Morgunblaðið - 24.10.1951, Síða 7

Morgunblaðið - 24.10.1951, Síða 7
Miðvikudagor 24. okt, 1951 MORCUNBLAÐIÐ 2 9AGUR SAMEIIMUÐU ÞJÓÐAIMMA DAGUR SAMEINLÐU ÞJÓÐANNA 24. OKTÓBER eru sex ár liðin frá því stofnskrá Sameinuðu þjóð anna gekk í gildi. Á þessum af- mælisdegi er þvi tiivaiið tæki- færi fyrir oss til að lita um öxl, athuga hvað áunnist hefur, ireysta heitin að nýju og sam- Btilla krafta vora til baráttu fyrir hugsjónum og markmiðum Sam- «ou þjóðanna. HVAR STANDA S.Þ. I DAG? Markmið Sameinuðu þjóðanna «r nú, eins og 24. október 1945, að vinna að stærstu velferðarmál am alls mannkynsins, að varð- veita frið og öryggi og gera í því skyni virkar, sameiginlegar ráð- stafanir, þegar nauðsyn krefur, að reyna með öllum ráðum að koma: á sættum og friðsamiegri lausn í milliríkjadeilum, að efla vinsamlega sambúð þjóða á milli, er byggð sje á jafnrjetti þeirra og sjálfsákvörðunarrjetti, að vinna saman að auknum framförum á sviði efnahagsmála, fjelagsmála anenningarmála og mamiúðar- anála og vera miðstöð til sam- xæmingar á aðgerðum þjóða til ,að ná þessu sameiginlega mark- aniði. HVERJAR „VTRKAR. OG SAMEIGINLEGAR ®ÁÐSTAFANIR“ HAFA S. Þ. GERT? Sameinuðu þjóðiraar skulu til Varðveislu friðar og öryggis „gera virkar og sameiginlegar ráðstaf- •anir .... til að bæla niður árásar •aðgerðir eða friðrof“. Fram til þessa hafa stórveldin >eigi getað komið sjer saman um astofnun þess herliðs Sameinuðu /þjóðanna, sem gert er ráð fyrir :I stofnskránni. í júní mánuði 1950 kom samt .sem áður í fyrsta skipti í sög- unni til sameiginlegra og vopn- ,aðra aðgerða af háifu, alþjóðlegra .samtaka. Var það, er Öryggis- .ráðið lýsti árás Norður-Kóreu- manna friðrof og skoraði jafn- :framt á bandalagsríkm að hjálpa "til að hrinda árás þessari. Bandá- -fikin brugðu þegar við og sendu herlið til Kóreu. Aðrar banda- lagsþjóðir komu og til hjálpar og ijetu í tje herlið eða annaxs kon- ,ar aðstoð. Fimmtíu og þrjár þjóð- ár lýstu fylgi við samþykkt Ör- yggisráðsins. Á þeim degi, er ár var liðið frá því árás Norður- Kóreumanna hófst, barðist her- lið frá sextán bandalagsþjóðum, ■ auk liðsveita Suður-Kóreu sjálfr- ;ar, undir herstjórn Sameinuðu þjóðanna. f nóvember mánuðí 1950 bárust :íregnir um, að kínverskar lið- ;sveitir berðust gegn hersveitun- um í Kóreu. Ráðstjórnarríkin, •— en fulltrúi þeirra mætti ekki í ■Öryggisráðinu á þeim tíma, er áðurgreind ályktun varðandi -árásina í Kóreu var gerð, — beittu neitunarvaldi um ályktun, <«r fól í sjer áskorun um brott- ílutning kínverskra hersveita frá Kóreu. En það mál var síðan "tekið til meðferðar af Allsherjar- 3>inginu. Var því þar lýst yfir með atkvæðum 44 bandalagsþjóða af *S0, að kínverska lýðstjórnin hefði vgerst sek um þátttöku í árásar- Ætyrjöld, og var jafnframt skorað á hana að hætta bardögum og kveðja hersveitir sínar heim. iSamtímis þessxnn samþykktum setti Allsherjarþingið á fót tvær aiefndir, aðra til að athuga hverj- Uim frekari aðgerðum væri hægt •að beita til að bæla árásina nið- ur, en hina til að reyna að koma ■á sættum, og ná tilgangi Samein- uðu þjóðanna með friðsamlegum * hætti. Til frekari stuðnings hinum Siernaðarlegu aðgjrðum sam- 'þykkti Allsherjarþingið, 18. maí 1951, ályktun, þar sem roælst var itil þess, að bandalagsþjóðirnar lýstu fártaanni á skjp. sem fJ.yttu .hergögn til landsvæöa, Kín- verjar eða Norður-F 'enn fcefðu yfirráð yfir. Sameinuðu þjóðirr.r hafa hrenns konar markraið > Kóreu. Markmið hcrnaðaiaóg^vðamja er Hfarkmið S.