Morgunblaðið - 24.10.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 24.10.1951, Síða 1
S3. árganjfur. 243. tbl, — IVIiðvikudagur 24. október 1951, Prentsmiðja Morgunblaðsina. j Ræða Trygve Lie á degi Sameinuðu þjóðanna Það er ekki auðleyst hlut- verk að varðveita frið Kinkaskeyti til Mbl. frá NTB. OSLO, 23. okt. — 6 ára afmæli hinna sameinuðu þjóða er á morgun, miðvikudag, haldið hátíðlegt um víða veröld og fjöldi stjórnmála- tnanna og fulltrúa samtakanna flytja ræður og hvetja þjóðir heims- ins til að fylkja sjer um samtök S. Þ. svo markmið þeirra náist. ALVARLEGRl HÆTTA EN NOKKIÍU SINNI FYRR ( Trygve Lie flutti ræðu í New tYork S dag. Kvað hann heiminn ilú standa andspænis styrjaldar- hættu scm vssri alvárlegri en nokkru sinui fyrr. Sú hætta væri uppistaðan í utanríkisstefnu flestra ríkja og í þeirri hættu og ótta mætti lesa þá staðreynd að samtökum S. Þ. hefði mistekist hlutverk sitt. Samtökunum hefði þó tekist að forða stríði, leysa milliríkjadeilur á friðsamlegan hátt og að vera tengiliður í fjár- hagslegri og þjóðf jelagslegri að- stoð við ýmis ríki. EKKI AUÐVELT AÐ VARÐVEITA FRIÐINN Aðalritarinn kvað það síður en Bvo auðvelt hlutverk að varðveita frið. Vegurinn framundan væri langur, en Lie kvaðst ekki efast um endalokin ef þjóðimar væru Staðráðnar í að styrkja samtök S. Þ. Rigdway hershöfðingi flutti ræðu í Tokio og ræddi um starf- semi S. Þ., þýðingu samtakanna og hlutverk þeirra. i ------- ... .. ■ - 1 Plásslcysi óþekkt fyrirbrgiði ATLANTIC CITY —■ Samband kirkjugarðsstjórna hjelt nýlega lirsþing s,itt. Þar kom fram að nóg rúm er í kirkjugörðum Banda- ríkjanna til næstu 200 ára. 24. október Sjá grein á bls. 7. Qldruð droílning þungt haldin VERSÖLUM, 23. okt.: — Amalia, fyrrverandi drottning í Portúgal, sem er nýorðin 87 ára að aldri, liggur nú mjög þungt haldin af hjartasjúkdóm. — Hin aldraða drottning dvelst í höll sinni skammt frá Versölum. Læknar hennar hafa tilkynnt að sjúk- dómur hennar hafi mjög- skyndi- lega breytst til hins verra. — Reuter. Friðarvonir minni ef Attlee ber sigur úr býtum [ (hurchill fiulti ræðu í Plymouth í gær f Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 23. okt. — Hinn aldni leiðtogi breska íhaldsflokksins, Winston Churchill, hjelt ræðu í dag á kosningafundi íhaldsmanna f kjördæmi sonar hans í Plymouth. Sagði hann m. a. að eina orsökin til þess að hann fengist ennþá við stjórnmál væri sú, að hann vonaðist til að geta átt einhver: heiminum. ÓGÆFA FYRIR BRETLAND EF ATTLEE VINNUR Churchill sagði í ræðu sinni í idag að það mundi verða ógæfa fyrir Bretland og friðinn í heim- inum ef Verkamannaflokkurinn færi með sigur af hólmi í kosning- unum á fimmtudag. Churchill vís- »ði algerlega á bug aðdróttunum verkamannaflokksins, að haun væri stríðsæsingamaður og sagði að það væri sín heitasta ósk að gcta, áður en hann dregur sig í hlje ú r stjórnmálalífinu, lagt fram sinn skerf til að hindra að þriðja heimsstyrjöldin brytist út. Það er einlæg ósk mín að fá slíkt tæki- færi, sagði Churchill. DLÍUDEILAN OG EGYPTALAND Churchill sagði, að íhaldsmenn •jðhylltust stefnu stjórnarinnar í Egyptalandsmálinu enda þótt sú Btefnufesta, sem nú gætti I því Köáli kæmi uokkuð seint, þátt í því að koma á friði í Ef