Morgunblaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 12
12 IUO RGU N BLAÐIÐ Sunnuöagur 14. okt. 1951. REYKJAVÍKURBRJEF Framh. af bls. 9 fyrst og fremst einkenni þess að vera hermaður. Er hann kom fram sem íulltrúi þjóðar sinnar á þingi Sameinuðu þjóðanna, leyndi það sjer ekki að hann hafði virðing þingheims í svo ríkum mæli að þar var eng-inn hans jafnoki. Öll framkoma hans bar vott um víðsýni og mannúð. Ilann talaði fyrst og fremst sem fuUtrúi þeii-rar þjóðar, er hafði einsett sjer að gera sitt ítrasta til að bjarga frelsinu í heiminum og þeim mannrjettindum, sem menningarþjóðir hafa l«n t að meta rneira en lífið í brjósti sjer. Fiskveiðar á Grænlandsmiðum FYRIR 30 árurn hjeldu fróðustu mexm því fram, að þorskur gengi ekkl á Grænlandsmið. Reynslan hafði verið sú. En norskur fiski- skipstjóri, Olsen að nafni, fann þar þorsk árið 1&23. Landar hans voru fljótir til að notfæra sjer hin nýju mið. Tveim ur árum seinna gerðu Norðmenn út 40 þorskveiðibáta til Græn- lands. Á næstu árum dróg úr veiðinni sökum þess hve erfitt var að stunda þar veiðar án þess að hafa nokkurn aðgang að græn lenskri höfn. Lokun landsins kom f veg fyrir það. Þangað til erlend fiskiskip fengu leyfi til að at- hafna sig í Færeyingahöfn. Á síðustu árum hefur norsk út- gerð við Grænland farið vax- andi. í fyrra var afli Norðmanna þar 17 þús. tonn. En gert er ráð fyrir, að hann mun í ár nema allt að 40 þús. tonnum. Skömmu eftir að veiðar hófust við Grænland, færði hinn merki danski fiskifræðingur Johannes Smith sönnur á, að þorsksam- göngur ættu sjer stað milli Sel- vogsbanka og Grænlandsmiða. — Ástæðurnar fyrir þorskgöngum til Grænlands voru taldar þær, að hlýindi fóru vaxandi hjer í norðurhöfunum. Það er vísindamanna að skera úr, hvort hlýindin eru frumorsök þess að þorskurinn er farinn til Grænlands og síldin kemst ekki upp að landinu. Sjórínn og Iandið í FYRSTA sinni í ár hafa íslensk- ir togarar stundað veiðar við Vestur-Grænland að nokkru ráði. Hingað til hafa tUraunir með ís- lenska útgerð á Grænlandsmið- um verið misfallasamar, og ekki skapað almenna trú manna á framtíð íslenskrar útgerðar er byggðist á veiðum á þessum slóð- um. Margir fiskimenn, sem þangað haía leitað, hafa að lokinni veiði- för komist að þeirri niðurstöðu, að þeim hefði verið bctra að vera heima. Fiskgengdin við Græn- land hefði ekki þá yfirburði við fisksæld íslenskra miða, að það tæki því að leita svo langt. Nú hefur þetta breytst, hvort sem þetta helst lengi. En vel má ætla, að flótti togaranna frá heimamiðunum staðfesti þá skoð- un manna að ofveiðin við ísland geri þjóðinni nauðsynlegt að byggja ekki framtið sína eins VIiTUROÖTU 0. SÍMt «3*76 Búðin okkar allra Ha/nArJÍratU Gordon E. Dean, formaður kjarn- orkum.álanefndar Bandarílijaima. einhliða á sjávarútvegi eir.s og hún hefur gert á undanförnum áratugum. Á miðvikudaginn var, þegar lántakan til landbúnaðarfram- kvæmda kom til umræðu, vjek Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra að því, hve öflugur stuðrn ingur við landbúnaðinn er þjóð- inni nauðsynlegur vegna þess m. a., hve afkoma sjávarútvegsins er sýnilega ótrygg. Mikil verkefni standa nú fyrir dyrum til eflingar íslenskum landbúnaði. Leita þarf í skjótri svipan aukinnar þekkingar á mörgum sviðum landbúnaðarins, og útbreiða þarf nauðsynlega tæknikunnáttu á nýjum land- búnaðarstörfum. Auka þarf bú- stofn og byggingar í sveitunum, svo bændum verði kleift að byggja rekstur sinn á öruggum fjárhagsgrundvelli. Og mjer ligg- ur við að