Morgunblaðið - 09.09.1951, Page 5

Morgunblaðið - 09.09.1951, Page 5
Sunnudagur 9. sept. 1951. MORCUNDLAÐtÐ 5 Koma jökulMaiip af stað eMgostim? S.L. VETUR flutti dr. Sigurð ur Þórarinsson fyrirlestra í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Oslo um Grímsvötn og jök ulhlaupin miklu á Skeiðarár- sandi, sem vist þykir að renni undir jökii um 50 km leið frá Grimsvötnum, þar til þau spýt ast undan jaðri Skeið'arár- jökuls. Þar sem vjer höfðum I>aía af því að Sigurður hefði komið fram með nýjar tiigát- tir um orsakir jökulhiaupa þé« •sara, kom frjettamaður Mbl. að máli við Sigurð og átti eftirfarandi samtal við hann. — Grímsvötn og Katla eru ein tiver sjerstæðustu náttúrufyrir- forigði sem þekkjast hjer á lantli, sagði Sigurður. Óvíða annarsstað ar í heiminum finnast eldstöðvar undir jökli. Þessar eru tvímæla- laust þeirra þekktastar og Gríms- vötn hafa verið virkustu eld- Stöðvarnar, þar sem segja má að þar hafi verið gos að meðal- tali run tíunda hvert ár síðustu aldir. OLEYMDUST OG FUNDUST AFTUR — Er ekki tiltölulega skammt Síðan mönnum varð kunnugt um Crímsvötn? — Þau virðast hafa verið þekkt Vndir þessu nafni fyrr á öiduru, enda hugsanlegt, að nafnið Vatna jöjkuli, sje af þeim dregið, því að á íslandslýsingu, sem út var geí- in á 17. öid er talað um Gríms- vatnajökul. En síðar gleymdust |>au að mestu, eins og svo margt ^nnað á hálendi íslands. — Hvenær fundust þau á ný? — Það var 31. ágúst 1919. Voru fjá tveir ungir sænskir jarðfræð- ingar, Ygberg og Wadell að nafni að rannsaka Vatnajökul. Skýrðu þeir svo frá, að þeir hefðu funaið í lægð á miðjum Vatna- jökh ísiþakið vatn sem þó voru yakir á vegna jarðhita. Kölluðu |>eir staðinn Svíagíga, en mjög Voru menn vantrúaðir á frásagn- ir þeirra. BREGÐA NÚ ÚT AF VENJU — Hvenær hefur gosið í Gríms yötnum á síðari árum? — Á fyrri hluta aldarinnar Voru Grímsvatnahlaup tiltölu- lega reglubundin á um það bil 10 ára fresti. Komu stórhlaup 1902, 1913, 1922, og 1934, en síðan hef- lir brugðið út af þessu, því að skemmra varð á milli næstu Waupa og þrjú síðustu minni. Síðustu Grímsvatnahlaup hafa crðið 1938, 1941, 1945 og 1948 og ídlt smáhlaup. MENN HJELDU AÐ GOS BRÆDDU JÖKLA — Er hugsanlegt að jökulhlaup in stafi af því að eidgosin bræði jökulinn ofan af sjer? — Það hefur verið almennt álitið fram til þessa, en jeg hef fyrir skömmu sett fram aðra til- gátu um Grímsvöín, sem jeg styð við athuganir síðustu ára. Síðasta öskugos í Grímsvötn um varð 1934. Þrátt fyrir mikla <etfiðleika,á löngum jöklaferðum yoru þá gerðir út bæði íslenskir Cg danskir leiðangrar til Gríms- yatna og hafa skoðanir manna á Athyglisverð tilgáta um orsök Skeiðarárhlaupa Samfal við dr. Sigurð Þórariussen Nýjasta mynd sem tekin hefur v 28. ágúst 1950. Myndin sýnir að í þakið rekísjakum. hlaupunum einkum byggst á þeim rannsóknum. Grímsvötn er mikil dæld í miðjum Vatnajökli og 25 km írá næsta jaðri jökulsins. Dældin tek ur yfir nokkra tugi ferkm og .tak- markast að sunnanverou af bröttu fjalli, sem kalla mætti Grímsfjall. Öskugosið 1934 kom ur tveimur stórum gígum við rætur þessa fjalls. Eins og kunnugt er, hefur próf. Niels Nielsen skrifað bók um gos ið 1934 og heldur þeirri skoðun fram, að milli gosa fyllist GrímS vatnalægðin af jökli, sem gósin síðan