Morgunblaðið - 24.10.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.10.1951, Qupperneq 4
T 4 MORGVTSBLA Ðpl Ð Miðvikudagur 24. okt. 1951 298. dagur ársins. _____' i ÁrdegisflæíSi kl. 1.35. , | i SíSdegisflæði kl. 13.15. Nælurlæknir í læknavarðstafunni, simi 5030, Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, Bími 1330. i □- -□ I ■ i R i 1 gær var norðan átt norðan i lands, stinningskaldi á norðaust- j urlandi. Hæg breytileg átt um suðurhluta landsin,. — í Rvík var hiti 3 stig kl. 15.00, 1 stig ; frost á Akure.yri, 1 st. frost i Bol ungarvik, 0 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hfer á landi kl. 15.00 í gaer á Loftsölum 4 st. en minnstur á Möðrudal, 5 st. frost. 1 Londcto var hitinu 10 Stig, 10 stig i Kaupmannahöfn. D----------------------------□ gréSfraup ) Siðastliðinn larxgardag voru gef- in saman í hjónahand af sr. Garð- ari Svavarssyni frk. Gróa Ámadótt ir og Páil Ingimarsson. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 40, Hítfnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína imgfrú Ragnheiður Sveinsdóttir, Drápuhlíð 19 og Uif Kaldan, Hels- , ingör, Danmark. I JHmælf Sjötugur er í dag Eirikur I’or 6teinsson, sjómaður, Brunnstig 10. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin frú Sveinbjörg Auðunsdóttir ng Pjetur Guðmunds- son, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði Frelsissvipting verka- manna í „sæluríkinu“ I úrskurði æðsta ráðs Sovjetríkj- anna frá þvi í júni 1940 segir á þessa leið: „Sovjetverkamaður gerir sig sekan um skróp, ef hann lætur sig vanta til vinnu meira en 20 mínútur með ])vl að koma of seint, fara of snemma eða vera lengur i mat en leyft er, eða ef hann gerir sig sekan urn eitt- hvað af þessu þrisvar sinnum á ein- uin mánuði eða fjórum sinnum á tveimur mánuðum í röð, jafnvel þó að fjarvist hans hverju siníii sje Skeinur en i tuttugu mínútur". Refsingiii við þessu athæfi getur verið „hetrunarvinna án frelsissvift- ingar“ i allt að 6 mánuði. 1 þessu felst, að vei'kœnaðurinn heldur á- fram að vinna á sama stað og áður en verður að taka á sig hvaða verk, sem hohum er fyrirskipað, og missir allt að 25 af hundraði af kaupi sínu. Ef hann ítrekar brot sitt, eða fremur alvarlegri afbrot gegn vinnureglunum, þá liggja við því ýmiskonar refsingar, stundum út- legS meS eSa án frelsissviptingar og stundum dvöl í fangabúðum, þar sem fangarnir verSa að vinna beina þrælkunarvinnu. Þessar reglur eru meðal orsak- anna til þess að .ómögulegt er fyrir verkamenn i Sovjetríkjunum að gera verkfall, því — eins og nógsam lega er kunnugt, þá eru verkamenn i „sæiuríkinu11 SVIPTIR VERK- IFALLSRJ ETTINUM. SEM KOM- MÚNISTAR í ÖÐRUM LÖNDUM KALI.A HELGASTA RJETT VERKAMANNSINS!!! _____________ Sjálfstæðiskv.fjel. Vorboðinn •—15 alla virka daga og 13—16 á íunnudögum. Lislvinasalurinn við Frejrjugötu er opinn daglega kl. í—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkigtns. — Opið alla virka daga kL 1—-9 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e.h. Höfnin: (Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 Dagur Sameinuðu þjóðanna: a) Ás g^ir Ásgeirsson alþm. , flytur inn- ghngsorð. b) Ávörp og ræður-flytja Steingrimur Steinþórsson for-ætisráð- herra, frú Bodil Begtrup sendiherra Dana, Sigurður Sigurðsson berklayf- irlæknir og Ólafur Jóhannesson próf. c) Tónlist af plötum. 22.00 Fi-jettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. j Erlendar stöðvar G M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41 Jf| 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 18.35 Miðvikudags- hljómleikar. Kl. 20.05 Erindi um í Hafnarfirði heldur fjelagsfund i kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsmu. x,, • * .