segja, að allvíða sje hvorki fjárskortur eða vanþekk- ing erfiðasta viðfangsefnið, held- ur hinn ríkjandi hugsunarháttur, sem er allt of vanabundinn. Til- hneigingin til kyrrstöðu gerir enn of mikið vart við sig. Fyrirbæríð Þjóðviljum ÞJÓÐVILJINN hefur gert að umtalsefni „Fyrirbærið Hyde“. En þannig nefnir hann fráhvarf hins breska kommúnista, er ver- ið hafði um langt skeið frjetta- ritstjóri „Daily Worlcer". Eftir 20 ára þjónustu ofbauð honum land- ráðastarfsemi breskra kommún- ista, og hvarf frá starfi. Ritstjórar Þjóðviljans eru gram ir við þennan fyrri flokksbróður sinn og fara um hann hinum háðulegustu orðum fyrir að hann vott um aukið fylgi þeirraísj- Svo mikill aivöruþungi er í und- irokun þessara manna undir hið austræna vald, að þeim dettur ekki í hug að leyfa sjer að líta svo á, að með svona framkomu geri þeir sig að opinberum fífl- um. Eðlilegt væri eftir fyrri fram- komu Þjóðviljamanna að þeir reyndu að „sanna með lærdómi sínum“ að úr því að flokks- bræður þeirra í Noregi fengu 315 fulltrúum færra í bæjar og sveitarstjórnarkosningunum í Nóregi nú í vikunni, þá sýndi þefta „fyrirbæri“ vaxandi fylgi þeirra þar í landi. skuli hafa gerst svo ósvífinn að láta af landráðastarfsemi sinni og þjónustunni við hina'austrænu ofbeldisstefnu. 1 Það hvarflar ekki að hinum ís- lensku kommúnistum, sem skrifa í Þjóðviljann, að efast um eða bera brigður á, að þessi fyrr- verandi ættjarðarsvikari, Dou- glas Hyde, lýsi rjett landyáða- starfsemi breskra kommúíústa. Enda vita þeir sem er, að lýsing þessa nákunnuga manns er rjett og sannleikanum samkvæm. í augum þessara íslensku Fimmtu herdeildar manna, er það framúrskarandi auðvirðilegt og vítavert af manni eins og Douglas Hyde að hætta því að vera landráðamaður. Um þetta fjölyrða Þjóðviljamenn og eru upp með sjer yfir því, hve að- finnslur þeirra eru frá komm- únistisku sjónarmiði gjörsamlega rjettmætar. Þar eins og oft endra nær gera íslenskir kommúnistar grein fyrir því hve sjerstæð manntegund þeir eru. Það eru þessi skapeinkenni þeirra og sjer staða í hugsunarhætti, sem al- menningur er nú óðum að skilja. Það er að segja. Ekki er rjett- mætt að tala um „hugsun“ í venjulegum skilningi þegar rætt er um hugarfar sanntrúaðra kommúnista. Því eins og postuli þeirra Þórbergur Þórðarson hef- ur rjettilega lýst, er sú grund-frá skólum, þar sem kennsla fór vallarkrafa gerð til sannra kommfram á sænsku. Sænskumælandi únista, að þeir yfirgefi persónu-stúdentar voru þannið 15,8 hundr- leika sinn, leggi niður sjálfstæðaaðshlutar allra stúdenta. Tíu ár- hugsun, geri og segi ekki annaðum fyi-r voru stúdentarnir 9,253, en íyrir þá er lagt. Enda kemurþar af voru 19,1 hundraðahiuti þetta glögglega fram í Þjóðvilj-sænskur eða 1,763. anum, með skefjalausri þjónkun hans við hin austrænu fyrirmæli. MIKIL FJÖLGUN T. d. þegar á það er bent hjer FRAMUNDAN í blaðinu, að fylgi kommúnista fari sífellt stórminnkandi með þeim þjóðum, sem skyldastar eru Mý kiarnorkislög WASHINGTON,' 9. okt. — Kjarn- orkumálanefnd bandaríkjaþings hefur lagt fram frumvarp til breytinga á kjarnorkulögunum frá scm opnar leið fil þess að skipta*t -á upplýsingum við vin- samleg rík\ um kjamorkurann- sóknir. í lögunum er hannað að láta í tje upplýsingar um kjarnorkuna fyrr en komið hefur verið á fót alþjóðaeftirliti. I lagabreytingun- um er gert ráð fyrir áframhald- andi banni gegn því að skiptast á upplýsingum varðandi smíði og framleiðslu kiamorkuvopna. Þá er og óheimilt að láta þeim ríkj- um í tje upplýsingar sem ógna