Morgunblaðið - 14.09.1951, Qupperneq 1
) 38. árgangur.
209. tbl. — Föstudagur 14. sept. 1951.
Prentsmiðja MorgunWa3sin.Sc '
Mófaðgerðir í Vesfur-Berlín
liisi
Borgarstjórinn í Kreuzborg, einum hluta Berlínarborgar, hóf á dögunum mótaðgerðir gegn þeirri
ákvörðun austur-þýsku yfirvaldanna, að leggja vegatoll á allar bifreiðar, er fóru yfir hernámssvæði
Rússa. Borgarstjórinn skipaði starfsmönnum sínum að stöðva alla bíla, sem komu úr austurátt inn
á borgarhverfi hans og leyfa þeim ekki að halda áfrarn förinni fyrr en þeir hefðu greitt vegatoll,
jafnháan þeim, sem kommúnistarnir höfðu lagt á. — Myndin sýnir er bifreiðastjórarnir eru karfðir
vegatollsins.
ViSræður ufanríkisráðhgrranna þriggja:
StóFveldin snmmúla um þýska
liluiddM í Evrópuher
Uáðherrarnir halda flug-
leiðis til Ottawa í dag
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
WASHINGTON, 13. sept. —- Utanríkisráðherrarnir Morrison, Ache-
son og Schuman áttu fjórða viðræðufund sinn í Washington í dag.
Ræddu þeir m. a. ýmsar leiðir til að auðvelda eftirlit með þýska
sambandslýðveldinu eftir að hernámslöggjöfin gengur úr gildi.
Viðstaddir fund þeirra voru hernámsstjórar Vesturveldanna
þriggja í Þýskalandi. Fyrir fundinum lá einnig frönsk tillaga um
stofnun Evrópuhers, sem meðal annars samanstæði af þýskum
hersveitum.
EVRÓPUHER STOFNAÐUR «----------------------------
Frjettir af fundi þessum herma
að Morrison og Acheson hafi fall-
ist á hina frönsku tillögu í aðal-
atriðum. Munu þeir nu allir þrír
Bammála um, að stofnaður verði
sameiginlegur Evrópuher Frakk-
lands, V-Þýskalands, Belgíu, Hol-
lands, Luxemborgar, undir forustu
Eisenhowers yfirhershöfðingja og
að her þessi hafi náið samstarf
við her Breta og Bandaríkja-
tnanna.
A FUNDI TRUMANS
Útanríkisráðherramir þrír gengu
í kvöld á fund Trumans forseta
í Blair House, en á morgun halda
þeir flugleiðis til Ottawa, þar sem
|>eir sitja ráðstefnu Atlantshafs-
ríkjanna, en þá kemur endanlega
til umræðu stofnun Evrópuhersins,
ásamt ýmsum öðrum mikilvægum
málum, t. d. upptöku Grikklands
og Tyrklands í samtök Atlants-
hafsríkjanna.
Fundirnir í Ottaw hefjast eftir
pæstu helgi.
Fjarsiýrðar sprengi-
flugvjelar
• WASHINGTON, 13. sept. —
Innan skamms verður form-
lega mynduð fyrsta deild
bandaríska flughersins, sem
eingöngu hefur yfir að ráða
fjarstýrðum sprengjuflugvjel-
um.
• Fyrst um sinn mun deildin fá
aðsetursstað við Cocoa í Flor'-
ida, en þar hefur verið megin-
tilraunastöð Bandaríkjamanna
með fjarstýritæki og flugvjel-
ar.
• Það eru aðallega Matadorflug-
vjelar, sem deildin fær til um-
ráða en þær eru framleiddar
í Glenn Morris verksmiðjun-
um í Baltimoori. Fyrst um
sinn verða þær notaðar til
flutninga, en síðar meir til á-
rása á ákveðinn stað.
— Reuter—NTB
Segir breska sljórnin
af sjer!
LONDON, 13. sept. — Winston
Churchill kallaði í dag saman til
fundar leiðtoga breska íhalds-
flokksins. Mun á fundi leiðtog-
anna verða rætt um stefnu flokks
ins í tilvonandi kosningum.
Góðar heimildir í London
herir.a að Attlee forsætisráð-
herra hafi áformað að leysa
upp stjórnina og boða til kosn
inga fyrir næstu jól. Ástæðan
fyrir þcssu er sögð sú að
verkamannaflokkurinn óttist
um að hann muni ekki halda
meirihluta sínum á þingi. —
Þrjár aukakosningar eru nú
í vændum og fái verkamanna
flokkurinn engan þingmann-
anna mun hann ekki hafa
meirihluta á þingi. Þá er og
tilgreint að Attlee vilji fá nýja
stjórn áður en fjárhagsáætlun
fyrir næsta ár er lögð fyrir
í aprílmánuði, en þá mun ef
til vill reynast nauðsyn að
leggja nýjar birgðar á breska
skattþegna.
Erlend lántaka er eina bjargrá
fjárhagslegs hruns í Persíu
Mófspyrnan gegn flokki Mossadeqs fer vaxandi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutet-
TEHERAN, 13. sept. — Forsætisráðherra Persíu, Mossadeq, hefm1
staðfest að alvarleg skref verði að stíga ef takast eigi að forða
fjárhags og efnahagslegu hruni í Persíu. Eitt þeirra nauðungar-
ráða, sem nauðsyn reynist að grípa til strax í næstu viku, sje a'9
taka stórt lán erlendis til þess að komist verði yfir erfiðasta hjall-
ann í fjárhagsmálum landsins.
