Morgunblaðið - 09.09.1951, Síða 6

Morgunblaðið - 09.09.1951, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. sept. 1951. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045 Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600 Áskríftaigjald kr. 16.00 á mánuði, ínnaniands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Skattarán - skuldasöfnun - hallæri Botnvörpushipin hættulegustu „óv!nir“ sæsímuns tii Færeyju FYRIR rjettri viku var frá því Bkýrt hjer í blaðinu að Trygg- ingarstofnun ríkisins hefði ný- lega hækkað lífeyrissjóðsgjöldin iim 11 prós. Hefði sú hækkun í för með sjer rúmlega 6 millj. kr. nýjan skatt á þjóðina. Jafnframt i yar þeirri fyrirspurn beint til ■ riinnihlutaflokkanna í bæjar- ] stjórn Reykjavíkur, sem aept l.afa hástöfum yfir framhaldsnið yrjöfnun í Reykjavík, hvernig stæði á því að þessar nýju álögur þefðu farið fram hjá þeim. i Síðan þessi frásögn og fyrir- Fpurn birtist í blaðinu hefir ekki beyrst kvak frá minnihlutaflokk rnum um þetta mál. Þeir hafa gætt þess að minnast ekki einu orði á þennan 6 millj. kr. skatt auka. Þá hefir bókstaflega ekki varðað neitt um hann!! Virðist nú nokkurn veginn auðsætt orð- ið að hróp þessara sálufjelaga að meirihluta bæjarstjórnar Reykjavíkur hafi ekki fyrst og fiemst byggst á umhyggju þeirra fyrir hag Reykvíkinga. Hitt er sönnu nær að rót uppnáms þeirra liafi eins og fyrri daginn verið pólitísk veiðibræði. En allt hefir þetta uppnám orðið þessum flokk um til ergelsis og vanvirðu. Að því hafa verið leidd gild rök að einmitt þeir sjáifir hafa háð tryllt kapphlaup um hermdar- láðstafanir gagnvart heilbrigðri efnahagsstarfsemi í landinu. —: Ekki einu sinni Framsóknarflokk , urinn, sem þó segist annað veifið r-era andsósíalistiskur flokkur, getur hreinsað sig af skattráns- Btefnunni. Það er lítið dæmi um lán- leysi Framsóknar í skattamál um að þegar að Sjálí'stæðis- meim beittu sj$r fyrir því á Alþingi fyrir nokkrum árum að aukavinna efnalítilla ein- stakíinga við byggingu eigin íbúffa.yrði gerð skattfrjáls, þá snerust Framsóknarmenn ein- dregið á móti því. Þeir vildu koma í veg fyrir að efnalítið fólk notaði frísíundir sínar til þess að kcma upp þaki yfir höfuðið á sjer. í sambandj við nart Tím- ans í fjármálaráðhe; ra Sjálf- stæðisflokksins í samsteypu- Btjórnunum s. 1. áratug má einn- ig geta þess enn einu sinni að þegar Framsókn gafst upp á fjár rnálastjórninni eftir 12 ára sukk árið 1939 og bað Sjálfstæðismenn Þðsinnis, var svo komið að er- lendar skuldir voru orðnar um 100 millj. kr. Samsvarar það því að þær væru nú rúmlega 1000 miljónir, einn miljarður. En þeg íir að stjórn Ólafs Thors, nýsköp- unarstjórnin, Ijet af völdum í árs byrjun 1947, höfðu allar erlend- sr ríkisskuldir verið greiddar j upp. Islenska ríkið var orðið skuldlaust erleridis. Sú staðreynd stendur því ó- högguð að aldrei hafa erlendar ekuldir ríkissjóðs komist neitt ná lægt því eins hátt og undir fjár- málastjórn Frarnsóknar. Enda var svo komið áiúð 1939 að Fram sókn hafði með atbeina Alþýðu- flokksins tekist að eyðileggja lánstraust ríkisins út á við. Það kemur sannarlega úr hörð- ustu átt þegar að þessi flokkur ri'.eð þessa fortíð ætlar þjóðinni öð trúa því að honum sje best