Morgunblaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
38, árgangur. 235. tbl. — Sunnudagur 14. októbcr 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsin*. |
FerSin fjekk mjög á hann
Nýju tillögurnar:
Egyptar taki að sjer varnir Súez innan tak- ]
marka fimmveldabandalags J
Áður verður herinn þó
að öðlast betri þjálfun
Hin langa flugferð frá Persíu til Ameríku samfara hinni miklu
ábyrgð og áhyggjum fjekk mjög á persneska forsætisráðherrann,
dr. Mossadeq. í Ncw York situr hann fund Öryggisráðsins á mánu-
dag og talar máli lands síns. — Á myndinni sjest er leiðsögumenn
hans hjálpa honum út úr flugvjelinni í New York.
Fara sænskir iðnaðarmecn tii Egyplalands!
Egypski landvarnaráð-
herrann í Sviþjóð
Leifar aðdoðar sænskra vopnasmiðja
STOKKHÓLMI, 13. október: — Það er haft eftir góðum heimild-
um í Stokkhólmi, að egypska stjórnin hafi beðið 2 stssrstu vopna-
smiðjur Svíþjóðar um aðstoð við að koma upp vjelbyssu- og riffla-
verksmiðju í Egyptalandi. Kváðu samningar hafa hafist fyrir ári,
og í þessari viku kom egypski landvarnaráðherrann til Stokkhólms
til að flýta fyrir málinu, að sögn.
Fyriræflanir um
áveitur í Mið-Asíu
MOSKVU: — Rússneski verk-
fræðingurinn Mitrofan Davydov
skýrði nýlega frá því, að um
þessar mundir ynni hann ásamt
sæg annarra verkfræðinga að á-
ætlun um miklar áveitur í Asíu.
Væri hugmyndin að breyta
rennsli þriggja stærstu fljóta álf-
unnar, sem falla í norður, svo að
þær fjellu í suður, og ætti að
veita þeim á eyðimerkur Mið-
Asíu.
í áætluninni er gert ráð fyrir
250 feta hárri stíflu yfir Ob-
fljótið, sv® að þar fyrir ofan
myndast 96 fermílna stöðuvatn.
144 millj. ekrum er ætlað að
njóta góðs af þessum miklu á-
veitum.
Sijórnmálaumræður
í breska útvarpinu
BEESKA útvarpið útvarpar nú á
hverjum degi stjórnmálaræðum í
eambandi við kosningamar 25. þ.
m. Ræðu hvers manns er fyrst út-
vai*pað kl. 02,15, en síðan er hún
endurtekin kl. 12,15 og 16,15.
1 dag flytur Lord Woolton, fram
bjóðandi íhaldsflokksins ræðu á
fyrrgreindum tíma. Á mánudag
verður engin stjómmálaræða, en
á þriðjudag talar Richard Stokes,
innsiglisvorður og birgðamálaráð-
herra, fyrir liond Verkamanna-
flokksins.
Á miðvikudag tálar dr. Charles
Hill, frambjóðandi frjálslyndra og
íhaldsflokksins. Á fimmtudag
Herbert Morrison, utanríkisráð-
herra. Á föstudag Frank Byers
f. h. Frjálslynda flokksins og
laugardag Antony Eden, fyrrv.
utanríkisráðherra fyrir Ihalds-
menn.
Öilum gefur skjöplasf
TITUSVILLE: — Þegar Karl
Schoppert var 21 árs gamall,
sögðu læknarnir honum, að
hann ætti skammt eftir ólifað.
Ráðlögðu honum útivist og lang-
ar gönguferðir. Schoppert dó í
íyrri viku á 100. aldursári.
| VILJA FÁ IÐNAÐARMENN
Ráðherrann leitar fyrir
sjer, hvort ekki muni hægt að
öðlast rjett til ýmissa sænskra
einkaleyfa, reynir og að fá
sænska iðnaðarmenn.