Þ. er að vinna að stærstu velferðarmáium alls mgnnkynsins Noi'ðmaðurinn Trygve Lie hefur verið aðalritari Sameinuðu þjóð- anna frá byrjun. að hrinda árásinni, sem hófst með því, að hersveitir Norður- Kóreu hjeldu suður yfir 38. breiddarbaug, og koma aftur á friði og allsherjarreglu í land- inu. Hið stjórnmálalega mark- mið, sem hefur komið fram og verið staðfest að nýju hvað eftir annað í ályktunum Allsherjar- þingsins 1947, 1948, 1949 og 1950, er stofnun sjálfstæðrar og lýð- ræðislegrar stjórnar yfir Kóreu allri. Þessu markmiði hafa Sam- einuðu þjóðirnar reynt að ná og reyna enn að ná með sáttaum- leitunum og samningum og ann- arri friðsamlegri meðalgöngu. Þriðja markmið Sameinuðu þjóð- anna er að hjálpa Kóreumönn- um að reisa land sitt úr rústum eftir eyðileggingu styrjaldarinn- ar. ALLT GERT TIL ÞESS AÐ TRYGGJA FRIÐINN Sakir hins sífellda ágreinings milli stórveldanna, getur Öryggis ráðið orðið óstarfhæft, þegar um friðrof er að tefla. í því skyni að ráða bót á þessum vandkvæðum, samþykkti Allsherjarþingið álykt un um nýtt skipulag, er á að tryggja varðveislu sameiginlegs öryggis. „United for Peace“. Ráðstjórnarríkin og fjögur önn- ur Austur-Evrópu ríki mótmæltu þessari samþykkt og töldu, að hún bryti í bág við stofnskrána. í ályktun þessari er ákveðið, að ef Öryggisráðið reynist ófært, sakir ágreinings stórveldanna, til að sjá um varðveislu friðar, geti Allshei'jarþingið þegar látið mál- ið til sín taka — þegar þörf kref- ur má kalla það saman til sjer- staks fundar með 24 stunda fyrir- vara — í því skyni að beita sjer fyrir sameiginlegum aðgerðum, þar á meðal hernaðaraðgerðum. Voru tvær nefndir settar á stofn af Allsherjarþinginu til að gegna ákveðnum hlutverkum í þessu sambandi. Þeim tilmælum var beint til bandalagsríkjanna að þau hefðu jafnan meðal hersveita sinna nokkurt herlið, sem gæti verið Sameinuðu þjóðunum skjót lega til reiðu, er bæla þyrfti nið- ur árás eða friðrof. Sameinuðu þjóðirnar hafa líka umboð „til á friðsamlegan hátt og í samræmi við grundvallarreglur rjettvísi og þjóðarrjettar að koma á sætti m eð > 1 usn milliríkja deilui < 'j ástands. scm I Ja kann *. íiáði'ofs", I Palestínu kc n sáttaumieitan og málaniiðlun Sameinuðu þjóð- anna i veg fyrir styrjöid, og Ísraelríki, hið nýja ríki, sem sett var á stofn, er v.ú meðlimur Sam- einUðu þjóðii* . í Indónt.r.j i.ár tveggía ára. 'át» <ícbú Sr Sjji- uðu þjóðanna þann árangur, að deilumál Hollendinga og Indó- nesíumanna voru leyst með frið- samlegum hætti. Nú er hið sjálf- stæða lýðveldi Indónesía bundið Hollandi traustum vináttubönd- um. Það er meðlimur Sameinuðu þjóðanna. í Kasmír fjekk sáttastarfsemi og málamiðlun Sameinuðu þjóð- anna því áorkað, að bardögum var hætt, og samkomulag náðist um það milli Indlands og Paki- stans að skorið skyldi úr því með þjóðaratkvæðagreiðslu, hver skyldi framtíðarstaða Kasmír. Deilur risu samt síðar um afvopn un þá, sem ráðgerð var, að fram færi í landinu, áður en þjóðar- atkvæðagreiðslan ætti sjer stað. Öryggisráðið sendi því á þessu ári erindreka sína öðru sinni til landsins til að reyna að koma slíkri afvopnun til leiðar. Önnur pólitísk viðfangsefni, sem komið hafa til kasta Samein uðu þjóðanna, svo sem Irandeil- an 1946, Sýrlands- og Libanons- málið 1946, og Berlínarldeilan 1948—49, voru leyst án þess að til hernaðarátaka kæmi. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR OG STARF ÞEIRRA TIL EFLINGAR EFNAHAGSLEGUM FRAMFÖRUM Sameinuðu þjóðirnar reyna fyrst og fremst að hjálpa þeim þjóðum, sem eru orðnar eftirbát- ar annarra á efnahagssviðinu til skjótrar viðreisnar. Flest þeirra bandalagsríkja, þar sem afkomu- skilyrði fólks eru ljeleg, hafa leit að eftir og fengið aðstoð við ýms- ar áætlanir til efnahagslegra framfara. Sjerfræðingar á ýms- um sviðum hafa ferðast til þess- ara landa og látið í tje margvís- legar leiðbeiningar. Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt hundru'ðum námsmanna og sjerkunnáttu- manna styrki til náms í öðrum löndum. Margar ráðstefnur og námskeið hafa verið háð í því skyni, að menn gætu aukið þekk ingu sína með því að kynnast reynslu annarra varðandi ýms efnahagslcg vandamál. Þessi störf hafa ýmist verið unnin af banda- laginu sjálfu eða sjerstofunum þess. Saraeinuðu þjóðirnar hafr. af mikilli elju rannsakað, hv ig ætti að afla nauðsynl* tf jár- magns og tækja til efn. ægr- ar endvrreisnar landa 1 fræð- inganefadir hafa Seti 'kstól- umi samið álitsge i • <3 efni og gert greín <’ þær þjóðir, sem aflöguí e. :u, ættu að;láta í tje, hvað cvpjóðástofn- anir ættu að leggja af rröikum Oji iivws yæri a) lr.cíjast af hinum hjálparþurfa löndum sjálfum. Þrjár efnahagsmálanefndir hafa starfað. Verksvið einnar er í Evrópu, annarrar í Mið- og Suður-Ameríku og hinnar þriðju í Asíu. Efnahagsmálanefndin í Asíu- löndum hefur rannsakað mögu- leika á aukinni verslun og iðnaði í Austurlöndum og gert tillögur um það efni. Hún hefur lagt á ráðin um aukin viðskipti með því að skipuleggja til Asíulanda ferðalög skemmtiferðamanna er selja mátti ýmiss konar hand- iðnað og heimaunna muni. Nefnd in hefur og látið í tje leiðbein- ingar um járn- og stálframleiðslu þessara landa. Loks hefur hún komið á fót sjerstakri skrifstofu til að hafa á hendi leiðbeiningar- starf um það, hvernig megi hafa hemil á hinum gífurlegu vatns- flóðum, sem oft hafa valdið stór- eyðileggingum. Efnahagsmálanefndin í Suður- Ameríku hefur gaumgæfilega rannsakað, hvernig auka mætti verslun Suður-Ameríku við Evrópu. Hún hefur rannsakað, hvernig auka mætti hagnaðinn af baðmullariðnaðinum, hvernig hægt væri að sjá þessum löndum fyrir nauðsynlegum hjálpargögn um til fræðslu- og vísindastarf- semi, og hvernig efla mætti land- búnað og matvælaframleiðslu, og með hverjum hætti mætti auka útflutning þessara landa til Bandar íkj ann a. Efnahagsmálanefndin í Evrópu hefur á síðastliðnu ári reynt að halda stálframleiðslunni í há- marki, með því að fá menn til að leggja meiri áherslu en áður á söfnun brotajárns. Hún hefur reynt að finna leiðir til að bæta úr eldsneytisskortinum. Þá hefur hún reynt að vjnna að auknum viðskiptum á milli Austur- og Vestur-Evrópu, og hefur orðið all vel ágengt í því að tryggia öruggar samgÖnguleiðir á landi, bæði til fólks- og vöruflutninga. A þessum sex starfsárum sín- um hafa Sameinuðu þjóðirnar safnað saman einstæðum hag- fræðilegum upplýsingum um alls konar fjárhagsleg málefni. Sam- einuðu þjóðirnar eru orðnar hnattmiðstöð efnahagslegra rann sókna. Öll þýðingarmeiri fjár- hagsleg vandamál í heiminum eru rækilega könnuð, og er með þeim hætti réynt að safna þekk- ingu, er síðar meir geti orðið að gagni við úrlausn vandamála. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR OG FJ ELAGSLEGAR FRAMFARIR 10. deseniber 1948 samþvkkti Allsherjarþingið mannrjettinda- skrána, fyrstu alþjóðlegu skil- greininguna á mannrjettindum. Er áhrifa hennar þegar farið að gæta hjá dómstólum, í löggjöf og í almenningsálitinu. En mann- rjettindask.ráin er eins konar fyrirmynd þess, hvernig mann- rjettindamálum skyldi skipað hjá hinum einstöku ríkjum. Nefndir á vegum Sameinuðu þjóðanna halda áfram að vinna að sáttmála um borgaraleg og persónuleg frelsisrjettindi, sem verði lagalega bindandi fyrir bandalagsríkin. Stofnanir Sameinuðu. bjóðanna hafa k v lað rjettarstööu kvenna og rej nt að fá ríkisstjórnirnar til að viðurkenna jafnrjetti kvenna á öllum sviðum. Sameinuði þjóðirnar hafa ver ið á verði gugn hinni óteyfilegu eiturlyfjaverslun og vftirlit mc innflutningi og útflutningi slíkra lyf ja til lækninga og vísindastarf- semi. Gerður hefur verið alþjóða samningur tjl að girða fyrir inis- notkuu i inbandi við fram- leiðs ú ofí - lýrra lyfja. Urrnið er að þ- i !ýna að koma á I öruggara é’ tí með ræktun og j framleiðsl <ums og efna, sert geyma þ..o Mynd þessi var tekin, er Islanci gerðist aðili að Sameinuðu þjóð’ unum og íslenski fáninn var i fyrsta sinn dreginn að hún með- al fána hinna bandalagsþjóðanna Sameinuðu þjóðirnar gengu fra alþjóðasamningi um ráðstafanir gegn hópmorðum, er gerir glæpt eins og þá er Nazistar frömdu gegn þjóðernisbrotum, kynþátt- um og trúarflokkum, að afbrot- um, sem refsað skal fyrir, ekkl aðeins þar, sem þau eru framin, heldur og hvar sem vera skal. Alþjóðasamningur þessi gekk í gildi í janúar 1951. Er Alþjóðaflóttamannastofnun in verður lögð niður í árslok 1951 mun hún hafa hjálpað yfir millj. flóttamanna til fornra heimkynna eða til að búsetja sig á nýjum stöðum. Milljónir manna hafa notið umönunar og verndar þess- arar stofnunar, starfi hennar mun haldið áfram af sjerstökum um- boðsmanna Sameinuðu þjóðanna. Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt 20 milljónir dollara til hjálpar flóttamönnum í Palestínu og aðr- ar 30 milljónir dollara til að styrkja menn, sem flosnað hafa upp, við að búsetja sig að nýju, Þessar fjárhæðir eru til ráðstöf- unar til júlí 1952. Nefnd frá Sam- einuðu þjóðunum vinnur nú að þessum málum í Palestínu, Bandalagsríkin hafa einnig lagt fram yfir 200 milljón dollara til hjálparstarfsemi í Kóreu. Sjerfræðingar frá Sameinuðú þjóðunum veita nú 16 ríkjum að- stoð við endurbætur á löggjöf um fjelagslegt öryggi. Meir en 250 styrkir hafa verið veittir til fje- lagsmálafræðinga víðs vegar í heiminum til þess að þeir gætu kynnt sjer reynslu annarra þjóða og nýjungar á ýmsum sviðum fje lagsmálanna, svo sem í húsnæðis- málum, uppeldismálum, barna- vernd o. s. frv. Sjerstofnanir Sameinuðu þjóð- anna hafa látið í tje margs konar hjálp og fyrirgreiðslu, m. a. til að bæta heilsufar í heiminum, til að útbreiða lestrarkunnáttu, til að leysa vísindaleg viðfangsefni, til að ráða fram úr ýmsum vand- kvæðum í verkalýðsmálum og til að útvega lán tU efnahagslegra framfara í mör . >t löndum. STARF SAMEIl ■ UÐU ÞJÓÐANNA FYRIR RÖl.N Barnahjálparsjóður Sameinuðu þjóðanna var myndaður af fram- JÖgum . fóIks •um.-vi.ða: yeröld til þe.r að forða öll.um börftumj án ti *hs: fil þjóðernisj t-aarbvagða, ky j I jttar, stöðu eðs stjórnmala sl'cð. >na, frá þjáningum og skþrti • unum fjóru fyrstu 'st:: Framh,. á blc 8 * i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.