t/úandi til þess að stjórna fjár- málum ríkisins. íslenskur almeimingur man líka skaítastefnu Framsóknar i og Alþýðuflokksins. Skattar os tollar voru á örskömmum tíma hækkaðir nm nær 100 prcsent fyrir atbeina þessara flokka. Engu að síður hlóðust upp ríkisskuldir utanlanðs og innan. Atvinnuleysi og vand- ræði þjörmuðu að aimennin^i viffsvegar um land. Fjölmörg dæmi voru þess að fólb hafði ekki efni á að kaupa sjer mjólk út á grautinn. Þannig var ástandið í landinu undir sameiginlegri stjórn Fram- sóknar og Alþýðuflokksins. Skattarán, skuldasöfnnn, hallæri — þessi orð hefðu vel getað verið einkunnarorð Framsóknar- og Alþýðuflokks ins árin fyrir síðustu styrjöid. ÁRIÐ 1949 fóru fram atnyglis- verðar kosningar í Nýja-Sjálandi. Jafnaðarmenn höfðu þá farið þar með völd í samfleytt 14 ár. Stjórn þeirra hafði sett marg- víslega löggjöf, sem miðaði að auknu fjelagslegu öryggi þjóðar- innar, fullkomnum tryggingum o. s. frv. En jafnaðarmenn höfðu jafn- hliða læst athafnalíf landsins í fjötra opinberra afskipta á fjöl- n örgum sviðum. Var svo komið er kosningarnar fóru fram að hin nytsama fjelagsmálalöggjöf var í mikillí hættu. Ailt benti til þess að þjóðin gæti ekki staðið undir framkvæmd hennar vegna óheillavænlegrar þróunar í efna- hagsmálum. Framleiðsla landsins fór minnkandi, framtalr einstak- linganna var lamað af ríkisaf- skiptum og skriffinnsku. Þegar hjer var komið fundu Ný-Sjálendingar að þrátt fyr- ir hinar fjelagslegu öryggis- ráðstafanir, þá hefði sósíal- isminn leitt þá út í ógöngur. Fjelagsiegt öryggi, fullkomn- ar tryggingar og annað slíkt, var góðra gjalda vert. En grundvölíur sjálfs athafnalífs- ins, framleiðslu og skapandi starfs, varð að vera hellbrigð- ur tii þess að þjóðin gæti tryggt lífskjör sín. Niðurstaðan varð sú að jafn- aðarmenn biðu síórfeldan ósigur í kosningunum og veltust frá voldum. Við stjórninni tók frjáls lyndur borgaralegur flokkur undir forystu Sidney Hollands. Nú í byrjun þessa mánaðar fóru fram kosningar að nýju í Nýja-Sjálandi. Höfðu jafnaðar- menn borið fram vantraust á síórnina. Rauf forsætísráðherr'- ann þá_ þingið og efndi til kosn- inga. Úrslit þeirra urðu þau að flokkur Hollands, forsætisráð- herra, vann annan stórsigur yfir j af naðarmönnum. Ný-Sjálendingar hafa ber- sýnilega fengið nóg af stjórn sósíalista í bili. Þessi litla rnenningarþjóð liefur reynslu fyrir því að með því að hneppa framtak einstaklings- ins í fjötra víðtækra ríkisaf- skipta er ekki hægt að halda uppi afkomuöryggí og góourn lífskjörum, hversu fullkomin tryggingarlöggjöf, sem sett hefur verið. Grundvöllurinn, sem þjóðijelagið og starísemi þess byggist á, verður að vera heilbrigður. Þróítur einstakl- ingsins og hæfileikar hans, sterkasta aflið í baráítu mann kynsins fyrir aukinni hagsæld og þroska, verða að geta notið sín. UMBOÐSMAÐUR símafjelagsins Stóra norræna í Þórshöfn í Fær- eyjum, hefur verið hjer ó landi í kynnisferð að undanförnu. Hef- ur Landssími íslands greitt götu hans, en talsvert hefur hann ferð ast síðan hann kom og kynnt sjer símamál hjer. Þessi maður hcitir Christian Olsen og hefur hann starfað hjá Stóra norræna síðan laust fvrir fyrri heims- styrjöld. Hann hefur verið for- stjóri fjelags síns í