bræði. Það sje þetta bræðsluvatn, sem hlaupi fram undan Skeiðarárjökli. V-4TN SAFN-AST í LÆGÐINA — En þjer hafið komist að annarri niðurstöðu? — Síðan 1938, segir Sigurður, nefiir verið fylgst allvel með Grímsvötnum af hálfu íslendinga Það hefur vart liðið svo ár, að ekki hafi annaðhvort verið flog- ið þar yfir og teknar myndir úr iOÍti eða gerðir út leiðangrar þangað, þ. á m. vjelsleðaleiðang- urinn 1946. Stóð Steinþór Sigurðs son fyrir þéssum ferðum meðan nans naut við og jeg hef einnig verið með frá því jeg kom heim .945. Þessar rannsóknir hafa leitt í ljós, að það er ekki aðallega jökull, sem safnast í lægðina milli gosa eins og próf Nielsen ..eiaur fram heldur vatn! Þetta bendir til þess að meginhluti vatnsins sje fyrir í Grímsvötn- am, þegar gosin byrja. — En hvaðan kemur það vatn jg hvernig stendur á að það aelst bráðið í þessu ríki frosts og frera? Sumt af því er venjulegt eysingarvatn. En hjer og þar á Grímsvatnasvæðinu eru og glögg merki þess að hvera- niti bræðir ísinn neðan frá. erið af Grímsvötnum úr flugvjel Grímsvatnadaeldinni cr stöðuvatn amvinnufielðgNi djúpl I rm sparifjáreigenda Hý forrjefflnds í viðbóf við þau gömiu! ÞJÓÐVILJINN reynir á fimmtu- manna, ef nokkra slíka afsokun dagínn vár af veikum mætti að er urmt að fæfa fram. svara athugasémdum Mbl. við Um viðskipti Landsbankans og dreifibrjef KRON, þar serh f>e- þessa hrings er svo það að segja, lagsmönnum er boðin trygging í að vitaskuld er hjer um þjóð- stofnsjóðum, sem standa á nafni banka að ræoa, þar sem aílrn- þéirra sjálfra inni hjá fjelaginu, rekstur landsmanna á,*hð öðm ef fjelagarnir láni KRON spari- jöfnu, að sitja við' sama borð. Ert fje sitt. Mbi. benti á, að óvenju- sje það rjett, sem heyrst hefur, legt væri að bjóða mönnum þann t m yfirdrætti og aðra "skulda- ig upp á tryggingu í fje, sem söfnun S.I.S. og fyrirtækja þes';» þeir sjálfir eiga. Auk þess benti í Landsbankanum, gæti svo virsh bíaðið á, að bæði stofnsjóðír fje- sem hjer væri um enn ein f»r- lagsmanna og varasjóðir fjelags- rjettindi að ræða ti! handa sam • ins sjálfs værú til tryggingar öll- vinnuf jeíöguituin fram yfir ann- um töpum fjelagsins og rekstrar- r.n reksíur í landinu, og verður halla og væri því lítið gagn í ekkí í svipinn sjeð, hvernig sjálf • sJikri' tryggingu fyrir sparifjár- ur þjóðbankinn fer að halda eigendur, sem kynnu að fá fje- , slíku áfram. laginu peninga sína til ávöxtun- j —--- Ylirlýssng frá Álþýðia sambandínu um för fuíHrúa tll Ámerílcitt pæld þessi, sem er í austanver'ð'ri Grímsvatnalægðinni hefur mynd- pst við það að hverahiti hefur brætt ísinn neðanfrá og ísþakið fallið fiiður. Dældin er um 800 m í þvermál. Ei það bræðsluvatn fær fram- rás, sígur ísþekjan niður og myndast þá lcringlótt eða spor- öskjulaga dæld. Samskonar sig- dæidir sjást á Kverkíjallasvæð- inu, norðan í Vatnajökli, en þar er eitt stærsta brennisteinshvera svæði landsins. HLAUPIN VALDA GOSUM •— Er samt ekki sennilegt, að gósin í GÁmsvötnum valdi herslumarkinu, um að jökul- h'iáup ltomi? — Það tel jeg ekki víst. Jeg hef várpáð þeirri skoðun fram í fyr- iflestrum á Norðurlöndum s. 1. vétur, að ef til vill sjeu það ekki gosin, sem komi hlaupunum af sfað, heldur sjeu það jökulhlaup- in, sem komi gosunum af stað!! Þetta skýri