Morgunblaðið - 24.10.1951, Page 8

Morgunblaðið - 24.10.1951, Page 8
MORGUNBLA0IÐ \ 8 3ílið\ikudagur 24. okt. 1951 Sameinuðu þjóðirnar Fi-amli. af bls. 7 árurp gíóðsins hafa honum borist fraiilög frá 49 ríkisstjórnum og frá einstaklingum í 75 löndum. JÞessi f:amlcg hafa verið notuð til hjálpar milljónum barna, bæði í þeim lönd im, sem orðið nafa fyrir eyðileggingu af völdura styrjalda og í löndum, sem hala feýið við fáta;kt, í Evrópu, Suður- Ameríku og Asíu. STAF.F SAMEXNUBU feJÓÐANNA FYRIE ÞJÓÐIR, BEM EKKI HÚA VIB SJÁLFSTJÓRN Fleiri börrt í Nýju Guineu læra að iesa og sírifa en áður, fleiri læknar berjast gegn hitabeltis- ntjúkdómum i Tanganyika en áð- lir, íbúar Ve ;tur Samoaeyju hafa íengið meiri íhlutun um þióðmál, riýir vegir eru lagðir í Kameroon landi. Það eru slíkar íramfarir, sem feandalag S;meinuðu þjóðanna beitir sjer fyrir, í baráttu sinn fyrir bættur j hag og bctri lífs- kjörum íbúanna í lendum þeim, sem settar hafa verið undir gæslu vernd. Gæsluverndarráðið fær til athugunar ársskýrslur frá þeim löndum, sem fara með gæslu- verndina. Gæsluverndarráðinu ®ru og sendar bænarskrár og er- indi svo hundruðum skiptir, og t>aS sendir rannsóknarncfndir til gærsluverndarlendnanna. Með feessum hætti eru Sameinuðu íþjóðirnar á varðbergi um velferð íbúa gæsluverndarlendnanna, og flýta þannig fyrir þvi, að þeir fái sjálfstjórn og sjálfstæði. Sameinuðu þjóðirnar hafa og ír.eð vissum millibilum fengið skýrslur frá 64 lendum, sem ekki búa við sjálfstjórn. Skýrslui' þær ®ru kannaðar og rannsakaðar jafnvel í smáatriðum. Allsherjar þingið ræðir þessar skýrslur og ttaka þannig öll bandal agsríkin .. * „■ ■. i r* amsokn þcsaara ósjálfstæðu landa. Sameinuðu þjóðirnar hafa hjálpað til að skipuleggja fram- tíð lendna, sem áður voru ný- iendur. Libya mun undir leið- »5gn ei'iiidreka Samainuðu þjóð- anna verða sjálfstætt ríki 1. jan- ■Úar 1052. E. itrea mun, eftir að erindreki Sameinuðu bjóðanna í>g innlend yfirvöld haía gengið frá stjórna* skipun landsins og ríkisstjórn er sest á laggirnar, verða sambandsríki Etiopíu, í »eptember næsía ár. Somaliland er undir gærslu- vernd þangað til 1960, en þá mun það öðlast fullveldi. í ölium þess- «m tilfellum eru Sameinuðu þjóð irnar að hjálpa þeim ríkjum, sem tekið hafa á sig ábyrgð af stjórn Jþessara lendna til þess að gera þeu að fullgildum aðilum í sam- fjelagi þjóðanna. SAMEINIJÐU ÞJÓBIENAR OG feRÓIJN ÞJÓÐARJETTAR Alþjóðadómstóllinn, rcðsti dóm etóll Sameinuð'u þjóðanna, hefur skorið úr lagaþrætum milli ííkja — Korfú-málinu á milli Aibaníu og Bretlands og deilu milli Columbiu og Peru. Þrjú önnur mál eru nú til meðferðar lijá dóm stólnum. f>á hefur og Alþjóðadómstóll- inn látið stoínunum Sameinuðu þjóðanna í tje siö álitsgcrðir um lögfræðileg atriði, m. a. varðandi inntöku nýrra meðlinsa, um