Morgunblaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 3
Sunrvudagur 14: okt. 1951. SrfWSi-S" M ORGUNBLAÐIÐ 1 ' S ^ TIL SÖLU 4ra manna Fíat. Til sýnis frá f kl. 2 eftir hádegi, Sigtúni 49. Erlendir ullar- Drengiajakkar Aldur 8-—14 ára. Seljast á 56 kr.- - Ww IV 8.1 I Egill Jacobsen h.f. Austurstræti 9. ibúðir óskast Höfum kaupeiidur að einbýl-’ ishúsum’og 2ja—5 herbergja íbúðarhæðum í bænum. Ut- borganir geta orðið miklar. T I L S Ö L U Einbýlishús i Kópavogi, með góðum greiðsluskilmálum. Einbýlishús í Sogamyri, hag- kvæmt verð. Einhýlishús við BreiShoIts- veg, Selás og viðar. Ennfremur fokheld hús, hæð ir, rishæðir og- kjallarar í Vesturbænum, Vogahverfi og Kópavogi. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og U. 7.30—8.30 e.h. 81546. Fermingarkjólar pils og blússur. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. Svört ^ ;*fH‘ Kjólaefni \Jerzt Jn^itjar^fxr J/oLn)ort Pianó og Cello lítið stofu-píanó og cello til sölu. Uppl. í sima 81560. Fermingarföt til sölu. Upplýsingar í síma 7353. — RITVJEL til sölu. Eppl. i síma 80358. Amaro Undirföt með pifu. — Verð kr. 127.50 án pifu krónur 116.00. ÁLFAFELL, Hafnarfirði. — Sími 9430. HÚSNÆÐI Útlendingur óskar eftir 2ja— 3ja herb. ibúð ásamt húsgögn um og síma. Há leiga. Uppl. í síma 5483. — Kaupum og seljum húsgögn, verkfæri og allíkon ar heimilisvjelar. ““ Yöro- veltan, Hverfúgðta iU. SLooi 6922. — KAtiPtilVI gamla málma: Brotajárn (pott) Kopar Eir Blý v,; Zink Aluminium H/F Ananaustum. — Simi 6570 Fastur LITUR fyrir augnabrúnir og hár nr. VeJ. JhfLf. Laugaveg 4. — Simi 6764. Píanókensla Vjelritun Fjölritun Simi 80656 10—12. Gólfflísar margir litir. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52. Simi 4616 PÍANÖ til sölu, hljómmikið og gott. Tilvalið fyrir samkomuhús eða skóla. Tækifærisverð. — Laugaveg 86. — Simi 5368. Harmonikkur Kaupum ptanó-harmonikk- ur. — Verslunin RÍN Njálsgötu 23. Baðherbergisvogir Góðar, enskar baðherbergis- vogir fyrirliggjandi. Verð kr. 400.00. — A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastraeti 52. Simi 4616 Kranabíll til reiðu nótt og dag fyrir sama gjald. — Sími 81850. Björgunarfjelagið Vaka Bamlaus miðaldra hjón vant ar ÍBIJÐ Má vera lítijL Litilsháttar hús hjálp kæmi til greina. Til- boð seudist blaðinu fyrir 16. þ. m., merkt: „Ibúð — 856“. Sængurvera- damask Rósótt. Dúkadamask V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. — Sinu 6783. STULKA goð og vönduð óskast i viet allan eða hálfan daginn á heimili við miðbæinn. Aðeáns þrennt í heimili. Tilboð merkt „Góð stúlka — 854“ sendist afgr. blaðsins. Viðskiftavinir . vorir eru beðnir að athuga, að snyrtistofan er flutt á Lauga veg 126, II. hæð. Snyrtistofa SigríSar Þorkelsdóttnr Sími 3467. (Áður Snyrtistaf- an Björg Ellingsen). ■ V eggflísar Þakpappi £j!Í,Í:.'iÍ Vírnet Linoleum Handlaugar Blöndunartæki fyrir bað- ker og eldhúsvaska Vatnskranar, krómaðir Múrboltar og steinborar. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Simi 3982. Vil lána 20 þúsund krónur til skenunri tima gegn góðri tryggingu, Tilboð er tilgreini veð, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld n. k., merkt: „Peningalán — 860“. Varnsr og verjur er bók, sem flytur á einföldu máli, haldgóðar upplýsing- ar um takmörkun bameigna. , Utgefandi. Hárgreiðslu- dama óskar eftir að taka á leigu hárgreiðslustofu eða veita forstöðu. Uppl. í síma 9669. Nærfatnaður Náttkjólar og tmdirföt. V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. — Simi 6783. Saumandmskeið Nýtt námskeið byrjar fimmht daginn 18. október. Dag- og kvöldtimar. Uppl. í Drápu- hlið 41 kl. 3—8 e.m. Rósa Þorsteinsdóttir. 3 kjólar til sölu, fallegur fermingar- kjóll, svartur, nýr útlendur kjóll nr. 44 og grænn taft- kjóll nr. 44. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 4382. Vil kaupa Ford, ’35 eða Ghevrolet eða yngra model. Má vera ó- keyrslufær. Tilboð sendist af greiðslu Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: ,JBÍ11 — 857“. Tvö Píanó til sölu Blutner og Hermann Petersen & Sön. Til sýnis á Hljóðfæravinnustofunni, Holtsgötu 13 í dag kl. 2—5. Gahardine Krónur 157.00 meterinn. V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. — Simi 6783. Skólafólk Fajlegar peysur. Prjónavöruverslun önnu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 3472. Þríhjól Lítið, rautt þrihjól með hvlt um handföngum hefir tapast frá Hrannarstíg 3, merkt: — „Jyderup“. Vinsamlegast skii ist á Hrannarstíg 3. 3ja herbergja ISIJO í nýju húsi til leigu firá 1. nóv. Tilhoð sendist afgr. . Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: ,Jbúð — 858“. T apað Gult umslag með bankabók og ýmsu fl., tapaðist í Mið- bænum s. 1. föstudag 12. þ. m. Skilist til gjaldkera Út- vegsbankans. Lllarkápuefni ensk. — 4 litir. ; V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. -— Símí 6783. Ur ensku alullargarni koma daglega i búðina, gólf- treyjur, herrapeysur og dömu peysur. Ennfremus allskon- ar bamafatnaður. Prjónavöruverslun Önnu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustig 3, Simi 3472. Stórt og gott Járnrum með spíralbotni og finni dýnu til sölu og sýnis í Barmahlíð 27, efri hæð, kl. 4—8 e. h. í dag og á morgun. Ráðskona Stúlka með stálpaðan dreng, óskar eftir ráðskonustöðu. — Upplýsingar i sima 7892“, Halló húseigendur Reglusamt, ábyggilegt og kyrrlátt fólk vantar góða 3 —4ra herbergja íbúð. Erum 4 fulloi-ðin í heimili (engin böm). Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í sima 81357. Taft kjólaefni skosk. — Margir litir. V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. — Sími 6783. Tvö herhergi og eldhús ósk^st í nóv. Án fyrirfram- greiðslu. Tilboð merkt: „S)ó» og land — 855“, skilist blað- inu fyrir fimmtudag. Vegna brottfarar er til sölu 2 nýjar kápur, hálf síð kápa, dragt, 2 síðir kjól- ar, nokkrir stuttir kjólar. —■ Skór nr. 37 o. fl. Sími 6813. Gott PÍAIMÖ óskast til kaups. UppiýsÍBger í sima 81072. ,vVristoc“ Nylon sokkar 60 gauge 15 denier V A R Ð A N h.f. Laugarveg 60. — Simi 6783. STÍJLKA með barn á öðru éri óskar eftir vist eða ráðskonustöðu. Upplýsingar í sírna 80191. IMý slípivjel til SÖlll. RafvjelarverkstæSi Halldórs Ólafssonar Rauðarárs it: 30. GtJÍTAR Til sölu ónotaður, ítalskur gítar. — Sími 6813. BARNAVAGN Enskur barnavagn til sölu. Samtúni 28, kjallara. Gólfteppi og dregl ir 1 T • V A R > A N h.f. Laugarveg ‘ 0. — Sími 6783. 1 Græn-köflótt Regnkápa Gúmmí að innan Tapaðist. — Finnandi vinsam legast skili kápunni á öldu- | götu 11, efri hæð. Sími 4203.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.