öryggi Bandaríkjanna. —NTB. Finnar hafa áhyggjur að ofijélgan sSááesata 189 mennfaskóiar og W þúsund káskéiasiúdentar HELSINGFORS — Arið 1949 voru háskólastúdentar í Finnlandi 14,723, og eru þá ekki taldir með stúdentar við Sibeliusakademíið eða herháskólann. Af þessum fiölda höfðu 2,331 brautskráðst Islendingum að ætt og menn- ingu, þá rísa hinir „persónuleika- lausu“ vesalingar í Þjóðviljanum upp með offorsi og segja, að fækkandi atkvæði kommúnista- flokkanna á Norðurlöndum beri Við vesturströnd GrænJands leita ísl. togarar uppi ný fiskiinið. Erik Lönnroth, rektor háskól- ans í Helsingfors, skýrði m. a. frá þessu, er hann setti skólann í haust. Um aldamótin voru 2400 stúdent ar í háskólanum. Edvard Hjelt, þáverandi rektor, þótti naista „ótrúlegt“, að þá skyldu vera 64 ménntaskólar í landinu. Árið 1950 voru þeir þó orðnir 187 og um vorið sóttu um 10 þús. stúdentar háskólana. Vegna þess að árið eftir 1930 var kreppa í landi, þá er ólíklegt, að háskólastúdentum fjölgi næstu ár. Aftur á móti urðu fleiri gift- ingar og barnsfæðingar fyrstu ár- in eftír stríðið en nokkru sinni fyrr, og þar kemur um síðir, að þeirrar fólksfjölgunar gætir í skól unum, fyrst í bamaskólum og ung- lingaskólum, seinna í öðrum skól- um hverjum af öðrum. SKORTUR ÆFÐRA KENNARA Árið 1939 voru stúdentarnir 2,5 af hverju þúsundi íbúa, en nú eru þeir 3,7 af þúsundi. Ríkisháskólinn í Helsingfors hefir eftirlit með prófum mennta- skólanna, svo að varla verður þeim röddum sinnt, sem telja, að draga verði úr stúdentafjölguninni með því að gera prófskilyrðin þyngri. En ýmislegt er gert til að bæta verkkennsluna, ef það skyldi geta Áhyggjur manna eru eigi að síður nokkrar vegna þess, að of margir vilja sitja skólabekkinn. Verða skólar landsins að notast við 2000 óhæfa kennara árlega, þar sem lcennarafjölg-unin hefir ekki hald- ist í hendur við fjölgun nemend- anna. ■—F. V. Affemta ekki rú$s- vörnr NEW YORK, 13. okt.: — Sam- band hafnarvcrkamanna í Barida ríkjunum hefur sent skipafjelög- um orðsendingu þess efnis, að búast megi við drætti á afferm- ingu þeirra skipa, sem grunuð eru urn að hafa rússneskan farm innanborðs. Joseph Ryan. forseti sambands ins, hefur farið þess á leit við skipaeigendur að vörur verði merktar nafní þess lands, sem þær koma frá, ella muni hafnar- verkamcnn heimta að umbúðir verði fjarlægðar svo að ganga megi úr skugga um hvaðan var- an_ er upprunnin. I Banadríkjunum er ekki lagt bann við því, að rússneslcar vör- ur sjeu fluttar inn í landið. NTB-Reuter. Aróður Framh. af bls. 5. slíkar starfsaðferðir, enda þótt augljóst sje, að Fjárhagsráð á eklci að vera vettvangur þar sem bomar eru udp '"‘L^ar tillög- ur í því skynl a3 birta þær þega. í stað í ároðurssi. .. i oióðum. Japanir fylgjast mcð kosningum LONDON •— Nokkrir japanskir sendimenn munu verða í Bretlahdi þegar kosningarnar fara fram í þessum mánuði og kynna sjer fyr- irkomulag þein-a. Verður það ef til vill haft til fyrirmyndar í Jap- dregið ögn úr stúdentafjölguninni. ‘an þegar þar að kemur. MNimiiiíiiHininiuMiinniii<HitNmi*iHinuiNNHiiNiwiiiiminiiiiiii *iniiiiin»iiiiii«miiiuimiiiiimimmiiimrtsiiinmirriMimnmi Markús 4 Eftir Ed Dodd iiimiitwiiiiiim inillMIIIIIIIIIII!llllllllllllllllllllllllll>>ll>>lllllllll>> •Vf 'ÍÉ,1 h • 'L 4I-.V5' . •'***>.'* |í, •v*. /Wís&öas 1) Starkaður ætlar tafarlaust að ryðja Anda úr vegi og skjóta hunn. 2) En rjett þegar slcotið ríður af, grípur Sirrí um hlaupið og skotið beinist upp í loftið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.