þjóð- rjettarlega stöðu Suð-vestur- Afríku, um skýringu ýmissa frið- arsamninga og um aðstöðu ríkja, sem hafa staoíest aJþjóðasamning inn um hópmorð með vissum fyr- irvara. Þjóðrjettarnefndin hefir um þrjú ár unnið að því að túlka og bæta um viðurkenndar þjóðrjett- arreglur. Hún hefur lökið við skil greiningu á þeim grundvallar- reglum, sem vjðurkenndar voru af Niimberg dómstólnum í dóm- um yfir striðsglæpamönnum í Núrnberg. Eru þær reglur nú til athugunar hjá ríkisstjórnum bandalagsríkjanna. Nefndin er ný að ljúka við að semja frum- varp að alþjóðasamþykkt um brot, er stofna í hættu friði og öryggi mannkynsins. (Grein þassi er frá Fjclagi Sameinuðu þjóðanna á ís- landi), . — Gagníræðaskóli Framh. af bls. 2 skiptist í 3 deildir fyrir stúlkur og 3 fyrir drengi. Stúlknadeildir eru: 1) sauma- og vefnaðardeild, 2) saumadeild (enginn vefnað- ur), 3) hússtjórnardeild (megin áhersla lögð á hússtjórn, en jaín- framt kenndur saumaskapur). Hjá drengjunum er gjóvinnu- deild. Aðaláhersla lögð á neta- gerð og ne-tavinnií, en auk þess kennt nokkuð í matargcrð og þjónustubrögðum. Þá er iðnaðar- deild, sem skiptist 1 trjesmíða- deild og járnsmíðadeild. Skyldu- námstími nemenda í verknáms- deildinni er 29 stundir á viku. Flestir stunda hinsvegar lengra nám, því nemendum var gefinn kostur á að velja sjer eina til tvær greinar auk skyldunáms síns. Gátu þeir valið um eftir- taldar greinar: Útskuið, útsaum, vjelritun, bastvinnu, leður- og leirvinnu, netahnýtingu, máíun, vefnað og frístundateikningu. SKIPTINGIN f DEILDIR Hinir 105 nemendur skiptast þannig að í sauma- og vefnaðar- rioriri on| 48 st&lkur, bússtjórtiðT- deild 16, sjcvinnudeild 7 piltar, trjesmíðadeild 14 og í járnsmíða- og vjelvirkjadeild 20. Kennarar eru 12 og hafa allir hlotið sjer- menntun í starfsgreinum eða námsgreinum sínurn- Skólastjóri mælti siðan nokkur áhrifarik orð til nemendanna og þakkaði öilum þeim, sem lagt hefðu fram sinn skerf til að verk- námsdeildin getur nú hafið starf- semi sina og þá sjerstaklega fræðslumálastjóra og bæjarstjórn Reykjavíkur. lillar- og bém» ullarnærföt Verð frá 26 kr. settið. Döjmi- og Hcrrabúðm Laugaveg 55. — Síxni 81399. títafkiil C Baldeitusen eo UMuTouMveiuue M.IMU ** Beeihoven fónieikar Frv* um afnám skðttalaganna vísað fil annarrar umræðu SNILLINGURINN Rudolf Serkin ljek í AusturbaJlarbíói í gær- kvöldi. Þetta voruíítðrir. tónleik- ar hans í Reykjaýgí að þessu sinni, og voru áheyrjjÉdur styrk- arfjélagar Tónlistarfj'élagsins. — A efnisskránni vorú nokkur af öndvegisverkum Beethovens fyr- ir píanó, — sónöturnar Les Adi- eux, Hammerklavier og Appas- sonata. — Hammerklaviér-són- atan er iengst og erfiðust til flutmngs af sónötum Beethovens og hefur aldrei verið leikin hjer opinberlega áður. Fullyrða má, að fáir — cf nokkrir — af