Morgunblaðið - 07.10.1951, Blaðsíða 10
• 10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagux 7. október 1951
VEBÐLÆKKUN
I nokra daga seljum við prjónafatnað
fyrir hálfvirði.
Verslunin Fell.
Grettisgötu 57.
MVlMIIIMIIMMIIiafMMMIIMMIMJtlMIIOIMIIIMIIMMMMIIIIIIia
1
TÆKIFÆRISKAIJP
S C
Mi
j*-' <
C; Stór, nýtísku radíógrammófónn. Gott píanó, mahogni- ;
•i stofuskápur og útskorinn eikarskápur, — allt sjerstak- !
; ’ lega vandaðir munir, ERU TIL SÖLU, vegna brott- •
|:< flutnings. Til sýnis í Tjarnargötu 3 II hæð, kl. 2—4. •
| HsIIsuverndarnáinskeið
s •
E' Heilsuverndamámskeið hefjast að nýju, föstudaginn •
B 12. þ. m. í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, LTppl. Egils- •
Jjj götu 22, kl. 7—8 e. h. alla tlaga. — Síml 2240.
£ Vignir Andrjesson, |
g íþróttakennari.
Bfist að augiýsa í Morgonblaðinu
Sandvikens
sagir:
Bútsagir
Bakkasagir
Stingsagir
Sikklingar
Skek kinga rtengnr
Þjettilistar, riðfriir
OEYílJAVÍH
íbúð til Beigu
á hitaveitusvœðinu, 3 her-
bergi og eldhús. Mikil fyr-
irframgreiðsla. Sá gengur
fyrir, sem getur látið nýleg-
an, enskan bíl eða ieppa, sem
fjTÍrframgreiðslu. Tilboð send
ist afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dag merkt: „Sóló“.
Leikfimisabr
fæst leigður nokkur kvöld í
viku, hentugur fyrir smáfjc-
lög, spilaklúbba. fundarhöld,
skuggamyndir o. fl. Uppl. í
síma 80860. —•
- .....<■•■>......... <ú>«
Verkstæðispláss óskast
Óska eftir að taka á léigu húsnæði — Z
hentugt fyrir bilaverkstæði.
Upplýsingar í síma 6105. ■
K|ötsög — Frystitæki
TIL SÖLU er ný kjötsög og frystitæki
fyrir 10 m3 klefa. — Tilboð sencMst fyrir kl.
12 á þriðjudag merkí: ,,Kjötsög“ —756.
¥je!háfiir til sök
Til sölu er vjelbáturinn Egill Skallagrímsson, í. S.
130. — í bátnum er Budda dieselvjel, vatnskæld í
góðu ásigkomulagi. — Bátnum fylgir linu, drag-
nóta og rekneta útvegur, allt í góðu ásigkomulagi.
Allar nánari upplýsingar gefa Ragnar Jakobs-
son, Flateyri, Óskar Halldórsson, Reykjavík, og
skipstjóri um borð í bátnum, sem er að rek-
netaveiðum við Faxaflóa.
BERKLAVARINIADAGURRIMIM 1951
— sunnudaffurian 7. oktéber —
MERKJ
DAGSIN'S
[* 200 merkjanna cru númcruð
Um leið og þjcr kaupið
i , merki sjáið þjcr hvort þjer
hafið hlotið vinning.
MERKIÐ ICOSTAR 5 KR.
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur á Austurvelli kl. 4 e. h.
• á sunnudag cf veður lcyfir,
undir stjómPauIPampichler
Framleiðsluvörur Vinnustof-
anna að Kristneshæli verða
til sýnis í gluggum KEA á
Akureyri á sunnudaginn.
VIIMIMIIMGAR
í merkjum S.Í.B.S. á Berklavarnadaginn 1951:
Nr. I. Fcrð mcð Gullfossi til Kaupmanna
hafnar og til baka.
— 2. Ferð með m.s. Iíeklu til Glasgow,
fram og til baka.