Færeyjum, undanfarin 5 ár. Kona hans, frú EJísabet Olsen, er af íslenskum ættum, hún er fædd Eífersöe. Afi hennar hjet Jón Guðmundsson og átti ætt sína að rekja til Or- f.Tiseyjar og tók upp ættarnafn- ið Effersöe. Faðir frúarinnar var kennari í Þórshöfn. Hann var um langt skeið ritstjóri blaðsins Dimmalætting í Þórshöfn. Hvor- ugt þeirra hefur áður komið til íslands. STÖÐVARNAR Síðan 1906, þegar fyrst hófst símasamband milli íslands og annarra Evrópulanda, hefur Þórs höfn verið ein af símastöðvun- um á leiðinni til London, sem er aðalmiðstöð allra skeytavið- skipta við lönd Evrópu. Hinar stöðvarnar eru Seyðisfjörður og Lervík, sem breska símastjórnin rekur. Stóra norræna er eins og kunnugt er með stærstu síma- fjelögum í Evrópu. Þessar þrjár símastöðvar, Seyðisfjörður, Þórs- höfn og Lervík, starfa þannig, að tæki stöðvanna magna skeyta- merkin, sem send ei u frá ritsímastöðinni hjer í bænum, og senda þau síðan áfram þannig að þau halda fullum I styrkleika við móttöku í Lond- on. — Á Þórshafnarstöðinni vmna tólf loftskeytamenn og 5 stúlkur. Þar er mikið að starfa. Mikil skeytaviðskipti fara fram milli íslands og Evrópulanda á degi hverjum, og taldi Olsen, forstjóri, að daglega færu til jafnaðar fram og til baka um 600 skeyti, 300 hvora leið. Auk þess annast stöðin skeytaviðskipti Færeyja við önnur lönd. Forstjórinn lætur mjög vel af viðskiptum sínum við Landssima íslands og telur menn hjer heima vel færa í sínu starfi. Að vetrinum er oft mjög erfitt að hafa öruggt símasamband við jSeyðisfjörð frá Reykjavik vegna ' bilana á landlínunum. Öll fara þessi viðskipti fram um sæsímastreng, sem' liggur frá Seyðisfirði til ÞÓrshafnar. — Síðan fara skeytin áfram með jsæsímanum frá Færeyjum til Lervík og loks til London. Þórs- I höfn annast ekki aði a skeyta- þjónustu en fyrir ísland og Fær- eyjar. I BOTNVORPUSKIPIN HÆTTULEGUST Það kemur ekki ósjaldan fyr- ir, að skemmdir verði á sæsím- anum þótt stöðugt verði almenn- ingur minna og minna var við þær tafir, sem af því hljótast. A þessu ári hefur sæsíminn milli Seyðisfjarðar og Færeyja slitnað þrisvar sinnum. Síðast í maí- rránuði síðastliðnum og þurfti þá að senda skip hingað upp að ströndinni. Olsen, forstjóri, segir að botnvörpuskipin verði að telj- ast „verstu óvinir sæsímans11 og beri botnvörpuskipin ábyrgð á flestum þeirra bilana, sem orðið hafa á sæsímastrengum til Fær- evja, síðan hann var lagður árið 1906. Strengurinn er rækilega merktur inn á öll sjókort og bannað er að draga botnvörpuna yfir hann. Sje varpan aftur á móti í fullkomnu lagi þá á það ekki sð hafa eins mikla hættu í för með sjer að eyðileggja síma- strenginn og þegar slíkt hefur komið fyrir, þá hafa orsakirnar verið þær, að botnvarpan hefur ekki verið í lagi. Samial við Chr. Olsen forsljóra Stóra norræna í Þórshöfn ■*- a Chr. Olsen forstjóri og kona hans. »1 SKIPIN BORGA , því sem nær dregur landi er Sæsímastrengurinn er þann- hann gildari en úti á dýp- ig úr garði gerður, að eftir Framh. á bls. 8. Velvakandi skntar ÚB DAGEiSSGA IJFiMU Fyrsti lárviðarsveigurinn IÁRVIÐARSVEIGURINN, sem .1 grískar gyðjur krýndu Örn Clausen á Akropolishæð, hefir verið til sýnis í glugga Morgun- blaðsins að undanförnu ásamt myndum frá