STJÓRNIN GETUR
NOKKRU UM RÁÐIÐ
Sænska stjórnin getur
hvorki skipað iðnaðarmönn-
um sínum að fara til Egypta-
lands nje bannað það. Hins
vegar gæti stjórnin ráðið
nokkru um, hvernig fyrirtækin
ráðstafa einkaleyfum sínum
með aðstoð gjaldeyrislöggjaf-
arinnar og eftirliti með inn-
og útflntningi._______
Páfinn biöur fyrir Evu
BUENOS AIRES: — Eva Peron
hefir verið veik. Fyrir skömmu
fjekk páfinn símskeyti frá verk-
lýðssamtökum Peron-flokksins,
þar sem hann er beðinn um að
biðja fyrir heilsu Evu.
Fundur egypskra við-
skipfafulifrúa í París
PARlS, 13. okt. — 1 dag kom
efnahagsmálaráðherra Egypta-
lands til Parísar, þar sem hann
stýrir fundi með viðskiptafulltrú-
um Egypta við sendiráð Norðurálf
unnar, en þeir koma þar saman
mánudag. Ráðherrann fór að heim
an fyrir mánuði og hefir heim-
sótt Italíu, Sviss, Þýskaland og
Danmörku. —Reuter.
Uppþot í 8Jng-
verjalandi vegna
matarskorts
BELGRAD: — Blaðið Borba
segir frá fjöldahandtökum í
Ungverjalandi. Voru 400 kola-
verkamenn teknir höndum að
loknu verkfalli, sem þeir
gerðu af því að fleskskammt-
urinn var minnkaður við þá.
Blaðið segir, að herlið hafi
fyrir skömmu verið sent til
Búda-Pest til að koma þar á
friði, þar sem komið hefði þar
til múgæsinga vegna matvæla
skortsins.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB,
ALEXANDRÍU: — í dag afhentu sendiherrar Bretiands, Bandarikj-<
anna, Frakklands og Tyrklands í Egyptalandi utanrfkisráðherran*
um tillögur þessara 4 ríkja um aðild Egypta að landvarnaáætlun
fyrir Mið-Austurlönd. J
-------------------------^STOFNENDUR I
VARNARBANDALAGS
Gervirigning í Japan
TÖKÍÓ, 13. okt. — Kyodo-
frjettastofan skýrði svo frá
í dag, að japanskt fyrirtæki
ynni nú að nýjum aðfcrðum
til að koma af stað rigningu,
svo að bót yrði ráðin á hin-
um miklu þurrkum í Japan.
Verða loftbelgir sendir upp,
en þeir verða þaktir efni,
sem hefir áhrif á hitastig
skýjanna. •—Reuter.
Hagsmunir Ísraels
verndaðir
TEL AVIV, 13. okt. — Það var
tilkynnt hjer í dag, að sendiherr-
ar Bretlands, Bandaríkjanna og
Frakklands hefðu afhent Israels-
stjórn fyrir hönd stjórna sinna,
og Tyrklands orðsendjngu þess
efnis, að tekið yrði fullt tillit til
hagsmuna Israels við stofnun
varnarbandalags M-Austurlanda.
Kínverski herínn í Kóreu öfl-
ugri en nokkru sinni fyrr
Hermenn S.Þ. sóHu fram á miðvígitöðvum í gær
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TÓKÍÓ, 13. október: — Á miðvígstöðum Kóreu sóttu hersveitir
S.Þ. fra'm um 2 km í dag á 35 km langri víglínu sunnan borgarinnar
Kumsong, nál. 50 km norðan 38. breiddarbaugsins. Viðnám komm-
únista var óverulegt.
Á vesturvígstöðvunum var 3 vegis brotið hluUeysi Kaesong-
áhlaupum kommúnista hrundið. svæðisins í gær. Atti 12 ára dreng
ur að hafa beðið bana.