---——----------------------Áður hafði Fatomi aðalráðgjafi
forsætisráðherrans tilkynnt blaða-
□_____________________□ mönnum þessa ákvörðun stjórn-
Sjávarsjónvarp
LONDON, 13. sept. — Breska
flotamálaráðuneytið hefur gefið
út tilkynningu þar sem segir að
flak breska kafbátsins Affrey, sem
fórst s. 1. vor hafi fundist með
nýju tæki — sjávarsjónvarpi.
Strax cftir slysið voru tilraunir
hafnar með smíði slíks tælcis ng
eftir margra vikna tilraunir kom
árangur fyrst í ljós í júnímánuði.
Nokkru síðar sást báturinn í tæki
þessu, þar sem hann lá á 300 feta
til vill reynast ókleift að
Flugvjelar með 39
manns innanborðs
saknað
PARÍS, 13. sept. — Franskr-
ar Dakotavjelar er saknað. —
Flugvjelin fór í gær áleiðis til
Oran í Afríku. Sást síðast til
hennar er hún flaug yfir Val-
encia á Spáni. Með flugvjel-
inni voru 36 farþegar auk 3
manna áhafnar. Allir innan-
borðs voru frá Frakklandi eða
Algier. — Reuter.
□—------------------□
Ekki við sama borð
og ísraclsmenn
PARÍS, 13. sept. — 1 dag hófst
hjer í París ráðstefna sú sem S.Þ.
boðaði til í því skyni að reyna að
koma á sættum í deilunni milli
ríkjanna í Mið-Austurlöndum.
Ræddu sáttafulltrúar S. Þ. í dag
við fulltrúa Arabaríkjanna og ráð-
gerður hefur verið annar fundur
með þeim og fulltrúum Israel. —
Sameiginlegum fundi er ógerning-
ur að koma á því fulltrúar Araba-
ríkjanna hafa þvertekið fyrir að
sitja við sama borð og fulltrúar
Isralesmanna. Komu þeir til ráð-
stefnunnar með þeim fyrirvara.
—Reuter-NTB.
arinnar.
NÝR MAÐUR Á
SJÓNARSVIÐINU
Álitið er að nú kunni að koma
til alvarlegra innanlandsátaka í
Persíu. Fyrverandi forsætisráð-
herra Sayed Zia Tabadtadri, sem
að sögn er vinveittur Bretum, hef-
ur nú stungið upp kollinum á ný
á stjórnmálasviðinu eftir 5 ára
þögn. Hann er formaður flokks
þess er kennir sig við „vilja þjóð-
arinnar".
Wti
FJANDMENN BINDAST 4
SAMTÖKUM
Jafnframt mun pólitískur and-
stæðingur Tabadtadri nú hafa haf
ið samstarf við hann og þeir stað-
ráðnir í því að gera Mossadeq sena
erfiðast fyrir.
Þeir munu hafa stuðning að
minnsta kosti 25 þingmanna, eu
búist er við að fleiri muni verð.v
til þess að veita þeim lið ef slík
mál bæri á dagskrá.
Strandaði — og ^
dregið út *
KRISTIANSTAD, 13. sept. —• S.l.
nótt strandaði 8000 tonna skip,
Austría, á eynni Nam. í dag laust
fyrir kl. 6 tókst tveim herskip-
um og 2 dráttarbátum að ná
skipinu út. Er talið að skemmdir
á því sjeu litlar sem engar. NTB.
Her S, ,Þ hefur nú frumkvæðið
á öllum vígsföðvum Kóreu i
Hernaðaraðgerðr á ailri víglínunnir '
en sóknarþunginn mesfur á mið-vígsföðvunum
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
TÓKÍÓ, 13. september: — Her S. Þ. hefur nú frumkvæðið á öllum
vígstöðvum Kóreu. í dag sótti hann fram nálega á öllum víg-
stöðvum, en hjer er þó ekki um alvarlegar aðgerðir að ræða. Á
vesturvígstöðvunum var t. d. aðeins verið að styrkja varnar-
línuna, en mótspyrna kommúnista reyndist lítil.
VEL UNDIRBÚIN SÓKN ®------------------------
Sóknin á miðvígstöðvunum er
sú mesta, sem gerð hefur ver-
ið þar um margra vikna skeið.
Undanfari hennar var látlaust
kúlna- og sprengjuregn. Síðan
komu fótgöngu og vjeladeild-
ir og þrátt fyrir harða mót-
spyrnu og öflug gagnáhlaup,
hjelt sóknin áfram hægt, en
örugglega. Hver hæðin af
annarri fjell sóknarhernum í
skaut og er á daginn leið fór
mótspyrnan heldur minnk-
andi.
Á austurvígstöðvunum var
einnig talsvert um bardaga og
veitti her S. Þ. betur, þó að ekki
væri um meiriháttar framsókn
að ræða.
I
HVERJU ER HÆGT.
AÐ SVARA?
Mjög er nú bollalagt um hvert
verði svar Ridgways við þeh’ri
orðsendingu kommúnista, að
annar viðræðustaður en Kaesong
komi ekki til greina. Pekingút-
varpið tyggur stöðugt á fleiri og
fleiri hlutleysisbrotum af hálfu
S. Þ., en þau voru s.l. þriðjudag
orðin 139 að sölu, að sögn hins
kommúnistiska útvarps, __