stjórnin hefði aðeins viljað hlusta á þau ráð sem jeg gaf henni í neðri deildinni fyrir sex mánuð- um síðan þá væri ástandið í olíu- deilunni og Egyptalandsmálinu annað en raun ber vitni um í dag. SAMVINNAN VIÐ BANDARÍKIN Churchill taldi mikla hættu stafa af sigri Verkamannaflokks- ins fyrir heimsfriðinn, þar sem þá væru möguleikarnir fyrir góðri samvinnu við Bandaríkjastjórn um lausn var.damálanna stórum minni með tilliti til áhrifa Bevans og fylgismanna hans innan Verka- mannaflokksins. Það væri skilyrði fyrir áfram- haldandi friði í heiminum að góð samvinna væri með Bretum og Bandaríkjamönnum. — Rússar myndu nota fyrsta tækifæri sem þeim byðist til að hefja stríð ef von væri um endanlegan sigur. Níðyrði um Bretu bergmuluðu u götum Egyptulunds í gærdug „Bandaríkjamenn sýna góðan vilja" TOKIO, 23. okt. — Ridgway hershöfðingi beið enn í kvöld svárs Norðanhersins um að vopnahljesviðræðurnar yrðu teknar uþp aftur. Hefur hann tiikyrint herstjórn Norðan- rnanna að menn hans sjeu til- búnjr til frekari viðræðna um vopnahlje í Panmunjon. Mao Tse Tung sagði í ræðu í dag að Kóreustriðinu myndi brátt ljúka því „Bandaríkja- menn sýndu góðan vilja og vildu vopnahljesviðræður.“ Lítið var um bardaga í dag á vígstöðvunum, en til mikillar loftorustu kom yfir Norður- Kóreu. — Reuter-NTB. Miklar jarðhræring- ar á Formósa TAIPEH, 23. okt.: — Miklir jarðskjálftar hafa geisað á Formása og hjeldu áfram all- an daginn í gær. Höfðu í gær- kvöldi gengið þar yfir 40 meiri háttar jarðskjáítar og 91 minniháttar frá því á sunnu- dagskvöld. Tjón er þegar orðið mjög mikið og er vitað um 150 manns, sem látið hafa lífið. í þorpi einu, sem í eru 4000 hús, hefur helmingur hurnið. Allar járnbrautarferðir til og frá Suez bannaðar • Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter—NTB ’ KAIRO, 23. okt. — Mörg þúsund ofstækisfullra stúdenta og verka- manna tóku þátt í hópgöngum og skemmdarverkum, sem unniii voru víða um Egyptaland í dag’. Hófust óeirðjrnaar um miðjan dag og stóðu allt til kvölds. Í Káiro var allt lögregluhðið, 4000 menn, kallað út ásamt varaliði til að dreifa mannfjöldanum og i þeirri viðureign varð lögreglan að beita táragasi og kylfum, u Margir særasf í uppþofi í Mexandríu ’1 I Alexandríu skiptust lögreglumenn og uppreisnarmenn á skotum og grjóthnullungum fyrir utan skrifstofu aðalræðismanns Breta. í þeirrj viðureign særðust margir. Óeirðirnar tók að lægja undirj kvöldið en tilkynningar um uppþot og árekstra bárust hvaðan- æfa að. t ......... ■ .......... ■ frjÁRNBRAUTARFERÐlR \ BANNAÐAR í dag hertu Bretar enn tak sitt á Suezsvæðinu þar sem allt var með ró £ allan dag. Járnbrautar- ferðir til og frá svæðinu voru bannaðar og sendingar á olíu og bensíni til Kairo voru stöðvaðar. Jafnframt var tekið upp eftirlit með öllum skipaferðum norður skurðinn. Breskt herlið situr nú allar járnbrautarstöðvar við Suez. WILHELM PIECK I PRAG PRAG, 23. okt. — Útvarpið í Prag tilkynnti í dag að þangað væri kominn sendinefnd frá Aust- ur-Þýskalandi í boði tjekknesku stjórnarinnar. Fyrirliði sendinefndarinnar er forseti Austur-Þýskalands Wil- helm Pieck. Öll tjekkneska stjórn- in og hundruð fulltrúa úr Komm- únistaflokknum voru til staðar til að taka á móti gestunum. —-NTB. Moosadeq