KÍNVERJAR STERKARI
EN FYRR
Kinverjar hafa nú tekið við
af Norður-Kóreumönnum, svo
að þeir hafa á sínu valdi %
hluta allrar víglínunnar, sem
er um 200 km löng. Standa
þeir þjett fyrir á mið- og vest-
urvígstöðvunum gegn árásum
8. hers S.Þ. Eru þeir betur
vopnum búnir og þjálfaðri cn
nokkru sinni fyrr, sjerstak-
lega er stórskotaliðið öflugt.
RÆÐAST VIÐ í
PANMUNJON í DAG
Tilkynnt var í Munsan í dag,
að milligöngumerm beggja aðila
mundu hittast á morgun, sunnu-
dag, til undirbúnings vopnahljes-
viðræðunum.
NÝ ÁSÖKUN KOMMÚNISTA
I dag rannsaka foringjar frá
kommúnistum og S.Þ. ákæru
þeirra fyrr nefndu þcss efnis, að,
bandarískar flugvjelar haíi tví- j
Lawton Collins
Annars hefir efni orðsending-
arinnar ekki verið birt, en kunni
ugir telja, að það gangi í þá átt
að bjóða Egyptum að eiga þátt
að stofnun varnabendalagsins. .
VARNIR SÚEZ-SKURÐAR '
Eitt meginatriði tillagnannæ
tekur til varna Súez-skurðar,
þar sem Bretar hafa haft her-
lið síðan 1936 í samræmi við
varnasamning frá því ári,
sem Egyptalandsstjórn ætlar,
nú að segja upp. t
Stjórnmálamerin eru þeirrw
ar skoðunar, að tillögurnar
geri ráð fyrir, að aðilar hina
nýja varnabandalags sjái um
varnir Súez-skurðar.
Bretar kváðu fallast á að
kalla herlið sitt af þessua
slóðum og egyptsk lið komi i
staðinn, þegar her Egypta hafi
fengið næga þjálfun til að
taka á sig ábyrgðina.
FRAMTÍÐ SUDANS v
Jafnframt afhenti breski sencH
herrann orðsendingu varðandi
framtíð Súdans. Um efni hennaC
er ekki heldur kunnugt.
SITJA VIÐ SINN KEIP
í gær var tilkynnt, að tillögum
þessum um varnabandalag
mundi vel tekið í Egyptalandi
svo fremi, að þær samrímist lög-
mætum kröfum þeirra sjálfra
um brottflutning bresku hersveit
anna frá Súez og sameining Súd-
ans við egyptska ríkið.
Egyptalandsþing kemur samail
á mánudag. ^
Brefar smíða , j
kjarnorkuskip 1
HAAG, 13. okt. — Bretar mun<
á næstunni taka í notkun nýja'
gerð herskipa, sem verða sjerstak-
lega útbúin til að taka þátt S
kjarnorkustríði. Smíðalag þeirrai
verður með mjög óvenjulegunaf
hætti með tillliti til þess að þau
geti staðist kjarnorkusprengingar,
Kafbátar, knúnir kjarnorku, eiga!
að geta farið með miklum hraðai
þótt þeir sjeu neðansjávar. — Þá'
verður smíðuð ný _gerð herskipai
til að fást við hraðskreiðustu kaf-
báta. —Reuter. i
imi
Yfirmaður landhers Bandaríkj-
anna fer nú til Súgó-Slafíu.
Coiiins fil iúgéslavíu \
BELGRAD, 13. okt.: — Það vafl
opinberlega tilkynnt í Belgrad
í gær, að yfirmaður landhers
Bandaríkjanna, Lawton Collins,
kæmi í dag í kurteisisheimsóka
til júgóslanveska hersins.
Yfirmaður herforingjaráðai
Júgóslavíu, Popovitsj, hershöfð-
ingi, fór í júiímánuði síðastliðn*
um í heimsókn til Bandaríkj-
anna. — NTB. _