píanóleikurum nú- tímans komist jafn langt og Serkin í túlkun verka Beethov- ens. í einlægum leik hans birtast blægrigði hinna margvíslegu geð hrifa tónskáldsins, skáldleg anda giít og funi tilfinninga. — Stór- fengleg tækni Serkins er yfirlæt- islaus, aldrei drottnandi, en þjón- ar ætíð hinum sanna tilgangi, og því nær leikur hans hámarki list- rænnar tjáningar. — Áheyrend- ur hans í gærkvöldi kunnu ekki að meta ofurmennskan leik hans í Hammerklavier-sónötunni, sonnilega vegna ókunnugleika á verkinu, en í síðustu sónötunni vann hann hjörtu hlustendanna. Þeir, sem fara á hljómleika til að hlusta á tónlist, óska þess, að sá tími renni einhvern tíma upp, að þeir fái að hlusta á tónlistina óblandaða hóstum og hnerrum áheyrenda og ískri og skrölti í stólum þeirra, er koma löngu eftir að tónleikarnir hefjast, en þeir voru margir að þessu sinni, og snillti það áhrifum fyrri verk- anna á efnisskránni. — Þrátt fyr- ir það verða tónleikar þessir ó- gleymanlegir þeim, sem kunna að greina sanna tónlist frá glýs- tónum þeim, sem eru hjóm eitt án innihalds. Ing. G. I ftlyiosisokkar 6 bom og fullorðna. Döjrots- og Hcrrabúðin Lauga /cg 55. —• Sími 81890. FRV. GÍSLA JÓNSSONÁR um afnám tekjuskattslaganna var til fyrstu umræðu í e.d. á mánudag. Flutti Gisli framsöguræðu um málið. Benti hann á ýmsar ástæður fyrir því að lögin ættu að falla úr gilai. Sagði hann að engin lög væru broiin eins mikið og snið- gengin á allan hátt af almenningi, eins og ein nitt skattalögin. Þau legðu miklar hömlur á allt athafnalíf i landinu. Menn meira að segja legðu niður vinnu, vegna þess, að þeir kæmust i svo háan skatt ef þeir hjeldu áfram og það borgaði sig betur fyrir þá að taka sjer hvíld frá störfum. Þannig iapaði þjóðfjelagið á lögunum, því að ef þau væru afnumin myndu menn vinna meira og athafnalíf allt blómgast. KOMA MISJAFNLEGA NIÐCR Benti hann einnig á, að lögin kæmu ekki rjettlátlega niður ’a almenningi, vegna þess að sum- ir hefðu tækifæri til að svíkja svo og svo mikið undan skatti, seœ, aðrir gætu ekkj t. d. allt launafólk. Lögin gefa ekki af sjer nema lítið brot, af tekjiun ríkissjóðs, og ætti ekki að'vera eríilt að vinna þann tekjumísmun u.pp með öðrum leiðum, Innheimtan kostar oííjár, t. d. árið sem leið utn 7 millj. kr. pg mun verða miklu méira í ár. Með afnámi laganna myndi færast mikið fjör í allt athafnalíf í land inu, sem myndi gefa a£ sjer meiii og' meiri tekjúr fjirir ríkissjóð, svo að þannig kæmi allveruleg- ur hluti til baka til ríkisins af því, sem ríkið myndi annars nriissa með afnámi skattalaganna. Er greidd voru atkvæði um að vísa frv. til II. umræðu, greiddu kommúnistar ekki atkvæði, en Hannibal Valdimarsson, einn af uppbótarþingmönnum Alþýðu- flokksins, greiddi atkvæði gegn frv. Aðrir viðstaddir deildar- menn samþykktu að vísa frv. til annarar umræðu og fjárhags- nefndar. Mislitur hatitfiklæða- dregill Dönm- og Herrabúðin Laugaveg 55. — Simi 81890. 