst hjer á landi. Maturinn með ágætum, og framreiðsla óveriju ídsk, lipurð og kuvteisi framreiðslustúlkna með glæsibrag. Um verslunarm. helgina fram- reiddu 5 stúlkur, laugai-d. 47í mál- tíðir, sunnud. 4Ö0. í framhaldi þessarar sögu á hið fornkveðna vel við: ,.Ai) eftir höfoinu dania limirnir." Veitin</(i og aistihúsinu veitir forstöúu frá hr. Ey- st-einn Jóhannsson. op ysrtir með vakandi auga hvers gcstirnir óska, framkoma lians öll her vott. vm áhuga % starfi og velgengni stað- arins, hann nýtur og aðstoðar ágætrar eiginkonu. Við hverja máltíð starfar Eysteinn sjálfur í „buffetinu" og stjómar þar með röggsemi og prúðmennsku. Milli máltíða geta gestir gengið að hon- um við skrifborð sitt, þar sem hann er reiðubúinn að leysa hvers manns vanda. Um hótelstjórn á Laugarvatni, vil .ieg segja, aó hún ffseti og ictti. nð vera fyrir- mynd, þar sem á minnsta kost.i skortir h.jer e'nn svo víða, og til- f innanlega. ÝMSAR NAUÐSYNLEGAR INÐURBÆTUR Gufubaðsklefar cru mjög óvist- legir, og gangur frá búningskleí- um er hálfgert svað — þar þarf rimlagólf. Ekkert er þar snyrti- herbergi, og endurbæta þarf að ýmsu leyti þessa dásamlegu heilsu lind. Sundlaugín er taliri hiri prýði- legasta, en þar er gjört verulega upp á milli konu og karls, því að- eins er snyrtiherbergi fyrir kon- ur. Mjög er aðkallandi að dýpka vatnið upp við bakkann nokkuð út í vatnið, að minnsta kosti á dálitlu svæði, hreinsa botn vatns- ins eggjagr.jóti, sem cr ómjúkt viðkomu berfættum, sprund og hal og legg.ja í botninn steyptar hellur. Þá að gera grasigróna 'brekku fram að vatninu, hagan- lega búið sem sólbaðstað fýrir dval árgesti. t gufubaðklefa einum svonefndum „blönduðum kór“ kom fram tillaga um að æskilegt ’ væri að dýpka rennu allt frá bakk janum þannig að stíga mætti sjer ’til sunds smátúr út í vatnið. GÆSIRNAR Á BAKKANUM Kunnur borgari á Laugarvatni hafði orð á því að óhæft væri að gæsirnar væru jafn rjettháar bað ' gestum, þar sem þeir væru á j lakkanum við vatnið — og innan í um baðgesti. Taldi þær ekki nægi j ltga ,,móðins“ með hreinlæti — í cn vildi hafa þær vel geymdar til fegurðarauka við vatnið (t.d. i netgij'ðingu með aðgang að ilandi). j T.jaldstaðurinn liggur spotta- korn norðaustur af þorpinu, vafin runnum og rjóðri, með falleg'iim hi'íslum inn á milli. •—• Þessa 3 daga, sem jeg kynntist þcssum fagra stað, fann jeg til hve illa þar var um allt búið. Ein i tunna fyrir allan úrgang frá tjöld ' um, sem um verslunarhelgina (i'oru um 120, enda var óhugnan- legt að sjá viðskilnaðinn víðsveg- ar, en hjer voru sem oftar heiðar- legar undantckningar. Náðhús var þar af allra lakasta. tagi, eitt fyrir konur og annað fyrir karla, undir sama ljelega þakinu og skilrúm á milli, sem virtist alls ekki Örugt, hefði verið um mik- inn njósnahug að ræða milli þess- ara landamæra. Hjer er þörfin hvað mest aðkallandi til úrbóta. LÖGREGLA UM HELG.4R Áhugasamur borgari á Laugar- vatni taldi nauðsynlegt að sum- arlagi um helgar, að hafa lög- i egluvörð á staðnum, mun sú skoðun fyllilega