• • i •• Þar fer fram kosning fulltrúa á Lmmg verða gefm saman í hjona- ]yn(|sf r ^ & harðfisk til útlanda í gær. Línuveið- arinn Erna fór út á land. Skjaldbi eið kom í fyrrrnótt, Vatnajökull kom frá útjöndum. Enski línuveiðarinn, sem var hjer til viðgerðar, fór í gær. Tog arinn Júli fór i slipp. Karlsefni kom af veiðum og fór til útlanda. Flutn- ingaskipið Röskva kom í gær og átti að fara út í kvöld. Bláfell kom gær og togarinn Neptúnus fór á vieiðar, Blöð og tímarit Dýraverndarinn, 5. tbl. er ný- komið út. Efni er m. a.: Vinimir í Dalsseli, frásaga eftir Leif Auðuns- son, smásaga; Ósamræmi, kvæði um mæðiveikina o. fl. Þá eru og margat- myndir af dýrum í heftinu. Náttiírufra:ðingiirinn, alþýðlegt fra ðslurit í náttúrufræði, 3. hefti er nýkomið út. Efni: Um útgáfu nátt- úrufræðirita, eftir Hermann Einars- son, FIosi Björnsson ritar um Esju- fjöll og Mávahyggðir, Hálfdán I , Bjiimsson ritar um gróður og dýra- Fallegur svartur kvöldkjóll úr lif i Esjufjöllum, Sigurður Björns- chiffon tafti, frá Ninu Rieci. Hann ' son, utti jökulhlaupið 10. nóv. 1598, ' er fleginn niður niitti að framan, ! Jón Eyþórsson um mannskaða. Þá með stórum kraga, sem liggur ut (eru fleiri greinar í heftinu, innlend- á axlirnar. Kraginn er perlusaum ar og erlendar. Heftið er hið vand- aður. Pilsið er frekar vítt, og á aðasta. — ]>ví er nijög vítt „skjuð“. — Kjóll þessi er mjög klæðilegur fyrir ungar stólkur. I.muveiðarlnn Straumey fór með °g néttúrufn"?ó,knir- KI' band í dag af sjera Garðari Þor | , steinssyni Guðbjörg Helga Guð-lflU brandsdóttir og Gunnar Pjetursson, sonur silfurbrúðhjónanna. Heimili þeirra verður á Reykjavíkurvegi 5. * Ski pafrjeMir ) Sjálfstæðisflokksins, en þess verður rætt um fjelags- starfið í vetur ,og fleira. Eimskipaf jeíag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Rotterdam, Gautaborgar og Feykjavíkur. Dettifoss var væntan- legur til Fáskrúðsfjarðar 23. þ.m., fer þaðan til Norðfjarðar og Húsa- . , viku r. Goðáfoss fór frá New York an a, ,19. þ .m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í | gær 23. þ.m. tij Leith og Reykja- Loftleiðir h.f.: yíkur. T.íigarfoss fór frá Húsavik) í dag verður flogið til Akureyrar, Siðdegis 23. þ.m, til Þórshaínar og Vestmannaeyja, Hólmavíkur ög fsa- Borgarfjarðar. Reykjafoss er í Ham- fjarðar. — Á morgun verður flogið borg. Selfoss kom til Bíldudals um til Akureyrar, Vestmannaeyja. liádegi í gaer, fer þaðan til Þingeyr- I ____ ar, Ólafsfjarðar og Húsavíkuc. Trólla Fulltrúaráð foss fór frá Halifax 18. þ.m. til Flugfjelag fslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Hellissands, ísafjarðar og Hólmavíkur. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vestm,- eyja. Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. — Milli- Gullfaxi er væntanleg- ur til Revkjavíkur frá Prestvók og Kaupmannahöfn kl. 17.00 í dag. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7 — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 8.00—9.00 Morgunótvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—-13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tón- leikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 og 2—7 alla virka daga nema laugar- Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Epla Roykjavikur. Bravo fór frá Hull i gær til Reykjayikur. Vatnajökull lom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Antwerpen. Verklýðsfjelaffanna ! efnir um þessar mundir til happ- drættis, sem dregið verður i 16. des. n. k. 34 vinningar eru í happdrætt- inu. þar á meðal ferð með Gullfoss Bikisskip: tiI Danmerkur, isskápur, hrærivjel, Hekla fór frá Reykjavik í gær- marKar aðrar Heimilisvjeiar og lcvöid austur um land í hringferð. ^ mar8t fleira. Esja fór frá Akureyri i gær. Herðu- fcreið er i Reykjavík. Skjaldhreið er ' Beykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Ár tnann fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. — Hvöt, Sjálfstæðiskvenna- fjelagið heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Sjálf sta'ðishúsinu. Frú Kristín Sigurðar- dóttir alþingism. segir frá þingstörf- um. Rædd verða fjelagsmál. — Allar meðan Jsk ipadcild SÍS: ’ Hvasafeil átti að fara frá Gdansk Sjilfstæðiskonur vellTomn I ga r. áleiðis til Akureyrar. Arnar- húsrúm leyfir. ffell kestar ávexti í Valencia. Jökul íell er í New Orleans. daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnlð er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka dagá nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttórugripasafn- ið opið sunnudaga kl, 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 trjeð“ eftir John Galsworthy; III. 21.25 Þáttur sameinuðu þjóðunna. Danmörk: Byigjulengdm I2.)rt og 41.32. — Fréttir kl. 17.45 oe 21.00, Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 18.25 Jazzklúbbur- inn. Kl. 19.25 Píanóhljómleikar (Beet hovcn). Kl. 21.35 Hljómleikar, ný