jeg þannig, að þegar stórhlaupin koma, lækkar vatns- j-firborðið í einu vetfangi um hundruð metra og getur sú skyndilega þrýstingsminkun átt sinn þátt í að koma gosi af stað. Með þessu ruóti væri líka feng- in skýring á því, hve reglubund- irt hlaupin venjulega hafa verið. Því að á sama hátt og Grænalón hefur undir veniulegum kring- úmstæðurri fyllst á 4 árum er sennilegt að Grímsvötn hafi ver- ið 10 ár að fyllast. HLAUPIN TÍÐARI OG MINNI VEGNA ÞYNNINGAR JÖKULSINS r — En hversvegna er þá þessi oregla á jökulhlaupunum siðustu ár? — Einmitt það fju-irbrigði átti mikinn þátt í, að koma inn hjá mjer þessari nýju skoðun. Því þarna hefur hið sama gerst og við venjuleg jökullón á síðustu árum, að þau eru farin að hlaupa oftar og hlaupin eru minni en áður. Stafar það af því að jökl- arnir hafa yfirleitt þvnnst og mynda því minni fyrirstöðu. Samhliða þessu kemur þá skýr ing á að engin gos hafa fylgt síðustu Grímsvatnahlaupum. Þau hafa verið of lítil til að koma af stað gosi. í þessu sambandi er athj'glis- vert, að Svo virðist sem engin stórhlaup hafi komið frá Gríms- vötnum á fyrri hluta Islandg- byggðar, því að á SA hluta nú- verandi Skeiðarársands var nokkur bj'ggð fram á 14. öld (Litia Hjerað). Kemur þetta heim við að þá voru jöklarnir jafnvel minni en þeir eru nú, svo að þá ættu aðeins að hafa kom- ið smáhlaup úr Grímsvötnum. ÞAP.F RANNSÓKNAR VIÐ — Það skal tekið fram, segir Sigurður að lokum, að þetta er enn hrein tilgáta, sem taka verð- ur til rækilegrar rannsóknar. — Hún skýrir t.d. ekki jökulhlaupin Framh. á Dls 8 SKULDASOFNUN í LANÐSBANKANUM ar í rekstri þess. Þjóðviljinn gengur framhjá öll um þessum athugasemdum af því harm getur ekki annað. Mbl. fór með rjett mál, sem Þjóðvilj- inn geíur ekki svavað með öðru en blekkingum og innantómum stórýrðum. — Þjóðviliinn getur heldur ekki hróflað við þeirri i TILEFNI þeirra skrifa, er Tím - staðrej'nd, sem Mbl. benti á, að jnn og Þjóðviljinn hafa fúndifl hinar svonefndu inniánsdeildir hvöt hjá sjer að hafa í frammi kaupfjelaga eru ekki undir opin- út af fjárveitingu ríkisstjórriar- beru eftirlitx, eins og sparisjóðir innar til Alþýðusambands Ts- og geía fjelögin farið með fjeð lands, vegna sendinefndar þesrs eins og þau viíja, án nokkurs til Bandaríkjanna nú í sumar, opiribers eftirlits. telur Alþýðusambandið rjett aí> r taka þetta fiam: MILLJÓNATUGIR 1 Efnahagssamvinnustofnunin i í „INNLÁNSD EILDUM“ Washington — E. C. A. er sett Annars er ásókn samvinnufje-' á stofn í samráði við verkalýðs- laganna í sparifje landsmanna hrej'fingu Bandarikjanna, og hef crðið fullkomið alvörumál. ur hún lagt stofnuninni til fjölda Þjóðviljinn segir rjettilega, að starfsmanna, og hefur afar niikil það sparifje, sem kaupfjeiögin áhrif á það, hvernig fje Marsha’il hafi náð undir sig, nemi mörgum aðstoðarinnar er varið. Þá hafa tugum mill-ióna. Þetta sparifje ríkisstjórnir allra vestrænna er að sjálfsögðu allt notað í landa, er Marshallaðstoðar njóta* rekstri fjelaganna og misjafnlega nema ríkisstjórn íslands, h&ít vel tryggt. Ef þannig er farið að r.