25 milljónir greiddar í bæfur fyrir fjón á feifreium i 5 ár SAMKVÆMT athugun, sem Sam vinnutryggingar hafa nýlega gert, greiddu tryggingafjelögin hjer á landi um 25 milljónir kr, í bætur fyrir tjón á bífreiðum í árekstrum síðastliðin fimm ár. Athugunin leiddi enníreinur í Ijós, að 75% þessara árekstra yarð af ýmsum orsökum, sem ástæða er til að ætla, að komast hefði mátt hjá með meiri varúð og gætni við akstur. Hafa því verið greiddar 18.500.000 kiónur á fimm árum vegna óvarkárni og kæruleysls ökumanna, en auk þess er mikið tjón á bifreiðum, sem aldrei koma til kasta trygg- ingaíjelaganna. Væri hægt að dtaga úr þessum árekstrum, mundi ekki aðeins mikil verð- mæii, gjaldeyrir og fyrirhöfn sparast, heldur mundu iðgjöld bifreiðatrygginganna þá geta lækknð verulega. Frá þessari athyglisverðu at- hugun er skýrt £ ritinu „Trygg- ing“, sem Samvinnutryggingar hafa gefið út, en það ijallar um öryggis- og tryggingamál. — Er það tilgangur ritsins, sem dreift verður í stóru upplagi, að opna augu manna fyrir auknu öryggi, og sýna íram á, hvaða hlutverki tryggingastarfsemi gegnir í nú- túna þjóðfjelagi. í ritinu cr fyrst grein ura stofn un og starf Samvinnutrygginga, en fjelagið varð fimm ára á þessu' háusti. Þá er I ritinu ,grg|gdn urn or- sök bifreiðaáreks’k.-a. Enn jnjá nefna greinina frHvers vegna skyldi jeg líftryggja mig?“ Þá ei skýrt frá athyglisverðu máli vegna bifreiðaáre.ksturs, sen kom fyrir dómstóla hjer. Greii er um cndurtryggingar og að lok um er grein um dýrtíð og bruna tryggingar. Rdðskona Stúí’ka m-.’ð 5 ára dreng ósk- ar eftlr ráSskonustöðu. Hjá einlik-ypain manui eða fjöl- skyldu, röega vera born. — Svar sendist afgr. Mbl. fyrir laugsrdag, rnorkt; „Ráðskona 37“., Maður, sem mörg ár hcfir mmið við íramleiðslu á ljosa krónurn og hverskonar ljósa- tækjum, óakar eftir AI ¥ 8 l\l !M II Gæti litíð i tje áhöld, t.d. beygjuvjel o. m. fl. Ennfrem- ur lítið yinnupláss. Uppl. sima 4331 eftir kl. 6. GHJFSJPRESSUN sKE^SSK HREINSl ik'óá/ Skálairötu 51. — Sími 81825 HafwarsirsDti 18. Simi 2063. A BEST AÐ AUGLÝSA í T MORCUNBLAÐINU ncncictmnncnttifictttmimmctrmmftttiiiiMcitttiiiiimMfnisna* Markúa £ Eftir Ed Dodd WMAT 00 MEAN, WS CAN'T EAT TU£ 0£ER. ■J/7;.‘7Vt;TTTT T«AT A SWEET 1 í McANWdB.E TWO MUNDRfct, EJIRTHOAY THÍ5 #S GOINý 1) — Hvað áttú við, að við 2) — Viíleysa. Jeg fæ'kvéfeu getum ekkí borðað kjötið? jaf því að tala við svona náttúru- , Það. er af. gjúkuin dýrum, |íriðunarm.€rn, Þess vegna er hættulegt að borða það. ') — Þctía ætlar að verða :mí'it:!og-.:r afn.ælisdagur fyr? 'g eða hitt þó heldUr.' 4) Á,moðán skulum við skreppa; 200 tftíiur 1 noi ourátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.