— 3. Flugferð til Akureyrar, fram og til
baka.
— 4. Plöíuspilari, „IIis Mastcr’s Voice“.
— 5. Graramófónplötur: Tunglskinsón-
atan.
— 6. Kvenrexðhjól
— 7. Myndavjel.
— 8. Stræíisvagnakort í Rvík, t»5 ferðír.
— 9. Bílferð til Akureyrar fram og tii
baka.
— 10. Bamaþríhjól, stórt.
— 11. Leirmunir frá Roða.
— 12.Brúða og brúðuvagn.
— 13. Karlmannsreiðhjól.
— 14. Flugferð til ísafjarðar, fram og
til baka.
— 15. Barnahestur.
— 16. Strætisvagnakort í Rvík, 65 ferðir.
— 17. Lindarpenni, „Pclikan“.
— 18. Grammófónplötur, 2 vinsælar dans-
plötur.
— 19. Bamaþríhjól, lítið.
— 20. Flugferð til Akure. fram og til baka
— 21. Kaffistell, 12 manna.
— 22. Leirmunir frá Roða.
— 23. Strætisvagnakort í Rvík, 65 ferðíir.
— 24. Teskciðar, 12 stk., silfurplett.
— 25. Bók: „Fólkið í Iandinu“.
— 26. — „Maður og kona“.
— 27. — „Snæfríður íslandssól“.
— 28. — „Fortíl Reykjavíkur“.
— 29. — Jörundur hundadagakonungur.
Nr. 30. Leirmunir frá Roða.
— 31.—35. Kvensokkar, nylon.
— 36. Flugfcrð til Vestmannaeyja, fram
og til baka.
— 37. Bækur: „í bi'ðsal hjónabandsins“
og „Ljóð“.
— 38. Bók: „Kvæðí Bjarna Thorarensen“.
— 39. — „Á hreindýraslóðum“.
— 40. — „Bessastaðir“.
— 41. — „Jón Sigurðsson í ræðu og riti".
— 42. Leirmunir frá Roða.
— 43.—47. Ilerrabindi.
— 48. Leikfang: Brúðuvagn.
— 49. — Vörubíll.
— 50. — Hjólbörur.
— 51.—G0. Barnabækur.
— 61.—70. Peningar, kr. «50.00 í hverjum
\inningi.
— 71.—75. Herranáttföt.
— 76.—95. Aðgöngumiðar að ,Cirkus Zoo%
2 miðar í hverjum vinningi.
— 96.—100. Kvensokkar, nylon.
—101. Leirmunir frá Roða.
—102. Lindarpenni: „Pelikan“.
—103. Lcikfang: Vörubíll.
—104. Leirmunir frá Roða.
—105. Leikfang: Vörubíll.
—106—110. Herrasokkar, 2 pör í hverj-
um vinningi.
—111—120. Pcningar, kr. 50,00 í hverjum
vinningi.
—121—140. Aðgöngum. að „Cirkus Zoo“.
fyrir börn, 2 miðar í hverjum vinn.
—141—200. Ársmiði í voruhappdrætti S. í.
B. S. árið 1952,
Heildarverðmæii kr. 22.DC9.99
Vinningamir verða til sýnis í Skemmugluggcnum í Aust.str.
REYKJALUNDUR
TÍMARIT S.Í.B.S.
Flytur:
Sögur — sagnaþátt — ljóð
— fióðlegar greínar — verð-
launamyndagátu og margt
fleira.
BLAÐIÐ KOSTAR 10 KR.
Skemmtanir Verða víða um
land. í Reykjavík eru dans-
leikir:
Á sunnudag í Tjamarcafe og
Sjálfstæðishúsímt, þar verða
cinnig skcmmtiatriði.
Framleiðsluvömr Vinnu-
heimilisins verða sýndar í
glugga Málarans í Iianka-
stræti.
$
!
<f
$
T
T
I
I
4
4
I
|
I
$
|
<$>