ána samvinnu við verkalýðs- víða, eins og KRON gerir að hreyfingu sinna lánda um, hvern- tryggja sparifje fjeíagsmanna !'g Marshallaðstoðinni væri var- m.eð stofnsjóðum fjelagsmanna ið. Og verkalýðshrej*fing Banda- sjálfra eða varsjóði fjelagsins, ríkjariria hefur sína fulltrua i eru slíkar tryggingar harla lítils hinum ýmsu löndum til að fj'lgj- virði. En um tryggingar kaupfje- &st með því og sjá um, að Mars- leganna almennt er auðvitað. lít- hallaðstoðinni sje varið í þágx» io vitað ,enda ekkert opinbert eimennings, en sja ekki sölsud cftirlit með „innlánsdeildunum“, tipp af einstökum gróðafyrir- eins og áður hefur verið bent á. tækjum. Þá hefur verkalýðs- hreyfing Bandaríkjanna kapp- kostað að vinna að auknum kynrt um milli forusturnanha verka- -p ,, , ... lýðshreyfingarinnar í löndurrv _ ?n e c-1,.01 . !>av1' '1 s! '! f’ þeim, er njóta efnahagssamvínni.v að kaupfjelog safoj a þennan hatt aðstoðarinnar - annars vegar Og saman tugum mdljona af spanfje verkalýðshreyfingar Bandarikj- landsmanna. Samvmnuf jelogm anna. pjns vegar v eru einnig mjög frek til þess Með'þetta fyrír augum hefur spanfjar, sem almennmgur geym- u.QÁ. — þ. e. Efnahagssam- ir í bönkum og ætlað^ er til ávöxt- vinnustofnunin í Washington - unar í rekstri iandsmanna al- gengist fyrir því að bjóða verka - mennt. lýðssamböndum þessara landa^ Til dæmis um þetta má nefna, ag senda fulltrúa til Bandaríkj. að mikið er iajað um að S.Í.S. anna til að kynnast verkalýðs- og þau fyrirtæki, sem því eru sjer- hrej’fingunni þar, atvinnuháttura staklega tengd, muni nú skulda 0g lífskjörum þjóðarinnar or talsvert á annað hundfað milljónir þjóðinni sjálfri, eftir því sem viiY í Landsbanka íslands. Þegar allt yrði komið, um leið og verkah ðVs. er saman talið, sem S.Í.S. og fyr- hreyfing Bandaríkjanna feng* irtæki þess og svo kaupfielögin rr eð því möguleika á að kynnest sjálf hafa til umráða af sparifjé sem best fulltrúum þeirra þjóða, þjóðarinnar, verður það álitleg er efnahagssamvinnuaðstoðar- fulga. innar njóta, og frá sumum þeirra. - ■ hafa farið margar slíkar sendi- NÝ FORRJETTINDI? nefndir, auk þess, sem einstakiv Þjóðviljinn afsakar ásælni kunnáttumenn hafa notið fyrir- KRON í sparifjeð, með því, að greiðslu E.C.A, um ferðalög og. fjelagið hafi „áorkað meiru en dvöl í Bandaríkjunum. menn almennt gera sjer ljóst, til Kostnaður við þessar sendi- þess að halda niðri verðlagi á nefndir-‘hefur verið greiddur nauðsj'njavörum". Hjer er um þannig," ' að E.C.A. greiðir á- gamla blekkingu að rseða hjá Þjóð kveðna dsgpeninga, er duga eig» viljanum. Sá dagur líður varla, fyrir kostnaði í Bandaríkjunum*. að einmitt þetta blað reyni ekki svo sem fæði, húsnæði, . bíla- að gera sjer tpólitískan xnat úr kostnað o. þ. h. Viðkomandi rík- sívaxandi dýi'tíð, en hins er ekki isstjórnir og verkalýðssamböncl 'að minnast, að,.„|>jóðviljinn hafi greiða fararkostriað að öðru nokkurn tímann birt dæmi um ai'- Lyti. rek KRON í þá átt'að haltla lienni Þegar Alþýðusambandi íslandu í skefjum. Allt tal Þjóðviljans bárust þau boð frá E.C.A. fyrir um, að KRON haldi niðri verð- millígöngu íslenskra stjórnar- lagi almennt á nauðsynjavarum, valda, að það ætti þess kost aft er ekkert nema fleipur. Það senda nefnd'til‘Bahdaríkjanna^ verður á einhvern annan hátt að taldi stjórn Alþýðusambandsiniir sjálfsagt að taka-boði þessu, svc* áfsaka ásókn RRON og samvinnu- hringsins alls í sparifje lands- Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.