á rökum reist, en vaiðar þó aðeins vissan ..klassa" aðkomufólks. Um versl • unarmannahelgina var dansað I? kvöld og nætur, jeg kom þat augnablik af forvitni og er mjöy; á sama máli og áhugamaðurinn, um hverskonar framfarir og vel- farnað í þessum fagra sveita- ranni, Þar með nauðsyn fyrir a?i hafa lögreglu um helgar að sum - arlagi. UMHVERFIÐ ÞARF AÐ PRÝÐA Aberandi hirðuleysi fannst. mjer blasa við í lítla þorpir.u, þa ' er varðar hirðu á graslendi' um - hverfis skólahúsið og' gistihúsin. Þessa sljettu grasvelli þarf aC$ meðhöndla sem aðra slika, sl<:* þá með þar til gerðri vjel — og prýða þá blómaskrúði. Skilyrðö. fyrír gnægð blóma er r.æg Laugarvatni (gróðurhúsín). IIÚ S.MÆBR AKENN AR A - SKÓLINN Jeg var svo heppinn a'ð fá a?í kynnast þessari sæmdarstofnun — og naut þar leiðsagr.ar hinnav þjóðkunnu, ungfrú Helgu SigurcJ ardóttur, yfirkennara skólans, þessari enn ungu konu, sem jeg hier vil nefna: móður hinnav nýju matreiðslu og heimilis- menningar í landinu. Það, serrv jeg leit við fyrstu sýn í þessu merkilega skólahúsi vakti hreinu undrun mína, en það, sem maðuir ekki gat beinlínis augum litiðj svo sem hæfilegan aga, stjórn og; xeglusemi, er talið í ágætasta samræmi við hið annað, — aU ógleymdu umhverfi skolans. — Gestrisni var þar að fixma ai* fornum íslenskum höfðingjabra^ Keill sje ungfrú Helgu og henn.- ar merka lífsstarfi. —O— Lýk jeg svo hugleiðingum ur.'i endurbætur og fegrun á Laugar vatni, fullviss þess að sá daguir rennur upp að gistihús og hótel- mál hljóti án þess að langir tím- ar Hði, að verða veitt meiri at- hygli af þeim, sem völd hafa .i þeim eínum. Aðrar þióðir vinna aí kostgæfni að því að vekja at- ftygli á fegurð síns lands og fyrir hina erlendu ferðamenn, semc krefiast besta atlætis og hafa aú mikinn hagnað og erf. gjaldeyri, en h.ier koma menn enr. ekki augrv á þessa stórlíklegu tekjulind fyrÍE- land og þjóð. Sumar fer nú brátt að kveðja. — en gott er að eiga fagrar end- urminningar um sól og yndisum- srsins, til að ylja við „hugan* löncj" þegar svífur að hausti og kaldur vetur komur. Fegrum því sumardvalarstaði lands vors, öldn- um óbornum til gleði — i þráðri sumarhvíld. Mætti það rætast —- þá er hjer rjettum tilgangi náð. P.ox. Skólahúsið á Laugarvatni áð'ur cn það' brann. Egypfar vllja fá viðiirkennmp Breta ALEXANDRIA, 23. ágúst: — Nahas Pashja forsætisráðherra Egyptalands sagði í dag a$- Egyptar mundu segja upp samn. ingi sínum við Bretlantí fi á 193S og myndu sem sjáifstæð þjóS vilja leggja sínn skerf til her- 'varna Vestufálfu. Kvað harm Breta nu beræ skyldu til að flytja aila héri sína cj egyptskri grund og viður- kenna rjett Egvpta tii Sudan. •— NTB—Reuter Landskeppni miíli , Tjekka og Unperja PRAG, 24. ágúst. — Hinn heims- fj'Sejri tjekkneski hlaupari, Emil Zatopek mun taka þátt í lands- keppni í frjálsíþróttum, sem frair* fer milli Tjekka og Ungverja í Budapest.f dag og á ir.orgun. — Þangað fer 50 manna hópur tjekk neskra íþróttamanna. •—Reuter*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.