íþróttakeppninni í Aþenu. Þessi sveigur hefir dreg- ið margan manninn að gluggan- um. Það er heldur engin furða. Af nafni lárviðarsveigsins stafar fornum ljóma og nýjum, og þetta er sá fyrsti, sem íslendingur hef- ;r unnið, fleiri koma vonandi á eftir. Samt ættu menn nú að bregða við og líta í Morgunblaðs gluggann. Fyrsti kirkjudagurinn í Reykjavík DAUÐU punktarnir“ eru sann- arlega nógu margir með þjóð vorri. Því ánægjulegra er að verða var mikils áhuga á góðu málefni. Þeir, sem gefið hafa ein hvern gaum ísl. kirkjumálum undanfarinna ára,. blandast ekki hugur um, að starfsemi yngsta safnaðarins í bænum er til fyr- irmyndar. í dag efnir Óháði fríkirkjusöfn uðurinn til kirkjudags, hins fyrsta, sem haldinn er í Reykja- vík. Þann dag hclgar söfnuður- inn kirkjumálunum krafta sína sjerstaklega. Ef veður leyfir, hefjast hátíða- höldin með útiguðsþ.iónustu á þeim stað, sem söfnuðinum hef- ur verið gefinn undir kirkju. Er Reylcvíkingum nýnæmi að guðs- þjónustum undir berum himni, þó að þær sjeu ekki alls óþekkt fyrirbrigði hjer. Á faraldsfæti SUMARFERÐUNUM linnir. — Þúsundum saman hafa íslend- ingar farið að heiman, sumir skammt að vísu, rjett að segja lyft sjer upp og farið í næsta byggðarlag, aðrir nokkru lengra og átt viðstöðu í kyrrlátum stað. ..enn eiga sumarleyi., og sa pyk ir ekki maður með mónuum, sem hefir ekki varið því til að ferð- jst, helst til útlanda með Gull- faxa, Heklu eða Gullfossi. Dýrt ferðalag er núkils virði TÍSKAN hlítir óbreytanlegum lögmálum eins og hafstraum- arnir, við því verður ekki gert, í mesta lagi geta menn velt yfir því vöngum og býsnast. — Það væri því. að korna eins og álfur út úr hól að ætla sjer að telja fólk á að verja sumarleyfi til annars en fara í rándýrt ferðalag. Hví skyldi fólkið ekki mega kaupa farseðla eitthvað út í busk ann fyrir seinasta eyrinn sinn, þeysa svo á leiðarenda og heim aftur? Þá getur það sagt frá því, að það hafi komið á fjölmarga slaði, sem almenningi fellur við í svip. Fíýja ísl. heiðríkjuna. Ó GET jeg ekki varist þeirri spurningu, hvort ekki sje oft lfcitað langt yfir skammt. Orlofs- ’erðir Ferðaskrifstofunnar innan lands hafa ekki átt vaxandi vin- sældum að fagna, ef undanskild- ar eru örfáar leiðir. Fólkinu þyk ir ekki nóg til þeirra koma. Það vill sigla, eins og það var orðað hjerna á árunum. Sumarleyfi hef ir farið forgörðum, ef ekki hefir verið hægt að bregða sjer út yfir pollinn. Og það væri göðgá að þenda á, að sólskinið og heið- Tkjan hafi verið meiri úti á Sel- tjarnarnesi í sumar en í þeim íjarlægu löndum, sem sótt eru heim. Kaupmannahöfn — Stokk- hólmur — París-Lunöúnir. Ó, þú dýrlegi heimur! ! Hún var sigld G ÞEGAR kunningi minn auglýsti á dögunum eftir ráðs konu að einum kunnasta og elsta hjeraðsskóla landsins, var einn umsækjandinn úr hópi þeirra sigl.du. Hún var margsigld og mikill heimsborgari, sem kunni skil á flestuin hlutum, en hún hjelt, að skólinn, sem nefndur var með nafni, væri í Reykja- vík. Hún gerði aðra atlögu, engu viturlegri, þegar sú ágiskun henn ar reyndíst röng. Henni brá held ur en ekki í brún, þegar henni var sagt, að skólinn væri í öðr- um landsfjórðungi, en hún var sigld. ____*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.