lög. , j Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8.0* g 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.45 Siðdegi*- hljómleikar. Kl. 18.30 Gömul dans- lög. 19.05 Júlíus Cesar, ópera. KI. 20.45 Utvarpshljómsveitin leikur. Kl, 21.30 Danslög. England: (Gen. Over*. Serr.J. —« 06 — 07 — 11 — 13 — 16 oR 18, Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: KJ. 11.20 Ur rit- stjómargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Hljómleikar úr leikliúsunum. KL 14.15 Skemmtiþáttur. Kl. 15.30 Musica Britannica, 4. þáttur hljóm- leikanna. Kl. 16.30 Geraldo og hljómsveit leika vinsælustu lögin. Kl, 18.30 Hljómleikar (Concert-hljóm* sveit). Kl. 19.30 Margaret Lock- wood kynnir ný sönglög. Kl. 20.25 Sltoskir hljómleikar. Kl. 23.45 Spurn- ingaþáttur. m Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enskó EL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 of l. 40. — Frakkland: — Frjettir 8 nsku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl, 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81» — Otvarp S.Þ.: Frjettir á islensktf kl. 14.55—15.00 alla daga nema lang ardaga og sunnudaga, Bylgjulengdnf 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettií m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bandf inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31. m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinm Fimm mínúlna krossgáfa ■ n ♦ * n ss 4 m * ■ 7 ^ • » ii ■ }9 /s 1» k m ■ i, ■ " f? ■ Sólheimadrengurinn Sigr. Pálsdóttir kr. 30,00; S: Þ. 50.00; D. H. 50.00; gömul kona, áh.r EOO.OO. — Bágstadda konan Krabbameinsfjelagið þakkar fyrir þær gjafir sem þvi , hefir borist, en það er: 100 kr. frá I N. N., 150 kr. frá þýskri stúlku, 530 krónur frá starfsmönnum á olíu-1 stiiðinní á KlÖpp. Er þetta fyrsti starfsmannahópurinn, sem gefur slíka gjöf; qg ætti þetta að vera til 0. Á. kr. 50.00; kona 100.00; ó- eftirbreytni. — Þá hefir fjelaginu B"fnd 10.00; P. O. E. 50.00; D. B. borist 5.000 krónur frá Krabbameins- á00.00. — ______ ifjelaginu í Vestmannaeyjum, * SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 vitleysa — 6 dans 8 fatnað — 10 reykja — 12 skrána 14 samt, — 15 burt — 16 ílát — 18 tómrar. I.óðrjett: — 2 lof — 3 tveir eins — 4 stóran fjörð — 5 land — 7 hrúnir — 9 ungviði — 11 haf enda- skipti á — 13 leikfífl — 16 kvað — 17 samhljóðar. Líiusn síðustn krossgátu: Lárjctt: — 1 ófróð — 6 ill —- 8 les —: 10 ugg — 12 eskimói — 14 PS —- 15 LL — 16 slá — 18 andanna. Lóðrjett: —2 fisk — 3 RL —- 4 ólum — 5 sleppa —- 7 ógiida — 9 ess — 11 gól — 13 illa — 16 SD — .17 án. —■ mcnrgunkafjinu, -— Er nokkuð annað sem geng' ur að yður'í — J-e-Jeg st-a-ma. — Það gerir okkert til. í her- þjónustu ó muður að halda kjufti! ★ Stella: — Hefurðu heyrt frjettim- ar, hún Beta er gift honum Hansa! Gunna: — Hvað er þetta, honum IJansa? Og hún sem var trúlofuð honum! ★ Dóra: — Jeg játaði ekki bonum Bjarna, ekki í fyrsta skiptið, sem hann h.f upp bónorðið. Anna: — Það er ekki nema von, því þú varst alls ekki viðstödd! ★ Jóhanna: — Já, vina mín, jeg get fullvissað þig að eiginmaðurinn minn er eini karlmaðurinn sem hefir ! nokkum timann kysst mig. I Sigríður: — Er það virkilega, elsk- an, — ertu að grobba eða kvarta? ★ Finna: — Fólk segir að jeg yngist með hverjum degi. Dóra: — Það er ekki neina eðli- !egt, þvi fyrir mörgum árum þá varstu 30 ára og nú ertu ekki nemg 25 ára. ★ —■ Baðstu hann um að þegja yfir þvi, sem þú sagðir henni? — Nei, jeg vildi ekki lúta hana halda að það væri þess virði að end- urtaíka það! ★ Inga: — Kærastinn minn, sem hefir verið á Akureyri, hefir sagt öllum þar, að þegar hann kemur heim til Reykjavíkur, ætli hann aS giftast fallegustu stúlkunni í heim-i inum, Didda: — En hvað það er leiðin- legt fyrir þig. Þið sem eruð búin að vera trúlofuð svo lengi! ★ •— Og fannst þjer ganian að ferlÞ ast í Sviss? — Já, það var dásamlegt, það ertf til svo mörg falleg póstkort allsstað ar sem maður kemur þar! ★ j Skotasagan: Skoti kom inn í karlmannafata- búð og vildi fá að sjá karlmann*- bindi, Afgreiðslumaðurinn kom með nokkur og sagði um leið og hann ljet þau á horðið: ; — tHjer eru nokkur, sem eru mik- ið notuð. Skotinn: — Mikið notuð, jeg vil þau ekki, jeg á nóg af þeim heima hjá mjer! Jeg vil fá ný bindil

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.