í Washingfon WASHINGTON, 23. okt. — Persneski forsætisráðherrann dr. Mossadeq kom til Washington í dag frá Filadelfíu. Hjer mun ráðherrann eiga ó- formlegar viðræður við Truman forseta og Dean Acheson utan- ríkisráðherra. Mossadeq þáði persónulegt boð Trumans að dvelja á amerísku hersj úkrahúsi í Wash- ington. Utanríkisi'áðuneytið til- kynnti að Acheson mundi heim- sækja dr. Mossadeq á sjúkrahúsið á morgun, miðvikudag. —Reuter. Ræddu um Egyptaland WASHINGTON, 23. okt.: — Ache son, utanríkisráðherra og sendi- herra Tyrklands í Bandaríkjun- um, ræddu í dag saman um kreppuna, sem myndast heíur í Egyptalandi og áhrif hennar á málefni Mið-Austurlanda. Þriðja kjarnorkusprengingin gerð í Rússiandi á skömmum tíma Ráða Rússar yfir nýjum fegundum afomvopna! WASHINGTON 23. okt. — Sovjetríkin kunna að ráða yfir nýrri tegund atomvopna, segir í tilkynningu sem gefin var út frá Hvíta- húsinu eftir að vitað va’r um þriðju atomsprenginguna í Ráðstjórn- arríkjunum. Engin ástæða væri til að reyna hin fyrri vopn frekar en orðið var, segja frjettamenn, nema það sje gert í auglýsinga- skyni. IIAFA RÚSSAR FRAMLEITT NÝ ATOMVOPN? Af tilkynningu Trumans er það álit dregið að rússneskir vísindamenn framkvæmi nú kerfisbundnar tilraunaspreng- ingar með atomvopn eða sprengju sem rjettlætt gætu margar tilraunir. SKJÓTUR ÁRANGUR En frjettamenn bæta við að hafi Rússum tekist að framleiða vopnum sem sjeu með öðru j nýjar gerðir atomvopna þýði það sníði en þau sem reynd voru ' að þeim hafi tekist að leysa erf- í fyrstu. Það er þó engan veg- ið vandamál og auðgað mjög inn víst, segja frjettamenn enn | atomvísindi sín og náð skjótari fremur, að Rússar ráði yfir árangri en Bandaríkin sem byrj- fullkomnum atomvopnum. — Það eru margar aðferðir fær- uðu atomtilraunir sínar 1941. En Rússar hófu sínar tilraunir að- ar til þess að’ smíða eina atom eins fyrir skömmu. EGYPTAR SVARA í SÖMÍÍ MYNT v Egyptska stjórnin svaraði þes3 um aðgerðum með þvi að banna verkamönnum Suezfjelagsins að afferma skip þau, sem ekki höfðit áður verið skoðuð af tollgæslu- mönnum Egypta. BRFYTT AFSTAÐA Stjórnlaganefnd Sudan hefur nú breytt tillögu sinni, þar ser» lagt var til að fengin yrði nefnd frá S. Þ. til að annast stjórn landsins þar til endanleg lausn er fengin um framtíð landsins. Bretar vísuðu þeirri tillögu á bug ef hún þýddi að breski land- stjórinn í Sudan yrði að láta af embætti sínu. , ----------------- n Æfisaga Hermans Görings skráð af Willy Frischauer ep nýkomin út. Bókin þykir mjög góð og talin einhver besta æfi- saga 20. aldarinnar. jj Herflufningar og æfing ar í Ungverjalandi VÍNARBORG, 23 okt. — Málgagn alþýðuflokks Aust- urríkis flutti þær frjettir í gær að hersveitir Rússa í Ungverjalandi hefðu verið cndurskipulagðar og að í und irbúningi væru miklar sam- æfingar rússneskra og ung- verskra hersveita í vestur- hluta Ungverjalands. Markmiðið er að sögn blaðsins, að rússneskar her- svcitir taki þátt í landamæra vörslu við landamæri Júgó- slavíu og aðflutningsleiðir Rússa til Austurríkis verði tr.vggðar. Frjett frá þorpinu Burgen- land í Austurríki hermir áð ungverskar hersveitir hafi mikinn viftbúnað við landa- rnæri Ausíurríkis. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.